Vísir - 14.08.1971, Side 15

Vísir - 14.08.1971, Side 15
VISIR . Laugardagur 14. ágúst 1971 75 Námsmaður með konu og eitt bam óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð 1 Háaleitishverfi eða nágrenni. Sími 36S69 eftir kl 19. EINKAMÁL Peningamenn. Vill ekki einhver greiðvikinn maður lána einstæöri konu kr. 35 þús. í sex mán. með jöfnum afborgunum. Þeir sem vildu sinna þessu leggi nöfn sín og síma númer inn á augl. Vísis fyrir 18. þ.m. merkt „Traust — 8051“. 2 ungar og reglusamar stúlkur óska eftir að kynnast ungum og reglusömum mönnum sem skemmti félögum. Þeir sem af einlsegni vildu sinna þessu sendi myndir ásamt nöfnum og símanúmerum á augl. Vísis merkt „Skemmtifélagar — 8056“. ATVINNA OSKAST Atvinnurekendur athugið! Ungur reglusamur maður um tvítugt óskar eftir vellaunaðri stöðu. Er ýmsu vanur, hefur bflpróf. Vinsaml. hring ið í síma 18845 strax. Unga, röska stúlku með kennara- próf vantar vinnu strax allan dag- inn eða h’.uta úr degi. Vön heimilis- störfum. Margt kemur til greina. Sími 85283. Geymis auglýsinguna. Stúlka með Samvinnuskólapróf óskar eftir skrifstofustarfi sem fyrst. Tilb, sendist augl. Vísis fyrir kl. 5 mánudaginn 16. ágúst merkt „Skrifstofustarf — 8068“. ATVÍNNA í B mm Vantar gítarleikara, sem einnig gæti spilað á harmoniku. — Sími 38528. Vanur Brayt gröfumaður óskast strax til vaktavinnu úti á landi. — Sími 32756. Vönduð stúlka óskast til hús- hjálpar í vesturbænum frá kl. 9.30 til kl. 3 eða 4 e.h. al'.a daga nema Laugardaga og sunnudaga. Verður að vera vön venjulegri matargerð. Aðeins tvennt í heimili. — Með- mæli æskileg. Mjög gott kaup í boði. Tilb. með nafni, aldri og síma sendist augl. Vísis, merkt „77" Húseigendur! Önnumst allskonar málum þök og glugga. Sími 13549. húsaviðgerðir, lögum rennur og TAPAD — FUNDID Lítill grábröndóttur köttur (læða) tapaðist um síðustu mánaðamót. — Er með gulan blett á hnakkanum. Þeir sem yrðu kattarins varir, vin- samlega hringi í síma 22841. Ljósbrún skjalataska tapaðist S bænum fyrrih'.uta vikunnar. Finn- andi vinsaml, hringi í síma 21995. BARNAGÆZLA Bámgóð stúlka óskast til að gæta 2ja og hálfs árs drengs. Sími 85623 eftir kl. 21 sunnudagskvöld. Unglingsstúlka óskast til að gæta 3ja barna, meðan móðirin vinnur úti. Sími 37281. Get tekiö að mér 1—3 börn hálf- an eða alLan daginn. Er á góðum stað í Smáíbúðahverfi. Sími 36034. Óska eftir konu til að gæta 2ja barna hálfan daginn, 5 daga í viku. Sími' 52738 f.h. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatímar. — Volkswagen 1302 L.S. ’71. — Jón Pétursson. Sími 2-3-5-7-9. , Lærið að aka nýrri Cortínu. — Öll prófgögn útveguð I fullkomnum ökuskóla ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Sími 23811. Moskvitch — ökukennsla. Vanur að kenna á ensku og dönsku. Æf- ingatímar fyrir þá sem treysta sér illa í umferðinni. Prófgögn og öku skóli ef óskað er. Magnús Aðal- steinsson. Sími 13276 Ökukennsla Kenni á Voikswagen 1300 árg. ‘70 Þorlákur Guðgeirsson. Símar 83344 og 35180 Ökukennsla — Æfingatímar. — Kenni á Taunus 17 M Super. Nem- endur geta byrjað strax. Útvega öll prófgögn. ívar Nikulásson, sími 11739. Ökukennsla. — Æfingatimar. — Kenni á Cortinu, útvega öll próf- gögn og fullkominn ökuskóla ef ósk að er. Höröur Ragnarsson, sími 84695 og 85703. HREINGERNINGAR Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna í heimahúsum og stofnunum. Fast verð allan sólarhringinn. Við- gerðarþjónusta á gólfteppum. Spar ið gólfteppin með hreinsun. Fegrun. Sími 35851 og í Axminster. Sími 26280.____________________________ Hreingerningar — Handhreingern ingar Unnið hvað sem er, hvar sem er. Hólmbræður. Sími 19017. Hreingerningamiðstöðin. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofn anir. Vanir menn vönduð vinna. — Valdimar Sveinsson. Sími 20499. Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla fyrir að teppin hlaupa ekki eða lita frá sér, einnig húsgagnahreinsun. Erna og Þorsteinn simi 20888. ____ ÍSLENZKANIÐNAÐ VEUUM iSLENZKT Þakventlar Kjöljárn :•:•:•:• :•:•:•: m ;•:•;*: m Kantjárn ÞAKRENNUR J. B. PÉTURSSON SF. ægisgötuí-7 <38 13125,.13126 ÞJÓNUSTA í’akklæðning Annast pappalögn í heitu asfalti. Geri föst tilboð i efni og vinnu. Tek einnig að mér aö einangra fryst- klefa og kæliklefa. Vanir menn og vönduð vinna. Þorsteinn Einarsson, Ásgarði 99, sími 36924 Reykja- vík. SJÓNVARPSEIGENDUR! Gerum við allar geröir af sjónvarpstækjum og radíófónum. Sækjum heim. Gerum við loftnet og loftnetskerfi. Sjónvarpsmiðstööin sf. — Tekiö á móti viðgerðarbeiðn- um í simum 34022 og 41499. Ný JCB grafa til leigu á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 82098 milli kl. 7 og 8. PÍPULAGNIR Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er í húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfiö svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Eftir kl. 18 laga ég minni bilanir, þétti krana, w.c. kassaviðgerðir o. fl. — Hilmar J. H. Lúthersson Sími 17041 Eignalagfæring, sími 12639—24756- Bætum og járnklæðum hús. Steypum upp, þéttum renn- ur. Einnig sprunguviðgeröir. Lagfæring og nýsmiði á grindverkum. Uppl. eftir kl. 7. Símar 12639—24756. Gangstéttarhellur — Garðhellur Margar tegundir — margir litir — einnig hloðslusteinar, tröppur o. fl. Gerum tilboð í lagningu stétta, hlöðmu veggi, Hellusteypan v/Ægisíðu. Símar: 23263 — 36704. Húsaviðgerðaþjónusta Kópavogs Getum bætt við okkur nokkrum verkum. Járnklæða þök og ryðbætingar. Steypum rennur og berum í, þéttum sprungur og margt fleira. Tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 7. Leggjum o'g steypum ^ gangstéttir, innkeyrslur, bílastæði o.fl. Girðum einnig lóð ir og sumarbústaðalönd. Jarðverk hf. sími 26611. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR Sl HELLUSTEYPAN Fossvogsbl. 3 (f. neðan Borgarsjúkrahúsid) Sprunguviðgerðir Gierísetningar, sími 15154 Nú er hver siðastur að bjarga húsinu sínu frá skemmdum fyrir veturinn, hringiö og leitið upplýsinga. Sími 15154. Vanir menn. JARÐÝTUR GRÖFUR Höfum til leigu jaröýtur meö og án riftanna, gröfur Brayt X 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur, Ákvæðis eða tímavinna. ^iarðvinnslan sf síðumúla 25. Slmar 32480 og 31080. Heima 83882 og 33982. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum aö okkur allt múrbrot sprengingar i húsgrunnum jg holræsum. Einnig gröfur og dæ) ur til leigu. — Öll vinna í tlma og ákvæöisvinnu. — Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Ármúla 38. Sííni 33544 og 85544. DRÁTT ARBEIZLI Smíðum dráttarbeizlj fyr ir allar gerðir fðlksbif- reiða og ieppa. SmVðum einnig léttar fólksbfla og ieppakerrur. Þ. Kristins- son, Bogahliö 17. Sími 81387. LOFTPRESSUR TIL LEIGU Loftpressur til leigu í öll minni og stærri verk, múrbrot, fleygavinnu og sprengingar. Geri tilboð ef óskað er. — Vanir menn. — Jakob Jakobsson, sítrj 85805. PÍRA-HÚSGÖGN henta alls ctaðar og fást í flestum hús gagnaverzlunum. — Burðarjám vír- knekti og aðrir fylgihlutar fyrir PlRA- HOSGÖGN jafnan fyrirliggjandi. — Önnumst alis konar nýsmfði úr stál- prófílum og öðru efni. — Gerum til- boð. — PÍRA-HÚSGÖGN hf. Lauga- vegi 178 (Bolholtsmegin). Sími 31260. KAUP — SALA Reykelsi — Reykelsi — Reykelsi Stangir og toppar frá kr. 45 pakkinn — gott úrval. GJAFAHtJSIÐ Skólavörðustíg 8 og Laugavegi 11 — Smiðjustígsmegin. Nú þarf enginn að nota rifinn vagn, eða kerru, við saumum skerma, svuntur kerru- sæti og margt fleira. Klæðum einn- ig vagnskrokka hvort sem þeir eru úr jámi eða öðmm efnum. Vönduð vinna, beztu áklæði. Póst- sendum, afborganir ef óskað er. Sækjum um allan bæ. Pantið í tfma að Eiríksgötu 9, síma 25232. BIFBEIÐ AVIÐ6E8ÐIR Nýsmíði, réttingar, ryðbætingar og sprautun, ódýrar viðgerðir á cldri. bnum, með plasti og jámi. Viðgerðir á plastbátum. Fast verðtil- boö og tímavinna. Jón ,;J.- Jakobsson, Smiðshöfða 15, sfmi 82080.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.