Vísir - 24.11.1971, Page 4

Vísir - 24.11.1971, Page 4
v-l Sl &. iVtrðvmuaaKtir i Spjallob og spáð um getraunir: Heimasigrar ættu enn að verða miklu fleiri Þaö var alls staðar sama sagan, þar sem enskir leik- ir eru notaðir við getrauna starfsemi — vinningsseðl- ar hlóðust upp. Þúsundir voru með 12 rétta í Noregi á laugardaginn og 441 kr. norsk kom í hlut. Fyrir 11 rétta voru þar greiddar 32 kr. norskar eða rúmar 400 kr. íslenzkar. Þannig fer þegar næstum öll úrslit eru samkvæmt áætlun — og meira að segja sú spá okk- ar rættist að yfir fimmtíu þúsund miðar mundu selj ast hér á landi. Það er því til lítils að gera sér miklar vonir um stóran vinning, þegar úrslitin eru eðlileg og bezt að gera sér grein fyrir því strax. Falskar vonir valda leiðind um. En við skulum nú vinda okkur í að líta á leikina á næsta seðli — laugarcj^ginn 27. nóvember. Eins og STOKE GEGN WEST HAM! Það verður Stoke City, sem leik ur gegn West Ham í undanúrslitum deildabikarsins enska. í gærkvöldi sigraði Stoke Rovers I Bristol með i—2. Þeir Greenhoff Smith, Bern- ai-J og Conroy skoruðu fyrir Stoke áður en þeir Stubbs og Geoffrey (víti) skoruðu fyrir Bristol Rovers. Stoke og West Ham leika saman tvo leikj í undanúrslitum og það liðið, sem sigrar, mætir annað hvort Chelsea eða Tottenham i úr- slitum. áður eru mörg liðanna mjög sigur- strangleg og það ætti þvi að vera hægt að tína nokkra ,,örugga“ leiki út — og mér virðist að minnsta kosti í fjórum leikjum sé hægt að búast við útisigrum. Og þá eru það leíkirnir. Arsenai — c. Palace 1 Það merkilega skeði I fyrrahaust að Palace náði jafntefli á High- bury — eftir að hafa í sömu viku slegið Arsenal út í deildabikam- um. En það gerist varla nú, þrátt fyrir þá staðreynd, að Arsenal hef ur tapað þremur síðustu leikjum sfnum, þar á meðal á heimavelli fyrra laugardag gegn Manch. City. Áður hafði Ársenal unnið fjóra heimaleiki T röð. Þetta er þriðja leiktfmabil Palace í 1. deild og enn hefur Iiðið ekki unnið annað Lun- dúnalið í leikjum i 1. deild. ÓlTk- legt er að fyrsti sigur komj gegn ensku meisturunum — þó hins vegar alit getj skeð í enskri knatt spyrnu. Heimasigur. Chelsea — Tottenham X í fyrraha-ust sá ég leik þessara liða á Stamford Brigde og eftir jafnan leik skoraði Tottenham tvö mörk síðustu 5. mfn og sigraði 2 — 0 Frábær Ieikur í ausandi rign ingu. STðustu átta árin hefur Cþelsea unnið To^nham Jimm sinnum á „Brúnni", einu sinni gert jafntefli, en tvisvar hefur Tottenham unnið. Chelsea hefur staðið sig vel að undanfömu hlot ið níu stig af tíu mögulegum. — En Tottenham hefur ekki tapað leik í London í haust og spáin þvT: Jafntefli. Huddersfield — Derby 2 Á síðasta leiktímabili gerðu lið in jafntefl; T Huddersfield 0—0. — Þegar þau mættust f 2. deild vann Huddersfield yfirleitt. En Derby er mun betra lið núna — hefur unnið fjóra leiki úti, gert þrjú jafntefli og tapað tveimur — reyndar tveimur þeim síðustu. — Huddersfield hefur unnið 3 leiki heima, tapað 4 af 9. Útisigur. Leicester — Everton 1 Þrátt fyrir stórsigur Everton sl. laugardag hef ég meiri trú á að Leicester sigri í þessum leik -- liðið er í mikilli framför og hefur ekki tapað á heimavelli T mánuð. Liðin hafa ekki mætzt í Leicester 2 síðustu árin — sex árin þar á undan í 1. deild vann Leicester 3—2 jafnt og Everton vann einn leik. Heimasigur. Liverpool — West Ham 1 Liverrpool hefur unnið West Ham f sTðustu 5 leikjum liðanna á An- field og ætti að bæta þeim sjötta við þama. Liverpooi er mjög sterkt lið á heimavelli nú — 6 vinning- ar og tvö jafntefli, gegn Manch. Utd. og Chelsea. West Ham hefur aðeins unnið einn leik á útivelli, tapað fjórum af 8. Heimasigur. Manch City — Coventry 1 Síðan Coventry komst í 1. deild hefur liðið aðeins einu sinni hlotið stig á Maine Road — á síðasta keppnistTmabiIi 1—1 — en hina leikina þrjá vann City. Manch. City er með mjög góðan árangur á heimavelli 7 vinninga, 1 jafntefli og 1 tap — en Coventry hefur tapað 5 leikjum á útivelli, unnið einn af níu. Heimasigur. Nottm. For. — Leeds 2 Síðan Leeds komst í 1. deild hef ur liðið unnið 4 leiki f Notting- ham tapað einum leik og gert tvö jafntefli — fyrsta árið og á síðasta keppnistímabili. Sl. laugarag tókst Leeds f fyrsta skipti að vera með aila sfna bezfÚ mehn — enginn meiddist og Leeds með sitt bezta lið er of gott fyrir FÖrést. 'Úfisigur. Enn litlar breyt- ingar , Hvaö skeður nú á Highbury? — Síöast vann Manch. City meist ara Arsenal þar og þessi mynd er frá leiknum. John Radford, sem leikiö hefur í enska landsliðinu, á þar í höggi við hina snjöllu framverði City — Mike Doyle og Alan Oakes, en þeir em náskyldir. ivrópuleikir FH við Fiunu FH fær finnsku meistarana í Evrópukeppninni í handknatt- leik og finnska liðið UK 51 kem ur hingað til lands í dag. Báðir leikimir verða háðir í Laugar- dalshöllinni — hinn fyrri annað kvöld, en sá síðari á föstudags kvöld. Með báða leikina á heimavelli — en FH tókst ag ná samkomu- lagi við Finna um það og hefur heyrzt að liðið borgi Finnum 1000 dollara í ferðir og uppihald — ættu sigurmöguleikar FH aö vera mjög miklir. Finnska liðið hefur þó á stundum náð athyglis verðum árangri í þessari keppni, en er varla nógu sterkt til að standast FH snúning — það er að segja ef leifcmönnum FH og þá einkum einum leikmanni liðs ins, Geir I-Iallsteinssyni, tekst vel upp. Dómarar 1 leíknum verða norskir. Sir Alf Ramsey hefur valið 16 leikmenn til aö taka þátt i leik' Englands og Grikklands i Evrópu <epf«ii laodsliða hinn 1. des- smbet í Aþanu. England má tapa þeivn leik með 3ja marka itiun til að ná sæti í átta liða úr slitum. Leikmennimir eru: Gordon Banks, Stoke, Peter Shilton, Leicester, Poul Madeley, Terry Cooper og Norman Hunter, Leeds, Bobby Moore og Geoff Hurst, West Ham. Francis Lee og Colin Bell, Manch. Citv, Pet- er Storey. Arsenal, Alan Ball Everton, Emlyn Huges, Liver- pool. Roy McFarland Derby, Rodney Marsh, QPR og Martin Peters og Martin Chivers, Tott enham. Belgía og Portúgal gerðu jafn tefii í Lissabon á sunnudag í sömu keppni og nægði það Belgíu ti! að komast áfram. — Þann rétt hafa einnig Sovétrík in og Vestur-Þýzkaland unnið sér. ShefL Utd. — Ipswidi I Það er nú komið ár og dagur síðan þessi lið hafa mætzt í deilda keppninni — ein átta ár og þá vann Sheff. Utd. 1 — 0 á Brammal Lane. Mjög hefur hallað undan fæti hjá Sheffield-liðinu eftir hina ágætu byrjun í haust, en það ætti þó að vera nógu sterkt til að sigra Ipswich Rétt er þó að hafa í huga, að Ipswich hefur gert jafntefli í nær helming leikja sinna. Heima- sigur. Sbuthampton — Manch. Utd. 2 Dýrlingarnir eru nú á sTnu sjötta leiktímabili í 1. deild og í fyrri leikjunum fimm hafa þeir náð 50% árangr; ,á heimavelli gegn Manch. Utd. — tveir vinningar, eitt jafn tefli, tvö töp. í fyrra vann South- ampton 1 — 0, árið áður Man. Utd. 3—0. Southampton tapaði mjög illa I Liverpool gegn Everton á laug ardag — en vann Leeds á heima- velli vikuna á undan Manch. Utd. efsta liöj í 1. d. ætti að hafa sigur möguleika í þessum leik. Utisigur. Stoke — Newcastie 1 Rúm sex ár eru síðan Newcastle náði aftur sæti sínu í 1. deild og ■ leikjunum sex hefur liöið tvisvar unnið í Stoke — fjörum sinnum tapað og þarna ætti fimmta tapið að bætast við. Stoke er sterkt lið á heimavelli — hefur unnið fimm leiki af átta eitt jafntec,i en New castle hefur engan sigur á úti.elli — aðeins tvö jafntefli í 9 leikj- "m. Heimasigur. WBA — Wolves 2 Steinsnar er á milli West Brom- wich og Wolverhampton I Miðl. og leikir liðanna hafa oftast verið jafnir. • Á siðasta keppnistTmabili sigruðu Ulfarnir 4—2 og eru nú með miklu betra lið en A'lbion og ættu að vinna. Utisigur. Norwich — Middlesbro I Norfolk-liðið Norwich, se.„ aldrej hefur leikið í 1. deild, hefur haft forustu í 2 deild nú frá byrjuti. Liðið er meö mjög góðan árangur á heimavelli — 6 vinninga og þrjú jafntefli, ekkert tap, en Midlesbro' er slakt lið á útivellj — fimm töp, eitt jafntefli og tveir vinningar. Síðustu 8 árin hefur Middlesbro þá náð 50% árangri T leikjum sínum í Norwich — en mun líklegri er þó núna heimasigur. —hsím. Staðan í 1. deild: Manch. U. 18 12 4 2 38:20 28 Manch C. 18 9 7 2 31:13 25 Leeds 1S 10 5 3 32:17 25 Derby 18 10 3 5 25:17 23 Sheff. U. 18 10 3 5 28:21 23 Liverpooj 18 9 4 5 26:20 22 Tottenham 17 8 5 4 35:23 21 Chelsea 18 7 5 6 26:24 19 Wolves 18 7 5 6 29:27 19 Stoke 18 8 3 7 19:19 19 Arsenal 17 9 0 8 27:23 Ipswich 18 5 8 5 16:16 18 West Ham 18 6 5 7 19:18 17 Coventry 18 5 7 6 21:28 17 Everton 18 6 3 9 21:20 15 Leicester 18 5 5 8 20:24 15 Southa'ton 18 C 3 9 23:38 15 Huddersf. 19 5 3 11 15:28 13 Newcastle 18 4 4 10 17:28 12 WBA 18 3 5 10 12:21 11 Nott. For 19 3 5 11 24:38 11 C. Palace 18 3 4 11 13:33 10 — hsim.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.