Vísir - 24.08.1971, Page 14

Vísir - 24.08.1971, Page 14
u V1SIR. Þriðjudagur 24. ágúst 1971, TiL SÖLU Til sölu Grundi-g segulband og 2 hátalarar. Sími 35328. Eáraí pakasbest Til sölu notaö þakash@*rí, mjög ódýrt. Sími 11957. Til sölu notað gler, selst ódýrt. Sími 21446 eftir kl. 6. Páfagaukar. Par í búri til sölu. Verð kr. 1200. Sími 15479. Ný logsuðutæki (A.G.A.) til sölu verð kr. 9500 Sími 50579. ísskápur til sölu. Sími 41311 eft- ir kl. 7. Til sölu bamakerra, ruggusæti, róla, og bílsæti. Simi 26726 Ný Soligor 350 mm F. 5,6 linsa, mjög gott ástand. Gikk-útlbúnaður. Sími 22802. S -----------4---------------------- Dual hljómfl.tæki. — Af sérstök um ástæðum er til sölu Dual, plötu spilari og útvarp nær ónotað. Uppl. í sima 33153 milli kl. 18.00 og 20.00 í kvöldin. Til sölu 2 hrosshársteppi 2,75x 3,75 og 2,50x3,50. — Ennfremur drengjajakki á 5—6 ára. — Sími 40053 eftir kl, 5,___________ Vegna brottflutnings eru eftirfar andi hlutir til sölu: Rafha ísskápur, Candy þvottavél, tvíbreiöur svefn- sófi, barnarúm, Goko super 8 filmu skoðari, Selmer gítarmagnari, bassa gítar, rafmagnsorgel saxófónn, Luxo skrifborðslampi og fl. Allt á að seljast. Uppl. í síma 18658 milli kl. 7 og 9.________________ 2 nýleg nagladekk og 2 sumar- dekk stærðir 640x13 til sölu. - Simi ‘ 14337._____________ _ Norsk útskorin borðstofuhúsgögn sófasett, klukka, gólflampi, skápur o. fl. til sölu. Sími 3S458,eftir kl. 7. Gróðrarstöðin Valsgarður við Suðurlandsbraut (rétt innan við Álf- heima). Sími 82895. Opið al!a daga kl 9-22. Blómaskreytngar. Daglega ný afskorin blóm. Pottaplöntur — nottamold og áburður. Margt er til í Valsgaröi. Ódýrt er í Valsgarði. * Sumarbústaðaeigendur! Oliuofnar, 3 mismunandi gerðir í sumarbú- staðinn, til sölu H. G. Guðjónsson. Stigahlíð 45—47. Sími 37637. Kardemommubær Laugavegi 8. Táningaleikfangið kúluþrautin sem farið hefur eins og stormsveipur um Ameríku og Evrópu, undan- farnar vikur er komið. — Karde- mommubær Laugavegi 8. Hefi til sölu: Ódýr transistorút- vörp, stereó plötuspilarar, casettu seguibönd, segulbandsspólur og casettur. Nýjar og notaðar harmon íkur, rafmagnsorgel, rafmagnsgít- ara, bassagítara, gítarmagnara og bassamagnara, Skipti oft möguleg. Póstsendi. F. Björnsson, Bergþóru- götu 2 Sími 23889 eftir kl. 13, laugard. 10—16. Hefi til sölu: Ódýru 8 bylgju við- tækin frá Koyo. Eru með innbyggð um straumbreyti fyrir 220 v og rafhlöðum. Þekkt fyrir næmleika á talstöðvabylgjum. Tek Philips casettubönd í skiptum. Önnur skipt; möguleg. Póstsendi F. Björnsson, Bergþórugötu 2. Sími 23889 eftir kl. 13, laugard. kl. 10—16. Lampaskermar í miklu úrvali — Ennfremur mikið úrval af gjafa- vörum. Tek þriggja arma- lampa til breytinga. — Raftækjaverzlun H. G. Guðjónsson, Stigahiið 45—47 við Kringlumýrarbraut, S.ími 37637. Skrautrammar — Innrömmun. — Vorum að fá glæsil. úrval finnskra skrautramma. — Einnig hið eftir- spurða matta myndagler (engin end urspeglun). Við römmum inn fyrir yður hvers konar myndir. málverk og útsaum. Vönduð vinna, góö þjón usta. Innrömrnun Eddu Borg, sími 52446, Álfaskeiði 96, Hafnarfirði. Björk — Kópavogi. Helgarsala Kvöldsala Islenzkt prjónagarn, kera mik, sængurgjafir, leikföng, nátt- kjólar, undirkjólar o. fl. Björk. Alf- hólsvegi 57, símj 40439. ^ilidberg stereo magnari og út- vwr?« ,tveir hátaiarar, sem nýtt til sölu. Sími 83564. Plötur á grafreiti ásamt uppi- stööum fást á Rauðarárstíg 26. — Sími 10217. SKAST KEYPT Kynditæki. Vil kaupa 3ja ferm. olíukynditæki ásamt tilheyrandi. — Vinsaml. hringið f síma 24738. Óskast keypt. Lítil harfnonika og kontrabassi. Sími 33589. Miðstöövarketill með brennara 2y2— 3 ferm. óskast keyptur. — Sími 30877. Miðstöðvarketil 6—8 ferm., helzt með innbyggðum spíral óskast. — 9ími 20975. Óska eftir riffii 22 cal. Magn- um eóa Hornett. Sími 82875. FYRIR VEIDIMENN 1. flokks ánamaðkar fyrir lax og silung. Langholtsvegi 77, sími 83242. — Geymið auglýsinguna. Stór. Stór. Laxa og silungsmaðk- ur til sölu. — Skálageröi 9. Sími 38449 2. h. til hægri. fATNADUR Seljum þessa viku: Þunnar mjög ódýrar peysur, stærðir 2 — 8. Einnig lítilsháttar af gölluðum peysum með háum rúllukraga, Frottepeysur í dömustærð. Prjónastofa, Nýlendu- götu 15 A Prjónastofan Hlíöarvegi 18 aug- lýsir: Barna og unglingabuxur, peys ur margar gerðir, stretch. gallar (Samfestingar og dömubuxur, alltaf sama lága verðið. Prjónastofan Hlíð arvegi 18. KRlWJdlLQl Peggy barnavagn í sæmilegu á- standi til sölu, selst ódýrt að Laug amesvegi 59. Sími 37189. Óska eftir góðri skermkerru. — Sími 36332. Til sölu sem nýr rnjög vandaður barnavagn. Sími 82104 á kvöldin. 2ja manna svefnsófi til sölu. — Ódýr. — Sími 13326. Til sölu góður klæðaskápur á Nönnustíg 10. Sími 51427 á kvöld in. Blómaborð — rýmingarsala, — 50% verðlækkun á mjög lítið göll- uöum blómaborðum úr tekki og eik, mjög falleg. Trétækni, Súðar- vogi 28, III hæö. Sími 85770. Til sölu tekk-kommóða, svefn- bekkur. hansahillur með skrifborði. Sími 40417 í kvöld og næstu kvöld. 2ja manna svefnsófi, ný gerð, ekki sofið á áklæðinu, einnig fáan legir með stólum. Bólstrun Karls Adolfssonar, Sigtúni 7, sími 85594. Á eldhúskoilinn tilsniöiö leðurlíki 45x45 cm á kr 75, I 15 litum. — Litliskógur, Snorrabraut 22. Höfum opnað húsgagnamarkað á Hverfisgötu 40 B. Þar gefur að líta mesta úrval af eldri gerð hús- gagna og húsmuna á ótrúlega lágu veröi. Komið og skoðið því sjón er sögu ríkari. Vöruvelta Húsmuna skálans. Slmi 10059. Kaup — Sdla. Það er í húsmuna skálanum á Klapparstlg 29 sem viðskiptin gerast í kaupum og sölu eldri gerða húsgagna og húsmuna. Staðgreiðsla. Sími 10099. HEIMIUSTÆKI Vel með farinn eldri gerö af Philco ísskáp til sölu. Sími 33191. Finnskar eidavélar. U.P.O., fimm mismunandi gerðir. Hagstætt verð. Raftækjaverzlunin H.G. Guðjóns- son, Stigahlíð 45, við Kringlumýrar braut Sími 37637. Óska að kaupa gamla Hoover þvottavél Sími 18626. BILAVIDSKIPTI Til sölu Ford Cortina 1970. — Sími 50600. Til sölu er góður Wolkswagen árg. ’63. Sími 36747 eftir kl. 17. Rambler Classic árg. ’64 í góðu standi til sýnis og sölu að Grettis götu 22. Snjóhjólbarðar til sölu, 4 stk. 560x13 felgur. Cortinu, lltið slitn- ir Sími 35285. Til sölu Opel Caravan árg ’59 verð kr. 30—35 þús. Uppl. að Vind ásj Kjós. Til sölu Moskvitch. ’58 með góðri Skoda-vél og gírkassa, verð eftir samkomulagi. Til sýnis að Soga- vegi 101. e ?ií — Passaðu þig á beygjunni þarna góði, dragðu úr ferðirmi og hafðu auka með hjólreiðamanninum þama.. og aktn ekki yfir.... Chevrolet Impala Srg. ’59 til sölu, — Já, en ég ætlaði bara til Hafnarfjarðar!! ógangfær. Sími 30383. Bretti o. fl. af Moskvitch til sölu. Sími 19154. Til sölu Bronco '66 í mjög góðu ástandi, ekinn 67 þús. km. Sími 31201 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. VW árg. ’62, óskoðaður til sölu selst ódýrt. Sími 41813 eftir kl. 7 e.h. Ford Consul ’55 til sölu, nýleg vél, startari, blöndungur, hentugt í varahluti. Sími 19356. -TXT'T'T' '—•---------:----------- Dísilvélar BMC 2,2 notaðar — nýkomnar, hagstætt verð. Bílahlut ir hf. Suðurlandsbraut 60. sími 38365.’ Til sölu nýjar blæjur og stálhús á Willys. Sími 15598. Til sölu Simca Ariane árg ’62 í góðu lagi. Sími 33199 milli kl. 17 og 21. Til sölu Skoda Oktavia árg. ’64. Sfmi 81254 í kvöld og annað kvöld milli kl. 8 og 10. Tilb. óskast I Volkswagen rúg brauð árg. ’62. Uppl. að Hólmgarði 40. Volvo P 144 árg. ’68 til sölu. — Símar 36640 og 35623. Til sölu Renault R-10 árg. ’68. — Sími 82104 á kvöldin. Ford Cortina 1971 til sölu. ými-s aukaútbúnaður fylgir. Sfmi 13650 á kvöldin. Willys ’46—’53. Til sölu complett flatventlavél, ný upptekin í góðu standi, gott verð. Sími 36444. Tilboð óskast í Ford Galaxie árg. ’62. Til sýnis í Rauðagerði 8 miíli kl. 7 og 9. KUSNÆÐI í 4ra herb. íbúð til leigu í Breið holti, laus strax. Sími 32201 kl. 17 til 19. ~ Til leigu: 4ra herb. 'ibúð á 2. hæð í steinhúsi f Hlíöunum er til leigu frá 1. sept. Tilb. er greini fjölskyldustærð og fyriríramgr. sendist augl. Vísis fyrir 26. þ.m. merkt „íbúð á 2. hæð“. 6 herb. íbúð til leigu í vestur- borginni. Tilb. merkt „Vesturbær - 8716“, sendist Vísi fyrir 28. þ.m. Til leigu I Kópavogi fyrir reglu saman mann, stór stofa með sér inngangi og sérsnyrtingu. — Sími 40396 eftir kl. 7. Hjólhýsi — Bátar. — Tökum í geymslu hjólhýsi og báta. margt fleira kemur ti! greina. Sími 12157 kl. 7—10 á kvöldin einnig um helg ar. HÚSNÆDI OSKAST Barnlaust ,,par óskar eftir 2ja herb. íbúð frá 1. okt. Sími 20961. 2 ungar stúlkur óska eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Góðri um- gengni heitið. Sími 33491. Hjón utan af landi óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúö nú þegar eða fljót lega. Sími 19647. Barnlaus hjón, sem bæöi vinna úti, óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Reglusemi. Símt 26250 frá kl. 1—6 e.h. Læknanemi óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem næst Landspítalan- um. Sími 24661 eftir kl. 7 á kvöld in. Ung barnlaus og reglusöm hjón sem vinna bæði úti. óska eftir íbúð sem fyrst. Sími 42706. Húsráðendur! Erum að byggja. Óskym eftir Iftilli fbúð til vorsins. Allt fyrirfram ef óskaö er. — Sími 36747 eftir kl. 17. Kona með 2 börn óskar eftir 2ja herb. fbúö sem næst mið- eða austurbænum. Sími 11035 milli kl. 1 og 6. Reglusöm stúlka óskar eftir her- bergi, helzt í miðbænum. Hringið í síma 18101. Geymsluhúsæði óskast 50—100 ferm. Þarf ekki að vera upphitaö. Rauðá sf. Sími 40302 og 85479. Reglusamt par óskar að taka á leigu herb. og eldhús frá og með 1. okt. Sími 66222 milli kl, 12 og 4 og eftir kl. 7. Herbergi óskast fyrir mennta- skólastúlku sem næst miðbænum. Sími 92-1441. ______ Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð sem fyrst. — Skilvís ar mánaðargreiðslur. Tvennt í heim :Ii. Sími 41341 eftir kl 7 á kvöildin. Einhleypur maður óskar eftir 2ja herb. fbúð. Sími 42145. Langferðabílstjóri óskar eftir herbergi, helzt f úthverfi borgarinn ar. Sími 33933 eftir kl. 7 e. h. Dönsk, einhleyp kona óskar eftir íbúð með húsgögnum og síma, nú þegar. Sími 19257. Skólastúlka óskar eftir herbergi helzt nálægt miðborginni, þó ekki skilyrði. Alger reglusemi. — Sfmi 92-2313. Kennaraskólanemi óskar eftir 3ja herb. íbúð. Sími 92-1637. Tæknifræðinemi óskar eftir herb. (og fæði). Helzt nálægt Tækniskól anum. Hringið í síma 81744. Óskum eftir 2—3 herb. íbúð. — Vinsamlega hringið f sfma 41236 eftir kl. 7. Sjúkraliði óskar eftir íbúð. — 3 fuMorðið í heimili. Sími 30041 eftir kl. 16.00. Hjón með 1 dreng óska eftir góðri 2—3 herb. fbúð, strax eða 1. okt. Góð umgengni. Skilvís greiðsla. — Vinsamlega hringið í síma 18984. Þrjú mæðgin með þriggja ára barn óska eftir tveggja til þriggja herb. fbúð sem fyrst. Fyrirframgr. ef óskað er. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir föstudagskvöld merkt ,1000“. 3 herb. íbúð óskast í Rvfk eða Kóp. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 32977. Ung hjón, barnlaus, bæði 1 skóla, óska eftir 3ja herb. íbúð í austur- bænum frá 15. sept. Fyrirframgr. ef óskað er. Sími 83688. Vantar geymsluhúspláss, — má vera í útjaðri borgarinnar eða utan við. Sími 16053 eftir kl. 8. Hjón, með tvö börn, óska eftir ibúð í Árbæjarhverfi strax. Uppl. í síma 81860. Ungur maður óskar eftir lítilli ibúð eða rúmgóðu herbergi á mið- bæjarsvæðinu Húsnæðið má þarfn- ast lagfæringgr. Uppl. eftir kl. 6 síðd. í sfma 36223. 5—6 herbergja íbúð eða einbýl- ishús óskast til Ieigu, helzt nú þeg- ar. Uppl. í síma 36444. Reglusöm kona óskar eftir hctr- bergi i vesturbænum eða mfðöorg- inni, má vera í kjallara. Uppl. i síma 37414 í dag og f.h. á morgun. Til Ieigu 3ja herb íbúð með eða 1 Óskum eftir þriggja til fjögurra án húsgagna i miðborginni. Fyrir- , herb. íbúð nú þegar eða fyrir 1. framframgr. Tilboð sendist afgr. j okt. Höfum meðmæli fvrri húsráð- Vísis, merkt: „Miðbær — 8742“. ' anda. Sími 85989.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.