Vísir - 24.11.1971, Síða 10
w
V í SIR . Miðvikudagur 24. nóvember 1974.
I ÍKVÖLD| I DAG I ÍKVÖLDl
Berklavöm. Fólagsvdst og ' dans
föstud. 26. þ. m. (ekki laugardag)
að Sktpholti 70 kl. 20.30.
Sikemmtinefnd.
FASTE8GNIR
Höfum kaupendur að öllum stærð-
um íbúða, í sumum tiifellum er um
staðgreiðslu að ræða.
FASTEIGNASALAN
Óðinsgötu 4. — Sími 15605.
Kveníéiag Ásprestakalls spilar
félagsvist i Ásheimilinu Hóisvegi
17, næstkomandi fimmtudags-
kvöld 25. nóv. kl. 8.00. Allir vel-
komnir meðan húsrúm leyfir. —
Kaffidrykkja. — Stjórnin.
Berklavöm. Félagsvist og dans
Félagsfundur NLFR. — Fundur
verður í matstofu félagsins Kirkju
stræti 8 föstud. 26. nóv. kl. 21.
Fundarefni: Erindi flytur Eiður
Sigurösson um bamaheimil'i, önn
ur mál, veitingar. Alilir velkomnir.
Stjómin.
Kvenfélag Neskirkju. í tilefni
af 30 ára afmæli félagsins veröur
efnt til leikhúsferðar s. nud. 28.
nóv. Þátttaka tilkynnist i síma
16093 og 14755 fyrir sunnudagskv
IÐNSKÓLINN í
REYKJAVÍK
3. bekkur.
Athygli nemenda, sem eiga rétt á setu í
3. bekk skólans er vakin á því, að hann
verður aðeins starfræktur á 2. námsönn,
sem hefst mánudaginn 29. nóvember. —
Skulu nemendur koma þann dag kl. 10 og
verður þá skipað í deildir.
Undantekning frá þessu eru nemendur
í hárgreiðslu og hárskurði, sem ljúka iðn
skólanámi úr 3. bekk, og 3. bekkjar nem
endur í málun og bifr.málun. Nemendur
í þessum iðngreinum koma til náms á 3.
námsönn síðar á skólaárinu.
1. bekkur.
Þeir nemendur 1. bekkjar, sem fengið
hafa skólavist á 2. námsönn komi kl. 10
sama dag, 29. þ.m.
Skólastjóri.
Brídge
Tvímenningskeppni með barómeterfyrirkomuíagi
hefst hjá T.B.K. fimmtudaginn 25. okt. kl. 8 f Domus
Medica.
Öllum heimil þátttaka. — Þátttöku ber að ttíkynna
í síma 24856.
The Byrds voru fimm að tölu er hljómsveitin kom fyrst fram á sjónarsviðið. Um skeið komu
Byrds svo fram sem tríó en nú er hljómsveitin kvartett. Þessi mynd sýnir tvo liösmenn
hljómsveitarinnar á hljómleikum í Bretlandi f sumar.
ÚTVARP KL 20.00:
sjálfum BEATLES
— The Byrds gerb nokkur skil i þættinum Stundarbil
Ijað var á árinu 1965 sem Banda
ríska hljómsveitin Byrds
kom fram á sjónarsviðið. Þá með
lagi ,,Mr. Tamborineman“ á vör-
um sér. en það lag haföi Bob
Dylan samiö fyrir hljómisveitina,
og hafði honum farist það svo vel
úr hendi að sjálfir Bítlarnir, sem
um þessar mundir voru að láta á
sér kræla, máttu sín einskis í sam
keppninni við Fuglana á vinsælda
listunum vestan hafs, þrátt fyrir
að þeir hefðu fram að færa lög
eins og ,,She Loves You, Yeah,
Yeah, Yeah" og það allt saman.
Breytingar á mannafla the
Byrds hafa oröiö nokkrar síðan
„Mr. Tamborineman" var og hét,
nú nýtur t. d. ekki lengur við
David Crosby, sem, svo sem kunn
ugt er, lagt hefur lag sitt við þá
Still óg Nash undanfarið með góð
um árangri.
Vinsælda njóta the Byrds þó
tvímælalaust enn þann dag í dag.
Sönnuðu þeir það svo um munaði
með frækilegri hljómleikaför um
Evrópu á síðastliðnu sumri. Þá
fengu þeir einna beztar viðtökur
í Bretaveldi — en þar kalla hljóm
sveitarunnendur sko etoki alit
ömmu sína .. .
Tilefni þessara gkrifa er ein-
faldlega þaö, að Freyr Þórarins-
son hyggst gera hlpómJist the
Byrds nokkur skil í þætti sínum
,,Stundarbil“, sem er á dagskrá
útvarpsins í kvöld. — ÞJM
útvarp^
VEÐRIÐ
Í ÐAG
SKEMMTISTAÐIR
og Helga leika
Vestan stinnings-
kaildi og súld i
dag en allhvass
norðvestan og él
í nótt.
Menningar- og
fræðslusamband
alþýðu.
VERKAIÝÐSHREYFINGIN
OG STJORNMALIN
Opinn umræðufundur um verkalýðshreyf-
inguna og stjórnmálin verður haldinn mið-
vikudaginn 24. nóvember kl. 20.30 í fræðslu-
sal MFA, Laugavegi 18, III. hæð.
Frummæltndur.
Jón Snorri Þorleifsson og
Guðmundur H. Garðarsson.
Sigurður Sigurmundsson, Vita-
stíg 5 Hafnarf andaðist 17. nóv.
81 árs að aldri. Hann verður jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju fcl.
10.30 á morgun.
Guðrún Margrét Jónsdóttir,
Digranesvegi 46a andaðist 17.
nóv. 58 ára að aldri. Hún verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju kl.
1.30 á morgun.
Svava Árnadóttir, Safamýri 49,
andaðist 17. nóv. 57 ára að aldri.
Hún verður jarösungin frá Dóm-
kirkjunni kl. 1.30 á morgun.
Berg Ingimann Óiafsson, Skeið-
arvogi 143, andaðist 17. nóv. 76
ára aö aidri. Hann verður jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju kl.
3.00 á morgun.
P
Miðvikudagur 24. nóv.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Islenzk tónlist.
16.15 Veðurfregnir. Rödd meistar
ans. Sigfús Blíasson les ur ný-
legu dulspekiriti sem hann sá
um útgáfu á.
16.40 Lög leikin á knéfiðlu.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.10 Tónlistarsaga. Atli Heimir
Sveinsson tónstoáld sér um trm
ann.
17.40 Litli barnatíminn Margrét
Gunnarsdóttir stjóma<r tfman-
um.
18.00 Tónleikar. Tiilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskráin.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál.
Jóhann S. Hannesson flyfcur
þáttinn.
19.35 Á vettvangi dómsmálanna.
Sigurður Líndal hæstaréttarrit-
ari talar.
20.00 Stundarbil.
Freyr Þórarinsson kynn-ir
hljómsveitina Byrds.
20.30 Um hrefnuveiðar og fleira.
Jónas Jónasson ræðir við Pál
Pálsson formann og útgerðar-
mann á Akureyri.
20.50 Sellótónleikar.
21.35 „Viðstaddur sköpunina" úr
endurminningum Deans Ache-
sons fyrrum utanrikisráðherra
Bandaríkjanna. Jón Aðils lýkur
lestr; á þýðingu Ingibjargar
Jónsdóttur (3).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan:
„Úr endurminningum ævintýra
manns“ Einar Laxness les úr
minningum Jóns Ólafssonar rit
stjóra (13).
22.40 Djassþáttur. Jón Múli Árna
son kynnir.
23.20 Fréttir í stutfcu máti. —
Dagskráriok.