Vísir - 18.08.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 18.08.1971, Blaðsíða 15
V1SIR . Miðvikudagur 18. ágúst 1971. 15 EINKAMÁL Stúlka um þrítugt óskar eftir Kynnurfc -yig stúlku á líkum aldri. Uppl ásamt mynd og s’imanúmeri sendist augl. Vísis fyrir laugardag — merkt ,,Náin kynni“. Einkamál. Kona óskar aö kynn ast góöum mann; á aldrinum 45— 55 ára. Tilboð sendist augl. Vísis fyrir 19. þ. m merkt „212“. BARNAGÆZLA Bamfóstra óskast, helzt sem næst Ásvallagötu, til að gæta barns á fyrsta ári frá kl. 7.30—15.20 eða 16 5 daga vikunnar. S’imi 10772. Góð kona óskast tii að annast 4ra mán. gamalt bam Al/2 dag vikunnar Sími 30954. Óska eftir konu til að gæta tveggja barna fyrir hádegi. Uppl. á Kambsvegj 20 frá kl. 3—5 næstu daga. Kona óskast til að sitja hjá eins árs telpu frá kl. 9 — 17 fimm daga vikunnar. Sími 81905 eftir kl. 19 á kvöldin. TILKYNNINGAR Kettlingar gefnir. Sím; 14773 eft ir kl. 7 e. h. Kettlingur. 6 vikna alhvit iæða fæst gefins á gott heimili. — Sími 38196. TAPAÐ — FUNDID Tapazt hefur svart peningaveski með skilríkjum. Skilvis finnandi vinsamlegast hringi i síma 21919. Fundarlaun. Myndavél tapaöist sl. laugardag við Seljaiandsfoss. Finnandi vin- samlega láti vita í síma 15597. HREINCERNINGAR Þrif — Hreingerningar, véla- vinna. Góifteppahreinsun, þurr- hreinsun. Vanir menn, vönduð vinna Þrif. Bjarni. sími 82635, Haukur sími 33049. Gerum hreinar íbúðir og stiga- ganga. Vanir menn — vönduð vinna. Simi 26437 eftir kl. 7. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna í heimahúsum og stofnunum. Fast verð alian sólarhringinn. Við- gerðarþjónusta á gólfteppum, Spar ið gólfteppin meö hreinsun. Fegrun. Sími 35851 og f Axminster Sími 26280. Hreingemingamiðstöðin. Gerum hreinar fbúðir, stigaganga og stofn anir. Vanir menn vönduð vinna. — Valdimar Sveinsson. Sfmi 20499. Þurrhreinsum gólfteppi. reynsla fyrir að teppin hlaupa ekki eða lita frá sér, einnig húsgagnahreinsun. Ema og Þorsteinn. sími 20888. ÖKUKENNSLA Ökukennsla. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Tek- einnig fólk í æfingartíma. Öll próf gögn og ökuskóli ef óskað er. — Kenni á Cortinu ’70. Hringið og pantið tíma í síma 19893 og 33847, Þórir S. Hersveinsson. Moskvitch — ökukennsla Vanur að kenna á ensku og dönsku. Æf- ingatímar fyrir þá sem treysta sér illa í umferðinni. Prófgögn og öku skóli ef óskaö er. Magnús Aðal- steinsson. Sími 13276 Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Volvo ’71. Nemendur geta byrjað strax. Útvega öM prófgögn. Þórhallur Halldórsson. Sími 30448. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Volkswagen ’71. Nemend ur geta byrjað strax. Útvega öll prófgögn. Sigurður Gislason, sími 52224. Lærið að aka nýrri Cortinu — Öll prófgögn útveguð f fullkomnum ökuskóla ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Sími 23811. Ökukennsla Kenni á Volkswagen 1300 árg. ‘70 Þorlákur Guðgeirsson. Simar 83344 og 35180 Ölaikennsla — Æfingatímar. — Kenni á Taunus 17 M Super. Nem- endur geta byrjað strax. Útvega öll prófgögn. Ivar Nikulásson, sfmi 11739. Ökukennsla. — Æfingatímar. — Kenni á Cortinu, útvega öll próf- gögn og fullkominn ökuskóla ef ósk að er. Hörður Ragnarsson, sími 84695 og 85703. ÞJÓNUSTA Mælaviðgeriðr VDO. Tökum ti viðgerðar mæla úr þýzkum og sænskum bílum t.d. hraðamæla og snúningshraðamæla. Gunnar Ás- geirsson hf. Suðurlandsbraut 16. — Sími 35200. Húseigendur. Önnumst alls konar húsaviðgerðir lögum rennur og málum þök og glugga. Sími 13549. Hjólhýsi — Bátar. — Tökum að okkur að geyma hjólhýsi og báta. Margt fleira kemur til greina. — Uppl. í síma 12157 kl. 7—10 á kvöldin. Einnig um helgar. Slæ bletti. Snyrtileg, fljót og ódýr þjónusta. Sími 11037. Atvinna Duglegur ungur reglusamur maður óskast á Bón og bílaþvottastöðina á Laugavegi 180. Uppl. á staðnum milli kl. 5 og 7 í dag. Frá Fræðsluskrifstofu Reykjavikur Börn á skólaaldri, sem búsett eru í'Breiðh'olti III eða munu flytja þangað fyrir næstu áramót, verða skráð í Breiðholtsskóla (sími 83000) eða í fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, Tjarn- argötu 12, (sími 21430), fimmtudaginn 19. ágúst, kl. 9—16. Fræðslustjórinn í Reykjavík. skh b IRR SKRÚFURlHmiR , llrualshand^hf. ygginqavöri u hl ILAUGAVEG 178 - Sf MI 2 88-971 AUÚMéghvih ' með gleraugum/m Austurstræti 20. Sími 14566. lyli' ÞJQNUSTA Þakklæðning Annast pappalögn í heitu asfalti. Geri föst tilboð í efni og vinnu. Tek einnig að mér aö einangra fryst- klefa og kæliklefa. Vanir menn og vönduð vinna. Þorsteinn Einarsson, Ásgarði 99, sími 36924 Reykja- vík. SJÓNVARPSEIGENDUR! Gerum við allar gerðir af sjónvarpstækjum og radíófónum. Sækjum heim. Gerum við loftnet og loftnetskerfi. — Sjónvarpsmiðstöðin sf. — Tekið á móti viðgerðarbeiön- um í símum 34022 og 41499. Ný JCB grafa til leigu á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 82098 milli kl. 7 og 8. PÍPULAGNIR Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er f húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfiö svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Eftir kl. 18 laga ég minni bilanir, þétti krana, w.c. kassaviðgerðir o. fl. — Hilmar J. H. Lúthersson Sími 17041 ÞJÓNUSTA JÓA Jarðýta til leigu í stór og lítil verk. Sími 14470 Norðurstíg 4, — Reykjavík. Gangstéttarhellur — Garðhellur Margar tegundir — margir litir — einnig hleðslusteinar, tröppur o. fl. Gerum tilboð í lagningu stétta, hlöðmu veggi, Hellusteypan v/Ægisíðu. Síniar: 23263 — 36704. Húsaviðgerðaþjónusta Kópavogs Getum bætt við okkur nokkrum verkum. Járnklæöa pök og ryðbætingar. Steypum rennur og berum í, þéi'tum sprungur og margt fleira. Tilboð ef óskaö er. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 7. Leggjum og steypum gangstéttir, innkeyrslur, bílastæði o.fl. Girðum einnig lóð ir og sumarbústaðalönd. Jarðverk hf. sími 26611. LÓFTPRESSUR TIL LEIGU Loftpressur til leigu í öll minni og stærri verk, múrbrot, fleygavinnu og sprengingar. Geri tilboð ef óskað er. — Vanir menn. — Jakob Jakobsson, slrri 85805. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR HELLUSTEYPAN Fossvogsbl.3 (f.neöan Borgarsjúkrahusið) Sprunguviðgerðir Glerísetningar, sími 15154 Nú er hver síðastur að bjarga húsinu sínu frá skemmdum fyrir- veturinn, hringið og leitið upplýsinga. Sími 15154. Vanir menn. JARÐÝTUR GRÖFUR Höfum tit leigu jarðýtur meö og án riftanna, gröfut Broyt X 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur, Akvæöis eða tímavinna. sf Síðumúla 25. Símar 32480 og 31080. Heima 83882 og 33982. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur aUt múrbrot sprengingar i húsgrunnum ->g holræsum. Einnig gröfur og dæl ur til leigu. — Öll vinna I tíma og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Símonar Símonarsonar. Ármúla 38. Sírni 33544 og 85544. SJÓNVARPSLOFTNET Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Sími 83991. Ámokstursvél Til leigu Massey Ferguson i alla mokstra, hentug f lóðir og fleira. Unnið á jafnaðartaxta alla virka daga, á kvöld- in og um helgar. E. og H. Gunnarsson. — Sími 83041. Sprautumála húsgögn Sími 18957 milli kl. 6 og 7 á kvöldin. PÍRA-HÚSGÖGN henta alls ctaðar og fást 1 flestum hús gagnaverzlunum. — Burðarjám vlr- knékti og aðrir fylgihlutar fyrir PlRA- HÚSGÖGN jafnan fyrirliggjandi. — Önnumst alls konar nýsmlði úr stál- prófílum og ööru efni. — Gerum • boð. — PÍRA-HÚSGÖGN hf. Lauga- vegi 178 (Bolholtsmegin). Sfmi 31260. Nú þarf enginn að nota rifinn vagn, eða kerru, við saumum skerma, svuntur kerru- sæti og margt fleira. Klæðum einn- ig vagnskrokka hvort sem þeir eru úr jámi eða öðrum efnum. Vönduð vinna, beztu áklæði. Póst- sendum, afborganir ef óskað er. Sækjum um allan bæ. Pantið f tíma að Eiríksgötu 9, síma 25232. KAUP — SALA Kristal manséttur — Kristal manséttur Hinar margeftirspurðu Kristal manséttur á kertastjaka og Ijósakrónur era komnar, 6 gerðir, óvenjufallegar —■ ekta kristall. — Gjafahúsiö Skólavörðustíg 8 og Lauga- vegi 11 — Smiðjustígsmegin. Nýkomin kristalsending Nýtt munstur „HALASTJARNAN“ mjög gott verð. — Bjóðum glæsilegt < úrval gjafavara. Komið og kynnið ykkur verð og gæði. Kristal'l, Skólavörðustfg 16. Sími 13111. BIFREiÐAViÐGERÐiR . _\ __- ••• - - —- Nýsmíði, réttingar, ryðbætingar og sprautun, ódýrar viðgerðir á eldri bflum, með plasti og jámi. Viðgerðir á plastbátum. Fast verðtil- boð og tímavinna. Jón J. Jakobsson, Smiðshöfða 15, sfmi 82080.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.