Vísir - 15.11.1971, Side 6
VÍSIR. Mánudagur 15. nóvember 1971.
Bikarmeistarinn hjá Yíkingi
setti Framara úr jafnvægi!
— og V'ikingur vann Fram i gærkvöldi með
fimm marka mun — Páll Björgvinsson skoraði
tiu mörk i leiknum
Hið unga lið Víkings í 1.
deild sýndi ágætan leik í
síðari hálfleik gegn Fram í
gærkvöldi og einkum þó
lokamínútur leiksins, sem
það hefur oftast fallið á, og
skoraði þá hvert markið á
fætur öðru og sigraði með
fimm marka mun 18—13.
Það var bikarmeistarinn í
Þama hefur vömin opnazt heldur betur hjá Fram og Sigfús send-
ir knöttinn í markiö. (Ljósm. BB.)
Keflavík sigraði í
Litlu bikarkeppni!
Keflvíkingar báru sigur
úr býtum í Litlu bikar-
keppninni, þegar þeir sigr
uðu Akurnesinga með
2—1 á Akranesi og hafa
þeir því hlotið níu stig í
keppninni.
Hvasst var og kalt, þegar leikur
inn fór fram og bar hann merki
hinna erfiöu aöstæöna. Akurnes-
ingar léku undan vindi í fyrri hálf
leik en léku þá heldur ilia. Jón Ó1
afur náði forustu fyrir Kefavík á
13, mín. en á 25. mín. jafnaöi Hörö
ur Jóhannesson og var þaö raun-
verulega eina skot Skagamanna á
mark í fyrr, hálfleiknum.
Þeir léku hins vegar betur gegn
vindinum en það naegði ekki, þVi
Ólafur Júlíusson skoraði þá sigur
mark Keflvíkinga á 34. mín. —
hörkuskot hans 'lenti á stöng og í
mairk.
knattspyrnu, Páll Björg-
vinsson, sem reyndist
Fram hvað hættulegastur.
Hann skoraði tíu mörk í
leiknum og fjögur af fimm
síðustu mörkum Víkings.
Þá varði Rósmundur Jónsson, fyr
liði Víkings, markiö með miklum á-
gaetum og á sVðustu 20 mín. leiks-
ins snerist staðan úr 9—6 fyrir
Fram í 18—13 fyrir Vfking og var
það óvænt fyri-r flesta, en ekki
afla. því þessi lið höfðu gert jafn-
tefli í ReykjaVíkurmótinu nokkru
áður. Og sigur Víkings var verð-
skuldaður — þö ekk; sýndi liðið
góðan leik fyrr en lokakaflann.
Sannast sagna var fyrri hálfleik
ur daufur og beinlínis lélegur —
nema hvað varnarleikur og mark-
varzla var sæmileg. — Leikurinn
hélzt í jafnvægi fyrstu m'inútumar
— liðin skiptust á að skora, en
Fram var þó alltaf fyrra til. Og
svo kom góður kafli Fram og
staðan breyttist í 5—2 úr 2—2.
En Magnúsl Sigurðssyni tókst að
skora tvö falleg mörk — og á 21.
mín. varði Rómsundur víti Arnars
og rétt á eftir víti Ingólfs. Þetta
hafð; sfn áhrif og staðan i háíf-
leik var 6 — 5 fyrir Fram sem biSr.
vott um heldur slakan varnarleik.
Fyrstu þrjú mörk síöari hálf-
leiks voru öli skoruð úr Vitum —
þar af Fram tvö og staðan var 9—6
fyrir Fram þegar Axel skorað; á
8. m’in. Flest virtist því stefna að
sigri Fram, en Víkingar voru á
annarri skoöun og ungu piltamir
þrír Páll, Guðjón og Magnús skor-
uðu og tókst aö jafna. Þá var Birni
Bjömssyni, Vrking, vfsaö af velli
í 2 mín., en ekki tókst Fram að
hagnýta sér þaö. Sigurður Einars-
son skoraöj fyrir Fram en Páll fyr
ir Víking. Á 16. mín. skoraði Axel
og staðan var 11 — 10 en þar meö
hafði Fram raunverulega sagt sitt
höfn og athyglisverður, þVi Fram
hefur sýnt mikla framför undan-
farið. Og það er athyglisvert að í
liði Víkings — sem enn er án iands
liösmannsins Einars Magnússonar
— em flestir leikmennimir um og
innan við tvítugt. Þar léku nú
margir vel. PáH og Magnús eru
stórhættulegir og Guðjón sýndi at-
hyklisverðan leik að venju. þótt
hann væri veikur. Og Sigfús er
sterkur línumaður. Framliðið — án
Pálma — náöi sér aldrei verulega á
strik. Ingólfur bar af, en flestir
hinna náðu ekk; sínu bezta.
Mörk Víkings skoruðu Páll 10
(4 víti), Magnús 4 Guðjón 2. Sig-
fús 2. Fyrir Fram skoruðu Axel 4
(1 víti), Björgvin 2 Ámj 2, Amar
2 (1 viti), Ingólfur 1, Sigurður 1
og Andrés 1 (víti). Leikurinn var
óvenjuvel dæmdur hjá Reyni Ólafs
syni og Val Benediktssyni. — hsím.
Staðan í
handbolta
Orslit í 1. deild íslandsmótsins í
handknattleik í gær urðu þessi:
Haukar—K.R. 13—16
Fram—Víkingur 13—18
Valur—Í.R. 17—14
Staðan f 1 deild er nú þannig:
Valur 2 2 0 0 33:26 4
Fram 3 2 0 1 59:50 4
Vfkingur 2 1 1 0 37:32 3
F.H. 1 1 0 0 33:15 2
K.R. 3 1 0 2 4S:72 2
Í.R. 2 0 1 1 33:36 1
Haukar 3 0 0 3 40:52 0
Páll Björgvinsson reyndist Fram
hættulegur — Hann skoraði 10
mörk fyrir Víking.
síðasta orð. Fimm mín. s’iðar hafði
Víkingur náð tveggja marka for-
ustu 13—11 og þegar fimm mín.
vom eftir var staðan 14 — 13 fyrir
Viking. Og lokamfnútumar sem
svo oft hafa oröið Víking að falli,
urðu nú að glæsileik og knötturinn
hafnaði fjórum sinnum í marki
Fram, án þess að Fram tækist að
svara. Góöur sigur Víkings vár f
Liöin hafa leikið mjög mismarga
leiki, en markahæstu leikmenn eru
þessir og sést á töflunmi hvaö þeir
hafa leikið marga leiki.
Axel Axelsson, Fram, 21
Gísli Blöndal, Val, 14
Páll Björgvinsson, Viik. 14
Hilmar Bjömsson, KR. 12
Stefán Jónssom, Haukum, 12
Gedr Hallsteinsson, FH. 11
Magnús Sigurösson, Vík. 9
Vi'lhj. Sigurgeirsson, ÍR 9
Þórður Sigurðssom, Haukum, 9
Næstu leikir í 1. dei'ld eru á mið-
vikudags'kvöld í LaugardalshöMinni.
Þá lei'ka .íR—KR, og Valur—Víking
ur. Fyrri leikurinn hefst kl. 20.15.
Glæsileikur Manch. Utd.
íorusta!
og oja stiga
Vann Tottenham i niunda sinn i röð á Old Trafford
Manch. Utd. sýndi glæsi
leik á Old Trafford á laug
aráaginn og sigraði Tott-
enham með 3—1 — níundi
sigurleikur liðsins gegn
Tottenham í röð í Manch-
ester. Það voru gömlu
stríðshestarnir" Denis
Law og Bobby charlton,
sem voru fremstir í flokki
United og Law skoraði tvö
gullfalleg mörk — en hið
fyrsta í leiknum skoraði
'rski pilturinn 17 ára,
Sammy Mcllroy. Eina
mark Tottenham skoraði
Martin Chivers rétt fyrir
’eikslok-
Manch. Utd. hefur nú þriggja
stiga forskot í 1. deild, þar sem
Derby beið lægri hlut í Wolver-
hampton, en sigur Olfanna byggð-
ist meir á heppni en getu. Þá kom
mjög á óvart að Leeds tapaði 1
Fvrsta sinp í Southampton í 1.
-teild og Ron Davies skorað: sigur
-nark ,.Dýrlinganna“ á síðustu sek-
úndum leiksins eftir að Leeds hafði
’-áðið mestu um gang hans, og að
Everton vann Liverpool á Goodi-
-on Park.
Úrslit á getraunaseðlinum
-•nnars þessi:
urðu
2 Arsenal — Manch. City 1—2
X C. Palace — Ipswich 1—1
1 Everton — Liverpool 1 — 0
1 Huddersfield — West Ham 1—0
1 Leicester — Newcastle 3—0
1 Manch. Utd. — Tottenham 3—1
1 Nottrn. For. — WBA 4—1
1 Sheff. Utd — Coventry 2—0
1 Southampton — Leeds 2 — 1
? Stoke — Chelsea 0—1
1 Wolves — Derby 2—1
1 Burnley — Middlesbro 5—2
Leiknum á Highbury milli Arsen
al og Manch. City var sjónvarpað
nema íslands, og viðar um Evrópu.
beint til allra Norðurlandanna —
en leikurinn var heldur siakur. —
Nelson bakvörður Arsenal skoraði
‘t fyrsta skipt; í deildinni — Mellor
iafnaði rétt á eftir eða á 71 mín.
og Colin Bell skoraði sigurmark
City, þegar sex mín. voru eftir og
fy:sti sigur City á Highbury s.'ðan
1963 var staðreynd.
Manch. Utd. er efst f 1. deild
með 26 stig s’iðan koma Derby,
Manch City oq Sheff Utd. m'-* 23
stig og Leeds hefur 21. Nánar verð
ur sagt frá ieikjunum á morgun.
hsfm.
r • 7 '