Vísir - 18.08.1971, Blaðsíða 11
V í SIR. Miðvikudagur 18. ágúst 1971.
n
S Í DAG 1 IKVÖLD1 I DAG H KVÖLD j 1 DAG
sjónvarp# sjúkvarp kl. 20.38;
Miðvikudagur 18. ágúst
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Laumufarþeginn (Stowa-
way). Bandarísk bíómynd frá
árinu 1936. Aðalhlutverk Shir-,
ley Temple, Alice Faye og
Robert Young. Þýöandi Bríet
Héðinsdóttir. — Myndin grein-
ir frá lítilli telpu. sem alizt
hefur upp í Kfna. Hún veröur
munaðarlaus og lendir á ver-
gangi, en hennar bíða lika
margvísieg ævintýri.
21.55 Á jeppa um hálfan hnött-
inn. Þriðji hluti feröasögu um
leiðangur, sem farinn var í
jeppabifreið landleiðina frá
Hamborg til Bombay. Þýðandi
og þulur Óskar Ingimarsson.
22.25 Venus í ýmsum myndum.
Flokkur sjálfstæðra eintals-
þátta frá BBC Allir eru leik-
þættir þessir fiuttir af frægum
leikkonum og sérstaklega
samdir fvrir þær.
Skammhlaup. Flytjandi Edwige
Feuillere. Höfundur Aldo
Nicolaj. Þýðandi Dóra Haf-
steinsdóttir.
22.45 Dagskrárlok.
útvarpf^
Miðvikudagur 18. ágúst
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 íslenzk tónlist.
16.15 Veðurfregnir. Svoldarrímur
eftir Sigurð Breiðfjörð Svein-
bjöm Beinteinsson kveður sjö-
undu rímu.
16.30 Lög leikin á sláttarhljóð-
færi.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
18.00 Fréttir á ensku.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins. ..... , , - '
19.00 Fréttir. Tilkynningar
19.30 Daglegt mál. Jón Böðvars-
son menntaskólakennari ílytur
þáttinn.
19.35 Norður um Diskósund.
Ási f Bæ flytur síðasta hluta
frásögu sinnar.
19.55 Lúðrasveit Reykjavfkur
leikur. Páll P. Pá’.sson stjómar.
20.20 Sumarvaka.
a. Eskja Einar Bragi les úr
nýrri bók um Eskifjörð.
b. ,,Blómaveizla“, óprentuð
ljóð eftir Karl ísfeld. Hjörtur
Pálsson !es.
c. Kórsöngur. Karlakór
Reykjavíkur syngur nokkur
lög. Sigurður Þórðarson stj.
d. Sumardagar á Kili. Halldór
Pétursson flytur fyrri frásögu
þátt sinn.
2130 Otvarpssagan: „Dalalíf“ eft-
ir Guðrúnu frá Lundi. Valdi-
mar Lárusson les (26).
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Kvöldsagan:
„Þegar rabbíinn svaf yfir sig“
eftir Harry Kamelmann. Séra
Rögnvaldur Finnbogason les
(18).
22.35 Brezk nútimatónlist. Hall-
dór Haraldsson kynnir síðari
hluta.
23.25 Fréttir í stuttu máli. —
Dagskrálok.
Shirley Temple, Alice Faye
og Robert Young i
miðvikudagsmyndinni
„Þetta er um stelpukrakka, sem
elst að einhverju leyti upp f Kína.
Hún verður munaðarlaus og lend
ir á vergangi," sagði Hermann
Jóhannesson hjá sjónvarpinu, þeg
ar blaðið hringdi f hann, til að
forvitnast um miövikudagsmynd
sjónvarpsins. Myndin nefnist
„Laumufarþeginn“ (Stowaway).
Hermann sagöi að fyrir tilviljun
og misskilning lenti telpan sem
laumufarþegi á skipi. Og lendir
í ýmsum óvanalegum ævintýrum.
Aðalhlutverkið í myndinni leikur
Shirley Temple. Þá leika Alice
Faye og Robert Young einnig
stór hlutverk f myndinni. Mynd
in var gerð árið 1936. Briet Héð-
insdóttir þýddi myndina.
Atriði úr miðvikudagsmynd sjðnvarpsins „Laumufarþeginn“. Á
myndinni sjást Robert Young, Shirley Temple og Alice Faye f
hlutverkum sínum.
ÚTVARP KL. 22.35:
Kórinn nofaður sem
hljómsveit4
L//
„Þetta verður tónlist eftir
brezku tónskáldin, Nioholas Maw,
Harrison Birtwistle og Malcolm
Williamson Þeir eru allir fæddir
á fjóröa tug aldarinnar, og eru
því sem sagt unga kynslóðin í
brezku nútímatónlistinni,“ sagöi
Halldór Haraldsson viö blaðið ,þeg
ar það hringdi í hánn til að for
vitnast um þátt í hans umsjá,
sem er á dagskrá útvarpsins f
kvöld og nefnist „Brezk nútfma
tónlist". Halldór sagði að fyrsta
verkið sem leikið yrði, væri fyrir
blásara og píanó, en það nefn
ist „Kammertónlist fyrir blásara
og píanó og er eftir Nicholas
Maw. Því næst verður verk eftir
Harrison Birtwistle og nefnist
það „Précis" það er fyrir píanó.
Síðasta verkið sem flutt verður
f þættinum „Brezk nútímatónlist"
gr fyrir kór og nefnist „Sinfórtfa
fyrir raddir“ og er eftir William-
son. Halldór sagði að það væri
óvenjulegt að því leyti að í verk-
inu væri kórinn notaður sem
hljómsveit.
HAFNARBI0
Horfnu milljónirnar
§sm.
íí s' ' <* ^
'Stjr'.**?'...
D.S.
MEBBY
Hörkuspennandi og viðburða-
rík Cinemascope litmynd um
æsispennandi leit að milljón-
um dollara sem Þjóðverjar
fölsuðu i strfðinu.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
•DEDHiTilMin®
Að duga eða drepast
Úrvals amerísk sakamálamynd
f litum og Cinemascope með
hinum vinsælu leikúrum:
Kirk Douglas
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum innan 12 ára.
Nakið lif
Hin umdeilda og djarfa danska
gahiahmýnd eftir ská’.dsögu
...Jens,.J8iörnebpe.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
(Aldursskfrteini)
—■1íÞl;Lrfrff»
Njósnarinn Matt Helm
lslenzkur texti.
Hörkuspennandi og viðburðarík
ný amerísk njósnamynd f
Technicolor. Aðalhlutverk leik
ur hinn vinsæli leikari Dean
Martin ásamt Ann Margret,
Karl Malden o. fl. — Leikstjóri
Henry Levin.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuðinnan 12 ára.
TCössras _
SKBIWSffiWK®
Lögreglustiórinn
t villto vestrinu
íslenzkur texti.
Sprenghlægileg og spennandi
ný, dönsk „Western-mynd“ í
litum. Aðalhlutverkið leikur
hinn vinsæli gamanleikari Norð
urlanda Dirch Passer. t þessari
kvikmvnd er eingöngu notazt
við (slenzka hesta.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5 og 9.
T0NABI0
PALL.
Ole Solloft Annie Birgit Garde;
Birthe Tovó Axel Strobye
^.....^ Kart Stegger Paiil Hagen ....
lsienzxur texti.
Frú Prudence og Pillan
Bráðskemmtileg stórfyndin
brezk-amerfsk gaganmynd f lit-
um um árangur og meðferð
frægustu Pillu heimsbyggðar
innar. Leikstjóri Fiolder Cock
Deborak Kerr
David Niven
Sýnd kl. 5 og 9.
Mazurki í rúmstokknum
Islenzkur texti.
Bráðfjörug og djörf, ný, dönsk
gamanmynd Gerð eftir sögunni
„Mazurka" eftir rithöfundinn
Soya.
Leikendur:
Ole Söitoft Axei Ströbye
Birthe Tove
Myndin nefur verið sýnd und
anfariö við metaðsókn í SvL
þjóð op Noregi.
Bönnuö bömum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 7 op 9
■GEHaaiaHEli
Rómeó og Júlia
Bandarisk stórmynd í litum
frá Paramount. Leikstjóri:
Franco Zeffirelli.
Aðalhlutverk:
Olavia Hussey
Leonard Whiting
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
« *til