Vísir - 23.08.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 23.08.1971, Blaðsíða 11
slSIR. Mánudagur 23. ágúst 1971. 77 1 I DAG 1 IKVÖLD 9 1 I DAG | I Í KVÖLD 1 Í DAG | 1 HAFNARBÍÓ AUSTURBÆJARBÍÓ Máuudagur 23. ágúst ZO.WO Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Gaddavír 75 og .ngvi Steinn Sigtryggsson. Hljóm- sveitina Gaddavír skipa Rafn Sigurbjörnsson Bragi Bjöms- son og Vilhjálmur Guðjónsson. 20.50 Gabrtel og Armando. Mynd frá Sameinuðu þjóðunum um tækniþróun í Columbíu. Fylgzt er með tveimur ungum mönnum sem eru að afla sér þekkingar og búa sig undir hagnýt störf í þágu landsins. — Þýðandi Sonja Liego. 21.10 Nana. Nýr framhaldsmynda ílokkur frá BBC, byggður á hinnj heimsfrægu, samnefndu ská'.dsögu eftir franska rithöf undinn Emile Zola. — 1. þáttur Leikkonan. — Leikstjóri John Davies. Aðalhlutverk Kathar- ine Schofield, Freddi Jones, Roland Curram, Peter Craze og John Bryans. — Þýðandi Bríet Héðinsdóttir. 21.55 Smáheimur fmmeindanna. Mynd um Niels Bohr stofnun- ina f Kaupmannahöfn og vís- indastörf, sem þar eru unnin. En stofnun þessi, sem er ein af fremstu kjarneðlisstofnunum heims, á hálfrar aldar afmæli um þessar mundir — Þýðandi Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok. útvarp^* Mánudagur 23. ágúst 15.00 Fréttir Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.Oo Fréttir. Tónleikar 17.40 Sagan „Pía“ eftir Marie Marie Louise Ficher. Nina Björk Ámadóttir les (9). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar, 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Jón Böðvars- son menntaskólakennari talar. 19.35 Um daginn og veginn. Þorgeir Ibsen skólastjóri talar. 19.55 Mánudagsiögin. 20.30 Lundúnapistill. Páíl Héiðar Jönsson segir frá. 20.50 Píanókvintett í A-dúr op. 81 eftir Antonin Dvorak. Ciif- ford Curzon leikur með kvart- ett Fílharmóníusveitarinnar I Vínarborg. 21.30 Utvarpssagan: „Dalalíf" eft ir Guðrúnu írá Lundi. Valdi- mar Lárusson les (28). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþátt- Minningar frá Hólum Guðmund ur Jósafatsson frá Brandsstöð um flytur fvrri þátt sinn. 22.35 Hliómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. Lausnargjald sólguðsins Atriði úr Mazúrka á rúmstokknum. Robert Shaw Christopher Plummer "The Royal Hunt oftheSun" Stórbrotin og efnisrík, ný bandarisk kvikmynd í litum og Panavision, og fja'.lar um hin sögufrægu viðskipti spánska herforingjans Pizarro og Inkahöfðingjans Atahu- allpa. — ísl texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Mazúrkinn í Tónabíói i •OBroTiTiTOffi® Tönabíó sýnir um þessar mund ir döns-ku gamanmyndina „Ma- zúrki á rúmstokknum“. Myndin fjallar um ungan kennara, sem mælt er með að verði næsti skólastjóri skólans, sem hann hefur kennt við. En það er einn galli á því, en hann er sá að í reglum skólans stendur að skólastjórinn veröi að vera kvænt ur. Þessi ungi kennari, er ekki kvæntur og. - hefur. ■ -aldrai komið nálægt kvenmanni. Nú gengur* maður undir mann til þess að] koma honum í kynni við kven- • mann sem honum lízt á, og þaðj gengur á ýmsu Mynd þessi erj gerð eftir sögu danska rithöfund* arins Soya. Aðalhlutverk k^nn-J arann leikur Ole Söltoft. Meö - önnur hlutverk fara: Axel Strö-Í bye, Annie Birgit Garde, KarlJ Stegger .pg1,fleiri,|!nKl|f.i,r;f.(,í^ • HEILSOGÆZLA Kvöldvarzla helgidaga- og sunnudagavarzla á Reykiavíkur svæðinu 14 ág. til 20. ág Reykja- víkur Apótek Borgar Apótek. Opið virka daga til kl. 23, nelgi- daga kl. 10—23. TannlæknOvakt er í Heilsuvemd arstöðinni. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 5—6. Simi 22411. Sjúkrabifreið: Reykjavík, simi 11100 Hafnarfjörður. sími 51336, Kópavogur. simi 11100. Slysavaröstofan, sími 81200, eft ir lokun skiptiborðs 81213. Kópavogs. og Keflavfkurapótek eru opin ví'-ka daga kl. 9—19, laugardaga 9—14. helga daga 13-15. Næturvarzla Iyfjabúða á Reykja víkursvæðinu er i Stórholti 1. — simi 23245 Neyðarvakt: Mánudaga — föstudaga 08.00— 17.00 eingöngu i neyðartilfellum, simi 11510. Kvöíd- nætur- og helgarvakt: Mánudaga — fimmtudaga 17.00— 08.00 frá kl. 17.00 föstudaga til kl. 08.00 mánudaga. Sími 21230. Laugardagsmorgnar: Lækningastofur eru iokaðar á laugardögum, nema t Garða stræti 13. Þar er opiö frá kl 9— 11 og tekiö á móti beiðnum um lyfseðla og þ. h. S’imi 16195. Að duga eða drepast Úrvals amerísk sakamálamynd i litum og Cinemascope með hinum vinsælu leikurum: Kirk Douglas íslenzkur texti. Sýnd kl 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 12 ára. KOPAVOGSBIO Nakið lif Hin umdeilda og djarfa danska gamanmynd eftir skáldsögu Jens Björneboe. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð jnnan 16 ára. (Aldursskírteini) 1ilfiin;ll|iriF' •fyí lslenzkur texti. Bróburmorðinginn Sérstakæga spennandj og við burðarrik, ný amerísk kvik- mynd I litum. Aðalhlutverk. Giuiano Gemma Rita Hayworth Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. i nrn í* i Tjj » V ÍÍ®B' j Ola Soltoft Annie Birgit Oarde Birthe Tove Axel Strcbye Karl Stegger Paiil Hagen ..... íf’." ' n’a,:# _• fS ZURKA SPA Alm. upplýsingar gefnar i sím- svara 18888. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Barnaspitala sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum. Blómav Blómiö, Hafnar- stræti 16, Skartgripaverzl. Jóhann esa,- Noröfjörð Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49, Minningabúðinni, Laugavegi 56, Þorsteinsbúö. Snorrabraut 60, Vesturbæjar- apóteki, Garðsapóteki, Háaleitis- apóteki. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afire'cic n.á aðrúnL. oor steinsdóttur. Stangarholti 32. — simi 22501 Gróu Guðjónsdóttui Háaleitisbraut 47. simi 31339 ' rrið- R,*n *> -'C^rlóftúr Srisahiið 49, stmi 82959. Bókabúðinni Hlfð ar, Miklubraut 68 og Minninga- búðinni. Laugavegi 56. Njósnarinn Matt Helm lslenzkur texti. Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerisk njósnamynd i Technicolor. Aðalhlutverk leik ur hinn vinsæli leikari Dean Martin ásamt Ann Margret, Karl Malden o. fl. — Leikstjóri Henry Levin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuðinnan 12 ára. HASK0LABI0 Mánudagsmyndin Lygarinn Dönsk stórmynd í litum byggð á samnefndri skáldsögu eftir Martin A. Hansen — Margir gagnrýnendur telja þetta beztu mynd, sem Danir hafj gert. Leikstjóri: Knud L. Tomsen. Aðalhlutverk: Frits Helmuth Ann Marj Max Hansen Vigga Bro Mazurki 'n rúmstokknum Islenzkur texti. Bráðfjörug og djörf, ný, dönsk gamanmynd. Gerð eftir sögunni „Mazurka“ eftir rithöfundinn Soya. Leikendur: Oie Söltoft Axel Ströbye Birthe rove Myndm aefur verið sýnd und anfarið við metaðsókn í Sví- þjóð op Noregi. Bönnuð börnum tnnan 16 ára. Sýnd kl. 5 7 op 9 ■KXHM&tBii tsienzKur rexti Frú Prudence og Pillan VAROÐ: Geymist þar sem^ börn ná ekki til Bráðskemmtileg stórfyndin brezk-amerisk gamanmynd i lit um um árangur og meðferð frægustu Pillu netmsbyggðar innar. Leikstjóri Fiolder Cock Deborak Kerr David Nlven Sýnd kl. 5 og 9. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.