Vísir - 29.10.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 29.10.1971, Blaðsíða 12
12 " í upphafi skyldi éndirinn skoóa” SBS.ÍUXIiÍK. ! OBaaMMMMHÍ V í S I R . Föstudagur 29. október 1971. Spáin gildir fyrir laugardaginn 30. október. Hrúturjnn, 21. marz—20. apríl. Þú skalt ekki fara um of þínar eigin leiöir heldur hiusta á leiö beiningar þeirra, sem þú veizt aö vilja þér vel og þú mátt treysta. Nautið, 21. apríl—21. mal. Þú kemst langt í dag hvað á- hugamál þín snertir, ef þú beit ir lagi — og jafnvel ofurMtilli kænsku. Hana má ekki vanta á stundum. Tvíburarnir 22. mai—21. júni Vinátta verður ofarlega á baugi í dag, einkum hjá þeim yngri. — Fjölskyldan getur veriö á ann- arri skoöun en þú i einhverju máli, sem snertir þig sérstak- lega. Krabbinn, 22. júni—23. júlí. Gættu aö því aö ekki veröi haft af þér í peningamálum í dag, eða þú glatir ekki peningum á by Edgar Rice Burroughs mWE PRfSOtfEÍ15 WATCHES qUR MfCvpsf! * * * * epa einhvern hátt. Láttu kaup og söl ur bíða betri tíma. Ljónið, 24. júlí—23 ágúst. Það er ekki ólíklegt, aö þú fáir að kynnast nýrri hlið á einhverj um kunningja þínum í dag. Senni legt er aö þau kynni veröi nei- kvæð og valdi þér vonbrigðum. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þú, hefur í mörg horn að Hta í óag, og hætt viö að þú dreifir kröftum ]>inum um of. Þegar á daginn liður færöu ánægjulegar fréttir eða heimsókn. Vogin, 24. sept. —23. okt. Þú færö málum þínum bezt borg iö með samningum og samkomu lagi, annars er hætt viö að allt lendi í þrasi og þrákelkni, eink- um innan fjölskyldunnar. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Það lítur út fyrir að einhver ó- vissa og eftirvænting setji svip sinn á daginn. Og óvíst að nokk uð ráöist úr því fyrr en þá síöla kvöldsins. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Góöur dagur yfirleitt, og þó senniiega öllu betri fyrir þá eldri en yngri, sem kunna aö verða fyrir einhverjum vonbrigðum í sambandi við vináttu, eins og gengur. Steingeitin. 22. des. —20. jan. Þú skalt ekki láta mikiö uppi um fyrirætlanir þínar í dag við hvern sem er. Ekki er ólíklegt að þú verðir fyrir óverðskuld- aöri tortryggni. Vatnsberinn. 21 jan.—19. febr. Þú skalt fremur ræða við þá, sem þú þarft eitthvaö til að sækja, fyrir en eftir hádegiö. — Gömul vandamái geta vaknað aftur, aö því er virðist. Fiskamir, 20. febr.—20. marz. Góður dagur hvað peningamálin snertir að minnsta kosti, en get ur brugöiö til beggja vona með það, sem fremur snertir tilfinn- ingarnar og rómantíkina. „Gerið fangana að börnum mínum.. og munið... Maharinn hefur gát á hugs unum ykkar!“ „Við gerum sem þú býð ur, Mahar.“ „Tony . . .Tony, Vaknaðu. M‘Katwa . hvað hefur þetta gert þér?“ „Það verður allt í lagi með þá.“ „Þegar þeir ranka við sér, munum við sannfæra þá um að þeir verði að ganga í okkar hóp ... að öðrum kosti. JE6 HAS HðRr 06T HEL£ - V£D / HVAD OEfJ FYH SKAL BHU66 EN HAi-V MIUION I FALSKE PEN6ESEPLER TI£ ? „Ég hef heyrt þetta allt — vitið þið hvað skepnan ætlar að gera við fölsku seðlana?“ „Nei, og ég hef ekki áhuga á því. En ég hef oftar en einu sinni beðið Rocca að halda sínum mönnum frá þessum stað.“ „Rocca vinnur að stóru máli, sem færir honum hálfa milljón í aðra hönd — ROCCA AR8EJDVR mOmWTÍS OERAfíUTálVE HAM EtJRAiA M/uiofi/ ~o6nver oer %8EHBAÍiT AfiEfJW6£fiftArPER SKAÍ- 8ETALES AAEO PIME / FORO0MTE TEAJERPEme i og nú er greinilegt að þá peninga á að greiða með þínum fjárans gerviseðl- um.“ S'IMAR: 11660 OG /5670 — Hann er stórkostlegur við hljóðfærið, en annars er hann fremur lítill fyrir mann aö sjá.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.