Vísir - 01.09.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 01.09.1971, Blaðsíða 10
10 VÍSIR. Miðvikudagur 1. september 1971. Til sölu — í smíðum Vorum að fá í sölu aðeins 6, 3ja og 4ra herb. íbúðir sem seljast tilbúnar undir tréverk. fbúðirnar eru við írabakka í Breiðholti nr. I. Athugið Að aðeins er hér um að ræða tvær Ara herb. íbúðir á II og III hæð og f jórar 3ja herb. á I, IloglIIhæð. (Ibúðunum á II og III hæð fylgir sér þvottahús) Húsið verður fokhelt fyrir nk. áramót. Beðið er eftir 600 þús. k. veðdeildarláni. Traustur byggingaraðili. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingam. og Gunnars Jónssonar lögm. Kambsvegi 32, símar 34472 og 38414 (opið til kl. 19 í kvöld) Verzlunarstúlkur Vantar strax vanar afgreiðslustúlkur í kjör- búð. Uppl. í síma 36746. ÚTBOÐ á 220 kV háspennulínu frá Búrfelli til Reykjavíkur Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í eftirtalda hluta ofangreindrar einrása 220 kV háspennulínu um 100 km að lengd: 1. hluti: Afhending stagaðra stálmastra 2. hluti: Afhending 470 fermm. leiðara úr ál- blendi. 3. hluti: Afhending einangrara 4. hluti: Afhending tengja og annars búnaðar 5. hluti: Reising mastra og strenging leiðara. 6. hluti: Byggingarvinna við undirstöður Bjóðendum er frjálst að bjóða í allt verkið eða einn eða fleiri ofangreindra hluta þess að því tilskildu, að tilboði í 1. hluta verður að fylgja tilboð frá sama bjóðanda í 5. hluta. Útboðsgögn verða afhent frá og með mánu- deginum ^3. september 1971 í skrifstofu Lands virkjunar, Suðurlandsbraut 14, Reykjavík gegn greiðslu á kr. 4.400,— Frá sama tíma verða útboðsgögnin einnig til afhendingar hjá skrifstofu Electro-Watt Engineering Services Ltd., 8022, Ziirich, Post Office Box, Sviss gegn greiðslu á Sw. Fr. 200,— eða jafngildi í annarri mynt. Tilboðum skal skilað til skrifstofu Lands- virkjunar fyrir kl. 14.00 föstudaginn 26. nóv. 1971. Reykjavík 1. september 1971. LANDSVIRKJUN Borgar sig lengur að sóla dekk ?? Athugið hvað verðmunur ó nýjum BARUM hjólbörðum og gömlum sóluðum dekkjum er ótrúlega lítill. Spyrjið einhvern SKODA eiganda um reynsluna af BARUM undir bilnum. SVARIÐ VERÐUR AUÐVELT. Eftirtaldar sfærðir oftast fyrirlíggjandi: 155-14/4 165-14/4 560-14/4 560-15/4 590-15/4 600-16/6 TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44-46 SlMI 42606 KÓPAVOGI ——B'nmwinfii'iiiiMii ii ynwnnw' MERCA Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar auglýsi lesa allir I DAG IKVOLD SJONVARP KL. 20.50: Fældu mávana burt af flugvellinum með því að spila plötur með Elvis Presley, með góðum árangri ,,Ég fékk senda franska smá- myndasyrpu, í henni eru margar myndir og þær eru um allt milli himins og jarðar“, sagði Örnólfur Thorlacíus, umsjónarmaður þátt- arins „Nýjasta tækni og vísindi", þegar blaðið hringdi í hann, til að forvitnast um hvað yrði á dag- skrá í þættinum að þessu sinni. „I þessari smámyndasyrpu sjást m.a. geimskot Frafcka, og ný djúpköfunartæki. Þá verður og sýnd ný tegund af fuglahræöu, en hún er þannig. að þeir sem vilja fæla burt fugla af ökrum sínum, geta það, með því að hrella þá með neyðarópi fugls af sömu tegund, sem tekið hefur verið upp á segulband", sagði Ömólfur. — „Þetta er gömul og góð tækni. Ég las það einhvem tíma hérna í blöðunum, aö starfsmenn á flug- velli í London, fældu máva sem sóttu á flugvöllinn þar burt með því að spila plötur með Elvis Prestley, og bar það góðan árang ur. Þá verður einnig sýnd mynd, sem sýnir nýj'a tækni við skurð- aðgerðir og ýmislegt fleira. — Þá er ég með tvær enskar myndir. Sú fyrri er um nýjar atómstöðv- ar En , Brptar hafa helming af öllum raforkuknúnum kjarnorku öflum í heiminum. Ég mun sýna myndir frá atómverum, sem eru í byggingu og þeim sem eru til- búin. Að lokum verður sýnd mynd, en í henni koma fram vangaveltur um það hvort úr- vísirinn sé að verða úreltur. — Mynd þessi er einnig brezk. Bret- arnir eru að hugleiða hvort þeir eigi heldur að taka upp þann háttinn að láta Ijósskífu með töl- um sem segir um hvað klukkan er, líkt og er notað á lestarstöðv- um erlendis og margir Islendingar hafa eflaust séð“, sagðí Ömólfur að lokum. Er úrvísirinn úreltur? nefnist brezk mynd, sem sýnd verður í kvöld í þættinum „Nýjasta tækni og vísindi.“ 472IE VISIR 50 fyrir árum Laukur % kg á 50 aura fæst í verzluninni Breiðablik. V'ísir 1. sept. 1921. Þorbjörn Þór Þorsteinsson, Yrsu- felli 13. andaðist 24. ágúst 29 ára að aldri. Hann verður jarösunginn frá Fossvogskirkju kl. 3 í dag. Ef ég fæ ekki þessa kauphækk un núna, fer ég fram og segi öli- um hinum að ég hafi fengið hana! TILKYNNINGAR Kristniboðssambandið. Fórnarsam koma verður i kvöld i Betaníu ^ Laufásvegi 13 kl. 8.30. n,'^MT!STAÐIR ~m B. J. og Helga leika

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.