Vísir - 24.11.1971, Qupperneq 2
ÁTTU AÐ SELJAST FYRIR
624.000 OG GAMLAN BlL
Þessi tvö litlu sak'leysislegu
böm átti að sdlja fyrir 624 þús.
krónur (ísl.) og gamlan og út-
keyrðan bílskrjóð. Lögregliunni í
Jaoksonvilte í Florida tókst á síð-
ustu stundu að koma í veg fyrir
„viöskiptin". Handtók hún tvo
Bandarikjamenn si. miðvikudag
er þeir voru í þann mund aö veita
„vörunni" yiðtöiku úr höndum for
eldra bamanna til að geta fært
hana barnlausum skötuhjúum.
Mennirnir tveir (annar þeirra er
skáta'foringi) buðu þeim börnin tii
sölu fyrir um þremur vikum. Tiil-i
boðið freistaði þeirra óneitanlega,
en ekki geðjaðist þeim betur að
viöskiptunum en það, aö þau til-
kynntu lögreglunni um viðskipt-
in í tæka tíö, þannig að hægt var
að hafa hendur í hári „kaup-
mannanna" er þeir voru að verki.
Erm liggur ekki ljóst fyrir,
hvort hægt verði að saka menm-
ina tvo beinlínis fyrir mannrán,
þar eð það befur ekki fengizt á
hreint, hvort móðir bamanna hafi
verið samþykk viðsikiptunum.
Þau voru til sölu: Butch tveggja ára og Teresa Cox þriggja ára
........••••V- • •••
Hiébarðapelsinn
er fyrir hlébarða
— ekki glysgjarnar eiginkonur auðmanna
Hlébarðapeisar em handa hilé-
börðum. Ekká hand-a glysgjöm-
am kornum — eða svo segja a.m.
'k. tailsmenn loðvömfyri rtækds eins
í Danmörku, sem hafa ákveðið aö
kaupa ekki inn Mébarðaskinm tiil
pelsageröar. Er þá átt við sikinn
af veiðihiébarða, eða dýri því
sem stundum er kaliað „Cheetah".
Verzlunarstopp þetta varðandi
Mébarðaskinnin er alþjóðiegt, og
nmn fyrst um sinn standa í þrjú
ár. Er ætiluniin að hætta hlébarða
veiðum í Afrífcu og Asfu, og gefa
þessu ffagra dýri möguileitoa á að
Samtök pelsafcaupmanna í ein-
um 23 lömdum hafa oröið við
beiðrri n átt ú m vern darmanna að
hætta kaupum og sölu hlébarða-
skinna, og fá nú jafnt dílóttir sem
röndóttir kettir að laumast um
skóga I friði fyrir veiðigörpum.
Margir náttúruvemdarmenn
hafa að undanfömu útbreitt mjög
þá afstöðu sína, aö Gina LoOUobri-
gida, Iklædd hlébarða- eöa tígris-
feldi sé ekki nein fegurðaropinber
un, heldur hneyksili. Menn eins og
Filippus drottningarmaður í Eng-
iandi og Bemharð drottningarmað
ur og prins í Hol'landi hafa sér-
staiklega fjandskapazt við kven-
fölk í hiinum fögru skinmum.
Loðskmnainn'flytjendur segja,
að fjárhagsiega skaðist þeir ekk-
ert, þótt þeir fái ekki að selja
tígraskinn, því þau séu hvort eð
er svo hreeðiliega dýr, að fáir
kaupi.
Lét snoða sig
til oð stonda
við orð sín
Báðar meðfylgjandi myndir
sýna sömu stúlkuna — áður og
efftir að hún hafði staðið við gefiö
loforð.
Stúlkan er tuttugu og eins árs
gömuL, heitir Patricia Steel og er
nemandi í Hampshire í Englamdi.
Þar hafði hún heitiö skólasystur
sinni þvf, að hún skyldi láta krúnu
raka á sér höfuðið, klippti vdnkon
an sitt fallega síða hár stutt.
Vinkonan lét sig engu skipta
orð Patriciu og lét stytta hár sitt
verulega. Patricia stóð þá ekki
við orðin tóm og þrammaði til
næsta hárskera og fékk hann til
að krúnuraka á sér höfuðið, sem
hanh og gerði.
„Fóik starir á mig og börnin
hía á mig á götum úti, en um þaö
kæri ég mig kollótta'1, segir Patr
icia. Hins vegar segir hún skaill-
ann koma sér iilla fyrir hana er
hún á stefoumót við sterkara kyn
ið.
Til hjónavígslu
W
I
Með upphafinn svip sitja þauí
hjólastólum sínum, haldandi hvort
í annars hönd og hlýða með and-
akt á orð prestsins, þau Ottó
Loremz, 89 ára gamal'l og Mary
Ziegler sem er 84 ára. Þeim eru
orð prestsins við þetta tækifæri
afar mikilvæg, hann er nefnilega
aö gefa þau saman í' heilagt
hjónaband.
Vfgslan fór fram í lítii'li kapellu
nunnuklausturs i Titusville i Ame-
rftku. Bæði eru brúðhjónin hrum
oröin og undir stöðugri læknis
hendi, en nýstofnað hjónaband
þeirra hefur ábyggilega hresst
þau við. Að minnsta kosti var
ekki annað á þeim að heyra er
blaðamenn gáfu sig á tal við þau
á el'liheimilinu, heimili þeirra. —
„Þetta er rétt eins og að end-ur
fæðast", fuliyrti Ottó gamili og
María hans kepptist við að sann-
færa blaðamennina um að það
hefði verið um að ræða ást við
fyrstu sýn þeirra Ottós á milili.
............................................... ■
Á sér eldri tengdason
Faðir brúðarinnar er ekki grá-
hærði gamlinginn með gleraugun,
sem virðist eiiítiö undrandi yfir
öl'lu I kringum sig. Hann er brúð
juminn. Faöir brúðarinnar er
taugaóstyrki, dökkhærði maður-
inn til hægri, sem er aö hvisia fá-
einum orðum að tengdasyni sín-
um.
„Það er óneitantega undarleg
tilfinning, sem fylgir því að eiga
65 ára gamilan tengdason, þ«gar
maður er sjálfur ekfci nema
ára“, sagði hann að vígsluathöfn
inni lokinni í Gdynia í Póllandi.
Þarna var um að ræða þriöja
brúðkaup skipshöndlarans enska
Gordons Drinkwater, en það
fyrsta hinnar 22ja ára gömlu
pólsku brúðar Janina.