Vísir - 01.09.1971, Qupperneq 12
V í S I R . Miðvikudagur 1. september 1971,
Spáin gildir fyrir fimmtudag-
inn 2. sept.
Hrúturinn, 21. marz—20. apríl.
Treystu ekki á að allt standi
heima í dag, og kipptu þér ekki
upp við óstundvísi eða annað
þess háttar. Þetta getur komið
sér óþægilega, en þó veröur dag
urinn sæmilegur.
Nautið, 21. apríl-21. maí.
Fjölskyldumálin verða ofarlega
á baugi í dag og ef tii vill dálít
ið öröug viðfangs. — Sennilega
verða það peningar fyrst og
fremst, sem þar verða til um-
ræðu.
Tvíburarnir, 20. maí—21. júni.
Þetta verður að öllum líkindum
góður dagur. Þér gefst tækifæri
til að færa þér í nyt sérstaka
hæfileika þína og mun það vel
metið af þeim, sem þess njóta.
Krabbinn, 22. júní—23. júlí.
Eitthvaö gengur úrskeiðis, —
heima eða á vinnustað, sem
veldur þér gremju. Þú ættir
samt að stilla skapsmunum þín
um í hóf áf þvl tilefni.
Ljönið, 24. júlí—23 ágúst.
Ef þú leggur saman tvo og tvo
í dag, geturðu komizt að niður-
stöðu, sem þér verður einkar
gagnleg í sambandi við afstöðu
þína til vissra aðila.
Meyjan, 24, ágúst—23. sept.
Þetta virðist verða heldur að-
gerðalVtill dagur, en þó sóma
samlegur til að Ijúka við verk-
eíni, sem þegar eru komin vel
á veg, og ganga frá undirbún-
um samningum.
Vogin, 24. sept.—23. okt.
Tefldu ekki djarft í dag, en
vertu iöinn við kolann og
minnstu þess ,að sígandi lukku
er bezt. Farðu gætilega í öllu,
sem við kemur peningamálum.
Drekinn, 24. okt.—22. nóv.
Þetta verður sómasamlegur dag
ur til margra hluta, en þó er lík
legt að framkoma einhvers aðila
valdi þé nokkurri gremju, ef til
vill vegna misskilnings.
Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des.
Eitthvað sem þú hefur verið að
berjast fyrir að undanfömu,
kemst í lag í dag, að því er
virðist, og er ekki óh'klegt að
það hvetji þig til frekari átaka.
Steíngeitin, 22. óes.-2ö. jfw
Dagurinn virðist einkennast af
flaustri og annríki og er ekki
víst að þú komir eins miklu í
verk og þú reiknaðir með. —
Sómasamlegur dagur samt.
Vatnsberinn, 21 jan.—19. febr.
Nokkur óvissa einkennir daginn,
ef til vill bið eftir einhverjum
úrslitum, sem varða þig tals-
verðu. Sennilega verða þau þér
1 vil, þegar til kemur.
Fiskamir, 20. febr.—20. marz.
Hafðu gát á því sem er að ger
ast í námunda við þig og
treystu ekki um o? einlægni eða t
hreinskilni þeirra, sem hlut eiga /
að vissu máli, sem snertir þig 1
að verulegu leyti. «
i HELLU
OFNINN
AVALLT í SÉRFLOKKI HF. OFNASMIÐJAN Einholti 10. — Sími 21220.
T
A
R
Z
A
N
by Edgar Rice Burroughs
MUNIÐ
RAUÐA
KROSSINN
hefur lykilinn að
beiri afkcmu
fyrirtœkisins....
.... og við munum
aðstoða þig viS
aS opna dyrnar
a£ auknum ■
viSskiptum. :f;f
í ÍS/fí
Auglýsingadeild
Símar: 11660,
15610.
VI SK4Í. T/téMóf TIL FLYV£MASKIM£M - JE6
TRÆM6EZ SNART TIL AT SE UDT POLITI
DISSE KANTER !
PÁ
VI FHJKÆMMEft HELE E6NEN - SELV OM
6AN6STERNE HAR ET PAfí TIMEfíS FOfíSPfí/Nó,
KAN OE IKKE VÆRE NÁET IAN6T V/EK
/ KAN 60DT BE6YNDE AT
FOfíBEfíEDE JEfíES FOfíSVAfíS-
TALEfí - POLITIET Efí HEfí!
„Við förum aftur að flugvélinni — mig
langar mikið að sjá eitthvert lögreglu-
lið hér um slóðir.
„Við fínkembum hér allt umhverfið
— þótt glæpamennirnir hafi fáeinna
klukkustunda forskot, þá eru þeir varla
langt undan“.
„Þið getið strax farið að búa ykkur
undir vamarræðurnar ykkar — föggan
er hór.“
I
I
T-l-------1....... ........
VUGLÝSl NGADEILD VlSIS
AFGREIÐSIA
FJALA 1
KÖTTUR
VESTURVER
ADALSTRÆTI
Í$V
SÍMAR:
7/660 QG 15610
„Viljið þér svara fyrir mig í þáttinn okk;
Vísir spyr: — Er ekki slæmt fyrir Iof
hrædda menn að vinna í byggingavinnu?“
i