Vísir - 24.11.1971, Page 13
tí*WR. MlSvikndagur 24. nóveaiber 1-971.
en minna á bak við"
Á fnikR Norrænu neytendamálanefndarinnar
faom fram gagnrýni á Noröurlandaráð, þar var
emnig rætt um neytendafræðshi i skólum, og
atíiygli vakti á fundinum hversu vel var mætt
frá ístendi og þátttaka virk. — Talað við Ótt-
ar Yngvason formann Neytendasamtakanna
mn funtíinn.
pjórmstustörf. Nýr fortnaöur
var kosdim til tveggja ára og
er það BMsaibeth Retnstmp, sem
er frajnbvæmdaistjóri fyri.r ,,Stat
ens husholdningsrád" f Dan-
mörbu.
,Jþað vaktí atfhygiK á fundin-
um hversu vel var mætt
fré ifolandi, og hversu þátttak-
an var virk, en áður fyrr mætti
sjaldnast nema eánn maður frá
Mandi“, sagði Ófcbar Yngvason
formaður Neytendasamta'kanna
í viðtaii við Fjötlskyidusíðuna.
Fyrir skömmu var annar af
fcvedm árlegum fundum Norrænu
neytendamálanefn dari rmar hald
inn í Helsinki. Fundinn sátu
þnfr fullifcrúar frá íslandi, Óttar
Yngvas. og Sigríður Haraildsdótt
ir húsmæðraken rrari sem fuil-
trúar Neytendasamtakanna, og
Björgvin Guðmundsson sem fuil
trúi viðskiptaráðuneytisins.
„Á þessum ftindum bera
merm saman bækur smar og
vora þama mættir fuMtrúar
fknm Norðu rlandanna og fyrst
og flremst frá hinum fjórum.
Nefndimar sem mæta frá þeim
iðttdum eru stórar og yfirleitt;
feostaðar að mestu af rikinu, og
það er atvhmufólk í neytenda-
máium, sem sækir fundina. —
Bnndurmn stóð í tvo daga og
var byrjað á því að skýra sfcutt
iaga frá gangi mála í hverju
tendi fytrir sig. Við íslenzku fuil
trúajmir tókum öl'l til máls. —
Ég sagði frá starfi Neytenda-
samtakanna, Sigríður Haralds-
dóttir frá starfi Leiðbeiningar-
stöðvar húsmæðra og Björgvin
Guðmundsson frá viðskiptamála
ráðuneybinu.
Tjað sem vakti mesta athygli
mína þennan dag kom frá
staögengli Inger Valle, £ norsku
nefndinni, en hún er nú orðin
ráðherra yfir fjölskyldu- og
neytandamálefnum í Noregi. —
Fulltrúi hennar sagði frá því,
að fjárútlát tii neytendamálofna
hefðu verið stórkostlega hækkuð
f fjárlagafrumvarpinu fyrir árið
1972. Þar er gert ráð fyrir 10
mlMjónum norskra króna, sem
samsvarar 125 miMjónum ís-
lenzkra króna, í rannsóknir á
fjöiskyldu- og neytendamálefn-
um. Af þessu fé fær neytenda-
ráðið eitt 6,5 miHjónir norskra
króna eða rúmiega 80 milijónir
íslenzkar og verða nevtenda-
samtökin þar því geysilega öfl-
ug. Nú á einnig aö stofna nýja
deild í norska neytendaráðuneyt
inu, sem á að fjaila um tekjur
heimilisins og neyzlunotkun
heimilisins.
Þennan dag var einnig fjallað
um samband Norðurlandaráðs
og Norrænu neytendamáianefnd
arirmar. 1 þeim umræðum kom
fram sú skoðun frá einum mik-
i-lsvirtum ræðumanni Einari Hult
en, sem er framkvæmdastjóri
finnsku þingmannanna hjá Norö
urlandaráði að hjá Norður-
landaráði væru fínir „toppar"
og fín nöfn en minna stæði á
bak við. Hins vegar var Nor-
ræna neytendamálanefndin á-
hugasöm um meiri samvinnu við
Norðurlandaráð sem^ væri með-
ai annars fólgið £ því að gefa
því betri upplýsingar um störf
nefndarinnar.
Skýrsiur nefndarinnar fyntr
sl. timabil vonu lesnar upp og
ákveðið að næsta fund hennair
skuli halda í Reykjavák í júmf
1972. Reikningar voru og lesnk-
upp og heizta atriðið þar var
að benda á hvað þessi nefnd sé
ódýr. Það má geta þess, að þátt
taka í nefndinni kosbar Island
ekkert, sem má teljast óviðun-
andá. Hvett hiona landasma
ieggiur fram 20 — 25 þúsund krón
ur norskar, en Svíþjóð 50 þús-
undir til skrifstofu nefndariirm
ar í Osló.
JJinár ýmsu sfcarfshópar skýrðu
frá störfum sínum, en í
þeám starfa ýmsir sérfræðingar,
sem ekká era í nefndinni sjálifri.
Ýtanlega var skýrt frá störfum
nefadar sem hefur rannsakað
og á að áæbla neytendafræðsiu
í skólum. Stanf þessarar nefnd-
ar befur þróazt mjög hratt und
ir stjóm Helte Munk, sem er
ritstjórá danska neytendartma-
ritsins Tænk. Það er áætlað að
fiá sænsten vísindamann fcil að
taka þetta mál að sér, og verði
honum gefin þrjú ár til að
starfa að áætluoimni en endan-
legri áfevöröim var frestað
vegna kostnaðarins, sem er á-
ætlaður 700 þúsund sænskar,
krónur en eftir er að fá fjárveit®-
ingu frá aðildariöndum.
Eitt af verulega þýðingar-
mifelum atriðum f neytenda-'
fræðslu í skólum er að þroska
sjálfetæða dómgreánd 'hjá böm-
um og unglingum til að þau geti
sjálf myndað eigin skoðanir á
auglýsingum. Þetta yiði m. a.
gert með samanburðanathugun
á auglýsingum og vömfræðslu
í þeim tilgangi að vinna upp
mótstöðu gegn áhrifum auglýs-
inga. Þess má geta í þessu sam
bandi, að í Svíþjóð er verið að
taka upp skattlagniogu á aug'lýs
ingar og rannsókn stendur ýfir
á áhrifum þeirra en skattlagn
ingin mun reyndar vera fjáröfl-
unaratriði fyrir ríkissjóð þeirra.
"y/'iö lögðum sérstaka áherzlu
á að fá að verða virkir þátt
takendur í norræmni samanburð
arrannsókn á vörum. Þessi rann
sókn fer t.d. fram á fötum,
þvottavélum og sápu. Það eru
til ýmsar rannsóknarstöðvar á
Norðurlöndum, sem athuga vöru
gæði og nú á að samræma störf
þeirra þannig að þær vinni ekki
sama starfið. Var samþykkt að
auglýsa á öilum. Norðurlöndum
eftir forstöðumanni norrænna
vörurannsókna, og er óskað eft
ir verkfræðingi eða samsvarandi
aðila til að samræma þessar
vörurannsóknir.
Þrjár aðrar nefndir eru starf-
andi og fjatlar ein um heimi'l-
ið og umhverfi þess önnur um
kaupalögin og sú þriðja um
Ceinm daginn var m. a.
um tölfræðiiegar rannsókn
ir á miHi heimilishalds og
neyzlu og hvemig ætti að nota
þessar ranrasóknir. Þegar þetta
mál var rætt voru mætrtr till að
taka þátt í viðræðum fulirúar
ailra hagstofa á Norðuriöndum
nema hagstofunnar héma. Það
kom Cram að helzti amwmarki
á sflfkum rannsóknum væri að
ákvairða markmið þeimna fyrár
firam.
Svo má geta þess, að nýju
lokumariögin nonsfcu vora fcíl um
rœðu, en Norðmenn ætfta að
setja ný iög um opnunartíma
verzlana, þar sem sveitarstjóm
um er gefið meira frjálsræiS til
að setja iegte®erðSr um lofeim
anrtma, og er þess vænzt aö
verziunairtmi verði frjáisari og
settur eftir þöttfum hvens faér-
aðs eftir að lögin ganga í gHdi.
Það kom fram, að í Osló skipt-
ast verzianir í tvo hópa, mioni
verzlanir og sbórverzlanir, og
þar era það minni verzflanimar,
sem era mjög harðar gegn þvi
að lengja opnunarbímann, en
stórverzlanir vilja lengja hann.
Stefna samtakanna er að hafa
opnumartíma sem frjálsastan.
En lenging opmmartímaiis þýð
ir ekki endilega lengingu starfs-
tíma hjá verzhmarfólki“. — SB
„Lögðum sérstaklega áherzlu á að fá að vera viridr þátttak-
endur í norrænni samanburðarraruisókn á vörum ...“ segh
Óttar Yngvason formaður Neytendasamtakanna, sem er ný-
kominn heim frá fundi Norrænu neytendamálanefndarinnar
í Helsinki. •«*«<
Notaðir
bílar
gegn
skulda-
bréfum
Skoda 110 L árg. ’70
Skoda 100 S árg. ’70
Skoda 1000 MB árg. ’67
Skoda 1000 MB árg. ’66
Skoda Combi árg. ’66
S.koda Combi árg. ’65
Skoda Combi árg. ’62
Skoda 1202 árg. ’68
Skoda 1202 árg. T87
Skoda 1202 árg. ’66
Skoda Oktavía árg. ’65
Trabant station árg. ’69
Tékkneska bifreiðaumboðið. —
á íslandi hf. — Auðbrekku 44—
46, Kópavogi. Sími 42600.
JÓL JÓL JOL JOL JOL JOL
PAPPIRj PAPPIRj, PAPPIRj,
Hofum fyrirEggjanclv:
í ólaumbúSapappír fyór verzkmt
í 40 og 57 cm breiSum róium.
FÉLAGSPBENTSMIÐJM B.F.
Spítalastíg K).
Sími sölumanns Í6662.
SENDLAR
Röskur sendill óskast tíl starfa í utanríkis-
ráðuneytinu fyrri hluta dags.
Utanríkisráðuneytið,
Stjómarráðshúsinu við Lækjartorg.