Vísir - 18.08.1971, Blaðsíða 5
VÍSIR. Miðvikudagur 18. ágúst 1971.
íslenzka boðsundsveitin, sem kom svo skemmtilega á óvart í gærkvöldi og bætti árangur sinn um 10 sekúnolur. Frá vinstri
Melga Gunnarsdóttir, Salome Þórisdóttir, Guðmunda Guðmundsdó ttir og Lísa Ronson Pétursdóttir. , Ljósm BB.
Næstum allt heppnaðist
ea Danir hafa þó yfír!
2. Pia Sögaard, D 2:44,6
3. Sussanne Petersen, I 2:57.7
4. Ingibjörg Haraldsd. í 3:02,3
Danmörk 24 — ísland 20.
200 m bringusund kvenna:
1. Helga Gunnarsd., í 2:59,5
2. Anne M. Henzelmann, D 3:04,1
3. Winnie Nielsen, D 3:04,5
4. Guðrún Magnúsd., í 3:09,3
Danmörk 29 — ísland 26.
200 m flugsund
1. Guðm. Gíslason 2:19.1
2. Erik Nielsen 2:32.7
3. Finn Romonowsky 2:33.0
4. Gunnar Kristjánsson 2:34.2
Danmörk 34
ísland 32.
200 m baksund kvenna:
1. Salome Þórisdóttir
2. Jane Madsen
3. Lone Mortensen
4. Halla Baldursdóttir
2:41.4
Isi m.
2:42.4
2:44.2
2:51.0
Dapmörk 39 — Island 38.
400 m skriðsund karla:
1. Eyvind Pedersen 4:29.2
2. Friðrik Guðmundss 4:32.6
ís|. m.
3. Finn Biering Serensen 4:34.4
4. Sig. Ólafsson 4:57.0
Danmörk 46 — ísland 42.
4X100 m fjórsund kvenoa:
1. ísland 4:57,6
2. Danmörk 5cOi,5
Danmörk 52 — ístend 52.
4X100 m skriðsund karla:
1. Danmörk 3:47,4
2. ísland 3:52.2
Danmörk 62 — letend 58.
H'órkukeppni / sundinu / gærkvöldi, en islenzka
sundfólkið hefur m'óguleika að vinna upp muninn
Eftir góðan árangur hjá
ísíenzka sundfólkinu í
landskeppninni við Dani,
sem hófst í Laugardalslauf,
í gærkvöldi, eygir það
möguleika á sigri, þegar
keppnin heldur áfram í
kvöld kl. 19.30. Næstum
allir skiluðu þeim árangri
— og sumir betri — er bú-
izt var við og íslandsmetin
stóðust ekki þau átök í
nokkrum greinum. Þó hafa
Danir fjögurra stiga for-
ustu eftir fyrri daginn —
62 stig gegn 58 — fjögur
stig, sem þeir tryggðu sér
í síðustu greininni í gær-
Friðrik Guðmundsson — hinn
ungi KR-ingur setur met :
hverju sundi.
kvöldi, 4x100 m skriðsundi
en fyrir það sund voru lönd
in alveg jöfn 52—52.
Danir tóku forustu i keppninni
í upphafi eins og búizt var við,
þegar þeir sigruðu í 200 m baksundi
karla — áttu reyndar tvo fyrstu
menn og hlutu því fimm stigum
meira en ísiand í sundinu. Þetta
forskot nægðj þeim til loka. Ann-
ars var skrítið, að Guðmundur
Gíslason skyldi ekki keppa í þess-
ari grein — hann hefði komizt
„upp á milli‘‘ Dananna.
En juku Danir forskot sitt i
næstu grein, 400 m skriösundi
kvenna, þar sem Knudsen sigraði,
og munurinn var orðinn 15 stig
gegn 7.
En svo fór ísland að vinna á.
200 m bringusundið, þriðja
keppnisgreinin var skemmtileg-
asta sundið. Hörkukeppni var
millj Leiknis og Koch framan
af og kom Daninn þar mjög á
óvart. Og á síðustu metrunum
var hann sterkari en Leiknir, en
þá kom Guðjón Guðmundsson
frá Akranesi heldur betur á ó-
vart — átti geysiöflugan loka-
sprett og fór fram úr báðum
köppunum á síðustu metrunum.
Guðjón stórbættj árangur sinn
í sundinu — synti á hinum
giæsilega tíma 2:38.2 mín., sem
nægt hefði honum í þriöja sæti
á NM.
I fjórðu og fimmtu grein var ís-
lenzkur sigur — ísland sigraði i
sex greinum af 10 í gær — og
einnig þeirr; sjöttú, þar sem Guðm.
Gíslason synti 200 m flugsund
glæsilega. Og enn vannst sjöunda
grein, Sa’ome í baksundinu áður en
kom að Dönum að vinna grein á
ný, og auðvitað var það þeirri
bezti sundmaður, sem þá var á
ferðinni, Eyvind Pedersen í 400 m
skriðsundinu. Boðsundið fyrra var
geysiskemmtilegt. Salome synti
fyráta sprett, 100 m baksund á
1:15.4 min, og gaf Helgu Gunnars-
dóttur sek. forskot á dönsku stúlk-
una. >ar — í 100 m bringusundinu
tapaði Helga óvænt örlitlu —
tveimur sekúndubrotum — en
næsta sprett syntj Guðmunda
glæsilega og fór langt fram úr
dönsku stúlkunni, og litla Lísa
Ronson, sem var lasin á NM, bætti
þann árangur enn á síðasta spretti
— 100 m skriðsundinu. — hsím.
Úrslit í gær:
•i.
200 m baksund karla:
1. Eyvind Pedersen, D 2:27.0
2. Lars Börgesen, D
2:33;4
3. Hafþór B. / Guðmundss., í 2.35.8
,4. Ifáll Ársælsson, 1 2:39,0
Stig: Dammörk.Sísland. 3.
400 m íikriðsund kvenna:
1. Kirsten Kinudsen, D 4:59,8
2. Vilborg Jiúlíusd., í 5:06,3
3. Jane Maiisen, D' 5:13,7
4. Elín Guninarsd., í 5:43,0
Danmrírk 15 — ísland 7.
200 mi bringusund karla:
1. Guöjón iGuðmundss., í 2:38,2
2. Karl Ghlr. Koch. D 2:38,5
3. Leiknir ÍJónsson, I 2:38,8
4. Klaus fláadsen, D 2:48,0
Danmörk.19 — ísland 14.
200 rni flugsund kvenna:
1. Guðmunda Guðm.d., I 2:43,6
fsl. m.
Guðjón Guðmundsson sigraði og
stórbætti árangur sinn
Enn voru sett fimm
Islandsmet í sundi
Islenzka sundfólkið náði oft
glæsilegum árangri í lands-
keppninni við Dani í Laugardals
lauginni í gærkvöld; og þrátt
fyrir, að 12 íslandsmet voru sett
á Norðurlandamótinu um síð-
ustu helgi — og hátt á annan
tug á ísíandsmótinu nokkru áð-
ur, lét sundfólkið sig ekki muna
um það að setja enn ný íslands
met í gær
Al’.s voru fimm íslandsmet
sett þá og það viröist orðið næst
um sjálfsagt, þegar sumt af
sundfólkinu keppir að það setji
met eins og til dæmis hinn
ungi KR-ingur Friðrik Guð-
mundsson.
Fyrsta íslandsmetið í lands-
keppninni kom í 200 m flug-
sundi kvenna, þar sem Guð-
munda Guömundsdóttir frá Sel
fossi sígraði og setti íslandsmet, !
synti á 2:43,6 mín., en sjálf átti
hún fwrra metið, sem var 2:45,8 i
mín, sivo hún bætti árangur sinn
um 2,!2 sek. Sa'.ome Þórisdóttir,
hin bráðefnilega sundkona,
bætti1 nú íslandsmetið í 200 m
, baksundi sigraði og synti á
2:41,4 mín., en fyrra metið átti !
Sigrún Siggeirsdóttir og var það
2:42J6 m'in Salome setti met í
100 in baksundi á Norðurlanda-
mótifnu.
Frjðrik Guómundsson keppti í
400 im skriðsundi og til þess að
ná jfðru éæti — við Eyvind Ped
erséii býddi ekki að keppa —
var?) hann að setja nýtt met.
Það' heppnaðist. Friðrik synti á
4:32,6 mín. og bætti met sitt á
aðra sekúndu. Þá voru sett ís-
landsmet í báðum boðsundúnum
í 4x100 m fjórsundi synti fs-
lenzka sveitin á 4:57,6 mín.,
sigraði og bætti íslandsmetið, er
sama sveit setti á. Norðurlanda
mótinu um tíu sekúndur. Þessi
tími hefði nægt í þriðja sæti
á NM, en sveitin varð þá
fimmta og síðust. Og í síðustu
greininni, 4x100 m skriðsundi,
synti íslenzka sveitin — Guð-
mundur Gís'.ason. Gunnar Kristj
ánsson, Sigurður Ólafsson og
Finnur Garðarsson — á 3:52,2
min., en eldra landssveitanmet-
ið var 3:56,4 min. í kvennafjór-
sundinu syntu Salome, Helga
Gunnarsdóttir, Guömunda og
Lísa Ronson. —hsán.