Vísir - 17.08.1971, Síða 2
Auglýsing
Eftirfarandi auglýsing birtist •
um daginn í ensku dagblaði:: J
Eiginmenn! Eiginmenn! •
Eyðileggið ekki ánægjuna af •
Mallorka-ferðinni. Skiljið konuna J
eftir heirna og geriö ferðina að J
sannkaUaðri skemmti- og hvildar- •
ferð. Það er bæði ódýrara og*
skynsam'.egra. •
Skírlffisbeltið fáið þið hjá okk- J
ur, kostar bara 1200 kr. Sendum*
gegn póstkröfun}“. •
El Cordobes j
að kvænast? I
E1 Cordobes, sá mikli spánski*
nautabani hefur ekki hingað til •
verið sérlega mikið upp á kven-J
höndina. Kannskki ekkert skritið*
viö það, því efjaust gildir það J
sama um hann og marga ötulaj
íþróttamenn að þeir hafa ekki •
neina orku afgangs til að eyða íj
kvenfó'.k. •
/ Danmörku vill fólk
ekki hýsa Crænlendinga
Kynþáttamismunun er líkast
til ekki með öllu óþekkt á hinum
frjálslyndu Norðurlöndum. — í
dönsku blaði, BT, síðastliðinn
fimmtudag er sagt frá reynslu
græn’.enzkra hjóna af lífinu 1 Dan
mörku, Þar segir:
„Ung fjölskylda neyðist ef til
vill til að halda aftur heim til
Grænlands, vegna þess að enga
íbúð er hægt aö fá í Vordingborg,
þar sem húsbóndinn er að hefja
nám við kennaraskólann.
Enginn i þessu suðursjálenzka
þorpi vill sjá hjónunum fyrir
íbúð, en þau heita Knud og Elise
Storoh og eru 23 og 21 árs göm-
ul. Enginn vill sjá þeim fyrir
fbúð, þar sem þau geta búið með
eins og hálfs árs gamalli dóttur
sinni.
Ástæðan: Fjölsky!dan er græn-
lenzk.
Guðfræðingurinn H. F. Zwicky,
sem er lektor við skólann í Vord-
ingborg, segir: —- „Ég er gramur
og ég blygðast mín vegna sam-
borgara piinna. Þessi fjölskylda
þarf á tveimur samliggjandi her-
bergjum að halda, og okkur hef-
ur verið bent á fjóra staði. í einu
tilvikinu var það dálítið annað,
sem kom til, en 1 hinum þremur
voru tilboðin þegar í stað dregin
til baka, þegar fólkið heyrði, að
hér yæri um Grænlendinga að
ræða Það afsakaði sig með því,
að úr þessu yrði bara „hávaði og
læti“. Ég er aldeilis hlessa á því,
að s!ík mismunun skuli eiga sér
stað í Vordingborg.
Storch-fjölskyldan,' sem aðeins
hefur dvalizt I fáeina daga í Suð-
ur-Danmörku, býr nú f herbergj-
um, sem eru í eigu Kennarahá-
skóla Danmerkur. Þar getur fjöl-
skyldan ekki búið til langframa,
því að háskólinn þarf sjálfur von
bráðar á herbergjunum aö ha'.da.
Zwicky segir: — Fjölskyldan
gleðst yfir þeirri aðstoð, sem
henni er sýnd, en maður getur
ekkf láð henni það að verða vör
við, hvað fólk er ófúst til að
hýsa hana. Þetta er aðlaðandi og
róleg fjö'.skylda — ósköp venju-
leg. Ég get alls ekki fundið nógu
sterk orð til að lýsa fyrirlitningu
minni á því fólki, sem ’ftur niður
á aðra vegna hörundslitar.
Eitthvað virðist sá gamli samt
vera farinn að slappast, enda orð
inn 35 ára, því aö hann hefur
lengj að undanfömu sézt sam-
vir.tum við 19 ára limafagra
stúlku. hollenzka, og heitir sú
Patrice Lieben.
Vinir E1 Cordobes og aðdáend-
ur á Spáni, verða allir hinir
verstu, þegar menn spyrja um
hjónabandshug'.eiðingar búfjár-
morðingjans mikla, enda eiga
nautabanar ekki að vqra kvæntir.
Samt ku það vera staðreynd. —
E1 Cordobes sést oröið oftar með
stúlkunni en að drepa nautpen-
ing.
Dey/ð
hlæjandi
Vísindin glenna sig nú yfir
flest svið mannlegs lffs.
1 háskóla í Stanford er nú líf-
fræðingur. sem sett- hefur upp
sérstaka rannsóknarstofu til að
rannsaka áhrif h’.áturs á heilsu-
farið Maðurinn hefur þegar kom
izt að því. að hlátur valdi meiri
háttar truflun á eðlilegri starf-
semi líkamans. Hressilegur hlátur
herðir svo mjög á hjartslættin-
um að getur haft alvar'.egar af-
leiðingar, segir vísindamaðurinn V
Stanford, sem væntanlega stekk-
ur aldrei bros sjálfum.
Hefur hann gefið út tilkynn-
ingu um, að of mikiU hlátur geti
farið flla með heilsu manna.
metratali
pylsur af krafti, búnar til úr ým
ist niu eggjum eða 21.
Ef marka skal barlóm úr norska
framleiðandanum, „Norska Egg-
centraler S/L“ þarf smáþjóð eins
og vér íslendingar ekki að búast
við slíku þarfaþingi sem eggja-
pylsum á markað í bráð. þar sem
pylsuvélarnar fyrir s’.fka fram-
leiðslu eru óheyrilega dýrar —
„við hefðum aldrei ráðið við að
fara út f þessa fram'.eiðsiu, hefð-
um við ekki getaö fengið vélarnar
keyptar í samvinnu við Svía“.
•••••■•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••<
Nýjasta nýtt á Norðurlöndum:
pylsurnar búnar til úr 9 eða 21
Nú eru þeir famir að framleiða
egg í pylsum, og hægt að fá þær
keyptar í metratali. Hefur nýjung
þessi m.a. rutt sér inn á markað
í Noregi.
Segja Norðmenn, að eggpylsur
séu sérlega hentugar, einkum á
hoxílum og matstofum, „vegna
þess að þá losnar maður við a’.lt
svínaríið í sambandi við skurn-
ið og þar fyrir utan þarf maður
Harðsoðin egg í pylsuformi —
harðsoðnu eggi.
ekki að sjóða eggin sjálfur". seg-
ir forsvarsmaður norska eggja-
framleiðenda.
Venjulegt er aö eggjaþylsur
þessar séu allt frá því að vera
15 cm langar og upp f næstum
1 m. — Norðmenn hafa ekki enn
fengið pylsur þessar, en þegar
þær koma á markað, verða þær
svipaðar og í Danmörku, þar sem
menh eru famir að snæða eggja
Forstöðukona
mæðraheimilis
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar aug-
lýsir laust starf forstöðukonu við mæðra-
heimilið í Reykjavík.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menritun
og fyrri störf þurfa að hafa borizt stofnun-
inni fyrir 25. ágúst n. k.
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
Vonarstræti 4, sími 25500.