Vísir - 17.08.1971, Síða 14
14
V í S IR . Þriðjudagur 17. ágúst 1971,
Vatnabátur til sölu. Upplýsingar
í verzl. Slippfél'agsins.
Til sölu Arena sjónvarp meö sam
byggðu útvarpi og plötuspilara. —
Sími 309S0 eftir kl. 20.
Til sölu sjónvarp 23“. Verð kr.
14 þús., til sö'u lítil ryksuga. Verö
kr. 1500. S'ími 50508.
Mótatimbur, notað, 1x6 og 1x4
til sölu. Sími 17313.
Plötur á grafreiti ásamt uppi-
stöðum fást á Rauðarárstíg 26. —
Sími 10217.
Barnarúm. Tvö barnarimlarúm,
einnig hár stóll fyrir tvibura til
sölu. Sími 33277.
Passap prjónavél tii sölu. Lítið
notuð verð kr. 10 þús. Si'mi 29135.
Til sölu Gretz gítar og 40 w.
Farfisa magnari til sölu á hagstæðu
verði. Sími 184S7 eftir kl. 7.
Til sölu barnarimlarúm. — Sfmi
84091 eftir kl. 19.
Heimilistæki og húsgögn til sölu
vegna brottflutnings: Hoover þvotta
vél, Westinghouse þurrkari, Ironrite
strauyél (opin í báða enda). Hoover
teppaþvegi’ll, Kitchen Aid hrærivél,
Cannon griM, 4 sæta sófi, 2 stólar
og sófaborð, rúm o. fl. Skaftahlíð
13, efri hæð, sími 24494.
Til sölú Leica M3 myndavél á-
samt Sunni Cron 50 mm F. 2 og
Eknar 90 mm F 4. Vélin er vel
með farin og í góðu standi. Sími
11932 milli kl. 4 og 8.
Ti) söiú hjónarúm, amerískt
barnabað, barnastóll í bíl og bama
vagn, einnig tækifæriskápa og kjðdl
'Sími 14135 eftif kl. 6 í kvöld.
Skrautrammar — Innrömmun. —
Vorum 'að fá glæsil. úrval finnskra
skrautramma. — Ejnnig- hið eftir-
(spurða matta myndagler (engin end
'urspeglun). Við römmum inn fyrir
yður hvers konar myndir, málverk
'og útsaum. Vönduð vinna, góð þjón
usta. Innrömmun Eddu Borg, sími
, 52446, Álfaskeiði 96, Hafnarfirði.
Tvö nýleg cassettu segulbands-
tæki til söiu. Sími 12943 eftir kl. 6.
Til sölu barnakerra, barnarimla
; rúm og tveggja manna kajak. —
tSími 84882 eftir kl. 5.
Sumarbústáðaeigendur! Olíuofnar,
3 mismunandi gerðir I sumárbú-
staðinn, til sölu H. G. Guðjónsson,
Stigahlíð 45—47. Sími 37637.
Lampaskermar í miklu úrvali —
Ennfremur mikið úrval af gjafa-
vörum. Tek þriggja arma lampa til
breytinga. — Raftækjaverzlun H.
G. Guöjónsson, Stigahlíð 45—47
við Kringlumýrarbraut. S;ími 37637.
Körfur! Hef opnað eftir sumarfrí.
Barna og brúðukörfur og fleiri gerð
ir af körfum. Athugið, fallegar
vandaðar, ódýrar. Aðeins se'-dar hjá
framleiðanda. Sent í póstkröfu. —
Körfugerð Hamrahlíð 17. Sími
82250. 7
—------------!
Björk ■ r— Kðpavogi, Helgarsala.
Kvöldsala íslenzkt prjónagarn, kera
mik, sængurgjafir, leikföng, nátt-
kjólar, undirkjólar o. fl. Björk, Álf-
hólsvegi 57, sími 40439.
Uppistööur. Vantar uppistöður
1x4% eða iy2x4. Sími 92-1117 kl.
12—1.30 og 19—22.
Óska eftir notuöu skrifborði,
bókahillu og kommóðu. — Sími
.19389 eftir kl. 6.
Til sölu: reiðhjól til að leggja
saman, lítið notað, WC-skál með
setu, 4 miðstöövarofnar, hans’ahurð
1x2 m, innri hurð, tekk. — Selst
nijog- ödýft. TuhguVegur 11.
Barnakojur óskast keyptar —
hringið f síma 40820.
Notað golf-sett eða einstakar kylf ur óskast keypt. Tilb. sendist augl. Vfsis merkt „Golf-sett 1-14“.
Ódýr gólfteppi óskast. — 51741. Sími
18—30 ha. bátavél, heizt óskast strax. Sími 52266. dísil,
fatnadur
Prjónastofan Hlíðarvegi 18 aug-
Iýsir: Barna og ungiingabuxur, peys
ur, margar gerðir, stretch, gallar
(Samfestingar og dömubuxur, alltaf
sama iága verðið. Prjónastofan Hlíð
arvegi 18.
Frottepeysur stutterma og lang-
erma, röndóttar peysur í stærðum
2 — 12, stuttbuxnadressin marg eftir
spurðu. Einnig væntanlegar lang-
erma þunnar peysur mjög ódýrar,
stæröir 1—8. Prjónastofan Nýlendu
götu 15A.
Svefnsöfi og tveir stó'.ar (sófa-
sett) til söiu Sími 81812.
2 tekk-sófaborð sem þarfnast við-
'^erðar til sölu. Sími 12091.
Hjónarúm til sölu. Sími 81667 eft
ir kl. 4.
Eins manns rúm með náttborði,
svefnbekkur, snyrtikommóða og
kommóða o. fl. til sölu. Sími 10358
Til sölu mjög glæsilegt amerískt
sófsett. Skipti á fataskáp og borð
stofuborði. Einnig er ti'- sölu á
sama stað eldhúsborð, kollar og
lélegt gólfteppi. — Simi í síma
18389. ^
Á eldhúskollinn tilsniðið leðurlíki
45x45 cm á kr, 75, í 15 liturn. —
Litliskógur, Snorrabraut 22.
Höfum opnað húsgagnamarkað
á Hverfisgötu 40 B. Þar gefur að
líta mesta úrval af eldri gerð hús-
gagna og húsmuna á ótrúlega lágu
verði. Korniö og skoöið því sjón
er sögu ríkari. Vöruvelta Húsmuna
skálans. Sími 10059.
Kaup — Sala. Þaö er í húsmuna
skálanum á Klapparstíg 29 sem
viðskiptin gerast f kaupum og sölu
eldri gerða húsgagna og húsmuna.
Staðgreiðsla. Sími 10099.
HEIMIUSl/m
Til sölu Hoover Keymatic þvotta
vél, þarfnast viögerðar., Verð kr.
7 þús. Uppl. aö Fellsmúla 4, 3. hæð
til vinstri.
Frystikista 350 lítra til sölu. —
Sími 22892 eftir kl. 6.
Rafha eldavél til sölu. Hólmgarð-
ur 33, sími 33881.
Tll sölu vegna brottflutnings stór
„Frigidaire" ísskápur. Verð kr. 25
þús. Sími 42638.
Vel með farin sjálfvirk þvottavél
til sö’lu. Á sama stað óskast kerru-
poki. Sími 41009.
Finnskar eldavélar. U.P.O., fimm
mismunandi geröir. Hagstætt verð.
Raftækjaverzlunin H.G. Guðjóns-
son, Stigahlíð 45, við Kringlumýrar
braut. S.ími 37637.
HJ0L.VAGNAR
Til sölu nýlegur barnavagn vel
meö farinn, innkaupagrind fylgir.
Sími 35076.
Nýlegur og vel með farinn barna
vagn til sölu. Sími 85863.
Karlmanns- og kvenmannsreið-
hjól 24” og 26” til sölu — Sími
35896.
Barnavagn, Pedigrc - :g mjög vel
)með farin karfa á hjólum og
göngugrind. Sími 40687 eftir kl. 6.
Óska eftir vel með farinni barna
kerru Sími 81737.
Svalavagn óskast — ryksuga til
söiu á sama stað. Sfmi 84211.
FYRIR VEIDIMENN
Stór laxamaðkur til sölu og af-
greiðslu eftir kl. 6. Sími 33227.
Stór, stór laxa og silungsmaðk-
ur til sölu aö Skálagerði 9 2. hæð
til hægri. Sími 38449.
BÍLAVIÐSKIPTI
Opel Caravan ’55 (og ’56) til
sölu í varahluti (nýskoðaður þó).
Sími 92-7447 eftir kl. 19.
Óska eftir að kaupa hægra fram
bretti á Mercury Comet árg. ’61.
Vinsaml. hringið í síma 98-1824.
Sendiferðabíll óskast, mikil út-
borgun. Sími 32506.
Til sölu Ford sendiferðabifreið.
Sími 83902 milli kl. 5 og 7.
Opel Rekord 2ja dyra árg. ’64 til
sölu á góðu verði gegn staðgr. —
Sími 66298 milli kl. 6 og 7.
Til sölu Opel Kapitan ’59 vel
með farinn. en eitthvert óhapp hef
ur hent vélina. Sími 14968 mil'.i
kl. 7 og 9.
Taunus 17 M árg. ’61 til sölu,
skoðaður. Sími 37690.
Prinz 1000 árg. ’65 nýskoðaður,
ný dekk, I toppstandi til sölu. —
Tilboð óskast. — Goðaborg Freyju
götu. Sími 19080 og 24041 á'kvöld
in.
Til sölu varahlutir úr Chevroiet
57, s.s. ný framrúða og ný ytri og
innri bretti, einnig góðir varahiut-
ir úr Trabant ’64 s.s. nýyfirfarin
vél o. m fl. Sími 82458' og 83846.
Til sölu Skoda Oktaviá ’64. ný-
skoðaður, sMst ódýrt. Sími 41307.
Ford Faicon árg. ’G6 2ja dyra,
sjáifskiptur, til sölu. Skipti koma
til greina. Sími 93-1784 milli kl. 20
og 21 i dag og á morgun.
Lítið ekinn Ford Capri XL, sport
gerð, árg. ’71 til söiu. Er í mjög
góðu ástand. — Ýmsir aukahlutir
fylgja. Uppl. gefur brezka sendiráð
ið, símar 15883/4.
Er að rífa Bens 220 árg. ’55 —
góður mótor og gírkassi, er við á
kvöldin að Heiðargeröi 30 — ekki
sími.
Mercury ’58 station í góðu lagi
til sölu. Sími 82372 eftir kl. 19.
Varahlutaþjónusta. Höfum not-
aða varahluti í flestar geröir eldri
bifreiða svo sem vélar, gírkassa,
drif framrúður, rafgeyma og m fl.
Bílapartasalan Höfðatúni 10 sfmi
11397.
SAFNARINN
Kaupum íslenzk frímerki og göm
ul umslög hæsta veröi, einnig kór-
ónumynt, gamla peningaseðla og
erlenda mynt Frfmerkjamiðstöðin,
Skólavörðustfg 21A. Sím; 21170.
HÚSN/LÐI I BODI
Bílskúr til leigu frá 1. okt.. —
Einnig tvö góð herb. frá 1. sept. eða
síöar. Sími 32074.
HUSN/EDI OSKAST
2ja—3ja herb. íbúð óskast til
leigu strax. Góðri umgengni heitið.
Sfmi 13582,_____________________
Bílskúr óskast strax. Sími 30841
eftir kl. 6 í kvöld.
Húsnæði óskast. 2ja til 3ja herb.
íbúð óskast fyrir 1. okt. Um kaup
gæti verið að ræða ef útborgun
mætti greiðast með bifreið. 'Þeir
sem vildu sinna þessu vinsaml.
hafi samband við Magnús í síma
34045.
Tvö barnlaus ungmenni óska að
taka á lefgu 2ja til 3ja herb. íbúð.
Algjör reglusemi. — Sími 14385 á
milli kl. 20 og 22 f kvöld.
Reglusamur háskólastúdent ósk-
ar eftir góðu herb. með sér inn-
gangi, f vesturbæ eða miðbæ. —
Sími 32377.
Ungur maður í hreinlegri vinnu
óskar eítir herb., helzt með inn-
byggöum skápum og sér inngangi.
Sími 21020 frá kl. 9—6.
Óska eftir góðu herb. í 1—2 mán
uði. Sfmi 85348 1 kvöld og annað
kvöld milli kl. 7 og 8.
Óska eftir góðu herb í vestur
bænum. Sfmi 10368 eftir kl. 8 e.h.
íbúð óskast. Ung hjón utan af
landi óska eftir 2ja til 3ja herb.
íbúð. Sími 23428.
2ja til 3ja herb. íbúð óskast á
leigu frá 1. sept. eða 1. okt. fyrir
2 stúlkur (húsmæðrakennara og
skrifstofustúlku). Fyrirframgr. ef
óskað er. Sími 99-6117 og 41344,
Skóiastúlkur. 2 reglusamar syst-
ur úr sveit óska eftir 2ja til 3ja
herb. íbúö 1.—15. okt eöa um ára-
mót. Sími 38449.
Ungur og reglusamur sjómaður í
millilandasiglingum óskar eftir her
bergi. Sími 35398 eftir kl. 7 e.h.
íbúð óskast. Háskólastúdent á
síðasta ári með konu og eitt bam,
óskar eftir 2ja ti’ 3ja herb. íbúð
til leigu sem fyrst eða frá 1. okt.
Tilb. merkt „Helzt í vesturbænum
— 8211“ sendist augl. Vísis fyrir
26. þ.m.
3ja til 5 herb. íbúð óskast til
leigu, reglusemi og göðri umgengni
heitið. Einhver fyrirframgr. kemur
til greina. Sími 41362.
Barnlaus miðaldra hjón ósk aeft-
ir 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu.
Reglusemi heitiö. Vinsaml. hringið
í síma 30609.
Óska eftir þriggja tif 4ra herb.
íbúð í Hafnarfirði eða Reykjavfk,
meðmæli frá fyrri leigusaia fyr-
ir hendi. Skilvís greiðsla, þrennt
fullorðið f heimili og 10 ára dreng
ur. Sími 51648.
Stúlka óskar eftir iítilli fbúð f
Garðahreppi eða Hafnarfirði. Sími
42923.
2 unga, reglusama námsmenn
(bræður), utan af landi vantar 2ja
herb íbúð 1. okt. n.k. Árs fyrir-
framgr. f boði. Sími 18759.
japönsk stúlka, sem er í Háskól
anum óskar eftir herb. í vesturbæn
um, sem fyrst. S'ími 14302 milli
kl. 9 og 12.
Skrifstofustúlka
óskast strax. Vélritun, símavarsla og fl. —
Uppl. í síma 25080 í dág og á morgun.
Tilkynning
Með tilvísun til 11. gr. laga nr. 78 frá 10.
ágúst 1970 sbr. lög nr. 49 frá 16, marz 1951,
er hér með skorað á þá, sem eiga ógreidd ið-
gjöld í Lífeyrissjóð sjómanna, að gera nú þeg-
ar skil á þeim til sjóðsins.
Hafi ekki verið gerð skil á öllum vangoldn-
um iðgjöldum innan 30 daga frá birtingu
þessarar tilkynningar mun verða óskað upp-
boðssölu á viðkomandi skipi (lögveði) til fulln
ustu skuldarinnar.
Reykjavík, 9. ágúst 1971
f. h. Lífeyrissjóðs sjómanna
Tryggingastofnun ?iMpÍns