Vísir - 24.08.1971, Page 7

Vísir - 24.08.1971, Page 7
7 If ÍSIR. Þriðjudagur 24. ágúst 1971. Ohentug Enn eitt orð vegna póstþjónust- unnar: ilvað á lengi aö notast við þessi úreltu fylgibréf, sem notuó eru í póstþjónustunni hér, þegar maður vill senda póstkröfu og því um likt? Afklippingurinn, sem maður fær, sem kvittun er svo örmjór, að hann passar eng- fylgibréf an veginn í neinar möppur. Auk þess er ógjörningu að koma þVi við að skrifa á þetta með ritvél og ailir eru þessir miðar hinir óhentugustu í alia staði. Gætu ekki einhverjir hugsandi menn í forustu póstmála komið þvi í kring aö hanna nýja seöla tii þessa brúks? Baldur. Bréfapóstkrafa KW. 50: Fyrir frímcki, þcgar engin sending fyjgir Móttí>kn$t impi M mft ixdda efiir) Nafn og hcimili sendanda: Kiia «5 ticnmti •• _. . '*u*”aa* Upphojð (í tölam) ImSSÍ' 0 bókstöfonr) ívrxf|-K3*imvw»C-C'->3^y.vn>*wv^ív V „ r* v.r-ow.*iv«»C- Vk.fc —'“*■— Ktrfn og heitrwfi viðtakandu: •'K-a'' ■ • - • • Kcmmslmpilí Komtinr, | 1‘arantr. FanwKtirnpiH ■ fí’iijiýr — ~ : — , Rr. til hirm f9 ... - .... hinn ...... 19 ZMSÓSOO . 1 Slæm brauð (Samait verzlunarmaður kom íon á ntstjóm blaðsins i gær og meðferöis bnauð, sem hann hafði keypt í mjólkurbúð. Hann hafði þetta að segja: — Brauö, sem fæst í búðum virðist vera ákafiega mismun- andi. T. d. fær maður stund- um rúgbrauð eða maltbrauð, oem er swo klesst, að rekja má klessulögin í sneiðunum. Brauðin eru stundum svo mis- munandi lyktandi, aö manni dett ur í hug, hvort ekki sé eitthvaö ábótavant við gerið, sem notað er. Ger er ákaflega viðkvæmt og verður að fara varlega með það. • Hins vegar bendir súrbragðið af brauðunum, sem maöur fær hér á stundum tii þess að illa sé hirt um gerið. HELLU ÁVALLT I SÉRFLOKKl HF. OFNASMIÐJAN Einholti 10. — Simi 21220. Búskapurinn á Tjöminm i Reykjavík hefur ekki gengiö síður en annar búskapur í sumar. Og ekki hefur skort þar neitt tií, nógu hefur verið að bíta og brenna, því fólk hefur verið viljugt niður að tjörn á góðviðrisdögum með brauð og annan bita i gogginn á öndunum. Auðvitað hefur ekki veitt af, þvi mjög hefur fjölgað á tjöminni. Endurnar synda stoltar um með stóra ungahópa. Og jafnvel þótt hann sé nú farinn að rigna láta þeir það ekki á sig fá, þessir ungu Reykvíkingar. — Endurnar skulu samt fá sitt. Þeir troða brauðmolunum inn undir regnstakka sma og alca niður að Tjöm. Hvað vildi lög- reglan manninum? Ódýrari aárir! Shodr LEIGAM AUÐBREKKU 44 -4$. SÍMI 42600. H. skrifar: „Það var ágætis frásögn, sem birtist hjá ykkur eftir verzlun- armannahelgina um fullan Hús- viking sem var að kl’ifa í Ás- byrgi með lögregluna á hælun- um. Við vorum margir, sem höfðu gaman af henni. En ég hef lengi verið að velta fyrir mér einni spurningu síð- an. — Hvað er veriö að sakast við menn, sem eru a$ trimma? Þegar menn eru í fjallgöngum sér tij heilsubótar, fyrir hvað er þá lögregran að elta þá? Jafnvel þótt þeir séu aðeins undir á- hrifum víns. Er það kannski eitt hvert skilyrði fyrir þvi, að fjall- göngur séu leyfðar hér, að menn séu edrú? Og hvað ætlaöi iögreglan svo sem að gera við manninn, ef hún hefði náð honum?“ HRINGIÐ í SÍMA1-16-60 KL13-15 MGlfNég hvili f meo gleraugum frá Austurstræti 20. Simi 14566. Nútíma . skrautmunir, menoghálsfestar. 15 ára piltur á skellinöóru slas- aðist, þegar hann ætlaði fram úr bifreið í Áusturstræti á iaugardags kvöld. Ökumaöur bílsins varaöi sig ekki á þessu og lenti bíllinn utan í hjólinu, svo að pilturinn skall í götuna og rneiddi sig á baki. Maður, sem var á gangi um mið nætti á föstudagskvöld norður eft ir Suðurgötu við Skerjafjörðinn, varð fyrir bii, sem ekið var suö- ur götuna. Maðurinn var fluttur fótbrotinn á sjúkrahús. Annar gangandi vegfarandi várö fyrir bifreið á Hverfisgötu á laugar dagskvöid og hlaut áverka á höfði og á handlegg, svo að leggja varð hann' einnig inn á sjúkrahús. Kona og drengur slösuðust í bif reið, sem lenti í árekstri við gatna mót Safamýrar og Háaleitisbrauíar um hádegið á laugardag. —GP Valt og skorðaðist af niðri í skurði Bilvelta varð um miönættið f fyrrinótt á Vesturlandsvegi hjd af- leggjaranum að Arnarholti. BIl með 3 mönnum á suðurleið hvolfdi ofan f skurð 6 metra frá veginum, og skorðaðist þar ofan f grunnu vatni. Mennirnir sluppu með minni háttar meiðsli, en bfllinn stór- skemmdist. —^r^Smurbrauðstofan w-láfew ui-sfji i ji jy ^ ^^^^^^NjátsgotcT^^^SírnMSIflS |

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.