Vísir - 15.11.1971, Page 5
V Í S í R . Mánudagur !S. nóvcmber 1971
5
GunnJaugur Hjálmarsson, sá kunni landsliðskappi hér áöur fyrr,
lék með ÍR í gær og stóð sig vel, þótt hann hafi ekki sézt í keppni
síðustu árin
Gönguhandbolti Mt-mga
svæfði beinlínis HAUKA
— og KR hlaut s'm fyrstu stig i Hafnarfirði
KR-ingar beinlínis svæfðu
Hauka með göngu-hand-
bolta sínum í íþróttahúsinu
í Hafnarfirði í gær. og hlutu
tvö dýrmæt stig í 1. deild
— sigruðu með 16 mörk-
um gegn 13. Vissulega ó-
vænt úrslit eftir fyrri leiki
KR í keppninni — en liðið
hefur lært af þeirri gagn-
rýni, sem beinzt hefur að
því, og hætti sér nú ekki út
NÚ VAR VALUR ALDREI
I HÆTTU GEGN ÍR-INGUM
í hraða, sem
ekki við.
það ræður
— og Valur hefur tekið forustu i 7. deild
IR-ingum, sem oft hafa ylj-
aö Valsmönnum í handknatt
leiknum tókst aldrei að setja
mörk sín á leikinn í Laugardals
höllinni í gærkvöldi og þegar
upphafsmínúturnar eru undan-
skildar hafði Valur oftast ör-
ugga forustu i leiknum og sigr
aði með þriggja marka mun 17
J
—14 og hefur þar með tekið
forustu í 1. deildinni
1
Þetta má
ekki ske
Mikil óstundvísi hefur ein-
! kennt öll leikkvöld 1. deildar-
keppninnar það sem af er en þó
I keyrði um þverbak í gærkvöldi.
j Leikur Fram og Víkings hófst 27
. min. of seint vegna þess, að
annar dómarinn, sem átti að
I dæma, mætti ekki. Loks eftir
| þennan tíma fékkst Reynir Ól-
I afsson, þjálíari Vals, til að taka
að sér að dæma leikinn ásamt
' Val Benediktssyni. Og þeir
(mættu gera meira af því að
I dæma saman, því dómgæzla
þeirra var með miklum ágætum
1 í leiknum. En þessi óstundvísi i
I sambandi við leikina er hreint
að verða óbolandi — þama
, verða forráðamenn mótsins að
gera mikla bragarbót. -—hsím.
Þó skoraði ÍR tvö fyrstu mörkin
leiknum en Valsmönnum tókst
'fijótt að jafna það og ná forustu.
Vilhjálmur jafnaði úr víti fyrir ÍR
á 8. mYn., en það var í síðasta skipti
sem iiðið hélt í við Valsmenn —
sem sýndu góðan leik, eirrkum þó
mjög sterkan varnarleik.
Gísli og Gunnsteinn breyttu stöð
unni f 5—3 fyrir Val og þessi 2ja
marka forusta hélzt að mestu út
fyrrj hálfleikinn. Gísli hafði þó síð
asta orðiö V hálfleiknum og staöan
var 9—6 fyrir Val.
Val tókst fljótt að auka þá for-
ustu í síðarj hálfleik — voru fimm
mörk yfir eftir 6 mín. og eftir það
var sigur liðsins alltaf í höfn. —
Rétt eftir miðjan. hálfleikinn var
sex marka munur — en þá tók
ÍR góöan sprett og skoraði þrjú
næstu mörk 16—13, en þá var
orðiö svo langt liðið á leikinn, að
síkt hafði lítil áhrif. Lokatölur urðu
17-14.
Það fer ekki á milli mála að vam
arleikur Vals er til mikifiar fyrir-
myndar — og nú var markvarzla
Ólafs Benediktssonar einnig ágæt.
Og með stórskyttuna Gísia Blöndal
liði s'inu hlýtur þetta að gefa
■'.'öða uppskeru fyrir Val. Gunnlaug
ur Hjálmarsson lék i*ú með ÍR
og styrktj liöið mjög — einkum i
vörn — þær fáu minútur sem hann
var með. Hann þjálfar lið ÍR og
mætti hiklaust gera meira af þvi
að Ieika með þVi. Gísli var mark
hæstur í leiknum með 6 mörk (3
viti), Bergur skoraði 3, Stefán 3,
Gunnsteinn 2 Ólafur 2 og Ágúst
1. Þórarinn skoraði 4 mörk fyrir
ÍR Vilhjálmur einnig 4 (1 viti),
Ágúst 3, Ásgeir 2 og Ólafur 1. —
Dómarar voru Sveinn Kristjáns-
son og Jón Friðsteinsson og þurfti
ekkert að bíða eftir þeim — og er
það víst í fyrsta skipti í mótinu, er
ekki er eitthvað beöið eftir dóm-
urum. — hsim.
Og það merkilega geröist, aö KR
réð gangi leiksins og Haukum
tókst ekki að finna svar við leikað-
fer.ð þeirra — auk þess, sem þeir
lentu á Emil Karlssyni, markverði
KR í mjög góöu formi. Hann varði
mörg skotin í leiknum — að vísu
vor mörg þeirra frekar létt -— og
átti öðrum fremur þátt í sigri KR.
En markvarzla Hauka var einnig
góö — Pétur Jóakimsson varði
mjög vei, einkum fyrst í lei-knum.
Það var ekki fyrr en á elieftu
mín. í elleftu skottilrauninnj sem
komst framhjá vörnum, að fyrsta
mark ieiksins var skorað. Þar var
Þórður Sigurðsson að verki fyrir
Hauka og rétt á eftir skoraðj Sturla
annað mark Hauka, og ieikurinn
virtist ætla að þróast í þá átt, sem
búizt var við.
En KR-ingar tóku þá góðan
sprett. Eftir að læknaneminn
Geir Friðbertsson sendi knött-
inn loks i niark Hauka á 16.
mín. var ísinn brotinn og KR-
ingar skoruðu þriú næstu mörk
og komust yfir í 4—2. Sturlu
tókst að minnka tuuninn í 4—3,
en þá skoruðu KR-ingar tvö
mörk tii viöbótar og hinir fáu
áhorfendur — miðað við fyrri
leiki í Hafnarfirði í mótinu —
fóru að búast viö hinu óvænta.
Og í hálfleik var þriggia marka
munur, KR í vil 8—5.
Landsliðsþjálfarinn Hilmar Björns
son skoraði níunda mark KR á 4.
mín. s’iðarj hálfleiks — og eftir það
drógu KR-ingar enn úr hraðanum.
en þetta heppnaðist þeim ekki eins
vel og áður — Haukar fóru að smá
sækja í sig veðriö og á 18. mín.
voru þeir búnir að jafna stöðuna
11—11.
En þá kom slæmur leikkafii hjá
Haukum — tvívegis misstu þeir
knöttinn og KR skoraði þrjú næstu
mörk 14—11 og 14. markið, sem
Kari Jóhannsson skoraði var stór
glæsilegt. Hann komst inn á línu
úr horninu — víxlaöi kettinum
milli handa þegar hann stökk inn
í teiginn og skoraði. Þá voru átta
m’in. eftir og allt útlit fyrir sigur
KR. Það reyndist einnig, og bæði
liðin skoruðu tvö mörk lokamín-
úturnar og þá varði Pétur víti
Björns Péturssonar KR. Dómarar
í leiknum voru Haukur Þorvalds-
son og Þorvarður Björnsson og
dæmdu allvel og voru sjálfum sér
samkvæmir, en margir vildu meina
að þeir hefðu leyft KR að tefja
einum of mikið. Ekkj styð ég þó
bá skoðun.
Mörk KR í leiknum skoruðu
Geir þrjú, Haraldur þrjú, Haukur 3,
Hilmar 3, Þorvarður 2 Björn Pét-
ursson 1 og Karl 1. Fyrir Hauka
skoruðu Þóröur 5, Stefán 3, Sturia
2, Ólafur 2 (bæði víti) og Sigurð-
ur 1. —hsím.
Fylkir vann
Að einn leikur var háöur 1 2.
deild Islandsmótsins í handknatt-
leik í gær. Fylkir sigraði Keflavík
18—16 í íþróttahúsinu f Hafnar-
firði. Leik Þróttar og Stjörnunnar
var frestað vegna rafmagnstruflana
en hann áttj aö fara fratn á undan
leikjunum tveimur í 1. deild.
Eigmmaöur minn,
ARI ÞORGILSSON,
forstjóri, Skaftahlíð 26,
andaðist í Boi-garspítalanum laugardaginn 13, þ.m.
Helga Jónsdóttir
fflcö DC ö
Kdupmdnnahafndr
5 sinnum í viku/
dlla sunnudagd/ manuddgd/ foriÖjudasd/
fimmtudaga og föstudagd.
LOFTLCIBIR