Vísir - 15.11.1971, Page 15

Vísir - 15.11.1971, Page 15
V í SIR . Mánudagur 15. nóvember 1971, 15 ATVINNA OSKAST Námsmaöur óskar eftir kvöld- vinnu. Hefur bfl. Sími 83827 efti.r M. 6 e. h. AukaviniM óskast 19 ára piltur óskar eftfr vinnu á kvöildin og um helgar (Hefur bfl til umráða). Hring- ið í síma 42492. Tvítug stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin. Sími 36984 eftir kJ. 6. Ungur maður óskar eftir kvöld- vinnu margt getur komið til greina. Shni 32846 eftir kl. 19. 17 ára stúlka með gagnfræðapróf, vön afgreiðslu, óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. S’imi 34996 miifi kl 5 og 7. Ef skómir koma í dag — tilbúnir á morgun. Munið skóvinnustofuna á Laugavegi 51. Sjónvarpsþjónusta. Gerum viö f heimahúsum á kvöldin. — Simar 85431 — 30132. Fót- og handsnyrting Fótaaðgerðastofan Bankastræti 11 Sími 25820 Kven-gullúr tapaðist 21. okt. frá Landsbanka niöur i Mánafoss, sem var við brygg.iu. Sími 20986. HREINGERNINGAR Þurrhreinsutn gólfteppi, reynsla fyrir að teppin hlaupa ekki eöa lita frá sér. Vinsamlega pantið tíman- lega fyrir jól. Erna og Þorsteinn, sími 2088S. Hreingemingamiðstöðin Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofn- anir. Vanir menn, vönduö vinna. Vaidimar Sveinsson. Slmi 20499. Hreingeming. Vélhreingeming gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Vanir og vandvirkir menn. — Ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinn Simi 42181,______________________ Hreingemingar, 15 ára starfs- revnsla Sfmi 36075 Hreingemingar, Gemm hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingemingar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. — Þorsteinn, sími 26097. Hreingemingar. Gemm hreinar íbúðir og fleira. Pantið tfmanlega fyrir jólin. Vanir menn. Vönduð vinna. Jón, sími 19008. Hreingemingar. Gemm hreinar íbúöir, stigaganga, stofnanir o. fl. Menn með margra ára reynslu. — Svavar. sími 82436. Ökukennsla — Æfingatimar. — Kenni á Cortínu árg. 1971. Tímar eftir samkomulagi. Nemendur geta byrjað strax. Útvega ölil gögn varð andi bílpróf. Jóel B. Jacobson. — Simi 30841 og 14449.____________ Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1300 árg. '70 Þorlákur Guðgeirsson. Símar 83344 og 35180. Ökukennsla. Kennum akstur og j meðferð bifreiða. Aðstoöum við endurnýjun ökuskírteina. Fullkom- inn ökuskóL. Volvo 144 árg. 1971, Toyota MK II árg. 1972 Þórhallur HaMdórsson. sfmi 30448. Friðbert Páþ Njálsson, simi 18096. ökukennsla — æfingatímar. Get bætt við mig nokkrum nemendum strax. Kennj á nýjan Chrysler árg. 1972. ökuskóli og prófgögn. Ivar Nikulásson, sími 11739. Moskvitch — ökukennsla. Vanur að kenna á ensku og dönsku. Æf- ingatimar fyrir þá, sem treysta sér illa 1 umferðinni. Ökuskóli og próf gögn ef óskað er. Magnús Aðal- steinsson. simi 13276. ökukennsla — Æfingatímar. — Kenni á Opel Rekord árg. ’71. — Árni H. Guðmundsson. Sími 37021. ökukennsla — Æfingatímar. — Kenni á nýjan Citroen GS Club. R-4411. Get aftur bætt við mig, nemendum, útvega öil gögn og fuM kominn ökuskóli ef óskað er. — Magnús Helgason. Sími 83728 og 17812. ökukennsia — æfingatfmar. Volvo 71 og Volkswagen ’68. Guðjðn Hansson. Sími 34716. KENN3LA Kennsla. Tek börn og u'.ig'Irrrg* i aukatíma Sími 35693. Tungumál — Hraöritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, sænsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunarbréf. Les með skólafólki og bý undir dvöl erlendis (einnig skyldunám). Hraðritun á 7 máilum, fljótlært kerfi. Amór Hinrifesson. Sími 20338 Kenni þýzku. Áherzia lögð á málfræði og talhæfni. — Les einn ig með skólafólki og kenni reikn- ing (m. rök- og mengjafr. og al- gebru), bókfærslu (m. tölfræði), rúmtkn., stærðfr., eðlisfr., efnafr. og fl., einnig latínu, frönsku, dönsku, ensku og fl. og bý undir landspróf, stúdentspróf, tækniskólanám og fl. Dr. Otto Arnaidur Magnússon (áð ur Weg), Grettisg. 44 Á. Sfmi 15082. ÞJÓNUSTA BÓKHALD Tek að mér bókhald fyrir fyrirtæki^ áramótauppgjör til skatts. Sími 22889. FLÍSALAGNIR Ef þið þurfið að láta flísaleggja böð eða eldhús, jafnt veggi sem gólf þá hafið samband við okkur. Sími 37049. Fagmenn. MAGNÚS OG MARINÖ HF. Framkvænuim hverskonar jarðýtuvinnu SfMI 82005 SJÓNVARPSLOFTNET Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Sími 83991. Sjónvarpseigendur ~ Fjölbýlishúsaeigendur! Tökum að okkur eftirfarandi: Uþpsetningu á loftnetum fyrir Keflavíkur- og Reykja- vfkursjónvarpið, ásamt mögnurum. Uppsetningu á útvarpsloftnetum. Viðgerðir á sjónvarpstækjum og radíófónum f heimahús- um. — Leggjum loftnet f sambýlishús eftir fastákveðn- um verðtilboðum. — Útvegum allt efni. Sjónvarpsmiðstöðin sf. Skaftahlíð 28. — Simi 34022. — Tekið á móti viðgerðarbeiðnum kl. 9—12 f.h Heimilistækjaviðgerðir Viðgerðir á þvottavélum hrærivélum, strauvélum og öðr- um rafmagnstækjum. Viðhald á raflögnum, viðgeröir á störturum og bílarafölum, Rafvélaverkstæði Halldórs B Ólasonar, Nýlendugötu 15, — sími 18120. — Heimasími 18667. Málarastofan Stýrimannastíg lö Málum ný og gömul húsgögn 1 ýmsum litum og með margs konar áferð, ennfremur f viðarhkingu. Símar 12936 og 23596. Sprunguviðgerðir- Sími 15154. Enn er veörátta tii að gera við sprungur f steyptum veggjum með hinu viöurkennda þanþéttikítti. Fljót og örugg þjónusta. Sími 15154. Sprunguviðgerðir — Múrbrot, S.20189 Þéttum sprungur í steyptum veggjum með þaulreyndu gúmefni. Margra ára reynsla. — Tökum að okkur allt núnni háttar múrbrot. Gerum við steyptar þakrennur. Uppl. I síma 20189 eftir kl. 7. Sprunguviðgerðir — sími 50-3-11. Gerum við sprungur f steyptum veggjum með þauireyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Leitið uppiýs- inga í síma 50311. PÍPULAGNIR Skipti hita auðvoldilega á hvaða stað sem er f húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaöur. Set á kerfið Danfosskrana og aöra termostatkrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilm- ar J.H. Lúthersson, pípulagningameistari. Símd 17041. Nú þarf enginn að nota rifinn vagn eða kerru. við saumum skerma, svuntur, kerru- sæti og margt fleira Klæðum einn tg vagnskrokka hvort sem þeir eru úr járni eða öðrum efnum. — Vönduð vinna, beztu áklæði. Póst- sendum, afborgamir ef óskað er. Sækjum um allan bæ, — Pantið 1 tfma að Eiríksgötu 9, síma 25232. JARÐÝTUR GRÖFUR Höfum til leigu jarðýtur með og án riftanna, gröfur Broyt x 2 B og traktorsgröfur. Fjariægjum uppmokstur. Ákvæðis eða tímavinna sf Síðumúla 25 Símar 32480 og 31080 Heima 83882 og 33982. HÚSGAGNAVIÐGERÐIR Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og pðieruð. — Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir, Knud Salling Höfðavík við Sætún. (Borgartúni 19.) Sfmi 23912. ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stfflur úr vöskum, baðkerum WC rörum og nið- urföllum, nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. — Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason — Uppl. • slma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið augiýsinguna. BIFREIÐAVIÐGERÐIR LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum aö okkur allt múrbrot. sprengingar t húsgrunnum og bolræsum. Einnig gröfur og dæl ur til leigu. — Öll vinna í tima yg ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Símonar Síieionarsonar, Ármúía 18. S’imar 33544 og 85544. Sprunguviðgerðir, sími 26793 Skerum 02 þéttum sprungur í steyptum veggjum, með mnu þaulreynda þankítti. Ábyrgð tekin á vinnu og efni Fljót og góð þjónusta. Sprunguviögerðir, sími 26793. Bifreiðaeigendur athugið! Hafið ávallt bíl yðar I góðu lagi. Við framkvæmum al- mennar bflaviðgerðir, bílamálun réttingar, ryðbætingar, yfirbyggingar, rúðuþéttingar og grindarviðgerðir, höfum sílsa í flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna. Bílasmiðjan Kyndill, Súðarvogi 34. Sími 32778 og 85040. Nýsmíði Sprautun Réttino^r r’uðbætingar Rúðufsetningar, og <V’ ar viðgerðir á eldri bilum með plasti og jámi Tökuro að okkur flestar almennar bif- reiðaviðgerðir einnig grindarviðgerðir. Fast verðtilboð Og tfmavinna. — Jón J. Jakobsson, Smiðshöfða 15. Sfml 82080. Bifreiðaeigendur! Gerum við hjólbarða yðar samdægurs. — Fljót og örugg þjðnusta. — Skerum í dekk, neglum dekk. — Höfum jafnframt á boðstólum nýja hjólbarða fyrir flestar gerðir bifreiða. — Góð aðstaða, bæði úti og inni. — 1 yðar þjónustu aMa daga. Opið kl. 8—20. Hjólbarðasalan, Borgartúni 24. Við gerum við bílinn Allar alm. vlðgerðir, mótorstillingar og réttingar. Bflaverkstæði Hreins og Páls. — ÁlfhólsvegJ - Sími 42840. KAUP — SALA SPEGLAR. — MYNDIR. — PLAGGÖT. — Nýkomnir gylltir speglar i ok“-stfl. úrval á myndum casso — Degas Van Gogh). Lægsta verö þekKist. plaggöit f úrvali Verziunin Blóm & Myndir. — Laugavegi 53. Kerti — Kerti! öll jólakertin eru nú komin, vio vorum að slá lauslegrí tölu á úrvai okkar og komumst að raun um, að við höf- um um 37 liti tegundir og stærðir. — Þetta mun vera stærsta úrval, sem sézt hefur af kertum á lslandá. — Við höfum alltaf haft orð á okkur fyrir að hafa gott úrval af gæðakertum, en jafn glæsilegt úrval og nú höf- um við aldrei haft. Kerti eru ekki aðeins notuð á jólum, þó að sjálfsögðu séu þau mest notuð þá, þau skapa ein- hverja „huggu’1, sem ekki er hægt að lýsa, enda eru þau ekki síður notuð f eldhúsum en stofum_ og vitum við af hundruðum af húsmæðrum. eem alltaf kveikja á kerti á hverjum degi. 3erist talið að kertum, koma fólká fyrst í hug verzlanir okkar. Gjafahúsið Skólavörðustíg 8 og Laugavegi 11 (Smiðju- stígsmegin). PlRA-HÚSGÖGN henta alls staðar og fást í flestum hús gagnaverzlunum. •— Burðarjám vír- knekti og aðrir fylgiblutar fyrir PlRA- HtJSGÖGN jafnan fyrirliggjandi. — önnumst alte konar nýsmfði úr stál- prófflum og öðru efni. — Gerum til- boð. — PlRA-HÚSGÖGN hf. Lauga- vegi 178 (Bolholtsmegin.) Sími 31260. • \ 7 r r f ' V! 1 T •: * t ■ • > ! ■ i r / » \ ‘ T r r

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.