Vísir - 15.11.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 15.11.1971, Blaðsíða 14
V1SIR . Mánudagur 15. nóvember 1971, M TIL SOLU Til sölu danskt borð, hentugt í matkrók, sem nýr vandaður svefn- bekkur raef stoppuðum göflum. Einnig nýjar fallegar velúr gardín- ur (tvíofnar) með gylltum borðum. Sími 12995. Til sölu borðstofusett og Hoover .þvottavél með rafmagnsvindu, selst ödýrt. Sfmi 3S757. Til sölu stór ísskápur Generail Electric (4 ára), Norge þvottavél kr. 2000 og borðstofuborð og 2 stóiar. Sfmi 25386. Til sölu eldri gerð eldhúsinnrétt- ing (lítil) ásamt stálvasíki og Rafha eldavél, svefnbckkur og laust eld- húsborð. Sími 30783. Til sölu vegna brottflutnings: Silver Cross barnakerra, nýtízku svefnbekkur og eldhús krómhús- gögn. Sími 52282. Góð skermkerra, amerísk leik- grind, bamab'flsæti og plast ung- barnastóli til sölu. Stoi 82133. Gömul eldhúsinnrétting til sölu og sýnis með vask; og blöndunar- hana. Snorrabraut 65 uppi. Snjódekk — Handlaug. Tii sölu ný jeppasnjódekk, negld. stærð 650x16. Tækifærisverð. Til sölu á sama stað nýleg handlaug með blöndunartækjum. Stoi 21024 eft- ir kl. 19. Til sölu svefnsófi með rúmfata geymslu, sem nýr. Mjög iítið not uð saumavél, dívan (ottóman) barnarúm með dýnu. Stai 23409. Vísisbókln (Óx viður af vísi) fæst hjá bóksölum og forlaginu. Slmi 18768 Samkvæmistöskur, kventöskur, hanzkar, slæður og regnhlifar. — Mikið úrval af unglingabeltum. — Hljóðfærahúsið, leðurvörudeild, Laugavegj 96. Vestfirzkar ætt'r (Arnar og Eyr- ardalsætt) tilvalin tækifærisgjöf, viö mjög sanngjörnu verði. Fyrri oindin eru alveg uppseld, en áskrif endur eru kærkomnir til að vitja seinni bindanna aö Víðimel 23, simi 10647. Útgefand;. Til sölu 12 strengja Hagstrum g'ftar. Sími 13680. Kaupum og seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, ísskápa, div- ana, út7arpstæki, gólfteppi og ýmsa vel með fama gamla muni. Seljum nýtt ódýrt eldhúsborð, bakstóla, eldhúskolla, símabekki, divana, sófaborð, lltil borð hentug undir sjónvarps og útvarpstæki. Sækjum, staögreiöum. Fomverzlunin Grettis götu 31. Slmi 13562. Verzlunin Sigrún auglýsir. Bama- fatnaður I mjög fjölbreyttu úrvali, ungbamastólar, burðarrúm, sæng- urfataefni, straufrltt silkidamask, litað léreft, lakaléreft, frotte- efni nýkomin, snyrtivörur, freyðiböð, nærfatnaður kvenna, karla og bama. Nýjar vörur dag- lega. Komið og reynið viðskiptin, opið til kl. 10.00 föstudaga. Sigrún Heimaveri, Álfheimum 4. Gjafavörur: Skjalatöskur, seöla- veski, leðurmöppur á skrifborö, hólfamöppur, skrifundirlegg, bréf- hnlfar og skæri, gestabækur, minn- ingabækur, sjálfltaandi mynda- albúm, fótboltaspilin vinsælu, gesta þrautir, manntöfl, matador, bingó, pennar, pennasett, ljóshnettir, pen- ingakassar. Verzlunin Bjöm Krist- jánsson, Vesturgötu 4. Ódýr fatnaður til sölu. Drengja- og herraföt, stakar buxur, kven- kápur, kjólar, dragtir, dömujakkar og margt fleira á börn og fullorðna. Lindargötu 42 frá 7—10 út mánuö- inn Sími 16331. Kópavogsbúar. Jólafötin á börr.in, dengjavestisföt í úrvalj einnig peys ur og stakar buxur. I-Ieilgaliar á drengi og stúlkur að 12 ára. Allt á verksmiöjuveröi. Prjónastofan Hlíðarvegi 18 og Skjólbraut 6. Verzl. Kardemommubær Lauga- vegi 8. Skyndisala á skyrtum, Hvlt ar skyrtur 100% cotton á kr. 295. Tilvaldar til litunar I skærum tízku- litum Kardemommubær Laugavegi 8. Fáum daglega jóladressin á telp- ur 1—12 ára. Einnig prjónaföt á drengi 1—4 ára ásamt peysum I fjöl breyttu úrvali. Póstsendum. Verzl. Hlfn Skólavörðustíg 18. Sími 12779. OSKAST KEYPT Utanborðsmótor. 4 hestafla utan- borðsmótor óskast til kaups, í góöu standi. Sími 25089 eftir kl. 8.30 á kvöldin. Stækkarl óskast. Óska eftir að kaupa góðan ijósmyndastækkara. Sími 52647 eftir kl. 7. Notaður olíuofn óskast. —Sími 15111 frá kl. 4-7. Gufuketill óskast. Steypustöðin hf. Sími 33600. Óska eftir að kaupa vandað stereo segulbandstæki. — Stað- greiðsla. Sími 36296 e. kl. 7. FATNAÐUR Til sölu nýr kvenvetrarjakki, stærð 18. Uppl. I síma 13140 e. h. HJ0L-VAGNAR Skerm-barnakerra óskast keypt. Stoi 40291. Barnarúm til sölu. Selst ódýrt. Uppl. I síma 41031. Takið eftir, takiö eftir. Kaupum og seljum vel útlítandi húsgöon og húsmuni. Svo sem borðstofuborð og stóla, fataskápa, bókaskápa, Og hillur, buffetskápa, skatthol, skrifborð, klukkur, rokka og margt fleira. Staögreiðsla. Vöruveltan Hverfisgötu 40 B Sími 10059. Kaup og saia. Forkastanlegt er flest á storð, en eldri gerð húsmuna og húsgagna er gulli betri. Komiö eða hringið i Húsmunaskálann Klapparstíg 29, sími 10099. Þar er miðstöö viðskiptanna. Við staðgreið um munina. Módelborð. Sérsmfðuð, mjög fali- eg borð úr íslenzku lerki fáanleg hjá okkur. Borðin eru með gler- plötum. Kaupendur geta sjáifir ráð- ið stærð og lögun borðanna. Pantan ir þurfa að berast sem fyrst svo hægt verði að afgreiða þau fyrir jól. Sýningarborð á staðnum. Trétækni, Súðarvogi 28, III h. Sími 85770. Homsófasett — Hornsófasett. — Geturn nú afgreitt aftur vinsælu hornsófasettin sófamir fást i öllum _________________________________lengdum úr palisander, eik og Til sölu Sabre Sears skellinaöra >kki- faiieg yönduð og ódýr - 65 c.c. árg. ’69. Uppl í stoa 30481 1 Mlk!ð arval aklæða' -Sve nbekkja kl 7-8 á kvöldin settin fást nu aftur. Trétækm. Suð kl. 7 8 á Kvoicnn. arvog. 2g 3 h s;m. g5770 Honda 50, árg. ’68 1' mjög góðu standj til sölu. Sími 82092. Til sölu Everton vélhjói 50 cc, einnig nokkuð af varahlutum í Tempo. Sími 81441 eftir hádegi. Takið eftlr. Sauma skerma og svuntur á bamavagna. — Fyrsta flokks áklæði. Vönduð vinna. Sími 50481 Öldugötu 11 Hafnarfirði. Til sölu. Nýlegt vel með farið sófasett til sölu (ullarákiæði). Uppl. í síma 25368 eftir kl. 5. Til sölu sem nýr blár drengja blaiser jakki nr. 4. Sími 20698. 119. Húsgögn. Til sölu svefnbekkur, breidd 85 cm, 1 manns svefnsófi, heppilegur I barnaherbergi, 2 stopp aðir stólar og sófaborð. Uppl. í Drápuhlíð 3, skúrbygging kl. 13— með DC 8 EIMILISTÆKI Mjög lítið notuð Murpy Richards strauvél tiil sölu. Stoi 42711. Vii kaupa notaða eldavél, Stai 15432. BÍLAVIDSKÍPTI Tvö negld snjódekk á felgum á Cortinu til sölu. Sími 36336 eftir kl 7,-------I Til sölu Mercedes Benz 190 árg. ’60, skemmdur eftir veltu, selst í því ástandi, sem hann er. Uppl. í síma 23677. Varahlutir I Volkswagen. Hljóð- kútar, spindlasett, bremsuborðar, mótorpúðar, manchettur, aurhlífar, háspennukefli, kveikjuhlutir, blikk- arar, perur, ljós, speglar, rennu- króm og hjólkoppar. Bílhilutir, Suð- urlandsbraut 60. Sími 38365. Til sölu sendiferðabíll I góöu standi V.W. rúgbrauö árg. ’64 gegn vel tryggðum víxlum. Stoi 2173,8. I Vil selja góðan, amerlskan bíl, mjöð fallegan og I góðu standi (6 ára). Bíl'inn má greiða I alls konar skiptum eða skuldabréfi fasteigna- tryggðu. Uppl. I sima 40087. Rambler American station '59 til söiu á tækifærisverði, skoöaður ’71. Sími 15282 eftir kl. 7 á kvöldin. London alla lausardasa QFTLEIBIR Bílasala opið til kl. 10 aila virka daga. Laugardaga, og sunnudaga til kl. 6. Bllar fyrir alla. Kjör fyrir alla Bílasa'lan Höfðatúnj 10. Sími 15175 — 15236. FASTEIGNIR Athugið — Athugið. Vantar timb- urhús, stórt eða lítiö, sem hægt er að flytja. Staðgreiðsla. Vantar not- að stereosett. Staðgreiðsla, — Sími 84326. Þeir sem vilja selja 2ja eða 3ja herb. íbúð geri svo vel og ieiti uppl. I staa 21738. HÚSNÆÐI ÓSKAST Reglusamur ungur amerískur mað ur ósikar eftir herbergi eöa lítilli ibúð sem fyrst. Uppl. á Hótel Borg. Siími 11440. Ung kona I góðri atvinnu óskar eftir íbúö sem fyrst. Er með eitt barn. Fyrirframgreiðsla. Sími 25074 eftir kl. 8. Reglusamur ungur maður óskar eftir herbergi I Reykjavík. Uppl. I staa 17661. Traustan aðila vantar skrifstofu- húsnæöi, 2 — 3 herbergi, fyrir ára- mótin næst miðbænum, helzt ná- lægt höfninni. Má einnig vera I vesturbænum. Sími 21915 eða 22252. Erum á götunni. Hjón með 2 stelpur óska eftir að taka á leigu 2—3 herb. íbúð strax. Sími 85385. Einhleypur maður I fastri vinnu óskar eftir góðu herbergi um næstu mánaðamót eða síðar, sem næst miðborginni. Sími 13445 eftir kl. 6 I kvöld. Hjón með 10 ára dreng óska eftir 2—3 herb. íbúö. Uppl. I síma 14439 eftir kl. 4. Óskum eftir 2 herb íbúð strax. Erum algerlega reglusöm. Uppl. I sfma 31317. Barnlaus, ung hjón vantar sem fyrst 2ja —3ja herb. íbúð. Höfum meömæli. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Sími 32371. Óska eftir að taka á leigu her- bergi með aðstööu til eldunar, má þarnfast lagfæringar. Uppl. veitir Ketill I síma 10028. Ung hjón, nýkomin frá námi með 2 börn óska eftir 2ja—3ja herb. Ibúð til leigu I Hafnarfirði, Garðahr. eða Kópavogi strax. Stoi 92-1042. Húsráðendur, það er hjá okkur sem bér getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yður að kostnaöarlausu. íbúðaleigumiðstöð- in, Hverfisgötu 40B. Sími 10059. Athugið. Ibúð óskast til leigu með eða án húsgagna, um óákveö- inn tíma. Sími 16680. Vil taka sþóra stofu eða 2 her- bergi á leigu. Stai 38125 á búðar- tíma. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast til Ieigu sem fyrst. — Sími 8436S á kvöldin. Leiguhúsnæði. Annast leigumiðl- un á hvers konar húsnæði til ým- issa nota. Uppl. hjá Svölu Nielsen Safamýri 52. Sími 20474 kl. 9—2. HÚSN/EÐI í B0ÐI Þrifin, reglusöm kona getur feng ið leigða stofu með aögangi að eld- húsi I Hafnarfirði, má hafa með sér bam. Tilboð sendist augl. blaðsins fyrir 21. þ. m. merkt „4390“. 2 herb. íbúð ti'l leigu 1 austur- bænum gegn þvl að hugsa smáveg- is um einn mann. Leigist frá mán- aðamótum (Heppilegt fyrir konu með böm). Tilb sendist Vísi með fjölskyldustærð merkt „íbúð 4436“. SAFNARINN Kaupurr Islenzk frimerki og göm ul umslög hæsta verði, einnig kór- ónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21 A. Stoi 21170. EFNALAUGAR Þurrhreinsunin Laugavegj 133. Kemisk hraðhreinsun, kílóhreinsun. Pressun. SVmi 20230. ATVINNA í B0ÐI Kona óskast i fatahreinsun. l/2 dags vinna. Uppl. á staðnum, Lang- holtsvegi 89 kl. 4—6.30. Sími 3216-7. Ungur maður óskast tiil aðstoðar I þvottahúsi, þarf að hafa bflpróf. Þvottahúsið A. Smith, Bergstaöa- stræti 52. Sími 17140. Stúlka vön afgreiðslustörfum ósk ast strax. Helgakjör, Hamrahlíð 25.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.