Vísir - 24.11.1971, Blaðsíða 15
jtA.
VÍSIR. Miðvikudagur 24. nóvember 1971.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. 30 kr. pr. ferm
eða 3.000 kr. 100 ferm íbúð, stiga-
gangar 750 pr hæð. Sími 36075.
Hölmbræður,
Hreingeming. Vélhreingeming
gölfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Vanir og vandvirkir menn. —
Ódýr og ömgg þjónusta. Þvegillinn
Simi 42181.
Hreingemingar. Geram hreinar
íbúöir, stigaganga, stofnanir og fl.
Menn með margra ára reynslu. —
Svavar, sími 82436.
Hreingern'ngar, einnig hand-
hreinsun á gólfteppum og húsgögn
um. Ódýr og góð þjónusta. Margra
ára reynsla. Sfmi 25863.
Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla
fyrir að teppin hlaupa ekki eða lita
frá sér. Vinsamlega pantið timan-
lega fyrir jól. Ema og Þorsteinn,
sími 20888.
Hreingemingar. Gerum hreinar
fbúöir, stigaganga, sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiður á teppi og hús-
gögn. Tökum einnig hreingemingar
utan borgarinnar. — Geram föst
tilboð ef óskað er. — Þorsteinn,
sími 26097,
Þurrhreinsun gólfteppa eða hús-
gagna í heimahúsum og stofnunum.
Fast verð allan sólarhringinn. Við-
gerðarþjönusta á gólfteppum. Pant
ið tímanlega fyrir jól. Fegrun. Sími
35851 eftir kl. 13 og á kvöldin.
Jólahreingemingar. Gerum hrein
ar fbúðir og fleira. Pantið tíman-
lega fyrir jöl. Vanir menn, vönduð
vinna. Jón. Sími 19008.
Þrif — Hreingemingar. Gólfteppa
hreinsun, þurrhreinsun, húsgagna-
hreinsun. Vanir menn, vönduö
vinna. Þrif, Bjarni, sími 82635.
Haukur sími 33049.
Hreingemingar (gluggahreinsun),
vanir menn, fljót afgreiðsla. Tök-
um einnig hreingerningar úti á
landi. Sími 12158.
Hreingemingamiðstöðin Gerum
hreinar íbúðir, stigaganga og stofn-
anir. Vanir menn, vönduð vinna.
Vaildimar Sveinsson. Sími 20499.
WdílHimMKJPI
Laerið að aka Cortinu ’71. Öll
prófgögn útveguð, fullkominn öku-
skóli ef óskað er. Guðmundur Boga
'son. Sími 23811.
ökukennsia — æfingatímar.
Volvo 71 og Volkswagen ’68.
Guðjón Hansson.
Sími 34716.
Ökukennsla — Æfingatímar. —
Kennj á Cortínu árg. 1971. Tímar
eftir samkomulagi. Nemendur geta
byrjað strax. Otvega öll gögn varð
andi bíipróf. Jóel B. Jacobson. —
Simi 30841 og 14449.
Ökukennsla — æfingatímar. Get
bætt við mig nokkram nemendum
strax. Kennj á nýjan Chrysler árg.
1972. ökuskóli og prófgögn. Ivar
Nikulásson, sími 11739.
Ökukennsla.
Kenni á Volkswagen 1300 árg. ’70
Þorlákur Guðgeirsson.
Símar 83344 og 35180.
Ökukennsla — Æfingatimar. —
Kenni á nýjan Citroen GS Club.
R-4411. Get aftur bætt við mig
nemendum, útvega öll gögn og ful'l
kominn ökuskóli ef óskað er. —
Magnús Helgason. Sími 83728 og
17812.
Ökukennsla. Kennum akstur og
meðferð bifreiða. Aðstoðum við
endurnýjun ökuskirteina. Fullkom-
inn ökuskóL. Volvo 144 árg. 1971,
Toyota MK I) árg. 1972 Þórhallur
Hal'ldórsson. sími 30448. Friðbert
Páh Njálsson sími 18096.
Húseign til sölu
Innkaupastofnun ríkisins óskar kauptilboða
í húseignina Kaupvang 2, (Póst og símahús-
ið), Egilsstöðum, ásamt tilheyrandi lóðar-
réttindum.
Lágmarkssöluverð húseignarinnar, skv. 9. gr.
laga nr. 27/1968, er ákveðið af seljanda kr.
3.100.000.oo-
Kauptilboð þurfa að berast skrifstofu vorri
fyrir kl. 11 f.h., þann 5. janúar, 1972.
Tilboðsblöð eru afhent hjá stöðvarstjóra
Pósts og síma á Egilsstöðum og á skrifstofu
vorri.
INNKAUPASTOFNUN KÍ BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 KISINS
Sprunguviðgerðir — Múrbrot. S. 20189
Þéttum sprangur í steyptum veggjum með þaulreyndu
gúmefni. Margra ára reynsla. Tökum að okkur allt
minni háttar múrbrot. Gerum viö steyptar þakrenn-
ur. Uppl. í síma 20189 eftir kl. 7.
S J ÓNVARPSLOFTNET
Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Sími 83991.
Glerísetning — Viðgerðir.
Tökum að okkur glerísetningu og aðrar viðgerðir á nýjum
og eldri húsgögnum. Sími 35603 frá kl. 1—4 eh.
Sjónvarpseigendur " Fjölbýlishúsaeigendur!
Tökum að okkur eftirfarandi:
Uppsetningu á loftnetum fyrir Keflavíkur- og Reykja-
víkursjónvarpið, ásamt mögnurum.
Upp».etningu á útvarpsloftnetum.
Viðgerðir á sjónvarpstækjum og radíófónum f heimahús-
um. — Leggjum loftnet í sambýlishús eftir fastákveðn-
um verötilboðum. — Útvegum allt efni.
Sjónvarpsmiðstöðin sf. Skaftahlíð 28. — Sími 34022. —
Tekiö á móti viðgerðarbeiðnum kl. 9—12 f.h
Heimilistækjaviðgerðir
Viðgeröir á þvottavélum hrærivélum, strauvélum og öðr-
um rafmagnstækjum. Viðhald á raflögnum, viðgeröir á
störturam og bílarafölum, Rafvélaverkstæði Halldórs B
Ólasonar, Nýlendugötu 15, — sími 18120. — Heimasími
18667.
Myndatökur. — Myndatökur.
Bamamyndir. — Passamyndir. — Eftirtaka. — Mynda-
sala — Ljósmyndastofan Mjóuhlíð 4. Opið frá kl. 1 til 7.
Sími 23081.
Sprunguviðgerðir- Sími 15154.
Enn er veðrátta til aö gera við sprungur 1 steyptum
veggjum með hinu viðurkennda þanþéttikítti. Fljót og
öragg þjónusta. Sími 15154.
Sjónvarpsþjónusta
Geram viðallar gerðir sjónvarpstækja.
Komum heim ef óskað er. —
Sjónvarpsþjónustan — Njálsgötu 86.
Sími 21766.
LOFTPRESSUR —
TRAKTORSGRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot.
sprengingar í húsgrunnum og
bolræsum. Einnig gröfur og dæl
m til leigu. — Öll vinna i tlma
og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
Símonar Símonarsonar, Ármúla
38. SVmar 33544 og 85544.
"V MAGNÚS OQ MARINÓ H F.
Framkvæmum hverskonar
jarðýtuvinnu
SfMI 02005
ER STÍFLAÐ
Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC röram og
niðurföllum nota tii þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Set niður branna o. m. fl. Vanir menn.
Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i
síma 13647 mil'li kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymdö aug-
lýsinguna.
Bezta jólagjöfin f ár:
/ j Fiskar, fuglar og blómstr-
andi vatnaplöntur nýkom-
ið. .Mesta vöruvailið —
ódýrustu vöramar. Opið
frá kl. 5—10 að Hraun-
teigi 5. Sími 34358. Ut-
sölustaðir: Eyrarlandsvegi 20, Akureyri og Faxastíg 37,
Vestmannaeyjum.
JARÐÝTUR GRÖFUR
Höfum til leigu jarðýtur með og án riftanna. gröfur
Broyt x 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur.
Ákvæðis eða tímavinna
^^iarðvmnslan sf
Siðumúla 25
Símar 32480 og 31080
Heima 83882 og 33982.
Flísalagnir
Ef þið þurfið að láta flísaleggja böð eða eldhús, jafnt
veggi sem gólf þá hafið samband við okkur. Sími 37049.
Fagmenn.
Bifreiðaeigendur!
Gerum við hjólbarða yðar samdægurs. — Fljót og öragg
þjónusta. — Skeram i dekk, neglum dekk. — Höfum
jafnframt á boðstólum nýja hjólbarða fyrir flestar geröir
bifreiða. — Góð aðstaða. bæöi úti og inni. — I yðar
þjónustu alla daga. Opið kl. 8—20. Hjólbarðasalan,
Borgartúni 24.
AUSTURBORG.
Nýkomnar vatteraðar barnaúlpur. Bama- kvenna og herra
peysur. Dömu-regnhlífar i litaúrvali. Verð aðeins kr.
450. — Ávallt fyrirliggjandi gjafa og snyrtivörar fyrir
börn og fullorðna — Austurborg Búðargerði 10.
KJÖTBORG.
Opið alla þriðjudaga og föstudaga til kl 22. — Við spör-
um Reykvfkingum innkaupaferöir f nærliggjandi kaup-
staði. — Sendum heim til kl 20 alla virka daga vikunnar.
Pantið tímanlega. — Kjötborg Búðargerði 10. Pöntunar-
sfmi 34945.
Bambuskollar — Strámottur — Þvotta-
körfur
Þá era bambuskoilamir í 3 stæröum og þvottakörfurnar
í 2 stærðum komnar aftur. Einnig strámottur ílangar og
rúnnar f mörgum stærðum og litum frá kr. 140 til 2.700
og 20 verð þar á milli. Þetta er síöasta sending fyrir jól
og biðjum við þá sem pantaö hafa að sækja nú þegar.
Jólagjafir í þúsundatali. Þér erað á réttri leið þegar þér
heimsækið okkur. Hjá okkur eruð þér alltaf velkomin.
Gjafahúsið, Skólavörðustíg 8 og Laugavegi 11 (Smiðju-
stígsmegin).
PÍRA-HÚSGÖGN
henta alls staðar og fást 1 flestum hús
gagnaverzlunum. — Burðarjám vfr-
knekti og aðrir fylgihlutar fyrir PlRA-
HÚSGÖGN jafnan fyrirliggjandi. —
Önnumst alls konar nýsmíði úr stál-
prófílum og öðru efni. — Gerum til-
boö. — PlRA-HÚSGÖGN hf. r-Uga-
vegi 178 (Bolholtsmegin.) Sfmi 31260.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Bifreiðaeigendur athugið!
Hafið ávallt bíl yðar í góðu lagi. Við framkvæmum al-
mennar bílaviögeröir, bílamálun réttingar, ryðbætingar,
yfirbyggingar, rúöuþéttingar og grindarviðgerðir, höfum
sílsa f flestar gerðir bifreiöa. Vönduð vinna. Bílasmiðjan
Kyndill, Súðarvogi 34. Sími 32778 og 85040.
Nýsmíði Sprautun Réttingar Ryðbætingar
Rúðufsetningar, og ód '.ar viðgerðir á eldri bílum með
plasti og jámi. Tökum að okkur flestar almennar bif-
reiðaviðgeröir, einnig grindarviðgeröir. Fast verðtilboð og
tímavinna — Jón J. Jakobsson, Smiðshöfða 15. Sími
82080.
Við gerum við bílinn
Allar alm. viðgerðir,
mótorstillingar og
réttingar.
Bílaverkstæðl
Hreins og Páls. —
Álfhólsvegi 1.
Sími 42840.
UtjMl