Vísir - 02.11.1971, Blaðsíða 7
7 í S IR . Þriðjudagur 2. nóvember 1971.
cTWenningarmál
í bókmenntaréttum
T öngum hefur það þótt falleg
^ nr «öur að hafa hvern hlut
á síaam stað. í snyrtilegu fjósi
heftrr hver kýr sinn bás, svona
tq að auðvelda bóndanum að
fyigjast með hversu mikið hver
gripw gefur af sér. En það er
viðcÉr guð en i Görðum og fleiri
reglusamir en bændurnir, ein-
stafca bókmenntafræðingur hef-
ur Bka tekið upp þann sið að
skípa þeim peningi sem hann
hefur sitt iifsviöurværi af á á-
kveðna bása, sérhvert skáld og
rithöfundur skal á sinn bás í
bókmenntafjósinu og niöurröð
uninni vill bókmenntafræðing-'
urinn ráða, en hann lifir sem
kunnugt er á afskiptum sínum af
andlegum afurðum skáldmenna,
þvf hver hefur heyrt talað um
bókmenntafræðing þar sem ekkj
finnast bókmenntir? — þótt
þess munu dæmi að bókmenntir
dafni án bókmenntafræðinga,
manni leyfist kannski að benda
á Söguöldina?
N* getur vei verið að ein-
hverjum detti í hug að
segja sem svo: Er þessi niður
röðunarárátta bókmenntafræð-
inganna ekki saklaus eins og
ýmislegt annað dútl svo sem
flöskumiðasöfnun, sýsl með frí
merkj eða eldspýtustokka ell
egar eitthvert enn annað fönd
ur sem l>aon að veita ánægju
þvV fóiki sem ekk; veit hvað
það á að gera við þær stundir
lífsins þegar þaö er ekkj upp-
tekið við strit til að geta haldið
áfram að draga' fram lifiö? Svar
ið er því miður neitandj —
vegna þess að rithöfundar eru
að því Ieyti viðkvæmari en
flöskumiðar eða' frímerki að
ekki er nákvæmlega sama á
hvaða bás eða í hvaða skúffu
bókmenntafræðingurinn holar
þeim niður.
Varla geta oröið leiðindi úr
þvi þótt flöskumiðasafnarj af
sérvizku sinni stingj Carlsberg-
miða niður við hliðina' á miða
af Thule-flösku, en aftur á
móti getur rithöfundur með á-
byrgöartilfinningu og þjóðfélags
vitund orðið fyrir töluverðu
áfalli ef bókmenntafræðingi
verður á aö ætla honum stað í
bókmenntunum einhvers staðar
sem andlegum tvífara roskinnar
konu sem hefur sér til skemmt
unar skrifað nokkur þúsund síð-
ur um kaffidrykkju og ástafar í
sveitum þessa lands, svo maður
taki nú algengasta dæmið.
Þvi er nú eitt sinn þannig far
ið að margir rithöfundar eru
því marki brenndir að þeim er
bölvanlega við að láta flokka
sig og s’in verk samkvæmt
prívatsafnkerfi einhvers bók-
menntafræðings, að minnsta
kosti sé það gert að þeim lif-
andi, og líkast til munu flestir
þeirra reiðubúnir að taka undir
með skáldbróður sínum. Leiru-
lækjar-Fúsa, sem kvað: ,,Mér
er ekkj markaður bás méir en
svona og svona ..
'C’n af hverju er rithöfundum
svona afleitlega við aðláta
draga sig f dilka? Sennilega
vegna þess að drátturinn er yf
irleitt fremur handahófskennd-
ur enda eru rithöfundar sjaldn-
ast jaínauðþekktir af eyrunum
og sauökindin svo að töluverður
niisbrestur \dll verða á þvi að
hver lendi á sínum eina rétta
stað.
Við skulum gefa okkur þann
útgangspunkt að bókmennta-
fræðingar séu ómissandi menn,
alla vega er tilvera þeirra stað-
reynd (þótt sú staðreynd sanni
kannski hvorki eitt né neitt),
og úr þv) aö þeir eru til, hvaða
iðju geta þeir þá fengizt við
aðra en þá að bisa við að koma
rithöfundum á rétta bása?
Manni kemur í hug tvennt þarf
ara en þetta niðurröðunarbjást-
ur: í fyrsta lagi gætu þeir not-
að innblásinn skilning sinn,
menntun og andagift til að að-
stoða rithöfunda við að skrifa
betrj bækur, og í ööru lagi gætu
fetta fingur út í það sem Ólafur
segir um sjálfa bókina enáá
skildi ég fæst af því tij hlítar.
Hitt fannst mér ekki jafn-
skemmtilegt, þegar Ólafur tók
áð bisa við að koma mér á
básinn:
í fyrstu tilraun var ekki i
kot vVsað, en þá átti að koma
mér í hornið hjá nóbelsverð-
launahafanum og heimspekingn
um Albert Camus. en Ólafur
uppástendur að fyrri bók mín,
Sunnuda'gur, hafi verið „eins
konar íslenzkt tilbrigði við stef
Alberts Camus um ókunna
manninn, útlendinginn". Þessi
staðhæfing er svo að sjálfsögðu
ekkj rökstudd nánar enda gæti
það orðið erfitt verk og tíma-
frekt þótt ég efist ekkj um að
Ólafur sé einmitt rétti maðurinn
til að vinna það.
Skömmu síðar kemur svo ó-
borganleg setning sem mér
finnst sjálfsagt að birta feitletr
aða í viðurkenningarskyni:
„Appointment in Samarra nefn-
ist saga eftir John O'Hara, am-
eriskan höfund af hinum svo-
nefnda harðsoðna skóla á milli
' stríða, Hemingwavs og þeirra“.
Og Ólafur heldur áfram „...
hinn fáorði, hlutlægnislegi stíls
háttur, sem hann (ég) leggur
sig eftir í Slefnumóti i Dublin
er að sinu leyti kynjaður úr
skóla hinna harðsoðnu höfunda".
(Sennilega .,á millj strYða. Hem
ingways og þeirra“). Þetta eru
ekkj ónýtar upplýsingar en
hverjum ætlaöar og hvaðan
fengnar? Mér vitanlega hef ég
aldrei gengið í sérlega harð-
soðna skóla, nema ef vera skyldj
Miðbæjargaggó 1. og 2. bekk.
Þann ágæta mann John O’Hara
hef ég aldrei lesið. á Heming-
vvay hef é-g svipaða skoðun og
rithöfundurinn Viadimir Nabo-
koff, sem kallar hann „stráka-
bókahöfund".
Ekki er þó allt búið enn því
Ólafj finnst kokteillinn ekki
nógu áhrifamikill samansettur
úr Camus, O’Hara, Hemingway,
hinurn dularfullu „þeim“ —
og mér, og hann lætur sij. ekki
muna um að bæta Eric Segal
út í þennan görótta drukk. og
segir: „Love Story nefnist alkunn .
amerísk metsölubók og kvik-
mynd um þessar mundir, sem
í sniðum alþjóðlegs auglýsinga-
iðnaðar ber boð um sigurmátt
ástarinnar og sifellt náv'ígi dauð
ans við mannlega hamingju"
(Leturbr. mín). Síöan koma fleiri
ámóta rósir þegar Ólafur heldur
áfram og tekur þannig tij orða:
„Stefnumót i Dublin er miklu
geðslegrj saga en Love Story.
(Sic.) En þvi eru þeir nefndir
hér aö „hugmyndafræöi'* Þrá-
ins Bertelssonar er augljóslega
sömu ættar. og Erich Segals i
Love Story ..Ja fint skal
það vera, en þannig vill nú
samt til að bókin, Stefnumót í
Dublin fir skrifuð á fimanum
frá september 1969 til mai
1970 eins og glöggir lesendur
sjá að tekið er fram á síðustu
síðu bókarinnar. Á þeim tima
fóru engar spurnir af Love
Story, og ekki var byrjað að
selja hana hér fyrr en einhvern
tímanr, á s'iðasta vetri. Svo
þótt maður hefði feginn viljað
var útilokað að læra af hinni
ágætu fyrirmynd Segals.
Jþaö er eflaust velmeint hiá
Óiafi að segja að Stefnumót
i Dublin sé miklu geðslegri
saga en Love Story, en þeirri
bók hafa gagnrýnendur. sem
ekki njóta minna álits en sjálf
ur Ólafur, hrösað f hástert —
og sú bók hefur fundið ótrúleg
an hljómgrunn meðal fölksins
— en úr röðum þess erum við
allir komnir: Eric Sega'l, Ólaf-
ur Jónsson — og ég. Það ættum
við allir að hafa hugfast.
Kópavogi, 26. oktöber, 1971
ATHS. — Unisögn Ölafs Jóns
sonar um bók Þráins Bcrtels-
sonar Stefnumót í Dublin, birt
ist hér i blaðinu fimmtudaginn
21. okt. sl.
Járnsmiðir og
iðnverkamenn
óskast nú þegar.
RUNTAL OFNAR
Sími 35555.
þeir reynt að gera almenningi
auðveldara að njóta bókmennta
með því að tala mælt mál og
með þvi að færa almenningi
heim sanninn um að þejr séu
bókmenntunum velviljaðir og
viljj veg þeirra sem mestan en
ekki smámunasamir súrir og
afbrýðisamir eins og gamlar pip
arjómfrúr.
Þá væri heldur ekki ónýtt að
bókmenntafræðingar Kappkost-
uðu að halda sér við staðreynd-
ir í skrifum sínum en létu
skáldunum skáldskapinn eftir,
en til þess arna virðast sumir
bókmenntafræöingar ótrúlega
tregir — af hverju svo sem það
stafar.
^érstakt tilefni þessara skrifa 1
k'7 er grein eftir Ólaf Jónsson, I
sem nýverið birtist 'i Visi og (
fjallaðj sumpart um nýútkomna
bók eftir mig,, Stefnumót í
Dublin og sumpart um sálu
félag mitt við merkilega rit-
höfunda útlenzka, sem Ólafur
hefur lesið.
Ekki dettur mér i hug að I
Hvernæst!
Hver t nii ?
Dregið föstud. 5. nóvember
Aðeins þeir sem endurnýja eiga von á vínningi.
Síðustu forvöð til hádegis á dráttardag.
HAPPDRÆTTJ SÍBS 1971.
ga