Vísir - 24.08.1971, Page 12
72
V I SIR . Priðjudagur 24. ágúst 1971.
í upphafi skyldi
endirinn skoða”
SBS.1UT.BIK.
hefur lykílinn nð
betri afkomu
fyrirfcekisins....
.... og við munum
aðsfoða þig viS
aS opna dyrnar
aS auknum
viSskiptum.
ÍÍSÍR
Auglýsingadeild
Símar: 11660,
15610 .
Lofum
þeim ad iifa
Spáin gildir fyrir
daginn 25 ágúst:
miðviku-
Hrúturinn, 21. mans—20. apríl
Að vissu leyti skemmtilegur dag
ur, en þó er eins og þú -ildir
gjarna hafa meiri áhrif á þaö,
sem gerist í kringum þig, en
framkvæmanlegt reynist.
Nautið, 21. apríl—21. tnal.
Ánægjulegur dagur yfirleitt,
bæði hehna og heiman. —
En farðu þér hægt og rólega, ef
þú ert á ferðalagi og getur kom
ið því við.
rviburamir, 22. mai—21. júnl
H þú ert á íerðalagi, getur átt
sér stað að þú lendir í einhverj-
um ævintýrum, skemmtilegum
eða ekki eftir atvikum. Róleg-
ur dagur heima fyrir.
Krabbinn, 22. iúnl—23 iúll
Annrikisdagur verður þetta,
en ekki mun þó um venju-
'.eg störf að ræða. Kunningjar
:,nnmn
* **
* *
frspa
þínir munu setja mjög svip sinn
á þetta annríki og daginn yfir-
leitt. •
hjónið. 24 júli — 23 ágúst.
>ú hefur í ýmsu að snúast, og
átt annríkt. Ef þú ert á ferða-
lagi, skaltu fara þér hægt og ró
lega, eftir því sem aðstæður frek
ast leyfa.
Meyjan, 24. ágúst—23 sept
Skemmtilegur dagur yfirleitt,
en dálítið viðsjárverður í sam-
bandi við einhver ný kynni. —
Giídir eins á ferðalagi og heima
fyrir, en heima veröur rólegra.
Vogin, 24 sepL. —23. okt.
Ekki ber allt upp á sömu stund
ína 1 dag, og má gera ráð fynr
að eitt og annað kunni að koma
fyrir. En yfirleitt verður það já-
kvætt.
Drekinn. 24. okt.—22. nóv.
Skemmtilegur dagur að því
er séö verður. bæði hér heima
og heiman. — Farðu samt
gætilega hvað varöar nýja kunn
ingja, þeim mun misjafnlega
treystandi.
Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des
Það lítur út fyrir að þú þurfir
að vasast í ýmsu í dag, og
kannskj verður þaö ekki vel þeg
ið af öllum. En hjá því mun
ekki verða komizt, að þér finnst.
Steingeitin. 22. des.—20. lan
Þú færð að öl'.um líkindum tæki
færi til að afla þér vissra upp-
lýsinga í dag, sem geta komið
sér mjög vel fyrir þig í sam-
bandi við afstööu til vissra að-
ila.
Vatnsberinn. 21. jan,—19 febr
Það lítur út fyrir að þetta verði
að einhverju leyti óvenjuiegur
dagur, og getur átt sér stað að
þú verðir að taka ákvarðanir í
skyndi, sem varða afkomu þína.
Fiskamir, 20. febr.—20 marz.
Það lítur út fyrir að dagurinn
geti orðið til þess aö afstaða
þín til vissra aöila og má'.efna
breytist talsvert. Ekki ska%u
samt flana að neinu.
T
A
R
Z
A
N
Mílu eftir mílu sveiflar Tarzan sér inn
í ókannaðan frumskóginn ...
„Skuggalegur staður, hér gæti hvað
sem er falizt til eilífðarnóns. Aha —
rofar til framundan ...“
TRÆK MAVEN IND - EUERS KAN
JE6 IKKE 8INDE RE8Er sA STR6MT,
SOM JE6 VW HAVE DET /
kan r unov&re fv uue eiD wor t/c. jer
MAKKER ? ELIER5 VILHAN SAVNE JE(tT NÁ
„Dragiö inn magann — annars get
ég ekki hert eins fast að ykkur og ég
helzt vil!“
„Nú verðið þið hér
eftir andartak!“
— ég kem aftúr
„Getið þið séð af smá spotta handa fé-
Iaga ykkar? Annars getur verið að hann
sakni ykkar þegar hann raknar við__“
S'IMAR: 11660 OG 15610
— Lyftulausa fjögurra hæða hlokk — kalla
ég heilsuspillandi húsnæði.