Vísir - 24.08.1971, Qupperneq 2
Kennedy oð
sletta úr
klaufum
Jöhn F. Kennedy, 11 ára gara
all sonur fyrrum Bandarfkjafor-
seta með sama nafni, var um
daginn leyft að fara til Englands
Og sletta þar rækilega úr klauf
um.
Hann var sendur til móðursyst
ur sinnar, furstafrúarinnar Rad-
siwill, og hún sendi hann áfram
með syni sfnum, 12 ára út á
„Ævintýrasvæðið á Drekaeyju".
í fylgd með þessum höfðingj
um á barnsaldri var mýgrútur af
leynilöggum frá FBI, hjúkkum og
kennurum sem höfðu náðuga daga
meðan ólátabelgimir klifu kletta
reru á húðkeipum og kútveltust
á vindsængum inni í tjaldi. Dvö!
in var viku löng, og hafði Kenne
dyinn litli aldrei komizt áður í
svo nána snertingu við náttúruna.
■ J wW. - r ■*'
aaaooaaaaoo
Vindurinn
reyndist
sekur
— „Vindhviða eða öllu heldur
r'ormsveipur kom iila fram við
tnga ieikkonu fyrr í sumar. er
fjön var á gangi framan við
/ity Hall f New York.
Leikkonan, sem heitir Raina
Barrett, og er nú frægust fyrir
að birtast stundum í söngleikn-
um „Ó Kalkútta" og er þá ber-
rössuð. er há vextj og fögur á
kroppinn.
Hún tók þátt í mótmælagöngu
upp að múrum City Hall og vildi
eins og hitt fólkið mótmæla hækk
uðum skatti á leikhúsmiðum.
Hún var ekki klædd öðru en ökla
sfðu sjali.
Svp kom vindurinn og gerðist
full nærgöngull, svipti af henni
sjallnu og eftir stóð hún ber.
Þá ráku löggurnar upp stór
augu, einhver þeirra mundi eftir
því að í lögum segir að ber
mannvera úti á götu geti sið-
spillt hinum, og var því strax
ákveðið að handtaka stúlkuna
og ákæra fyrir slæma hegðun.
Tóku svo löggurnar á stúlkunni.
Við rannsókn kom í ljós, að
vindíhraðinn þennan dag var 12
stig — og Raina var að ganga
fyrir hom, er ósóminn varð.
Dómarinn gaf þvi Rainu frelsi og
sagði að enginn gæti ætlazt til
þess að halda utan á sér einu
sjali í svo miklu roki, „og svo
veit ég að þrátt fyrir rokið, var
mjög hlýtt,“ sagði dómarinn.
☆
Maðurinn, sem meðfylgj
andi teikning er af, er sá
maður, sem danska lög-
reglan hefur nú hvað mest
an áhuga á að tala við.
Hann er nú eftirlýstur í
a.m. k. 107 þjóðlöndum
fyrir að hafa framið
stærsta rán í sögu Dan-
merkur.
Viggó Rasmussen forstjóri í bíl sínum, sem hann ók um í ásamt ræningjanum. í þetta skiptið
er það lögregiumaður, sem situr við hliðina á Rasmussen, en forstjórinn er að lýsa fyrir honum
þessum eftirminnilega morgni.
Eftirlýstur í 107 löndum
Framdi mesta rán / s'ógu Danmerkur
vi miður kann Önnur síðan
ekki fremur en danska lög-
reglan skil á því, hvaö þessi mað
ur heitir né heldur hverrar þjóö-
ar hann er, en hann er galiagrip--
ur, því aö hann gerði sér lítið
fyrir og tók aðalforstjóra Tuborg--
verksmiðjanna í gíslingu og með
ógnunum. skammbyssu, eitri og
sprengjum tókst honum að fá for
stjórann til að greiða sér 1,8 millj
ónir danskra króna í lausnargjald,
en það'e'r í kringum 21,6 milljónir
islenzkra króna.
Ræningjans er leitað durum
og dyngjum, en til hans hefur ekk
mm'
HAÍflAHó aUtUÖ
HJMíKERt M&D
t-OMMER
.BRUWMetERET
HABIT
FitTHAT
M£0 OPAPSOJET
SKYoöe
SÖRT VElPtEJEr
SKÆfii,
LVSEBRUtJE •
:SKjNO$Sm 4 ;
T/ ...../LJá •
Manninum, sem ránið framdi er þannig lýst: Híeð 170 til 172 sm, •
bláeygður með svart velhirt skegg. Hann var með gráleitan •
flókahatt og brett upp á hattbarðið að framan. Hann var í!
hálfsíðum gulleitum vinnujakka með stórum vösum, brúndröfn- J
óttum buxum og ljósbrúnum rúskinnsskóm. •
ert spurzt, þegar þetta er skrif-
að. Hans er Ieitað vandlega um
alla Danmörku. en þar vita menn
ekki, hvort hann hefur flúið land.
T>ánið fór þannig fram stig af
V stigi:
Kl. 7.45 að morgni dags 1 sið-
ustu viku kdm Viggó Rasmussen
forstjóri Tuborg akandi 1 Jagúar-
bílnum sínum að heiman. 5 mín-
útum síðar stekkur ræninginn
upp í bilinn og neyðir Rasmus-
sen til að breyta stefnunni. Kl.
8.05 segir ræninginn Rasmussen
að stööva bílinn, og segir honum
af áformum sínum. Þeir ræða mál
in fram og aftur, og Rasmussen
bendir ræningjanum á, áð það
sé ekki hlaupið að því að ná sam
an 21,6 milljónum króna.
Kl. S.40 hringir Rasmussen í
annan forstjóra hjá Tuborg og
segir honum frá málavöxtum, og
biður hann að koma með um-
beðna fjárupphæð að húsi Rasmus
sens.
Kl. 10.38 fær raeninginn pening
ana í hendur í garðinum heima
hjá Rasmussen. Kl. 11.41 hefur
Rasmussen samband við lögregl-
una og leitin er hafin. Rasmus-
sen dró að hafa samband við lög
regluna, vegna þess að ræning-
inn hafði hótað að sprengja Tu-
borg-verksmiðjurnar í loft upp.
SaumnáSar í stað-
inn fyrir gull
Fomleifafræðingur, sem lengi
hefur verið að svipast um eftir
fjársjóðum á hafsbotni, varð fyr
ir vonbrigðum á dögunum, þegar
hann opnaði koffort, sem hann
hafði fundið í gömlu, spænsku
skipsflaki. Koffortið var ekki
fullt af gulldúkötum, heldur inni
hélt það hvorki meira né minna
en 58.582 nálar.
Koffortið, sem vó yfir tvö
hundruð kfló, er talið vera úr
spænsku skútunni San Fernando,
sem sökk undan ströndum Flor-
ida árið 1733. Um borð í San
Fernando var þá miki'H silfur-
farmur, en mest af honum náðist
upp á næstu árum eftir að skipið
sökk. Töluvert hefur þó aldrei
náðst, og fjársjóðsleitarmenn áttu
von á því, að koffortið, sem þeir
fundu hefði að gevma einhverja
dýrmætari hluti en saumnálar.
Þó finnst þeim bertra að hafa
fundið saumnálarnar heldur en
ekki neitt, því að þeir búast við
að geta selt þær fyrir drjúgan
skilding, fólki, sem vill eiga saum
nálar eins og tíðkuðust á því
herrans ári 1733.
Fornleifafræðingurinn, sem stóð
fyrir björguninni heitir Carl J.
Clausen, og hann segir frá því,
að San Fernando hafi verið eitt
af skipunum í stórum flota, sem
voru á leið frá Mexíkó heim til
Spánar, þegar hvirfilbylur skall
á 15. júlí 1733.
Átján til tuttugu af þessum
skipum sukku í fárviðrinu, undan
strönd Maraþon í Florida. Innan
borðs höfðu þessi skip um 15
millj. peseta í silfri. Sagt er að
silfrið hafi verið f 13 hundruð
kistum, og tekizt hafj að bjarga
þeim öllum að 200 undanskildum
á næstu árum.
Ríkið gerir ávallt tilkall til
ákveðins hluta af fundnum fjár-
sjóðum, og í þetta skipti fer
rikið fram á að fá sinn skerf af
saumnálunum. Skiptin hafa ekki
farið fram ennþá.