Vísir - 17.08.1971, Page 3
Ví S IR . Þriðjudagur 17. ágúst 1971.
í MORGUN UTLÖNDI MORGUN UTLON D t MORGUN ÚTLÖNJD í MORGUN ÚTLÖND
Umsjón: Haukur Helgason
Eldgos
í
Chile
250 maans er saknað í afskekkt
nm dal í suðurhluta Chile, eftir að
eldfjallið Hudson byrjaði að gjósa.
Gosið hófst á föstudag. Stjóm-
völd leggja áherzlu á, að ekki sé
vitað hvort þetta fólk hafi farizt
eða flutt sig til, svo að sambands
laust sé við það.
Margar flugvélar leituðu og urðu
menn í morgun æ vondaufari um
að fólkið heifði komizt lffs af.
Efnabagsástandið i Bandarlkjunum:
MET \
— Innflutningsgjaldið mælist illa fyrir erlendis
Greiðslujöfnuður Banda-
ríkjanna við útlönd sýnir
meiri halla en dæmi hafa
verið til fyrir annan árs-
fjórðung þessa árs. Hallinn
nam 5.766 milljónum doll-
ara, sem er sem næst 510
milljarðar íslenzkra króna.
Þessi mikli halii, sém kom
fjármálamönnum víða um heim
ekki á óvart, hefur verið aðal-
orsökih fyrir mikil'li spákaup-
mennsku með dollara að undan-
förnu og vafalaust hefur hailittn
verið ein af ástæðunum til hinna
róttæku aðgerða Nixons í fyrrinótt.
Nixon hvggst fara fiugleiðis til
New York í dag og síðan ferðast unl
Ellsberg og kona hans.
Ellsberg neitar
ákæru um stuld
Daniel Ellsberg sagðist í gær-
kvöldi vera saklaus af ákærunum
um að hafa stolið leyniskjölunum
frægu, sem bandarísk blöð birtu,
þar sem afhjúpað var sitthvað um
þátttöku Bandaríkjanna í Víetnam
stríðinu.
Ellsberg hefur viðurkennt aö hafa
fengið New York Times skýrslum
ar, en ákæran hljóðar upp á það,
að hann hafi stolið þeim árið 1969
þegar hann staffaði með ráðunaut
um rikisstjómarinnar.
MÁNNSKÆDUR
FELLIB YLUR
í H0NGK0NG
Ferjubát hvorfdi við Hongkong
í morgun, en þar geisar fellibylur.
ÓtVizt var, að áttatíu hefðu drukkn
að. — Fellibylurinn geisaði í gær-
kvöldi og í nótt og var vitað, að
12 höfðu farizt og 175 slasazt áður
en ferjubáturinn sökk.
Brezkt herskip hafði bjargað fjór
um sem komust af úr ferjunni. —
Ferjubáturinn var 1 ferðum milli
Hongkong og portúgölsku nýlend-
unnar Macao á suðurhluta megin
lands Kína. — í Hongkong slitn-
uðu 14 skip upp í ofviörinu.
gervöll Bandaríkin tií að gera grein
fyrir efnahagsaðgerðunum, sem
hann telur að muni efla efnahag
Bandaríkjanna inn á við og út á
við.
Viðbrögð heimamanna ’hafa veriö
jákvæð bæði á þingi og meðal fjár
máiamanna. John Connally fjár-
málaráðherra sagði í gærkvöldi, aö
ríkisstjórrtin ætlaði ekki að veita
neinar undanþágur frá verð-, kaup-
og húsaleigustöðvun sinni næstu
daga.
ConnaMy stóð fast á því, að eng
in gengislækkun hefði verið gerð á
dollaranum eins og margir hefðu
haldið fram bæði í Bandaríkjunum
og annars staðar. Connally sagði
að bandaríska þjóöin mundi halda,
að forsetinn væri slakur, ef hann
b^eytti aldrei um stefnu í neinu.
Litið er á fundi aðstoðarráðherr
ans Paul Volcker og fulltrúa seöla-
banka ýmissa landa sem upphafið
að réipdrætti milli ríkisstjóma og
margir spá því, aö Nixon muni
vinna. Með því að leysa dollarann
frá gulli ætla Bandaríkjamenn að
reyna að þrýsta á þjóðir og fá þær
til að hækka gengi gjaldmiðla sinna
sumar hver'ar. Lokun gjaideyris-
markaða i Lvrópu í gær og kaup
japanska seðiabankans á miiljónum
dollara til að treysta gengi dollar
ans,' telja fréttamenn í morgun að
bendi til þess að doliarinn haldi
gengi sinu gagnvart öðrum gjald-
miðlum um sinn.
Stjórn GATT, alþjóðlega tollasam
bandsins kemur saman eins fljótt
og unnt er til að ræða þá ákvöröun
bandarísku stjórnarinnar að taka
upp 10% innflutuingsgjald.
1 GATT segja menn, að þessi á-
kvörðun muni á einhvem hátt koma
við átta af hundraði af miHiríkja-
verzlun í heiminum. Var sagt, að
Hkja mætti þessari ákvörðun við
það, þegar brezka stjómin setti
r5% innflutningsgjald árið 1964.
Brezka stjómin mælir eindregið
með þvi að haldin verði tvö stór
alþjóðleg þing um dollaravandamál
ið og veröi þar meðal annarra full
trúar frá 10 helztu iðnaðarríkjum
heims.
Japanskir gjaldeyrisbankaf héldu
enn í morgun áfram að selja seðla
bankanum do-Hara íríkum mæii ann
an dag í röö, en seðlabankinn kaup
ir dollaraná tii að verja gengi doi'l-
ars.
-<S>
Eftir blóðuga baráttu undanfarna daga er nú um sinn friðvænlegra
í borgum Norður-írlands.
Andspyrna án ofbeldis?
— Meðal kaþólskra N-lra vilja margir beita
óhlýðni i stað mannviga
Edward Heath forsætis-
ráðhera Bretlands sagði í
gærkvöldi, að vel kæmi til
greina að kalla þingið sam
an til aukafundar til að
taka Norður-írlandsmálið
til meðferðar.
Þetta kom fram í bréfi frá Heath
til Harold Wilsons foringja stjóm
arandstöðunnar, sem fyrr í gær
hafði lagt til, að þing skyldi kvatt
ti'í tveggja daga fundar í byrjun
september. Annars eru þingmenn
yfirleitt í leyfi þar til í október.
Hópur, sem berst fyrir meiri
réttindum kaþólskra byrjaði I morg
un baráttu fyrir því, að allur al-
menningur sýndi stjórnvöldum and
stöðu sína með óhlýðni. Baráttan
á að taka til alls Norður-írlands.
Talsmaður hópsins, sem er íipp-
runninn f kaþölska hverfittu Falls
Road í Belfast, sagði, að fólkið
væri orðiö þreytt á morðum og upp
þotum. Hugtnyndin um mótþróa
án ofbeldis ætti vaxandi fylgi um
land al'lt. Báðir armar „irska lýð-
veldishersins“ sögðu í gærkvöildi, að
það þýddi ekki að þeir væru „hætt
ir að skjóta á brezka hermenn",
þótt þeir tækju þátt í baráttu fyrir
öhlýötti án ofbeldis.
Talsmaður brezka hersins skýrði
frá því að í nótt hefðu þrjár
sprengjur sprungið í Londonderrv
og tvær í Lurgan. Tvær skrengj-
anna í Londonderry sprungu fyrir
utan herbækistöð í kaþólska hverf
inu Bogside.
Lifði í 23 daga með
ný lungu og hjarta
Suður-Afríkumaðurinn Adri-
an Herbert, sem skurðlæknirinn
Barnard græddi nýiega í nýtt
hjarta og ný lungu, lézt í morg
un.
Adrian Herbert lézt klukkan
5.50 í morgun, 23 sólarhringum
eftir að skurðaðgerðin var gerð.
Herbert var kynblendingur og í
hann voru flutt líffæri svertingj
ans Jacksons Gunya.
Það kom fram, að kona svert
ingjans hafði ekki verið beðin
leyfis áöur en líffæraflutningarn
ir voru gerðir.
Herbert lifði lengst allra manna,
sem flutt hefur verið í bæði
hjarta og lungu samtímis, þótt
ekki næði hann að lifa meira
en 23 dapa.