Vísir - 17.08.1971, Blaðsíða 4
Bætti mefið
um sekúndu!
>rJá, ég er ánægöur meö
sundiö“, sagði Finnur Garöars-
son, þegar Vísir talaði viö hann
eftir metsundið og bronsverö-
launin i 100 m skriðsundi á
NM á sunnudag. „Sundið var
vel heppnað — snúningurinn
góður, en það eina, sem gat
verið betra var, þegar ég snerti
bakkann. Ég kom með hálf-
boginn handlegginn á bakkann
og hann rann niður. Þetta liefur
kostað mig 1—2 sekúndubrot,
en varla silfurverðlaunin“ sagði
Finnur og brosti, enda rnátti
hann vera ánabgður með hinn á-
gæta árangur sinn, þar sem
hann bætti íslandsmet sitt í
þessu stutta sundj um 9/10 úr
sekúndu. Slíkt er óvénjulégt í
-prettsundi. — hsím.
4
Furðulegur
trassaskapur
Nóttina fyrir NM í sundi var
unnið að fylla upp í rennuna á
sundlaugarbarminum til þéss
að fá sléttan bakka. Slíkt var
auðsynlegt, bar sem bess er
krafizt á alþióðamótum. ís-
!enzka sundfólkið er vant þvi
snúa sér á þann hátt að grípa
í rennuna — en nú var aðeins
sléttur bakkinn oe bví snúning-
ir margra heldur lélegir.
Einkum var þétta slæmt hjá
Leikni Jónssvni í 200 m bringu-
-undinu — hann sneri sér með
'ivf að erípa upp á sundiaugar-
harminn, sem auðvitað kann
okki góðri iukku að stýra.
Vafasamt er bó. að Leiknir
hafi orðið af guiiverðlaunum í
' s""dlnu vegna bessa. Til bess
'’?föi hinn litli, en knáj Svíi,
Göran F.rikson, of mikla yfir-
hurði. Hins vegar er ekki hægt
af afsaka þann trassaskap. sem
■ arna kom fram — ioksins. þeg
ar fyrsta stórmótið í sundi er
’'áð hér. er farið að hunsa til
’-ess örfáum kluklo'stundum
Fvrir mótið. að fá siéttan bakka
— sem sagt rennt upn f renn-
una — og hví enninn möguleiki
fvrir ísienzka sundifólkið að æfa
snúninga við þær aðstæðnr. sem
barna sköpuðust F.rlendu kepp-
endumir bekkja ekki annað en
sléttan bakka og kom þetta þvi
ekki að sök fyrir þá. — hsím.
MIMIMIÍIMIMM9IMH
— og fallið niður / 2. deild virðist blasa við KR
í hávaðaroki mættust
KR og Breiðabíik á Laugar
dalsvelli» n;ær og lauk leikn
um án þess mark væri
skorað, en allt lánið — öll
heppnin var öðrum megin,
hiá Breiðabliki. Fjórum
sinnum tókst leikmönnum
Staðan í
1. deild
Staðan í 1. deild eftir leikina í
gær:
Keflavík 10 6 2 2 24-12 14
ÍBV 10 6 2 2 24-12 14
Fram 10 6 1 3 24—16 13
Akranes 11 6 0 5 23—22 12
Valur 11 5 2 4 21-21 12
Akrrcvri 11 3 1 7 19—25 7
Breiðablik 113 17 8—26 7
KR 10 2 1 7 7-16 5
Næsti leikur er í Vestmannaeyj-
um annað kvöld — miðvikudag —
milli ÍBV og Fram. Um helgina
!eika Akranes — KR, og Keflavík
— Vestmannaeyjar á laugardag kl.
4, Breiðablik — Akureyri á sunnu
dag kl. 4, og Fram — Valur á mánu
dag kl. 19.30.
liðsins að bjarga á mark-
línu á síðustu stundu og í
eitt skiptið virtist knöttur
inn jafnvel fyrir innan
marklínuna, og tókst því
að ná jafntefli í leik, sem
sanngjarnt hefði vérið að
KR ynni með minnsta kosti
tveggja marka mun.
Það hefur oft verið skrifað um
KR-heppni í blöðin, en það verður
víst ekki gert í sumar, og allra
sízt eftir þennan leik. KR var ó-
heppið í þessum ieik og eftir hann
virðast mjö'g litlar ’.íkur á því, að
liðið haldi sæti sínu í 1. deild. —
Það verður þvi sennilega hlut-
skipti „gamla, góða KR“ að leika
í 2. deild næsta ár. Liðið á nú fjóra
’.eiki eftir, tvo gegn Keflavík, og
einn við Fram og Akranes og þeir
gefa varia mörg stig, ef nokkuð. —
Það er þó ekki rétt að afskrifa KR
alveg, þó útiitið sé slæmt, en vissu
lega standa Breiðablik og Akureyri
mun betur aö vfgi með tveimur stig
um meirþvjiyprt :!lj{S(
þess • eftir að leiká -innbyrðis.
Það var ekki hægt að sýna rhikl'a
knattspyrnu í rokinu í gær, en það
kom þó greinilega í Ijós, að lið
KR yar sterkari aðilinn í þessari
viðureign. Vörnin var sterk með þá
Ellert og Þórð sem beztu menn á
miðjunni og Breiðablik fékk sárafá
tækifæri í leiknum.
KR lék undan vindinum i fyrri
hálfleik og sótti miklu meir —
knötturinn var nær stöðugt á vall-
arhelmingi Breiðabliks. Strax á 6.
mín. komst Baldvin Baldvinsson
einn í gegn en spyrnti beint á Ól-
af Hákonarson, markmann. Knött-
urinn hrökk til Atla Héðinssonar,
en Magnús Steinþórsson bjargaði
skalia hans á marklínu. Rétt á eftir
náði Breiðablik sínu hættulegasta
upphl'aupi í hálfleiknum — Þór
Hreiðarsson komst í gegn, en Magn-
ús varði spyrnu hans. Knötturinn
fór til Ólafs Friðrikssonar, sem
spyrnti aftur á markið. Knötturinn
fór í KR-ing og í horn.
En sóknarþungi KR hélt áfram.
Á 15. m’in. fékk Sigurður Indriða-
son knöttinn eftir hornspyrnu og
spyrnti á markið, en nú bjargaði
Steinþór Steinþórsson á marklínu
og á næstu mín. fékk KR annað
horn. Ellert fór fram og fékk knött
inn inn f vítateig. Hann spyrnti
fast á markið — knötturinn fór
framhjá Ólafi márkverði og virtist
kominn yfir línu, þegar Guðm. H.
Jónsson spyrnti frá að baki mark-
varðar Dómarinn var vel staðsett
ur mak - en EU-
ert imótmæltr:
Síðustu 12! mfn. hálfieikgjns for
Ellert alveg í sóknina og skapaði
þá Atla fráþært tækifæri, þegar
hann skailaöi knöttinn fyrir fætur
hans, þar sem hann stóð á mark-
teignum. En Atli hikaði aðeins og
Ólafi tókst að verja. Tvö önnur
góð tækifæri fékk Atli, en spyrnti
f bæði skiptin framhjá. Á loka-
mínútunum náði Breiðablik tvívegis
snöggum upphlaupum og án EHerts
í vörninni var hún talsvert opin.
Þetta kom þó ekki að sök — Magn
ús Guðmundsson varði, en meidd-
ist og lék draghaltur í sfðari hálf-
leik.
Þó Breiðablik léki undan vindin-
um í síðarj hálfleik var aldrei um
þá einstefnu að ræða, sem var í
þeim fyrri. og Breiðablik fékk raun
verulega aðeins eitt tækifæri, þeg-
ar Einar Þórhallss. spyrnti framhjá
á 20. mín. En KR-ingar náðu af og
til upphlaupum og á lokamínút-
unni var allt á suðupunkti, knött-
urinn dansaði um í markteig Breiða
bliks, en inn vildi hann ekki og
mikiö var þá afrek Guðm. H. Jóns
sonar, þegar honum. næstum í axl-
arhæð, tókst að spyraa frá á mark
linu á síðustu stundu.
Lið KR barðist af krafti f þess-
um leik og var sterkari aðilinn. —
Vörnin var allt önnur og betri síð
an Ellert byrj'aði á ný og síðan hef
ur liðið reyndár ekki taj>að leik. —
En nægir það gegn hinum sterku
liðum, sem félagið á eftir? — Leik-
menn Breiðabliks vcru óvenju dauf
ir í leiknum. Kannski hin þjakandi
taugaspenna augnabliksins hafi
haft þessi áhrif á leik liðsins, en
vissulega var það mjög heppið að
tapa ekki leiknum. -—hsím.
Ellert Schram, annar frá hægri, skallaði knöttinn fyrir fætur Atla Héðinssonar inn á markteig. Hinn ungi framherji hikaði allt of
lengi, Guðmundur H. Jónsson komst á milli. Atli renndi knettinum framhjá honum, en Ólafur Hákonarson varði frekar laust
skot hans. Ljósm. BB.
Tekst íslenzka sundfölkinu
að jafna metin gegn Dönum?
Landskeppnin i sundi hefst i Laugardalslaug i kvöld
í kvöld hefst í Laugar-
dalslauginni landskeppni
íslands og Danmerkur og
er það í fjórða skipti, sem
íöndin leiða saman hesta
sína í landskeppni á þess-
i*m vettvangi. Danir hafa
tvívegis sigrað, en íslend-
ingar einu sinni og nú virð
ast goðir möguleikar á því
að metin verði jöfnuð.
Fyrsta landskeppnin .var i Kaup-
mannahöfn 1964 og unnu Danir þá
með miklum mun, einnig 1966, þeg-
ar Laugardalslaugin var vígð. En
H síðustu landskeppni — 1969 í
Kaupmannahöfn — bar ísland sigur
úr býtum með tveggja stiga mun,
151 stigi gegn 149. Þd var keppt
í 22 landsliðsgreinum eins og nú
verður gert og þájýgraði ísland á
síðustu grein keppninnar, boðsundi.
Fróðir menn segja, að hið sama
geti orðið uppi á teningnum nú.
Islenzka sundfólkið náði góðum
árangr; á Norðurlandamótinu um
helgina og það bætti yfirleitt ár-
angurinn eins og vel gefur til kynna
að 12 íslandsmet voru sett. Fyrir
þetta mót var danska sundfólkið
sigurstranglegra í landskeppninni,
en eftir það eru miklu meiri líkur
á jafnri keppn, — jafnvel miklir
möguleikar á sigri Islands.
Keppnin hefst í kvöld kl. átta og
verður fyrsta grein mjög dönsk —
200 m baksund karla, þar sem
hinn frábæri sundmaður Eyvind
Pedersen er meðal keppenda. En
eftir 400 m skriðsund kvenna kem-
ur svo íslenzk grein, 200 m bringu-
sund og þar ættu Leiknir og Guð-
jón að geta tryggt tvöfaldan Jsl.
sigur og keppnin að jafnast. óg
þannig mun það ganga áfram —
skemmtileg keppni í flestum grein-
um, en á morgun lýkur svo lands-
keppninni. Það er alttaf gaman að
vinna Dani — en tekst það nú?