Vísir - 24.11.1971, Blaðsíða 6

Vísir - 24.11.1971, Blaðsíða 6
V i SI rv. Miðvikudagur 24. nðvember 1971, ÉPf' Dr. Jekyll og mr. Hyde... eða Sláni Slagbrandsson og Kál haus, sitjandi framan við ritvélina. Sfölakortht €ru feomiu HEITIR OG KALDIR RÉTTIR í HÁDEGINU — STEIKUR í ORVAU „Lesist ekki undir svefninn." „KáJhausinn er sá aif mínum innri mönnum, sem ég nota hvað mest til andiegra skítverka ....“ segir Sigurgeir Þorvalds- son í kynningarpistli í nýútkom inni vísnabók sinni, sem hann nefnir „Hryðjuverk og Hring- hendur“. — í rauninni standa þeir báðir að bókinni. Kálhaus- inn og Sigurgedr. Hvemig, sem Sigurgeir lýsár félaga sinum, Káihausnum, þá má sá síðamefndi eiga það, að hann leynir efcki væntanlega kaupendur bókarinnar löstum hennar. „Sumt af henni ætti fólk efcki að lesa undir svefninn“, sagði Kálhausixm við okkur, — þegar hann sýndi okkur af- kvæmi þedrra tid lestrar. Og í kynningarpistli, sem Kálhaus skrifar um fédaga sinn Sigurgeir (eðaSlána Slagbrands son, dulnefni er Sigurgeir hefur stimdum ort undir) segir hann frá því, hvemig krókurinn hafi snemrna bevgzt hjá Sigurgeiri að því, sem verða vildi....: „.. í æsku af mörgum bæj- arbúurn tailinn vera hinn mesti vágestur. Mælzt var tiil, að lag- anna verðir fylgdust vandlega með öl’lu háttemi hans enda ekki að ástæðuiausu...“ Lengri kynningar er varla þörf á Sigurgeiri — aö minnsta kosti ekki á Suðurnesjum, þar sem hann hefur verið lögreglu- þjönn sl. sextán ár! -2 Ölvun ekki minni þrátt fyrir hækkanir Tuttugu og tveir menn vom teknir fastir aðfaranótt sunnu- dagsdns og á laugardagskvöld fyrir ölvun á almannafæri og átján aðfaranótt laugardags og & föstudágskvöld. Annrflri lögreglunnar um helgar vegna ölvaðra manna hef ur edckert mdnnkað, eins og menn höföu þó vonað. þegar á- fengið var hækkað alilvemlega núna nýlega. Og í þr-m árekstrum, sem urðu í Revniavík í gaer, vom þrif ökumenn grunaðir sterk- iega um, að hafa ekið undir á- hrifum áfengis, og mál þeirra tekið til frekari rannsóknar. Sneri hlutunum við — afmælisbamið gaf sjálft afmælisgjöf Sparisjóður véistjóra átti ný- lega 10 ára aftnæli og var tíma mótanna minnzt með því, að af- mælisbamið haföi hausavfxd á venjunni meö afmælisgjafimar. I staðinn fjn-ir, að aftnælisbam- inu væri færður glaðningur, gaf sparisjóðurinn kvennad. Slysa- vamafélags tslands krónur 100 þúsund til slysavama. UfGAftðllR I SILLA & VALDA HÚSINU Starfsmat eða persónumat H. O. skrifan „Þetta starfsmat, sem haft er fyrir gmndvöil i kjarasamning um starfsmanna ríkis og bæja, virðist á ýmsan hátt brogað, eins og menn virðast hafa rekið sig á. Ætli feillinn liggi ekkd í því, að matsmennimir hafa ekki þekkt starfið, sem þeir lögðu mat á, nægidega vel? — Sumpart þess vegna og sumpart vegna þess, að þeir miöuðu matið við það, hvemig það var innt af hendi af þeirri eða þeim persón- um, sem þeir vissu eða sáu til? Ég er viss um, að það getur ekki verið erfitt að finna út rétt sjónarhom við starfsmat — ef menn em ekki sýknt og heidagt að góna á misjafna menntun mis munandi manna, sem störfunum gegna. Heldur virða starfið sjálft. Tökum sem eitt dæmi af mörg um bamakennslu. Er nokkur á- stæða til að meta kennsiu bama á marga vegu? — Sá, sem kenn- ir bömum, vinnur þetta starf, og svo er það auðvitað einstakl- ingsbundið (eins og aldt og alds staðar), hversu vel hann leysir það af hendi. Nú er öllum ljóst, að einhverja ákveðna menntun þarf slíkur starfsmaður að hafa, og út frá þvi gengið, en síðan efkki aðrir ráönir til starfsins, ef þeir hafa ekki að minnsta kosti slíka menntun,- nema þá verðleikar þeirra vegi upp skort- inn. — Þetta hlýtur að metast og verðleggjast út frá þeim stað reyndum. En hvað þýðir þá að einblína á það, þótt í starfið slæö ist einn og einn, sem er meira menntaður en þorrinn? Það er svona álíka kjánalegt, eins og ef Dagsbrún hefði sér- taxta fýrir verkamenn, sem em háskólagengnir — þótt þeir vinni alveg sömu störf og hinir. Mann grunar, að það sé meira horft á menntun þeirra sem gegndu þessum störfum, er met- in vom, heldur en á starfið sjálft. Svo hafi það bara verið alger tilviljun, sem réði því hvemig menntaöir menn gegndu störfunum, þegar matið fór fram. Ég er að velta því fyrir mér, hvað hefði skeð, ef mat á send- ilsstörfum á vegum hins opin- bera hefði farið fram á meðan fastráðni sendillinn var f sumar fríi, og auralitli verlcfræðikandi datinn hljóp í skarðið fyrir hann á "’eðan. til bess að fá sér vasa- aura. — Eða var farið eftir iaxu< múrarameistara. þegar metin vom störf fyrrverandi ráðherra? Kannski ekki í svo öfgafuilum dæmum, en alveg vafalaust í mörgum Öðmm." Ó, jbess/> Norðlend- ingar S. G. skrifar. „Ég er alveg sammáda Suim- lendingi þeim sem skrifaði nm hið norðlenzka tryggingafélag sl. fimmtudag. Hvurslags stór- mennskubrjálæði er þetta eigin- lega sem hefur gripið Adcureyr- iuga á síðustu árum? Þeir komu sér upp eigin ölverksmiðju og eru steinhættir að drekka pidsn- erinn. Nú svo koma þedr sér upp stærstu skipasmíðastöð landsins, fuldkomnustu kjötiön- aðarstöð sem hér er til og þann ig mætti telja áfram. En þó tek- ur út yfir allan þjófabálk ef þeir ætla svo Iflca að ana út f það að annast tryggingar sínar sjádf ir. Hér þarf að spyma við fót- um og það strax. Svona hug- myndir þarf að kæfa í fæðing- unni. Annars gæti svo farið að þeir fæm að taka allan skollann í sínar hendur og hætta að treysta á forsjá Reykvikinga. Hvflíkt vanþakklæti sem þeir sýna höfuðborginni. Og þá er það SHppstððin. Það er alveg satt hjá Sunnlendingn- um. Viö megum til með að losna við þennan norðlenzka ómaga af sunnlenzkum herðum. Það þarf að leggja þessa stöð niður og byggja aðra stærri í Reykjavfk, eins og nú er mjög tid umræðu. Svo em þessir Akureyringar að benda á Álafoss og Hótel Esju, ef maður talar um rikisaðstoð við Slippstöðina. Eins og það sé ekdci allt annað að styðja fyrir- tæki á Suðuriandi. Það sér nátt úrlega hver heilvita maður. Svo fúilsa þessir norðanmenn við raf- magni héðan að sunnan, sem við af góðmennslcu okkar ætlutn að skaffa þeim. Þeir vilja virkja sjálfir! Nei, svona þarf að stoppa strax og treysti ég rflrisstjóm- inni tid að gripa í taumana og tudcta þessa Akureyringa tii: Hafi „gamadl sunnlenzkur patri- ot“ þökk fyrir bréfið." HRINGID í SÍMA1-16-60 KL13-15 ---S m u rb ra u ðstofan M BtJORIMININI Njáisgata 49 Sími 15105 | AUGUJVég hvili , með gleraugum frá Austurstræti 20. Slmi 14566.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.