Vísir - 24.11.1971, Page 8

Vísir - 24.11.1971, Page 8
Vl SIR. Mtðvikudagur 24. növember 1971 ÍSIR Utgetanm: KeyKjaprent hf. Framkvæmdastjóri: Sveinn R. Eyjóífsson Ritstjóri: Jónas Kristjánssœ Fréwastjóri: Jón Birgir ''Pétnrsson Ritstjómarfulltrúi: Valdimar H. Jóhannesson Augiysingastjóri: Skúli G. Jóhannesson Auglýsingar: Bröttugötu 3b. Símar 15610, 11660 Afgi- Ja: Bröttugötu 3b. Sími 11660 Ritstjóm: Laugavegi 178. Sími 11660 (5 línur) Áskriftargjald kr. 195 á mánuði innanlands i lausasölu kr. 12.00 eintakið. .Prentsmiðja Vísis — Edda hf. Oftrú á spádóma JTólk er alltaf að gera áætlanir um framtíðina. Það spáir í væntanlega útgjaldaþörf sína á næstu mán- uðum og misserum og ber saman við tekjumöguleik- ana. Margir gera sér áætlanir um greiðslu afborgana af skuldum. Allt auðveldar þetta skynsamlega með- ferð fjármuna. Hitt er svo annað mál, að verðbólga og aðrir hreyfikraftar efnahagslífsins valda því, að spámar standast yfirleitt ekki- Sama áætlanaþörfin gildir hjá fyrirtækjum og stofnunum. Þau spá um framtíðina og gera rekstrar- og greiðsluáætlanir til skamms og langs tíma. Jafn- framt fylgjast þau vandlega með framvindu efna- hagsmála og spám hagstofnana og leiðrétta stefnu sína eftir þörfum. Markaðshagkerfið, er við búum við í stórum drátt- um, gerir ráð fyrir, að flestir aðilar vinni á þennan hátt. Sumum fyrirtækjum tekst illa til og þau helt- ast úr lestinni. Önnur gera vandaðar áætlanir í sam- ræmi við hagspár á hverjum tíma og búa við sæmi- lega velgenghi. Enn önnur bregða út af venjunni, vegna óvenjulegrar framsýni ráðamanna þeirra, og gera eitthvað, sem brýtur í bága við meðmæli hag- fræðinga og viðskiptafræðinga og reynist síðan vera nýjung, sem markar tímamót. Vaxtarbroddur þróun- arinnar er hjá slíkum fyrirtækjum og einstaklingum. Hin mikla velgengni þessa hagkerfis stafar af því, að allri þróun er ekki beint í einn farveg. Áætlanim- ar og spárnar em gerðar af ótal aðilum. Kraftar efna- hagslífsins virðast stundum vera gagnverkandi, en reynslan sýnir, að summa hinna margvíslegu og sjálf- stæðu krafta gefur mestan og beztan vöxt þjóðar- búsins. Ef öll áætlanagerð er lögð í einn farveg eins og nú á að gem með skömmtunarstofu þeirri, sem heitir Framkvæmdasiríkisins, er hr^tp á ferðum- Þr.r eigi pólitískir komndssarar rð raoa verkefnum at- vinnulífsíns í forgangsröð. Þeir skammta lán til fyrir- tækja og ákveða, hvað gera skuli og hvað ekki- Séu þeir vel hæfir, geta þeir stundum farið nærri lagi í spám sínum um framtíðina, en oftar munu þeir þó misstíga sig. Séu þeir hins vegar miður hæfir, sem er líklegra, verða mistök þeirra aftur á móti stjamfræði- lega dýr. Fyrir slíku er reynsla meðal margra þjóða. Hingað til höfum við haft í Efnahagsstofnuninni og á ýmsum öðrum stöðum í ríkiskerfinu alla þá starf- semi, sem þykir vera hæfileg áætlanagerð í nágranna löndum okkar. Þar er um að ræða áætlanir í formi spádóma um framtíðina, spádóma sem studdir em hagfræðilegum rökum. Þessi áætlanagerð hefur hins vegar ekki verið bindandi fyrir aðila efnahagslífsins, heldur aðeins þeim ti'l leiðsagnar. Með skömmtunarstofunni nýju er verið að færa íslenzka áætlanagerð af skynsamlegu stigi yfir á ó- ^ ákaflega dýrkeypt stig. ( i Vaxandi efasemdir að var mikil veizlugleði í her- búðum nýrra stjórnarherra T sumar. Ekki sizt hjá Fram- sóknarflokknum, sem nú loksins hafði tekið við lyklunum að Stjórnarráöinu, þrátt fyrir mik- ið afhroö, sem flokkurinn hafði goldið í kosningunum. Síðan hefur komið æ betur í ljós, hversu dýru verði stjórnarfor- ustan var keypt. Nú eru efasemdirnar famar að koma í ljós. Skyldi ekki stjómarfomstan hafa orðið svolítið of kostnaðarsöm? Það er ekki laust viö að fólk sé nokkuð kvíðafullt. Að hverju stefnir? Mest völd í framsóknar- stjóminni hafa kommúnistar. Efasemdimar em ekki svo mikl- ar vegna þess eins, að komm- únistar séu T ríkisstjórn Það hafa þeir verið áður. En bæði Hermann Jónasson og Ólafur Thors veittu vissulega fomstu, sem var annars eðlis en nú virðist kostur. Þegar kommún- istar hafa áður verið í rikis- stjómum, vom þeir afskiptir af ftökum um stjórn utanríkismála. Til þeirra hluta var þeim að sjálfsögðu ekki treystandi. Nú er annað uppi á teningi og það veldur mörgum kvíða. Höfuðábyrgðina á gáleysi og tvískinnung; um meðferð vam- ar- og öryggismála þjóðarinnar hlýtur forsætisráðherra að bera. í innstu röðum framsóknar- manna fá efasemdirnar ekk; dul- izt. Við kunningja sína segja ýmsir helztu ráðamannanna á götum og gatnamótum: Verið ekkj hræddir eða kvíöafullir, — ’Við látum ekkj eyðileggja varn- ir landsins né samstöðuna með vestrænum lýðræöisríkjum, — kommúnistarnir fá ekki að ráða meiru en góðu hófi gegnir. JÓHANN HAFSTEIN SKRIFAR: í blöðum Framsöknar má nú sjá myndir og tilvitnanir I Tryggva Þórhallsson. Það var sagt af „íhaldihú“ 'áð hann væri róttækur og sósialistiskur, þeg- ar hann myndað; ríkisstjórn ár- ið 1927 En reyndist hann ekki nógu borgaralegur og staðfast- ur? Þetta er tónninn í skrifum Þórarins Þórarinssonar í TTm- anum s.1. sunnudag. En reyndist ekki Tryggvi Þórhallsson trúr sinni bændahugsjón? Öðru máli gegnir um forustu Framsóknar, en Tryggvj Þórhallsson yfirgaf líka Framsóknarflokkinn og þann félagsskap, sem þar barð- ist til forustu. Það má lesa efasemdimar á milli línanna T Tímanum þessa dagana. Sennilega er ritstjóri Tímans Þórarinn Þórarinsson, meðal þeirra. sem gera sér helzt ljóst hversu tvískinnung- ur og festuleysi í öryggismálum landsins getur verið örlagarfkt. Almenningur áttar sig líka fljót- ar en margur hyggur. Ætli það sé tilviljun, að sagt er, að ýmsir vildu nú, að þeir hefðu kosið öðruvísi en þeir gerðu í sumar. Fjárlagafrumvarpið olli von- brigðum. Ekki horfir betur með afgreiðslu þess fyrir áramót. Efnahagsstefna fyrirfinnst ekki. Ekki fyrr en nú, að menn mega skilja, að fjárfestingarbáknið mikla eigi að leysa þá þraut undir forustu þriggja pólitískra umboðsmanna stjómarliðsins. Það væri æskilegt, að við gætum lyft huganum hærra T skammdeginu með vaxandi ör- yggi og festu. Hjálpar ríkis- stjómin tij þess. — eða búa vaxandi kvíði og efasemdir wm sig? Norð- menn gefa möi*: um jóla- tré Oslóborg hefur um langa hríð verið einkar gjafmild þegar jóla tré eru annars vegar. Það eru ekki einvörðungu Reykvíkingar sem fá norskt grenitré að gjöf árlega frá Osló — í ár söguðu norskir skógarhöggsmenn niður 25. jólatréö, sem London fær að gjöf frá borginni. Jólatréð ætla þeir svo að senda til London, þannig að hægt verðj að koma þvT á sinn stað í heimsborginni þann 10. desember. BBC — þ. e. sjónvarpshelming ur þess fjölmiðils, hafði mikiö viö í tilefnj af þessu tuttugu og fimm ára afmæli jólatrjásend- inga, og sendi fréttamenn sína að my'nda norsku skógarhöggs mtnnina við að saga niður tréð. Á myndinni er það forstððu- maður ferðamálaskrifstofu í Osló, A. Hovdan, sem mundar öxina mót bolnum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.