Vísir - 18.08.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 18.08.1971, Blaðsíða 10
10 V í S IR . Miðvikudagur 18. ágúst 1971 Kapp án forsjár TÝNDUR Á þriðja hundrað hafa notið styrks Manni einum varó á að flýta sér einum um of rétt fyrir klukkan níu í gærkvöldi. Hann ök jeppabíl sínum á mik!- um hraða vestur Skúlagötu, og hugðist síðan beygja upp Klappar- stíg án þess aö draga úr hraðanum. En þá sagði farartækið hingað og ekki lengra, því að þótt jeppar séu góð landbúnaðartæki eru þeir ekki fallnir til hraðaksturs. Enda fór svo. að jeppinn va't þarna á beygj- unni, þannig að ferðinni lauk á mótum Skúlagötu og Klapparstígs. Sjúkraliðsmenn fluttu ökumann- inn og farþega hans á slysavarð- stofuna. Meiðsli þeirra voru ekki talin al- varleg. — ÞB Sunnudaginn 15. Þ- m. kl. 16.00 fór Brynjólfur Brynjólfsson, 37 ára að aldri, frá heimili sínu í Reykja- vík, og hefur ekkert til hans spurzt síðan. Brynjölfur er vei meðal maður á hæð og þéttvaxinn. með skollitaö hár, stuttklippt. Hann var k’æddur i dökkgrá jakkaföt og brúna skó. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Brynjólfs eftir kl. 16.00 á sunnudag, vin.samlegast látið lög- regluna vita. Fulbrigth # Eitthvað á 3. hundraö íslend- ingar hafa notið alls konar styrkja til náms frá Menntastofnun Bandaríkjanna hér á landi, Ful- bright-stofnuninni. Þá hefur stofn- unin útvegað 14 gistiprófessora, sem verið hafa við Háskóla íslands, 7 rannsöknastyrki til rannsókna hér á landi, svo eitthvað sé „nefnt. Stofnunin hefur starfað hér á landi frá 1957. # Um þessar mundir er verið að auglýsa styrki stofnunarinnar íyrir þá er lokið hafa háskólaprófi eöa munu ljúka prófj í lok náms- ársins 1971—72 og hyggja á frek- ara nám við bandariska háskóla á skólaárinu 1972—73 Geymsluhúsnæöi óskast strax (stór bílskúr kemur til greina). Uppl. í síma 36746. Hjólbarðaverkstæði til sölu í fullum gangi á góðum stað. Tilboð merkt „Hjólbarði“ sendist Vísi, augld. Til atbugunar! / Við getum bætt viö okkur tveimur til þremur verkefn- um við hleðslu hraunvéggja. Garðprýði sf. — Sími 13286. Sektir eða fangelsi fyrir að klífa Eldey Kappar þeir úr Vestmannaeyjum, er fyrir skömmu klifu Eldey undir forystu Árna Johnsens, blaðamanns á Morgunblaðinu. eiga nú yfir höfði sér refsingu slæma. Menntam.ráðu- neytið hefur sent frá sér alvarlega orðaða fréttatilkynningu, hvar í seg ír: „Að gefnu tilefni viil ráðuneyt- ið taka íram, að með úrskurði, er birtist í Lögbirtingablaöi 16. maí 1960 ákvað Náttúruverndarráð að friðlýsa Eldey út af Reykjanesi. Bannað er án ’.eyfis Náttúru- verndarráðs að ganga á eyna. svo og ræna þar eða raska nokkrum hlut. Þeir sem brotlegir gerast viö á- kvæði þessa úrskuröar skulu sæta ábyrgð samkvæmt náttúruverndar lögum nr. 47/1971 en brot á þeim lögum varða sektum eða varð* haldi". Tilboð óskast í að steypa upp og fullgera tækjadeild Sjómannaskóla íslands. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 1.000,— kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 31. ágúst 1971, kl. 11.30 f.h. Er nú eins gott að knáir strákar láti Eldey i friöi eftirleiðis — nema menn geti skoðað það sem h'.uta af klifurfýsninni að sitja inni á eft- ir í fáeina daga. — GG Myndavél — " - -U ÖIS lb „Það er nógu slæmt að missa vél ina, en jafnvel enn verra að tapa myndunum, sem ég var með í vél- inni“. sagði hann. Áreiðanlega hefur einhver skil- vís finnandi tekið upp vélina, sem er af Eumig 308 gerð, 8 mm í leö- urhylki með ól. Væri vel þegið að vélinni yrði skilaö til brezka sendi ráðsins, — ojj lofaði fararstjórinn fundarlaunum fyrir. — JBP I I DAG | Í KVÖLD | BELLA Þetta kalla ég sko þjónustu — jafnframt skilgreiningu á eigin- handaráritun minni, þá senda þeir mér kennslubók í réttritun. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. B. J. og Helga leika ')g syngja í kvöld. Tónabær. Opið hús, Popp ’77 kl. 20 — 01. Unglingar fæddir ’55 og eldri. Hljómsveit, diskótek og leiktækjasalur. Leiktækjasalurinn er opinn frá kl. 4. FUNDIR • Hörgshlið 12. Almenn samkoma í kvöld. Boðun fagnaðarerindisins kl. 8. — Kristniboðssambandið. Almenn samkoma í kvöld kl. S.30 i kristniboðshúsinu Betaníu Laufásvegi 13, séra Frank M. Halldórsson talar. —1«—i 'rj \ ' ANDLAT VISIR 50223 fyrir Ethel, botnvörpuskip ætiar að fara að búast á veiðar. (Bæjar- fréttir). Vísir 18 ágúst 1921. BIFRFIÐASKOÐUN • Bifreiðaskoðun: R-16351 til R- 16500. Ásta Möller Ægissíðu 92, andað ist 12. ágúst 60 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Dómkirkj- unni á morgun kl. 10.30 fJh. Sigríður Jóhannsdóttir Barma- hlíð 55, andaöist 11. ágúst 71 árs að aldri. Hún verður jarðsungin frá Háteigskirkju kl. 1.30 á morg- un. Þorgils Bjarnason, verkamaður, Ásgarói 133 andaðist 11. ágúst 55 ára að aldri. Hann verður jarðsung inn frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á morgun. tlLKVNNr\i) • Sveitarstjórnarmál, 3. tbl. 1971, er komið út. Aðalgreinin fjallar um sveitarstjórnir og gróðurvernd og er. eftir Ingva Þorsteinsson, magister. Hallgrímur Dalberg, skrifstofustjórj í félagsmálaráðu- neytinu, skrifar um samskipti fé- lagsmálaráðuneytisins við sveitar stjórnir og Þórhallur Halldórsson, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftir lits Reykjavfkurborgar, um heil- brigöiseftirlit. Ragnar Emils. arki tekt, á grein um dvalarheimili aldraðra og Grímur Gíslason, fyrr verandi oddviti, lýsir Húnavöll- um, nýjum heimavistarbamaskóla sex hreppa í Austur-Húnavatns- sýslu Sagt er frá stofnun lækna- miðstöðva í Borgarnesi, á fsafirði og á Egilsstöðum og dvalarheim- ili aldraðra í Borgarnesi og á Eiilsstöðum. Birtar eru fréttir frá sveitarstiórnum. landshlutasam- tökum sveitarfé'.aga. frá löggjaf- arvaldinu og frá ráðstefnu Sam- bands íslenzkra sveitarfélaga á seinasta starfsvetri. Forustugreinin. friðun minning arverómæta. er eftir Pál Líndal, formann sambandsins. HUSNÆÐI 0SKAST Norskur læknanemi óskar eftir íbúð eða herbergi. Reykir ekki. — Vinsaml. hringið í sima 25806 eft- ir kl. 15. HEILSUGÆZLA • Kvöldvarzla helgidaga- og sunnudagavarzla á Reykjavíkur svæðinu 14. ág. til 20. ág. Reykja- vikur Apótek og Borgar Apótek. Opið virka daga til kl. 23, helgi- daga kl. 10—23. Tannlæknavakt er 1 Heilsuvemd arstöðinni. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 5—6. Simi 22411. Sjúkrabifreið: Reýkjavík, sími 11100 Hafnarfjörður, sími 51336, Kópavogur. simi 11100. Slysavarðstofan, sími 81200, eft ir lokun skiptiborðs 81213. Kópavogs. og Ket'lavíkurapötek eru opin v'-Vq daga kl. 9—19. la'-'ardaga 9—14. helga daga 13-15. Næturvarzla lyfjabúða á Reykja vlkursvæðinu er 1 Störholti 1. — sími 23245 Neyðarvakt: Mánudaga — föstudaga 08.00— 17.00 eingöngu I neyöartilfellum, sími 11510 Kvöld- nætur- og helgarvakt: Mánudaga - ‘immtudaga 17.00— 08.00 frá kl 17.00 föstudaga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Laugardagsmorgnar: Lækningastofur eru lokaðar á iaugardögum. nema i Garða stræti 13. Þar er opiö frá kl 9 — 11 os tekið á móti beiðnum um 'vfseðla og b h. S'imi 16195. Alm. upplýsingar gefnar í sim- svara 1S8S8.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.