Vísir - 24.11.1971, Page 12
12
V í SIR . Miðvikudagur 24. nóvember 1971.
Spásn gikiir fyrir fimmtudaginn
25. nóvembe.r.
Hrúturinn, 21. marz—20 apríl.
j Sómasamilesur dagur yf irieitt,
og kvöldið getur orðið ánægju-
Iegt heima fyrir, en varla í marg -
menn.i. Farðu aö ráðum þeirra,
sem þá veizt að viíja þér vel.
Vautið, 21. apríl—21. mal.
Yfirleitt notaíegur dagur, eldri
og yngri en þú mundir þó kjósa
að ýmislegt gengi heldur hrað-
ar. Viinir þínir munu reynast
þér aðstoðanfúsir.
Tvíburamir, 22, maí—21. júnl.
Heldur þunglamalegur dagur,
en ef þú ætlar þér af og væntir
ekki of mákife, getur hann samt
orðið notadrjúgur. Þú ættir að
noía kvoldað tíl hvíLdar.
Krabbimi, 22. júni— 23. júli.
FjalskyMa þín, réttara sagt ein-
hver meölimur hennar getur gert
þér dáKtinn ógreiða og þó senni
lega ekki af ásettu ráði, ollu
fremur misskilnmgi.
Ljónið, 24. júM—23. ágúst
Það er ekki útiilokað að þú verð-
ir fyrir einhverju happi í dag,
að þú hafir yfirleitt heppn-
með þér. Farðu samt gaeti-
■lega að öWu.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept.
Það er ekki öliklegt aö farið)
verði fram á eiinihverja aðstoð
við þig í dag, sem kostaö getur
'þig nokkra sjálfsfórn, en eigi að
sfður ættirðu aö veita hana.
Vogin, 24. sept.—23. okt.
Þetta getur oröið altaotadrjúgur
dagur, ef þú einungis flanar ekki
að netau og ýtir ekki um of á
eftir hlutunum. Og kvöldið get-
ur oröið mjög ánægjulegt.
Drekinn. 24. okt.—22. nóv.
Það gebur farið svo að eitthvert
j þref og vafstur set ji svip sinn á
daginn, sem og verður til þess
aö þér finnst tftntan nýtast Bla
að ftestu leyti.
Bogmaðurinn, 23. nóv.— 21. des.
í sjálfu sér verður þetta að iík-
indum góður d-agur, en annað
m&l er svo það, aö þú væntir
þér ef tii vdil meira af honum
en þú færð vissra aðstæðna
vegna.
Steingeitin, 22. des.—20. jan.
Þér fínnst margt ganga hægt,
en eigi að síöur er líiklegt að
þetita verði róiegur og notadrjúg
ur dagur, sem þú megir verða
hfnn ánœgðasti með áður en
’íýkur.
Vatnsberinn 21 jan.—19 febr
Það Ktur helzt út fyrir að þér
berist óvænt Og góð aðstoð i
dag, sem orðið getur tii að leysa
i eitthvert vandamál, sem þú hef
wr glímt við að undanfömu.
Fískamir. 20. febr.—20. marz.
Það bendir flest tii þess að dag-
urinn veröi heldur þungiamaleg-
ur og seinagangur á ýmsu, sem
þú hefur hvaö mesta þörf fyrir
aö gangi greiölega.
„HVERFÐU — DEYÐU!“ „Nei!!“
„DEYÐU!“ „Nei“
„NEI!!“
„.OóitófeöBV
PASSERER J£a,
FÁP DUMANOEK
TtEATSMDB
PENóEUe INÞt
BHEN l RESTEN
OPDNEft V/t
„Hvernig veiztu alveg aö þaö er hálf
milljón í þessum pakka, McKay?“ „Ég
sá seölana sjálfur... en náunginn er enn
með pakkann ...“
„ . og Brown krefst þess að stelpan
veröi látin laus áöur en hann fær okkur
pakkann!“ „Vertu einn með manninum
og gakktu eftir Aðalstræti inn til bæjar
ins — ég sendi Duff eftir ykkur í bíl .
... og þegar hann fer fram hjá ykkur,
færð þú manninn tii að henda peningun
um inn í bílinn. Afganginn sjáum við
um“.
R
i
P
i
r
b
y
TH£ LEAST I
CAN PO IS SEE
THAT MR. KIUBY
GŒS TO HIS'ROAE-
IWG TWENTIES' ,
WEÉKENP WITH A
PROPERLy-TUNEP
UKULELE.
HOW PO I LOOK,
PESMONP? OON‘T
SPARE MEÍ BE
CRUEL IF
NECESSARy
THE EFFECT IS BLINPIN&,
SIR. I'M SURE TLHS MISS
MILLICENT MIPAS VOU'VE
BEEN ASKEP TO BRlNe TO
THE PARry WILL BE PAZZLEP.
„Hundurinn minn hefur flær...“ Ég
get a.m.k. séð til þess aö hr. Kirby fari
aftur til „Hins glaðværa þriðja áratugs“
með almennilega stilltan gítar“.
„Hvernig tek ég mig út, Desmond?
Enga kurteisi — vertu miskunnarlaus ef
nauðsynlegt er.“ „Þér eruð stórkostlegur
herra minn. Ég er viss um að ungfrú Mill-
icent Midas sem þér voruð beðinn um að
fara með í veizlu, u verður steini lostin
af hrifningu“.
— Kannski er Desmond allt of bjart-
sýnn ... — „Ég skil ekki hvemig for-
feður vorir höfðu tíma til að nema þetta
land. Þessir Iokkar virðast vera mér of-
viða...“
AUGLÝSINGADEILD VfSIS
AFGREIÐSLA
SILLI & FJALA L
VALDI KÖTTUR VESTURVER
c
3
/
) - í
1 5»
1
S'IMAR: 11660 OG 15610
— Ja, ekki hafa þeir verið fíngerðir tann-
stönglarnir i gamla daga.