Vísir - 17.08.1971, Blaðsíða 11
VlSIR. Þriðjudagur 17. ágúst 1971
5T702
IKVÖLD | í DAG H í KVÖLD 9 i DAG
---r^'iprjrrTO 1 111 < 11 ■ " "
sjónvarp!
P.
Þriðíudagur 17. ágúst
20.00 Fréttir.
20.25 Veöur og auglýsingar.
2°.30 Kildare læknir. Gervinýrað,
2. og 3. hluti. — I íyrsta þætti
þessarar sögu, greindj frá þvi
aö læknarnir, Kildare og
Gillespie, áttu í erfiðu stríði
við aö velja þá fjóra sjúklinga
úr stórum hópi. sem með
notkun gervinýra, gátu fengið
bót meina sinna.
Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir.
21.20 Skiptar skoðanir. Einka-
rekstur og þjóðnýting. Umsjón-
armaður Jón Hnefiii Aðalsteins-
son.
21.55 íþróttir. M. a. mynd frá
landsleik í knattspyrnu milli
Islendinga og Japan. Umsjónar-
maður Ómar Ragnarsson.
Dagskrárlok.
útvarpf^
Þriðiudagur 17. ágúst
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Klassísk tónlist.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.30 Sagan: „Pía“ eftir Marie
Louise Fioher. Nína Björk Árna
dóttir les (8).
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19-00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Frá útlöndum. Magnús Þórð
arson og Tómas Karlsson sjá
um þáttinn.
20.15 Lög unga íólksins. Ragn-
heiöur Drífa Steinþórsdóttir
kynnir.
21.05 íþróttir. Jón Ásgeirssop
sér um þáttinn.
21.25 Strengjakvartett nr. 2 op.
9 eftir Dag Wirén. Scaulesco-
kvartettinn leikur (Hljóðritun
frá sænska útvarpinu).
21.45 Lundúnapistill. Páll Heiðar
Jónsson segir frá.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan:
„Þegar rabb’iinn svaf yfir
sig“ eftir Harry Kamelmann.
Séra Rögnvaidur Finnbogason
les (17).
22.35 Vísnakvöld f Norræna hús-
inu Birgitta Grimstad kynnir
lögin, sem hún syngur við eig-
inn undirleik (Hljóðritað á tón
leikum sl. vor.)
23.30 Fréttir í stuttu máli. —
Dagskrárlok.
MINNINGARSPJÖLD •
Minningarsoiöld Háteieskirkiu
eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor-
steinsdóttur Stangarholti 32. —
simi 22501 Gróu Guðiónsdóttur
Háaleitishraut 47 sími 31339.
Sigríði Benónýsdóttur, Stigahlíö
silli. ' riilC
ar. Miklubraut 68 og Minninga-
búðinni. Laugavegi 56.
Birgitte Grimstad, hún mun
syngja í útvarpinu í kvöld
UTVARP KL. 22.35:
Allra-
fremsta
vísnasöng-
kona í
Skandi-
navíu
syngur í
útvarpinu
í kvöld
Á leiöinni frá tónleikum í
Elizabeth Hall í Lundúnum til
tónleika í New York hélt hin
kunna dansk-norska vísnasöng-
kona Birgitte Grimstad tónleika
í Norræna húsinu. Þetta gerðist
sl. vor. í kvöld gefst þeim sem
ekki gátu þá hiýtt á söng Bir-
gittu tækifæri á að heyra f henni
f útvarpinu. Dagskrárliður þessi
nefnist „Vísnakvöld f Norræna
húsinu" og var þessi þáttur
hljóðritaður á tónleikunum sem
hjhLÍÍÍlt.þar í vor,..,.. J|, !
Grtotíad Áefur átt
fniBif'c^ skjötti %eíjgi’að fagna »
og heldur hún skemmtanir um ‘
gervalla Evrópu og f Banda-
ríkjunum. Verkefnaval hennar
er geysivfðtækt og fjölbreyti-
legt: Hún syngur m.a. þrjóð’ög og
ballöður frá Skandínavíu, Frakk.
landi, Bretlandi, Þýzkalandi og
Bandaríkjunum. Birgitte hefur
kynnt sér framúrstefnutónlist
við Tónlistarháskólann f Laus-
anne í Sviss. Hún hefur sungið
inn á fimm hæggengar hljóm-
plötur, samtals um 100 söngva
og vfsur. Birgitte er fædd í Dan
mörku, dóttir danska baryton-
söngvarans Aksels Schiöts. —
Hún hefur BA-gráðu f leikhús-
fræðum frá Minnesota-háskóla f
Bandaríkjunum. Hún er búsett
í Noregi. Áður en hún gerðist
atvinnusöngkona, veitti hún for-'
stöðu bamatímum norska sjón-
varpsins. Birgitte kom fyrst
fram sem söngkona f Osló 1967,
en hefur síðan sungið við mikl-
ar vinsældir víða um heim. Það
er nú almennt talið að hún sé
allrafremsta vfsnasöngkona f
Skandinavíu eins og stendur. —
I þættinum í útvarpinu f kvöld
mun Birgitte syngja bjóðlög og
ba’löður frá ýmsum löndum. —
Þátturinn er rétt klukkustund
áð lengd.
HAFNARBI0
Horfnu milljónirnar
AUSTURBÆIÁRBIO
D.S.
MERFIY
Hörkuspennandi og viðburða-
rík Cinemascope litmynd um
æsispennandi leit að milljón-
um dollara sem Þjóöverjar
fölsuðu I stríðinu.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Að duga eða drepast
Úrvals amerísk sakamálamynd
1 litum og Cinemascope með
hinum vinsælu leikurum:
Kirk Douglas
íslenzkur texti.
Sýnd kl 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum innan 12 ára.
KOPAVOGSBI
PRAÍWESS _ ,
SS0MK»E DfiENGK
Lögreglustiórinn
i vill.a vestrinu
IslenzKui texti
Sprenghlægileg. og spennandi
ný, dönsk „Western-mynd“ í
litum. Aðalhlutverkið ’.eikur
hinn vinsæli gamanleikari Norð
urlanda Dirch Passer. 1 þessari
kvikmynd er eingöngu notazt
viö íslenzka hesta.
Mynd fyrir alla fjölskylduna-
Sýnd kl. 5 og 9.
T0NABI0
Nakið lif
Hin umdeilda og djarfa danska
gamanmynd eftir skáldsögu
Jens Björneboe.
Endursýnd kl, 5.15 og 9.
Bönnuð jnnan 16 ára.
(Aldursskírteini)
Luiamai
Njósnarinn Matt Helm
íslenzkur texti.
Hörkuspennandi og viðburðarík
ný amerísk njósnamynd í
Technicolor. Aðalhlutverk leik
ur hinn vinsæli leikari Dean
Martin ásamt Ann Margret,
Karl Malden o. fl. — Leikstjóri
Henry Levin.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuöinnan 12 ára.
NYJA BI0
IsienzKur texti.
Frú Prudence og Pillan
Bráðskemmtileg stórfyndin
brezk-amerísk gaganmynd í lit-
um um árangur og meöferð
frægustu Plllu heimsbyggðar
innar. Leikstjóri Fiolder Cock
Deborak Kerr
Davld Niven
Sýnd kl. 5 og 9.
Mazurki í rúmstokknum
Islenzkur texti.
Bráðfjörug og djörf, ný, dönsk
gamanmvnd Gerð eftir sögunni
„Mazurka1' eftir rithöíundinn
Soya 1'
Leikendur:
Ole Söltoft Axel Ströbye
Birthe Tove
Myndin netur veriö sýnd und
anfarið víð -netaðsókn í Sví-
þjóð op Noregi.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 7 o? 9.
SsmmmíSjM
Rómeó og Júlia
Bandarísk stórmynd í litum
frá Paramount. Leikstjóri:
Franco Zeffirelli.
Aðalhlutverk:
Olavia Hussey
Leonard Whiting
Sýnd kl. 5. 7 og 9.