Vísir - 24.08.1971, Page 13
V1S.IB.. Þriðjudagur 24. ágúst 1971.
73
) Pósthús á alþjóð-
? legu vömsýningunni
) 1 frétt frá póst og símamála
Ístjórninni segir frá því að sér-
stakt pósthús verði haft opiö
. á Alþjóöavörusýningunni, sem
’ opnuö ver'ður á fimmtudaginn
1 kemur og verður opin til 12.
{ september. Hefur þetta verið
gert áður við ýmis svipuð tæki
færi og hefur reynzt mjög vin
v sælt.
Kaupstefna haldin
á Seltjarnarnesi
Það er ekki aðeins í Reykja
vík, sem haldin er kaupstefna,
þvi vestur á Seltjarnarnesi verð
ur opnuð kaupstefnan íslenzkur
fatnaður 2. september og stend
ur til 5. september. Sýningin
verður ha'.din í Íþróttahúsinu á
Nesinu og munu allir helztu fata
framleiðepdur landsins verða
meðal þátttakenda.
NÝKOMIÐ
mikið úrval af handavinnu til útsaums, einnig
jólalöberarnir að byrja að koma. Ullar-flau-
elið komið.
Hannyrðaverzlun Þuríðar Sigurjónsdóttur
Aðalstræti 12. Sími 14082.
(22. leikvika — leikir 14. og 15. ágúst 1971)
Úrslitaröðin: 202 — lxl — xxl — 22x
1. vinningur: 10 réttir — 22.000.00
nr. 4627 Hafnarfjörður
nr. 5752 Homafjörður
nr. 6464 Hvolsvöllur
nr. 25776 Reykjavík
nr. 28624 (‘)
nr. 28998 Reykjavík
nr. 31347 Kópavogur
nr. 37389 Hafnarfjörður
(‘) nafnlaus
2. v»nningur fellur út, þar sem of margir seölar komu
fram með 9 réttar lausnir. Kærufrestur er til 6. sept.
Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða tekn-
ar til greina. Vinningar fyrir 22. leikviku verða póst-
lagðir eftir 7. sept.
Handhafar nafnlausra seöla verða að framvísa stofni
eða »2nda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og
ftfflimilisfamg til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga.
GETRAÚNIR — IþróttamiSstöðin — REYKJAVlK
’v.-'
Halló! Halló!
Væntanlega gefst íslenzkum
fulltrúum á norrænu símaráð-
stefnunni 24.-27. ágúst kostur
á að kynna sér hvernig málum
er háttað á hinum Noröurlönd
unum varðandi símaklefana. Hér
á landi er nánast enginn friður
fyrir skemmarverkamönnum,
er virðast of algengir viðskipta-
vinir og hringja varla í númer
þannig að þeir skilji ekki við
símann í lamasessi. Annars
verða aðalmál ráðstefnu þessar
ar öllu virðul., samvinna land-
anna og'íþátttaka þeirra .4-al-
þjóðasámstarfi ‘‘í símamálum'
ÓskiiHiafa borát um 2.3 vinaJ
á dagskrá. Alls 28 manns koma
frá Norðurlöndunum. Myndin
sýnir símamennina í höfuöborg
íslands, — síminn var í lagi
meðan myndin var tekin.
íslendinpamót á
Sólarst»-önd
Eins og Vísir sagði frá fyrir
nokkru var ætlunin að lialda
mikjð íslendingamót á Costa del
Sol,‘ sólarströndinni. Þetta mót
var haldið á Hótel Las Pira-
mides fyrir tilstuðlan Útsýnar-
manna og þótti vel til takast,
að sögn Ingólfs Guðbrandssonar,
forstjóra, sem stýrði skemmtun-
inni. Um 300 íslendingar dvelja
Arnarstofninn
á úppleið á ný
■ Þrettán arnarungar úr 8
hreiðrum hafa komizt upp að
sögn Fuglaverndunarfélags ís-
lands. Fimm hreiðranna voru
með 2 unga hvert, en 3 með
einn unga. Af óþekktum orsök
nú á Costa del Sol, en ekki
er ótrúlegt að alls séu íslend
ingar á Spánarströndum, þ. e.
á Mallorka og fleiri stöðum,
hátt í þúsund talsins um þess
ar mundir og una sér væntan-
lega vel meðan regnið baöar
þann hluta landsins. sem flestir
íslendingar byggja. Myndin er
frá íslendingamótinu, þar sem
hangikjöt, brennivín og íslenzk
(vestmannaeysk) pop-tónlist —
var framleitt.
um misfórst varp í þrem hreiðr
um. Af fjórum hreiöursvæðum
hafa arnarhjón horfiö á árihu,
af þeim voru 2 viö alfaraleið.
Ekkert er vitað um afdrif hjón
anna. Arnarstofninn er nú 39
fullorðnir ernir, 10 ungir em-
ir og 13 ungar, — alls 62 fugl-
ar.
Hópferðir
Margar stærðir hópferðabíla I
alltaf til leigu.
BSÍ
Umferðarmiðstöðinni.
Sími 22300
VEUUM (SLENZKT
(SLENZKANIÐNAÐ fl
Xv.vvv.-.-
*:*:*:*:*:*K::*K*:*:*K*:r:^
Þakventiar
Kjöljárn
m:
m
»V.V
j$:§
m
»:•:•:•:
»v*v
’rn:
>:•:•:•:
Kantjárn
:•:%?
m
ÞAKRENNUR
•K-K-K-KWÍÍX-
,:*:*:*:*:*:*:*:vM*:,:v
V«V»V*V*VAViV
i»V*VVV«.V»V»»Vi
W.V.V.V.V.V.V.V.:.
J. B. PÉTURSSON SF.
ÆGISGÖTU4-7 13125,.1S1?6