Vísir - 23.08.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 23.08.1971, Blaðsíða 15
V5SIR. Mánudagur 23. ágúst 1971. 75 á’JI Jl J ÉQIO J BgB Smurbrauðsdama óskast 1. sept. Uppl. á staðnum. Björninn, Njáls- götu 49 Vil ráða stúlku eða konu til gluggaskreytinga. Tilboð óskast næstu daga í augl.d blaðsins — merkt: „Gluggaskreyting". Stúlka óskast til afgreiðslustarfa Beröhöftsbakarí Bergstaðastr. 14. Starfsstúlkur á aldrinum 20— 40 ára óskast á veitingahús. Sími 36609 milti 5 og 7 í dag. ATVINNA OSKAST Ungur maður óskar eftir atvinnu við akstur. Má vera vaktavinna. — Tilb. sendist á augld. Vísis merkt ,,Akstur“ fvrir mánaðamót. TILKYNNINGAR Kettlingur. Vil gefa ljómandi fallegan kettling á góðan stað — Sími 12206. Ungan röskan mann vantar vinnu nú þegar. Hefur bílpróf. Margt kem ur til greina. Sími 42044. TAPAÐ — FUNDIÐ Temus karlmannsúr með stál- reim tapaðist í miðbænum sl. mið- vikudag. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 16968. Fundarlaun. Fundizt hefur kvenmannsgullúr sl. laugardag 14. ágúst á Hringbraut á móti Elliheimilinu Grund. Uppl. i síma 13552. Myndavél tapaöist við Seljaiands foss laugardaginn 15. ágúst. Finn- andi vinsamlegast láti vita i sima 15597. KENNSLA Kenni íslenzku í einkatímum, heppilegt undir Iandspróf o. fl. próf. — Jóhann Sveinsson, cand. mag., Smiðjustíg 12, sími 21828, einkum kl. 5—6 fríðd. Bréfaskóli SÍS og ASÍ. 40 náms- greinar. Innritun allt árið S’imi 17080. BARNAGÆZLA Barngóð kona óskast hál'fan dag inn til að gæta þriggja bama, 2 á skólaaldrj. Sími 25978 f. h. Óska eftir fuiiorðinni konu eða unglingsstúlku til að gæta 2ja ára drengs, helzt ( Voga eða Heima- hverfi. Uppl. í sima 81916 eftir kl. 3 á mánudag. Unglingsstúlka óskast til að gæta 2ja ára drengs hálfan daginn i vet- ur í Breiðholti Uppl. í síma 85416 eftir kl. 6. HREINCERNINGAR Hreingemingar — Handhrein- gerningar. Unnið hvað sem er, hvar sem er og hvenær sem er. Hólm- bræður. Sími 19017. Þurrhreinsim gólfteppa og hús- gagna í heimahúsum og stofnunum. Fast verð allan sólarhringinn. Við- gerðarþjónusta á gólfteppum. Spar ið gólfteppin með hreinsun. Fegrun. Sími 35851 og í Axminster Sími 26280. Hreingerningamiðstöðin. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofn anir. Vanir menn vönduð vinna. — Valdimar Sveinsson. Sími 20499. ÓKUKENNSLA Ökukennsla. Kennt á Vauxnhall Victor-bifreið R-1015. Sími 84489. Björn Björnsson. Ökukennsla. Á Cortinu. Gunnlaugur Stephensen. Sími 34222. :::: m a5SSSSHSS555SSsss555SS5Ssss55ss5555ss5555555555555555555555555:.5555ss55^5:;:: VELJUM ISLENZKT(H)íSLENZKAN IÐNAÐ j§ Þakventlar Þurrhreinsum gólfteppi. reynsla fyrir að teppin hlaupa ekki eða lita frá sér, einnig húsgagnahreinsun. Erna og Þorsteinn sími 20888. Þrif — Hreingerningar. véla- vinna, Gólfteppahreinsunj þúrr- hreinsun. Vanir menn, vönduð vinna Þrif. Bjarni, sími 82635, Haukur sími 33049. Ökukennsla. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Tek einnig fólk í æfingartíma. ÖH próf gögn og ökuskóli ef óskað er. — Kenni a Cortinu ’70. Hringið og pantið tíma í síma 19893 og 33847, Þórir S. Hersveinsson. Moskvitch — ökukennsla. Vanur að kenna á ensku og dönsku. Æf- ingatímar fyrir þá sem treysta sér illa í umferðinni. Prófgögn og öku skóli ef óskað er. Magnús Aðal- steinsson. Sími 13276 Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Volkswagen ’71. Nemend ur geta byrjað strax. Útvega öll prófgögn. Sigurður Gíslason, simi 52224. Lærið að aka nýrri Cortinu. — Öll prófgögn útveguö í íullkomnum ggj ökuskóla ef óskað er. Guðbrandur Jgg Bogason. Simi 23811. £:•:•> Ökukennsla — Æfingatímar. — ,iWi Kenni á Opel Rekord. Nemendur geta byrjað strax. Simi 85920. Ökukennsla. — Æfingatimar. — Kenni á Cortinu, útvega öll próf- SíSfé: gögn og fullkominn ökuskóla ef ósk aö er. Höröur Ragnarsson, sími 84695 og 85703. i ÞJÓNUSTA Veggfóðrun, flísalagning og fín- þússum í aukavinnu. Vanir menn. Geri»i„fa£t yerðtilbo,ð. Uppl. í &ima, 2610T. ' 0WWC»3ga*>A« ••••••••••• •aw.'AV.V.WAV.', Mmmmmmmmmm m M •M w.wIvvawvI J. B. PÉTURSSON SF. ÆGISGOTU .4 - 7 g® 13125J31.26 Slæ bletti. Snyrtileg, fljót og ódýr þjónusta. Sími 11037. ÞJ0NUSTA SJÓNVARPSLOFTNET Uppsetningar og viðgeröir á loftnetum. Sími 83991. Húsaviðgerðaþjónusta Kópavogs Getum bætt viö okkur nokkrum verkum. Járnklæða þök og ryðbætingar. Steypum rennur og berum i, þéttum sprungur og margt fleira. Tilboð ef óskaö er. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 7. SJÓNVARPSEIGENDUR! Gerum við allar gerðir af sjónvarpstækjum og radiófónum. Sækjum heim. Gerum við loftnet og loftnetskerfi. — Sjónvarpsmiðstöðin sf. — Tekið á móti viðgerðarbeiðn- um f simum 34022 og 41499. PÍPULAGNIR Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er f húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður.' Eftir kl. 18 laga ég minni bilanir, þétti krana, w.c. kassaviðgerðir o. fl. — Hilmar J. H. Lúthersson Sími 17041 Vinnupallar Léttir vinnupallar til leigu, hentugir við viögerðir og viöhald á húsum úti og inni. Uppl. í síma 84-555. .......... .......—-------r ■■■■ .. — Gangstéttarhellur — Garðhellur Margar tegundir — margir litir — einnig hleðslusteinar, tröppur o. fl. Gerum tilboö i lagningu stétta, hlöömu veggi, Hellusteypan v/Ægisíðu. Símar: 23263 — 36704. Leggjum og steypum gangstéttir, innkeyrslur, bílastæöi o.fl. Girðurn einnig lóð ir og sumarbústaðalönd. Jarðverk hf. sími 26611. Ný JCB grafa til leigu á kvölþin og um helgar. Uppl. 1 sima 82098 milli kl. 7 og 8. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR HELLUSTEYPAN Fossvogsbl.3 (f.neðan Borgarsjúkrahúsið) Sprunguviðgerðir Glerísetningar, sími 15154 Nú er hver síðastur að bjarga húsinu sínu frá skemmdum fyrir veturinn, hringið og leitið upplýsinga. Sími 15154. Vanir ménn. JARÐÝTUR GRÖFUR Höfum til leigu jarðýtur með og án riftanna, gröfui Brayt X 2 B og traktorsgröfux. Fjarlægjum uppmokstur, Akvæðis eða tímavinna. NS®'arðvii>: J nsðansf Sfðumúla 25. Símar 32480 og 31080. Heima 83882 og 33982. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR lökum að okkur allt múrbrot sprengingar 1 húsgrunnum -g holræsum. Einnig gröfur og dæl ur til leigu. — Öll vinna f tíma og ákvæöisvinnu. — Vélaleiga Símonar Símonarsonar. Ármúla 38. Sirni 33544 og 85544. Ámokstursvél Til leigu Massey Ferguson í alla mokstra, hentug I lóðir og fleira. Unnið á jafnaðartaxta alla virka daga, á kvöld- in og um helgar. E. og H. Gunnarsson. — Sími 83041. PÍRA-HUSGÖGN henta aHs ctaöar og fást í flestum hús gagnaverzlunum. — Burðarjám vfr- knekti og aðrir fylgihlutar fyrir PÍRA- HÚSGÖGN jafnan fyrirliggjandi. — Önnumst alls konar nýsmfði úr stál- prófílum og öðru efni. — Gerum •"- boð. — PÍRA-HÚSGÖGN hf. Lauga- vegi 178 (Bolholtsmegiri). Sími 31260. ^ Nú þarf enginn að nota rifinn vagn, eða kerru, við saumum skerma, svuntur kerru- sæti og margt fleira. Klæðum einn- ig vagnskrokka hvort sem þeir eru úr járni eða öðrum efnum. Vönduð vinna, beztu áklæði. Póst- sendum, afborganir ef ðskað er. Sækjum um allan bæ. Pantið í tíma að Eiríksgötu 9, sfma 25232. LOFTPRESSUR TIL LEIGU Loftpressur til leigu í öU minni og stærri verk, múrbrot, fleygavinnu og sprengingar. Geri tilboð ef óskað er. — Vanir menn. — Jakob Jakobsson, sini 85805. ER STÍFLAÐ Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niöurföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vánir menn. — Nætur og .helgidagaþjónusta. Valur Helgason. Uppl. f síma 13647 riiilli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug- lýsinguna. Klæðningar, bólstmn, Barmahlíð 14 Sími 12331. — Klæðum og gerum við bólstruð hústgiögnl. Sækjum — sendum. KAUP —SALA Kristal manséttur — Kristal manséttur Hinar margeftirspuröu Kristal manséttur á kertastjaka og ljósakrónur eru komnar, 6 gerðir, Óvenjufallegar — ekta kristall. — Gjafahúsið Skólavörðustíg 8 og Lauga- vegi 11 — Smiðjustígsmegin. T

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.