Vísir - 01.09.1971, Side 4

Vísir - 01.09.1971, Side 4
4 VÍSIR. Miðvikudagur 1. september 1971, -__^rySmurbrauðstofan | BJÖRIMÍIMN eða mann vanan togveiöum vantar á togbát. — Uppl. í síma 10344. Starfsstúlka óskast Upplýsingar í síma 36066 og Skíðaskálanum Hveradölum (símstöð). 1 ...*j* Málunum frestað hjá aganefndinni En það er nú greinilegt, að þeir Árni Steinsson KR, og Friðrik, Keflavík, geta leikið hinn þýðing- armikia leik í Keflavík 5 septem- ber, en hvað Skúla viðkemur er málið aðeins óljósara, en ætli hann fái ekki líka að vera með gegn Val norður á Akureyri sama dag. Vitna- leiðslur f máli hans voru á Akur- eyri 'i gær. Máli Árna Steinssonar, sem braut mjög illa af sér í 2. flokks leik við Vfking eftir að honum hafði verið vísað af leikvelli. hefur hins vegar verið frestað fyrst um sinn og aö minnsta kosti vel fram yfir helgi vegna þess, að lögfræðingur KR er ekki staddur í Reykjavík! Varla fer hann að mæta úr þessu fyrr en að loknu, Íslí^d$mótinu iilj:dáild,, fyrst mál Árna verður ekki tekið fyrir án hans! Nú hvað 'Friðriki ftagnarssýni viðkemur þá fengu Keflvíkingar vikufrest til að safna gögnum ’i mál- inu!! Það þarf ekki neinn smátíma til að safna gögnum í svo !itlu og að því er virðist einföldu máli Nú, f lögum um Aganeúid KSÍ sesir, að ef leikmanni er vísað af velli, t.d. fyrir grófan leik skal hon um refsað meö leikbanni í einn leik. Ef hins vegar leikmanni er vísað af dómara af leikvel'i fyrir ofbeidi gagnvart leikmanni eða áhorfanda skal honum refsað með leikbanni minnst 3 leiki. Þetta seg- ir í lögunum, en það er eins og aganefndin hliöri sér hjá að taka ákvörðun en slái öllu á frest — hsím. Þessa mynd tók Bjamleifur af 5000 m hlaupurunum í Bikarkeppni FRÍ um helgina. Fremstur er Jón H. Sigurðsson, Skarphéðni, landsliðsmaðurinn í greininni, sem sigraði örugglega. Heimsmet á heimsmet ofan Það hefur verið heldur betur bætt heimsmetið í 200 m flugsundi síðustu dagana — hvert metið hefur raunverulega rekið annað. í gær setti Vestur-Þjóðverjinn Hans Fassnacht nýtt heimsmet á. sund- móti. sem háð var í Karlskrona 5 Svíþjóð — synti vegaiengdma á 2.03.3 mín. á alþjóðlegu 'moti jáar. Fyrir nokkrum Fassnacht vegalengdina á 2:04.5 mín. í Evrópubikarkeppninni í sundi, sem háð var í Uppsala, og sá árangur hans var þá 4/10 betri en heimsmet Gary Hall, Bandartkj- unum, á vegalengdjnni. Hins vegar haföi þá Mark Spitz tvíbætt metið rétt áður á móti í Houston í Texas betri árangur hans var 2:03.9 og Gary Hall' haföi einnig sinn árangur um næstum eina sekúndu. Það yrði nú aldeilis sund þessir þrír kappar lentu saman en nokkrar líkur eru taldar á á‘ ;',Litlu Ólympíuleikunum“, líefjást í Múnchen í Þýzkalandi á föstudag. Flest bezta íþróýafólk heims mun taka þátt í þessum æf- ingaleikjum. Nokkrir Islendingar verða þar einnig eins og fram hef- úf korrtið.hér á íþróttasíðunni áður. V AVff hs’jtn. FRAM LEIKUR í KVÖLD Fram leikur síðari leik sinn í Evrópukeppni bikarhafa við Hibernian á Möltu í kvöld. Eins og kunnugt er sigraöi Hibernian í fyrri leiknum með þremur mörkum gegn engu og er því all- ar líkur á, að þátttöku Fram h' keppninni að þessu sinni verði lokið með leiknum í kvöld. Mjög er ólíklegt, að Fram fari a'ð vinna leikinn í kvöld með fjög- urra marka mun Stýrimann Njálsgata 49 Sími 15105 | rekstur leikmannai af leik- velli síðustu vikurnar — það er þeirra Árna Steins- sonar, Skúla Ágústssonar og Friðriks Ragnarssonar og ílestir höfðu álitið, að þessir menn yrðu skilyrð- islaust settir í leikbann. Hjá þýzka íþróttafólkinu hér á myndinni skiptust á skin og skúrir á Evrópumeistaramót inu í Helsinki á dögunum. — Þýzka stúlkan Hildegard Falck setti fyrir keppnina nýtt heimsmet í 800 m hlaupi og var talin nokkuð öruggur sigurvegari á vegalengdinni í Helsinki — en þá tóku ör- lögin í taumana. Falck var felld í úrslitahlaupinu, féll á hlaupabrautina og gat ekki lokið hlaupinu. Draumurinn um gull hvarf á sekúndu- broti. Á laugardaginn tók Faick þátt í landskeppni Bretlands og Vestur-Þýzka- lands á Crystal Palace í Lund únum. Þar mætti hún Pat Lowe, sem varð önnur á EM í 800 m og sigraði hana mjög létt. Þjóðverjar sigruðu í keppninni með talsverðum mun. Nú, til hægri er Uwe Beyer. Kann setti heimsmet í sleggjukasti rétt fyrir EM, kastaði 74.90 m og á æfing- um í Helsinki kastaði hann yfir 80 m. Ekki tókst honum að endurtaka það í úrslita- keppninni, en Evrópumeist- aratitillinn varð þó hans eftir Þeim virðist ekki liggja mikið á hjá Aganefnd KSÍ. Fyrir nefndinni liggja nú þrjú mál, sem varða brott

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.