Vísir


Vísir - 24.08.1971, Qupperneq 10

Vísir - 24.08.1971, Qupperneq 10
JO VI S IR . Þriðjudagur 24. ágúst 1971, 55 Gæti orðið gott rjupnaar í ár — stofninn nær þó ekki hámarki fyrr en 1976 Maður nokkur, sem enga skemmtun veit betri, en að fara :neð ströndum eða út í eyjar að drepa svartbak með riffli sínum, kom að niáli við Vísismann um daginn, og sagði frá síðustu veiðiferð. „Mér lízt ekkert á þetta — raunar veit ég ekkert um rjúp ur — drep ekki aðra fugla en svartbak og þekki aðeins hans hegðan. Samt fannst mér undar legt að um s’iSustu helgi, þegar ég tók mig til og ók meira en 100 km frá Reykjavík ti] þess að geta skotið svartfug! 1 næði — þá skaut ég ekki nema 10 með byssunni minni. Aftur á móti slátraöi ég tals verðu á annan tug af rjúpum þar sem að þau kvikindi virt ust gera sér það að leik að sitja á akveginum vestur, og láta ekkert á sér kræla í myrkr inu fyrr en þau skullu framan á 'bílnum og voru þegar örend. Mér datt í hug að taka byss una og laumast að fugli þessum í myrkrinu og skjóta hann frek ar en að aka á hann. Mundi ég þá eftir þvt að ekki má skjóta rjúpu fyrr en eftir 15. október, og hætti við. En er þetta ekki undarlegt?" — Við hringdum i dr Fmn fuglafræðing: .,Nei bað er akkúrat ekkert undarlegt við það að hitta fyrir rjúpuribyggð á þessum tíma. Rjúpan verpir mjög lágt yfir sjávarmáli og fer ekki á fjöll fyrr en ungarn ir eru fleygir orðnir og tekur að grána. Hún verður ekki orð in hvit fyrr en mikið er liðiö Garðyrkjusýning (9 f Hveragerði standa yfir há- tíðahöld um þessar mundir vegna 25 ára afmælis þorpsins. Þar stendur yfir sögu- og málverkasýn- ing í barnaskólanum, og þar eru haldnar skemmtanir og kvöldvök ur — en mesta athygli vekur þó garðyrkiusýning sem haldin er í k’rkjunni. Séra Tómas Guðmundsson nrest ur í Hveragerði, sagði Vísi í morg Eiginmaður minn STEFÁN JÓNSSON, skrifstofustjóri, lézt 23. ágúst. Anna Þorbjörg Kristjánsdóttir. Byggingafélag verkamanna Reykjavík Til sölu 3ja herb. íbúð í 4. byggingaflokldL Þeir félagsmenn sem vilja neyta forkaups- réttar að íbúð þessari sendi umsóknir sínar til skrifstofu félagsins Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi 30. ágúst. n.k. Félagsstjórnin. Auglýsið í Vísi af október, og það er þá sem þeir fara að skjóta hana." — Er von á góðu rjúpnaári í ár? ,,Varla — það getur þó verið að veiðin í ár verði meiri nú en í fyrra, þar sem sumarið hefur verið hagstætt fyrir ung ana — kannski drepa þeir eitt- hvað meira þess vegna, en rjúpnaár verða ekki tyrr en 1974, ’75 og ’76 Stofninn nær hámarki 1976 og tvö næstu ár á undan verða góð. Líka e;tt ár á eftir.“ — Er þetta sannað mál? ,,Þetta er staðreynd Svona hefur þetta verið frá því 1920 a. m. k. — hins vegar vitum við ekki hvers vegna. Þefta er bara svona. Þaö l’iða 10 ár á milli hámarksára og kritigum hvert hámarksár eru svona tvö til þrjú ár góð veiðiár.” — GG un, að garðyrkjubændur hefðu feng ið afnot af kirkjunni til að koma þessari sýningu upp. Kirkian er enn ekki fu’lbyggð. en hún var •mirhúðuð að innan og máluð til að hægt væri að halda þar sýn- ínnnna Kirkiubvgoingin hófst vor ið ’68 og safnaðarheimili kirkj- unnar var tekið i notkun nú í vor. ) —ÞB hefur lykilinn að betri afkomu fyrirtœkisins. ... . . . . og við munum aðstoða þig við að opna dyrnar að auknum viðskiptum. 1JSL Auglýsingadeild Símar: 15610 11660, MUNIO eaRAUDA KROSSINI- I ! DAG g j KVÖLdI BELLA — Þakka þér fyrir aö þér skuli finnast mitt spaghetti betra en þaö sem fæst á Ítalíu — verst aö þetta skuli bara vera ostræmur. VEÐRIÐ i OAG Suðvestan gola og skýjað fyrst, en sunnan kaldi og rigning upp úr há deginu. Hiti 8— 10 stig. VISIR 50sEa fyrir Ólafur Hvanndal, prentmynda- smiður, var ekki fluttur á sjúkra- hús. eins og sagt var frá í Visi, heldur var hann íluttur á heimili sitt, Lindargötu 1B og liggur þar sjúkur. (Bæjarfréttir). Vísir 24. ágúst 1921. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafá. B. J. og Helga leika og syngja. Rööull. Hljómsveitin Haukar Ieikur og syngur. Lindarbær. Félagsvist í kvöld. Tónabær. Opið hús frá kl. 8— 11. Unglingar fæddir ’57 og eldri. Diskótek og leiktækjasalurinn. — Leiktækjasalurinn er opinn frá kl. 4. Gestir kvöldsins eru Roof Tops. Sigtún. Bingó í kvöld. tilkynnin:ar • Fíladelfia. Almennur bibliulest- ur í kvöld kl 8.30. Haraldur Guð jónsson talar. BIFREIÐASKOÐUN • Bifreiöaskoöun: R-16951 til R- 17100. Milljón króna rafmagnsritvél — á Kaupstefnunni f sýningarbás IBM á Kaupstefn- unnj í Laugardalshöllinni verður m.a. kynnt ný tegund ritvéla, sem f fljótu bragði kann að viröast ó- sköp venjuleg kúluritvél á borð við þær. sem IBM hefur selt í nær 6 ár. Þessi nýja ritvél stendur þó öll um öðrum ritvélum langtum framar — enda kostar hún svo gott sem eina milljón króna. Það sem gerir ritvélina aö svona miklum dýrgrip, er það, að viö hana er tengdur smá rafmagnsheili, eða segulspjaldsminni, sem gerir vélritunarstúlkunni fært að Ieið- rétta hvaða villur sem vera skal. Verði hún vör við að hún hafi ritaö vilVu bakkar hún einfaldlega vél- inni og ritar leiðréttinguna ofan í villuna og segulspaldsminnið sem tekur niður textann þurrkar villuna Höfuðkúpu- brotnaði i tröppunum O Maöur, sem féll niður úti- dyratröppur viö hús nr. 22 i Brautarholtí í gærkvöídi kl. 21.30, slasaðist illa, þegar hann rak höf uðiö í fallinu í steintröppurnar. — Hann var fluttur á slysadeild Borg arsiúkrphússins, en í liós .kom, aö hann var höfuökúnubrotinn, og var liann lagður inn á Landakots- spítala. -—GP umsvifalaust „úr minni sér“ og rit ar hið rétta í staöinn. Þegar textinn hefur þannig verið ritaður til enda, er bréfsefnið sett í ritvélina og undir stjöm segul- spjaldsminnisins ritar vélin rétta textann. Ritar hún þá 930 stafi á mínútu. Segulspjaldsminnið getur auðveldlega ritað mörg eintök af sama bréfi eftir sömu fors'krift- inni, þannig að segja má, að þessi nýja ritvél sé nokkurs konar fjöl- ritari um leið og hún gegnir hinu hefðbundna hlutverki ritvélar. Enn er ekk; fenginn kaupandi að ritvél þessarar tegundar hér á landi en að sögn manna IBM-umboðsins sjá þeir fram á miklar vinsældir hennar hérlendis engu síður en er- lendis. —ÞJM Hagkvæmt Viljið þér selja góðan bíl á réttu verði? Fyrir 300 kr. kostnaðarverð komum við huqsanlegum kaupendum i sam band við yöur Gildistími er 1 mán uð. Engin sölulaun. Nauðsynlegar u''n!vcjngar með nákvæmri lýsingy á bílnum ásamt ofangreindum kostnaði .eggisr mn í bréfakassa okkar Álfheimum 42 auðkennt .Sölubíll" Einnig sótt heim eftir nöntunum laugardaga og sunnu- daga Sala bílsins tilkynnist okkur begar, Sölumiðstöö bifreiða sími 82939 milli kl. 20 og 22 daglega.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.