Vísir - 17.08.1971, Qupperneq 1
61. árg. — Þriðjudagur 17. ágúst 1971. — 184. tbl.
Hvað er inni í „Torfunni“?
Eru húsin á Bernhöftstorfunni
ekki annað en maðksmognar
fúaspýtur og rottuklúbbur, eða
eiga Reykvíkingar í þeim sögu-
leg og menningarleg varðmæti
gulii dýrari?
Blaðamaður Vísis fór og leit
inn 'i þessj umdeiidu hús til að
reyna að mynda sér hlutlausa
skoðun á málinu, og til að at-
huga, hvað er satt f öllum þeim
ofstækiskenndu staðhæfingum,
sem s'ettar hafa verið fram um
þessi gömlu hús í hjarta borg-
arinnar.
Á bls. 9 1 Vísi í dag er sagt
frá áraogci
feröar.
þessacar skoðanar-
Aðgerðir NIXONS kosta
hystihúsin 60-70 milljónir
Efnahagsaðgerðir banda
rísku stjórnarinnar hafa al-
varleg áhrif á íslenzkan út
flutning. Innflutningsgjáld
ið tekur til flestra ís-
lenzkra útflutningsvara, en
þó mjög mismunandi eftir
því, hvaða tollar voru á
vörunum fyrir aðgerðirn-
ar Innf lutningsg j aldið
kemur niður á flestum sjáv
arafurðunum.
Guðjón Ólafsson hjá SÍS sagði í
morgun, að reyndist það rétt, sem
þá hafði frétzt, mundi tapið fyrir
Island í sölu fiskblokka nema 60—
íslendingar
vilja hafa
kökuna, —
og éta
hana líka
Sjá bls. 8
70 miUjénum króna á ári. I morgun
fékkst staðfest h-já ameriska sendi
ráðinu, að tollar á blokkum, þorsk-
ýsu- og öðrum blokkum verði 1,25
sent á pund í stað 0,2 sent á pund
ið.
Minni hækkun verður á flökum
og engin sums staðar. Engin hækk-
un verður á aðflutningsgjöldum á
humar, en þau eru engin. í*á era
engir toliar á saltaðri sild, en á nið
ursoðinni síld hækkar tollurinn úr
1% i H%.
Islendingar seldu til Bandartfkj-
arma þorskblokkir fyrir rúmlega 13
ojr háffa mHljön dala á síðasta ári
(ca. 11-90 mlljónir króna), ýsublokk
ir fyrir um 2,6 mil'.jónir dollara (um
229 milljónir króna). — Tollurinn
breytist ekki á þorsk- og ýsuflökum
og öðrum flökum, en útflutningur
á þeim nam í fyrra um 17,5 milljón
um dollara, eða um 1550 milljónum
króna.'
10% innfhitningsgjaldið kemur
tiltölulega harðast niður á iðnaðar
vörum, enda beinlínis stefnt að því
með aðgerðunum að vernda banda-
rískan iðnað. — HH
Rætt við útflytjendur
ýmissa iðnaðarvara
- bls. 16
Eru skáp-
arnir bara
fyrir míní?
Kona, sem kallar sig Sundkonu,
kvartar í lesendadálkinum yfjr
aðstööunni í Laugardalslauginni,
enda þótt flestir þakki fremur
aðstöðuna þar. Eitt af því sem
•hún setirr út á er aö skápamir
virðist heizt gerðir fyrir mfni-
tízkuna. Sé svo verður að viður
kenna framsýni arkitektanna. -
Sjá nánar b?s. 6.
Sjá bk. 6
Myglaðir
ávextir, van-
bekking og
furðuleg
framkoma
Vísir heimsótti fyrir heigina
nokkrar verzlanir í Reykjavtfk
og var yfirmatsmaður garð-
ávaxta með í för. Útkoman var
slæm. Engin þeirra 8 verzlana,
sem heimsóttar voru stóðst
þær kröfur sem gera verður til
1. flokks verzlana um geymslu
á bessari matvöru. „Visnaðir
hvítkáishausar, myglaðir ávext-
ir vanþekking og furðuleg fram-
koma er það, sem neytandinn
getur jafnvel búizt við“, segir )
grein um þessa heimsókn blaðs-
ins.
Sjá bls. 13
Gengislækkun gagnvart
ýmsum
Fjármálaráðuneytið ákvað í gær,
að greiða skyldi fyrst um sinn 15%
hærra verð fyrir erlendan gjaldeyri
í viðskiptum en áður var, en stföan
skyldj fara fram útreikningur eftir
að séð yrði, hvernig færi um geng
ismál í heiminum. Þá mundu menn
til dæmis fá endurgreitt, ef þeir
hefðu með 15% álaginu greitt
meira en réttmætt reyndist, þegar
öll kurl væru komin til grafar.
Ekki hefur fengizt önnur skýr-
ing, en þetta væri gert til öryggis,
ef gengi einhverra gjaldmið'.a
kynni að hækka, sem þýddi gengis
lækkun íslenzku krónunnar gagn-
vart þeim gjaldmiðlum.
íslenzka krónan mundi vafalítið
fylgja doliar og sterlingspundi, en
margir telja, að dollaragengið sé
að lækka.
Svipaðar aðgerðir hafa verið gerð
ar áður, þegar gengi íslenzku krón-
unnar hefur verið læk-kað. — HH
Gangstéttir fyrir prófessora
og fleiri góða fyrir 35,4 milljónir
Nei, hún tilheyrir ekki þeim
40 til 50 manna hóp, sem unn
ið hefur að gangstéttalagningu í
| borginni i sumar, hins vegar var
hún um skeið einkaritari gatna-
málastjóra. Og hún heitir Elín
Borg.
Það er hins vegar af gang-
stéttalagningunni í Reykjavík að
segja, að á þessu sumri er varið
til þeirra framkvæmda 35.4
milljónum kröna — svo að þeir
mega ekki láta neitt tefja sig,
sem vi-nna að því að koma þeirri
upphæð í lóg. Og allra sízt yrði
það til að flýta verkinu, að fríð
ieiksstúlkur á borð við Elínu
ynnu með hópnum.
Það eru tveir verktakar, auk
vinnuflokks á vegum borgarinn
ar, sem vinna að gangstéttalagn
ingunni og eru stærstu fram-
kvæmdimar í Smáibúðahverfinu
og er það ærinn starfi fyrir ann
an verktakanna, að sinna gang-
stéttaþörf þess hverfis.
Hinar gangstéttirnar, sem
verið er að leggja eru vítt og
breytt um borgina. Þessa stund
ina er t.d. verið að leggja gang
stéttarspotta að fótum háskóla
prófessoranna og svo fá íbúar
Bústaðahverfis líka gangstétt á
næstunni.
„Við erum heldur á eftir mal
bikunarframkvæmdunum”, tjáði
gatnamálastjóri Vísi, „en þó
ekki ískyggHega", bætti hann
við. —ÞJM