Vísir - 15.11.1971, Side 13
V t SIR . Mánudagur 15. nóvember 1971.
13
Smurbrauðstofan
Njálsgata 49
Sími 15105
nýtt fslnzkt
Irarspray
Spyrjum
að leikslokum
og þá reynast þau leikföng skemmtilegust, sem jafn-
framt eru þroskandi.
AfW
verzlunarstjörar
Innkaupastjórar
Reykjalundur framleiðir leik-
föng til gjafa við öll tækifæri
árið um kring.
LEGO-LEIKFÖNG.
PLAST-LEIKFÖNG af ýmsum
stærðum og gerðum.
BÍLAR úr tré og plasti.
LEIKFÖNGIN FRÁ
REYKJALUNDI
sameina varanlega
skemmtun og
uppeldisgildi.
REYKJALUNDUR
VINNUHEIMILIÐ
AÐ REYKJALUNDI
AÐALSKRIFStÖFA REYKJALUNDI,
Mosfellssveit — Sími 91-66200
SKRIFSTOFA f REYKJAVÍK
Bræðraborgarstíg 9 — Sími 22150
Tinna-bækurnar eru komnar út á íslenzku. Bráð-
skemmtilegar og fallegar teiknimyndabækur al.'ar í
fullum litum. Tinna bækurnar eru heimsfrægar. Aðal
hetjumar tveir vinir. Tinni er ungur piltur hugdjarf
ur og drengilegur. Tobbi er hundurinn hans ómiss-
andi hjálparhella. Þeir lenda í hörkuspennandi ævin-
týrum og óteljandi atvik eru sprenghJægileg og fynd
in. Fyrstu íslenzku Tinna-bækurnar-fást f öllum bóka-
búðum.
SVAÐILFÖR
í SURTSEY
Segir frá spennandi eltingaleik við hættulega pen-
ingafalsara. Þar er þeyst á hraðskreiðum bílum og
flugvélum. Loks er komið að hreiðrinu, hinni ískyggi-
legu draugaey Surtsey. Enginn þorir út í eyna. Frá
henni heyrast dularfull öskur í kvöjdhúminu. En vin-
irnir Tinni og Tobby láta ekkert hræða sig. Svo segj-
um við ekki meira frá draugaganginum. BÚ-Ú-HÚ.
DULRRFULLH
STJHRNRN
Allt er í uppnámi í heiminum. Prófessor Viðutan hefur
reiknaö út að heimsendir verði á morgun. Vegna smá
skekkju er heimsendinum frestað. En brot úr haia-
stjömu lendir í hafinu norðan við ísland. Það er úr
dýrmætum málmi með furðulegum eiginleikum. —
Kapphlaup hefst, sem er bæði spennandi og fyndið.
Fyrir íslenzka lesendur er það sérstakJega skemmti-
lega að komið er við á Akureyri. Tinni og Tobbi
kunna mörg ráð til að leysa vandann. HVISS!
Áburðarverk-
smiðja rfkisins
óskar eftir að ráða 20—30 verkamenn. MikS
vinna í vetur og vor. Fæði á staðnum. öppl.
gefur Bogi Eggertsson, verkstj. í síma 32000.
Ábörðarverksmiðja ríkfems-