Vísir - 14.08.1971, Side 16
Laugardagur 14. ágúst 1971.
— Hvemig líkar þér
að eiga heima við feg-
urstu götu bæjarins?
Hilmar Magnússon, 5 ára. — Það
er gaman að eiga hérna heima,
stundum ekki kannski alltaf.
Ingvar Þór, 1 árs: — Hann
láta bamapíuna svara fyrir sig. —
Hún heitir Hildur og á heima í
næstu götu: Samt finnst mér þessi
gata fallegust, sagði hún og litli
snáðinn er áreiðanlega sammála, en
hann kann ekki að segja neitt,
nema „mamma“.
Sameinast bæjarfélögin
um að efla Sædýrasafnið?
„Jú, það hefur komið
til tals að reyna að út-
víkka rekstursgrundvöll
inn,“ sagði Jón Kr. Gunn
arsson, forstöðumaður
Sædýrasafnsins í Hafnar
firði, er blaðamaður Vís-
is spurði hann að því,
hvort til greina komi að
fá fleiri aðila til að renna
fyrir iöngu, svo að helzt hefur
komiö til tals að fá bæjarfélög
in hér í grenndinni til að taka
þátt í fyrirtækinu það er að
segja Garöahrepp, Kópavog,
Reykjavík og Seltjarnarnes. Þátt
taka þessara aðila hefur þann
augljósa kost, að þá verður hægt
að reka Sædýrasafnið af meiri
myndarbrag. Þessir aðilar ættu
sem bezt að geta starfað samam
að þörfu máli. Það er ekki
höfuöatriði hvað landið heitir,
sem byggt er á.“
„Hvernig gengur rekstur Sæ
stoðum undir rekstur
safnsins.
„Þessi hugmynd er enn á frum
stigi,“ sagði Jón. „Sædýrasafn
ið er sjálfseignarstofnun, og
rekstur þess gengur vel. En
á hinn bóginn lítum við svo á,
að æskiiegast sé, að sem flesfir
og fjársterkastir aðilar standi
undir rekstrinum."
„Á hvern hátt kemur helzt til
greina að breyta rekstrinum?“
„Menn eru að sjálfsögðu vaxn
ir upp úr afflri hreppapólitik
dý-rasafnsins 1 svLpúnn?"
„Haim gengur nrjög vel. Fö8k
hefur mikinn áhuga á safnina,
það sýnir fjökli gesta sem háng
að-kemur. En þótt tekjuafgan@nr
inn nemi nokfewr hwndnnð þús-
imdum, hrefekur sú npphæð
skammt, því að alfe staðar híasa
verkefnin við. Það em aðeSns
iitiir hiutir, sem við hSfum e&H
á að ráðast í, eins og nú stDnd-
ur, en þeir stóru sitja S höfeasí'
um. Og þá er spurnú^a —
hefor maður efinS á þ«S!** \
Helga Pálsdóttir heitir hún, blómarósin meðal blómanna í góða veðrinu — en Reykvíkingar borga 14 milljónir fyrir að hafa
skrúðgarða og græn svæði yfir sumartímann. Lfósm. Ástþór.
Bima Jónsdóttir, 10 ára: — Þaö er
tnjög gaman. Það er svo lítil um-
ferð hérna og garöarnir eru svo fal’.
egir. Svo eru ekki mörg hrekkju-
svín héma. Og þeir sem eru
hrekkjusvín eru það bara stundum.
14 milljónir fara í skrúðgarðana
Ari Jóhannesson, sjö ára: — Það er
oða gott. Strákarnir stóru eru
‘tundum að hrekkja mann og þá er
uðvitað leiðinlegt, en annars er
að ágætt.
— 200 manns vinna v/ð fegrun borgarinnar
auk vinnuskólanemendanna
Blómarósir og aðrir íbúar borg
arinnar láta sér líða vel þessa
dagana í sólskininu á grænum
blettum og meðal blómanna 1
almenningsgörðum borgarinnar.
En til þess að skapa fagurt og
vinaiegt umhverfi þarf mikrl pen
ingaútlát, sem koma úr vösum
skattgreiðenda. Það eru um 14
milljónir króna, sem varið er til
skrúðgarða borgarinnar og til
viðhalds á grænum svæðum í
sumar.
„Það er gífurleg aukning í ár á
grænu svæðunum við göturnar og
stofnkostnaðurinn er borinn uppi af
sjóöum fyrir endurbyggingu gatn-
anna. Viðhaldskostnaður er hins
vegar tekinn af þessum 14 milljón
um. Aukningin á grænum svæðum
var um 17 hektarar i fyrra og verð
ur sennilega mun meiri aukning í
ár“.
Hafliði sagði, að vinnuflokkar séu
dreifðir um alla borgina og sé jafn
vel orðið erfitt að fylgjast með þeim.
en 200 manns vinna viö garðyrkju
störf og viðhald á vegum garðyrkj-
unnar fyrir utan unglingana, sem
eru í vinnuskólanum O'g eru nú 70
talsins. Starfslið er með mesta
móti núna og flestallt skólafó'k ut
-an hinna 40 fastráðnu starfsmanna.
Það vinnur v.iö skrúðgaröa, ræktun
arstöðina, í kartöflugöirðunum, á
opnu svæðunum, í grasgarðkium,
við skólagarðana, við eftirlit með
girðingum, við stækkun kirkjugarðs
ins í Fossvogi og margt fleira, svo
að hópurinn sem vinnur að fegrun
borgarinnar dreifist út um aliar
jarðir innan borgarlandsins. — SB
SVIKIN STEYPA LÖGÐ í
'inar Stefánsson, 6 úra: — Jú, jú,
-,ð er fínt. Það eru bara strákarn-
:r í næstu götu, sem eru stuadum
aó hrekkja.
Þessa tölu gaf Hafliöi Jónsson
garöyrkjustjóri Vísi í gær, en bætti
því við, að aukafjárveiting sé til
ýmissa einstakra verka.
Þegar byrjað er á að rækta upp
ný græn svæði er kostnaðurinn
sóttur í sjóði gatnagerðarinnar og
er kostnaðurinn innifalinn í frá
gangi á götum. Einstök svæði eins
og t. d. Öskjuhliðin er borguð af
Hitaveitunni og hinnr stærri lóðir
við ýmsar stofnanir horgarinnar
eins og t. d. Heilsuverndrrstöðina
eru taldar til viðhalds á húseign-
inni svo dæmi séu nefnd.
G0TU
Krafizt verblækkunar, segir bæjarverkíræbingur
„Þeir eru mánuði á eflir á-
ætlun með að steypa Öldugöt-
una og Hverfisgötu — það
standa vonir til að ljúka þessu
í september, en þessu átti að
vera loirið núna,“ sagði brajar-
verkfræð ngurlnn í HafnarflrSi,
er Vísir ræddi við hann í gær.
„Það eru gömlu lagnirnar í göt-
unni sem eru erfiðar viðfanes, þær
eru orðnar 40—50 ára gam'ar og
voðalegt verlc að rífa þeítn allt upp
tg sk'pta um.“
Þegar hefur verið lcgð stevpa
' hluta af Hverfisgötu og aila
JÍdugötuna, en 1-Iafnfiröingar eru
vonsviknir vfir þvi, aö steypan sem
þeir fyrst i'engu stóöst ekki próf-
anir.
„Steypan f:á þeim náði ekki þvi
brotþoli sem krafizt er, óg við
erum nú að forma kröfur á hendur
fyrirtækinu um verðlrskkun," sae*!
bæjarvorkf rr ð!”'';urinn.
— Og eruð þið farnir að skipta
við aöra steypustöð?
,,Já b. e. a. s. verktakinn. Hvesta
j hf., kaupir steypuna nuna
‘ Steypustöðinni hf.“ —GG