Vísir - 15.11.1971, Side 12

Vísir - 15.11.1971, Side 12
T2 ALLT i GAMNI Það gerðist á þeim „gömlu, góöu dögum“ þegar efeki var tíl- takanlega mikið amazt við hundahaMi hér ; bo*g. Frú eim hafði eignazt kjökrúrakka, og það var sama hvert hún fór, ailt af þurfti hvatti að fylgja með. Kvöid eitt brá hún sér í faíó — með hvutta að sjálfsögðu. „Afsakiö, en hunda má efeki taka með sér inn í húsið“, sagði dyravörðurinn. „Þetta er nú hámahk aillrar heimsku“, sagði frúin og klapp- aði hvutta. „Ég skii það vel að sumar myndir séu bannaðar bömum, — en að hann seppi minn hafi iilt af að sjá þeer, það get ég ekki ímyndað mér!“ Tveir menn mættust á götu- horni. Annar þeirra hafði ógur- lega tannpínu. „Hvað á ég að gera til þess að losna við þessar ægi'legu kvalir?" spurði hann vondaufur. „Á ég að segja þér hvað ég geri?“ sagðj hinn. „Þegar ég fæ tannpinu fer ég heim til konunn ar minnar og hún vefur hand- ieggjunum um hálsinn á mér og kyssir mig, þangað til ég gleymi tannverknum". „Þetta er dásamlegt ráð“, sagði vinurinn og lifnaði allur við. „Er hún heima núna?“ „Hivermg endaði rifrildið miili þín og konunnar í gænkvöldd?" „Hún kom skríðandi á hnján- um til m'ái." „Nú, og hvaö sagði hún?“ „Koendu undan rúmimi. bölvuð bteyðaíir1 Japanir vonu vanir þvi áður fyrr meðam vestræn mennirrg var eskki búin að heltaka þá að taka af sér skóna í hvert sikipti og þeir gengu irm í hús sín. 1 dag fara Japanir aðeins úr skóm sfmim þegar þeir eiru að lasðast heim tíi Sin löngu eftir miðnaettí. Þú faorö enga hcimHispcnhtga, nema ég fáá aö kasipa n%#an uppþvottafeursta. Spáin giidir fyrir þriðjudaginn 16. nóvember. Hrúturinn, 21. marz—20 apríl. Það virðist jafnve! venju fremur bjart yfir öllu i kringum þig i' dag. Ekki er þó víst aö neitt sérstakt gerist, en iífið ætti aö verða þér ánægjulegt. Nautið. 21. apríl—21. mai. Góður dagur yfirleitt, en ekki sem bezt fdllinn til neins þess sem ber einhvem keim af braski með peninga eða önnur verð- mæti, og ættirðu að aðgæta þaö. Tvíburamir, 22. maí—21. júnl. Efcki er víst að þér finnist dag- urinn b>Tja allt of vel, en þegar kemur íram yiir hádegið, ætti að wrða sicjót breyting táil hins betra að fléstu ’eyti. Krabbinn, 22. júni— 23. júli. Þú verður að gera þér far um aö einbeita þér að því, sem þú hefur með höndum, annars get- urðu hæglega gert skyssu, sem veidur þér að minnsta kosti aiífenu erfiði. Ljánið, 24. júlí—23. ágúst. Það verður varla mikill asi á hiutunum í dag, en allt eða flest ætti þó að ganga sæmitega. Leggðu ekki rnikinn trúnað á lof orð þeirra, sem eru ósparir á þau. Meyjan, 24. ágúst—23. sept Þetta lítur út fyrir að verða einkar notadrjúgur dagur jafn- vel að margt gangi mun betur en þú hefur þorað að vona og flest annað sæmilega. Vogin, 24. sept.—23. ofet. Góður dagur á margan hátt, en samt viö því hætt að eitthvaö verói til aö koma í veg fyrir að þú komir einhverju því í framkvæmd, sem þú ætlaðir þér. Drekinn. 24. okt. — 22. nóv. Ef þér tekst að koma þér hjá allri misklíð við þá sem eru í kringum þig, getur dagurinn orðiö góöur, borgar sig jafnvel að láta undan að vissu marki. risiR. manuaagur r». novemöer arrv Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Ósköp kyrrlátur og atburöa- snauður dagur að því er virðist. Ef þér gefst tækifæri tii að leiö- rétta einhvern misskilniing, ætt- irðu að notfæra þér þaö. Steingeitin, 22. des.—2o. jai^. Sómasamlegur dagur að flestu leyti, en þó getur farið svo að á þig sæki eitthvert óyndi eða ó- þolinmæöi, en ætti að hverfa aftúr af sjáifu sér. Va*--!>erinn 2! ían.—-19 febr Það er ekki ólfktegt að þér komi framkoma einhvers kunningja þíns undarlega fyrir sjónir í dag. Ekki mun það þó hafa neinar afleiðingar hvað samband ykkar snertir. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Góður dagur, ef þú gætir þess að tefla ekki of djarft, sér í lagi ef hugboð þitt varar þig við. Treystu ekki um of leiðbeining- um eða ráðum annarra R Z A N by Eclgar Hice BurroughSj/ UNTILI WAS NINETfcFN. V, I A//£ V*æ thoí&'T L!KE A ...ALL x xr-j-r VíEKfe waVs a? 'íví APfSSf ‘ Jh*&4 V. *r«,- ■ „Þar til ég vavð 19 ára, hugsaði ég aldrei eins og maCur. .rHí sem ég vissi var það sem stéru ajamir vlssu.“ „Ég hugsaði, talaði horðaói og gekk eins og api. Ég VAR apl — og ég get orðið api aftur. Getur verið að Mabnrhm taki ekki eftir hugsunum apa sem snuðrar gegn um rústimar.“ andartaki seinna, Svangur. „Hvar ertu? Þorirðu fram og berjast?" koma ,JÞú hefur ekki taugar til aö vera í feluleik, McKay — það er aHt of auðvelt að striða þér.“ Keppt er um styttu tfl eigna*. Keppt er um hæstu stiga töiu í „dwal fbsh^- Opið dag íega ld. 13.30 — 23.36. TÓMSTUNRA- HÖLLIN homi Nóatúns og Laugavegar — Ég er að veita því fyrir mér af hverji mig kkejar svona í hausinn, j)e@ar ég gen fram hjá Háskólamjm.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.