Vísir - 17.08.1971, Side 10
V í SIR . Þriðjudagur 17. ágúst 1971.
w
LOKAÐ
Vegna jarðarfarar Lúðvíks Á. Jóhannessonar
forstjóra, verða söludeild, varahlutaverzlun
og skrifstofur okkar lokaðar á morgun, mið-
vikudaginn 18. ágúst, kl. 13.00 til 16.30.
Tékkneska bifreiðaumboðið á íslandi hf.
Áuðbrekku 44—46, Kópavogi. , .
Laust embætti.
er forseti Islands veitir
Héraðslæknisembættið í Vopnafjarðarhéraði
er láust til umsóknar. Laun samkvæmt launa
kerfi starfsmanna ríkisins og önnur kjör sam-
kvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965.
Umsóknarfrestur er til 18. sept. n. k.
Embættið veitist frá 1. okt. 1971.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið,
16. ágúst 1971.
Laust embætti,
er forseti Islands veitir
Héraðslæknisembættið í Þórshafnarhéraði
er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launa
kerfi starfsmanna ríkisins og önnur kjör sam-
kvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965.
Umsóknarfrestur er til 18. sept. n. k.
Embættið veitist frá 1. okt. 1971.
í
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið,
16. ágúst 1971.
. ...
„Lægðir
..Lægðirnar eru hér fyrir vestan
okkar góða land. og stærst og verst
sú sem nú er yfir ferðamannastaðn
um Kúlusúkk. Ætli sú lægö haldi
ekki hér vfir í nótt, þ.e. fari þá yfir
landið norðanvert og Vestfirði".
sagði Jónas Jakobsson veðurfræð-
ingur Veðurstofunnar er Visir
spurðist fvrir um veðrið á næst-
unni.
— Það verður rigning í dag og
blástur, en léttir til í nótt og geng
ur þá i( vestriö.
—Sólskin á morgun i Reykjavík?
„Kannski bjart á köflum vestan
átt. Þá verður útlit betra en nú er
og ekki eins hvasst.“ .
— Er ekki biðröð af lægðum ná-
lægt landi?
„Eiginlega ekki biðröð, en lægðir
hér í kring, en þær þokast senni-
lega framhjá að vemlegu Ieyti.“
Þessa dagana er víst betra að
hafa skerminn yfir kerrunni eins og
þessi ungi maöur hefur. En lægðirn
ar eiga víst farmiða fram hjá ís-
landi, og vonazt er til að sólin
brjótist fram úr skvjunum á morg
un. —GG
Leikir /4. og 15. ágúai ‘71 1 X 2 1 3
t.B.A. — l.B.K. 2 2 -
Í.B.V. — Frnm
Valur —’ l.A. Z 2 - a
Arscnal — Chelsc* i 3 - 0
Coventry — Stokc X / - / C
C. Palace — Ncwcastle i 2 -
Dcr'oy — Manch. Utd. X 2 - 2
Ipswich — Evcrton X 0 - 0
Livcrpool — Nott’m For. 1 3 - í
Manrh. City — Iyec«t4 1 2 0 t
W«t Ilam — W.BA. 2 0 - *
Wolvcs — Tottcnham X X - 2
I DAG ] IKVÖLD
SKEMMTISTAÐIR •
Þórscafé. B. J. og Helga leika
°g syngja í kvöld.
Röðull. Hijómsveitin Haukar
leikur og syngur f kvöld.
Tónabær. Opiö hús kl. 20—23.
Unglingar fæddir ’57 og eldri. —
Diskotek og leiktækjasalur. Leik-
tækjasalurinn er opinn frá k!. 4.
Lindarbær. Félagsvist í kvöld.
Sigtún. Bingó kl. 9.
TILKYNNIOR •
Vestftrðingafélagið gengst fyrir
ferð til Vestfjarða um sfðustu
helgi í ágúst, ef nægileg þátttaka
fæst. Er sú ferð jafnframt hugsuð
sem berjaferð. Þátttaka tilkynn-
ist sem fyrst. en í al’.ra siðasta
lagi 20. þ.m í síma 37781, 15413,
2044S eða 14184.
BELLA
Pípulagninganiaðurinn segir að
þú skulir bara snúa pakkningunni
einn fjóröa úr hring og hringja
svo i hann í fyrrainálið um sama
leyti.
VISIR
50sHa
fyrir
ANDLAT
Lúðvík Jóhannesson, forstjöri
Barmahlið 26, andaðist 10. ágúst
55 ára að aldri. Hann verður jarö-
sunginn frá Háteigskirkju kl. 1.30
á morgun.
Nýja bíó: Konungskoman 1921. Guðný Hallbjarnardóttir, Hvassa
íslenzk kvikmynd í 4 þáttum tek leiti 40, andaðist 9 ágúst 70 ára
in af Magnúsi Ólafssyni og P. Pet að aldri. Bálför fer fram frá Foss
ersen og útbúin hjá Nordisk Film vogskirkju kl. 3 á morgun.
Co i Kaupmannahöfn.
1. Viðtökurnar í Reykjavík.
2. Hátiðahöldin á Þingvöllum.
3. Ferðalagið frá Þingvöllum til
Ö’.vesár.
4. Á heimleið til Reykjavikur
og burtför konungsfjölskyld-
unnar. — Sýning k\. 'SV2.
Vísir 16. ágúst 1921.
BIFREISASKOOUN •
Bifreiðaskoöun: R-16201 ti’. R-
16350.
SAMKOMUR •
Fíladelfia. Almennur bibliulest-
ur i kvöld kl. 8.30. Einar Gísla-
son talar.
VEÐRIÐ
OAG
Suðvestan stinn- W&WÖ
ingskaldi eða all ftí
hvasst og þoku-
súld með köfluin r " yáiS..
í dag. Suðlægari
og rigning nieð
11 stig.
HEILSUGÆZLA •
Kvöldvarzla helgidaga- og
sunnudagavarzla á Reykjavíkur
svæðinu 14. ág. til 20. ág. Reykja-
vikur Apótek og Borgar Apótek.
Opið virka daga trl kl. 23, helgi-
daga kl. 10—23.
Tannlæknavakt er f Heilsuvernd
arstöðinni. Opið laugardaga og
sunnudaga kl 5—6. Simi 22411.
Sjúkrabifreið: Reykjavfk, sími
11100 Hafnarfjörður, sími 51336,
Kópavogur, sími 11100.
Slysavarðstofan, sími 81200, eft
tr lokun skiptiborðs 81213.
Kópavogs. og Keflavíkurapótek
eru opin daga kl. 9—19
la"’ardaga 9—14. helga daga
13-15.
Næturvarzla lyfjabúða á Reykja
víkursvæðinu er i Stórholti 1. —
sími 23245
Neyöarvakt:
Mánudaga — föstudaga 08.00—
17.00 eingöngu f neyðartilfellum,
sími 11510
Kvöld- nætur- og helgarvakt:
Mánudaga - cimmtudaga 17.00—
08.00 frá kl 17.00 föstudaga til
kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230
Laugardagsmorgnar:
Lækningastofur eru lokaðar á
laugardögum. nema í Garöa
stræti 13. Þar er opið frá kl 9 —
ll oa tekið á móti beiðnum um
ivfseðla og b h S'imi 16195.
Alm. upplýsingar gefnar 1 sim-
svara 188S8.