Vísir - 24.11.1971, Síða 16

Vísir - 24.11.1971, Síða 16
3 Mi&vikudagur 24. nóv. 1971 Etefsingur á þgóð- veldistímn á dokforsrifgerð Refsingar á Islandi á Þjóðveidis- tímanum, liertir ritgerð Lúðvíks Ingvarssonar, lektors, sem laga- deild Háskóla íslands hefur tekið til dofctorsvarnar. Mun Lúðvík verja ritgerð sírta laugardaginn 4. desember. Forseti deildarinnar, Gausur Jör undsson stýrir vöminni, en and- mælendur verða prófessorarnir dr. Ámann Snævarr og dr. Magnús IViár Lárusson. —JBP ism ómerkir útvarpsráð ákvörðun dagskrár- stjóra um skaupið? „Útvarpsráð gæti hugs- anlega ómerkt ákvörðun Jóns Þórarinssonar varð andi áramótaskaup Flosa, en það væri þá að beita Jón ákaflega hörðu — og ég veit ekki hvort ráðið fengist til þess“, sagði Björn Th. Bjöms- son, útvarpsráðsmaður, er Vísir spurði hann í morgun um fund ráðsins um „Flosa-málið“ Sjónvarpið. og „Ég hef nú handritið hjá mér, en hef lftið Wbið í það ennjþá“, sagði Björn ,,og svo er það nú þa-nnig með handrit að svorta skemmtiþá-ttum, að þaö er vont að sjá af þeim, hvað stjómand- inn eða höfundiHTon ætter sér að gera. 80% þáttarins verður til í höndum leifcsbjórans, leik- aranna og sviðsmanna — þetta er raunar vinnasfcissa, hwgmynd ir á blaði". Er nokkur von tiil að þáttur- inn verði tekinn tii sýwmgar? „Mér sfcilst nú á Flosa að það sé búið aö brenna fyri-r honum timann. Hann ætlaði sér að vera kominn vel á veg með að taka upp leikinn. Hann og Andrés Indriöason, sem átti að stjóma u-pptökunni, höfðu unnið að þessu í þrjár vikur“*. Finnst útvarpsráði ekki harka legt aö kasta Flosa út — hann hefur urn fjögurra ára skeið séð uim góöa skapið á gamlárskvöld — er þaö ekiki að beita hann hörðu að vísa honum frá, en taka upp ernhvem kabarett í s-taðinn? „Ég vil ekki svara þessu — vii talla betur við Flosa í dag um þáttinn, og láta hann skýra hann fyrir mér“. — GG Lyklamir aö bátunum tveim ganga frá Þorbergi Ólafssyni yfir borðiö til kaupandans, Ibraims, en á milli þeirra eru þeir Björn Sveinbjömsson lögmaður Bátalóns og Ingóifur Arnason umboðsmað ur Indverja. „Og veiddu svo bæði mikið og vel“ Það -fylgdu ein-læ-gar heillaósk ir þegar lyklamir að 70 tonna bátunum tveim, sem Indverjar létu smíða í Hafnarfirði, gengu yfir borðið nú á dögunum, óskir um mikinn og góðan afla ind- versku sjómönnunum til handa. Bátarnir tveir vom smíöaðir á mjög góðum tíma að sögn Þor- berg-s skipasmiðameistara Óla-f-s- sonar, enda þótt mörg ljón yrðu á veginum, enda um að ræða frumsmíði. Sagði Þorbergur að mikil hækkun hefði orðið á fram leiðslu-kostnaði bátanna á þeim 14 mánuðum, sem smíðin tók, en sem betur færi væru skipa- smíðastöðvar víðast hvar farn- ar að taka verðhækkanir meö í reikninginn við samningsgerðina siíkt var óþekkt fyrir 14 mánuð- um, sagði hann. Reyna átti annan bátirtn . á rækjumiðunum hér í Faxaflöa áður en bátunum verður siglt til Hambórgar, en leyfi til veiða fékkst ekkj og verður því ekki af því. Bátarnir verða gerðir út frá Madras og mu-nu einkum veiða rækju og humar. — JBP Golda Menr hittir Nixon Golda Meir kemur tii Bandaríkj- anna í næstu viku, og mun ræða við Nixon forseta í Hvíta húsmu um deilu ísraelsmanna og Egypta. M-unu þeir Meir og Nixon ræðast við þann 2. desem- ber, að því er sag-t var í Washing- ton í gær. Meir er ekki boðiö opin- berlega, heldur á hún einkaerindi til Bandarikjanna, en mun nota þetta tækifæri öl aö hitta Nixon og fteiri, svo æm Rogers, ntanríkis- ráðherra. 1 Washkigton er áSitið, að ekiki komi tií a. m. k. í náraustu fnamtíð, aö opna Súez-s’kurðinn aftur skipa- umferð, en upp á því hefur verið stungið, sem heppilegu fyista skrefi í samkomulagsátt með Efeypfcum o-g ísraelsmönnum. — GG ,Ekkert samráð haft við okkur — segja tannlæknar „Nauðsyníegt er, að hið opinbera setji á stofn og starfræki tannlæknastofur f dreifbýliim. Með því eina móti er von tM að tannlækn- ar fáist tíi starfa þar, svo hægt sé að gefa fbúum lands ins tækifæri til að njóta sem jafnastrar aðstöðu tH tann- Iæknaþjónustu.“ Svo segir í tifflögum Ta-nn- læknafélags íslands ti-1 ski-pulagn ingar opinberrar tannlæknaþjón ustu hérlendis. 1 álitsgerð Tann- læknaféiagsins kemur fram, að ek-ki hefur verið haft samráð við félagiö um væntanleg afskipti hi-ns opinbera af tannlæknaþjón- ustu fyrir landsmenn. Tann- læknafél-agið hefur þvi sett fram eigin tillögur um skipan þessara mála. TiMögurnar gera ráð fyrir aö hið opinbera veiti reglu- bundna tannlæknaþjónustu á eigin tann-lagknastofum með fast ráðnu starfsfólki. Þeir aðilar, sem eiga að verða slikrar þjón- ustu aðnjótandi eru böm og unglingar á aldrinum 2—16 ára á öllu landinu og skulu þau njóta ókeypis tannlæknaþjón- ustu. Ennfremur íbúar dreifbýl- isins. Þar sem erfitt er að fá sjálfstætt starfandi tannlækna til starfa muni hið opinbera s-kipuleggja tannlæknaþjónustu gegn gjaldi. Þá álítur Tannlæknaféiagið nauðsynlegt að ráða landstann- lækni nú þegar ef hið opinbera ætlar að hefja afskipti af þess- um málum. — SG ITALIRNIR OSTOÐVANDI Á SÝNINGARTÖFLUNNI — áhorfendur horfðu á 'itölsku snillingana leika sér að Islandi 20:0 / gærkv'óldi fslenzka landsliðiö í bridge varð ekki til þess að veikja von ir ítala á Evrópumótinu í Aþenu í gærkvöldi, þar sem hin sterka sveit ítala vann með 20 stigum gegn 0. Á leikinn horfðu flestir gestir mótsins, en hann var sýndur á sýn- ingartöflu því augu ftestra bridge manna beinast að ftölsku sveit- :nni nú sem áður. Og þó öllu meira nú, þar sem ftaiÍT hafa teflt fram aftur á nýjan leik sínum gömlu ’ földu heimsmeisturum í von um að endurheimta nú Evrópumeist- atitffliMi og stíga þannig fy-rst-a krefið í áttina,til baráttunnar um eittismeistar-abitilmn. Þetta er í annað si-nn, sem ítalir hafa gengið frá borði með svo stór an sigur y-fir Islendingunum (áður í Frakklandi) en í fyrra gerðu íslenzku brid-gespilararnir jafn tefli og oftast -hafa leikir þessara tveggja landa staðið í járnum, Lokatölur I imp-stigum urðu 94— 30. Á hinn bóginn höfðu íslending- arnir í fyrstu umferð mótsins, sem spiluð var í gærdag, veitt Frökk- um harða baráttu, Evrópumeisturun um frá því í fyrra. Náðu Frakkarn ir, sem skipa sveit slna 4 þeirra, er náðu öðru sætinu í heimsmeist- arakeppninni í brigde á Formósu í sumar — rétt naumum sigri yf- i-r íslendingunum, 11—9. — Loka tölur í imp-stigum urðu 53 — 50. f dag spilar svo Tslenzka lands- liðið við Tyrkland og svo við Eng land í kvöld, en England hefur verið þriðja landið, er helzt hefur blandað sér í úrslitin um Evrópu- meistaratitilinn á undanförnum ára tugum. — Fy-rsta ganga íslenzku sveitarinnar er því með allra erf- iðasta móti, en T fyrstu umferöinni tapaði Tyrk-land fyrir ítalíu með 20 gegn mínus 4 og í annarri um- ferðinni fyrir Englandi með 17 gegn 3, meðan England tapaði fyr ir Noregi 12—8 í fyrstu umferð. Eina sveitin, sem náði öllum 40 stigunum úr báðum fyrstu leikjun um sTnum er ítalska sveitin, sem þar með hefur tekið forustuna í mótinu, — GP Aflinn tvöfaldnðist hgö línubótum — allt upp / 21 tonn fyrir vestan Línubátar á Ves-tfjörðum hafa afl-að mjög vel síðustu dagana, feng ið al-lt upp í 12 tonn í róðri. en al- gengur afli er um 9 tonn. Línuafl inn hefur einnig glæðzt .nikið hér syðra. Keflavíkurbátar iiafa síðuscu daga verið að fá sex-, sjö tonn í róðri eða helmingi meiri afla en fyrr í haust. Bátamir komust ekki út í gær vegna brælu. Síldarbátamir hata leitað síldar víða, við Jökul úti í Skerjadýpi og víöar. Leitarskip hafa einnig hugað aö síld, en l't ð hefur fundizt og í morgun var ein- ungis vitað um einn báta á leið til lands með síldarafla, Örfirisey sem stefndi til Akraness með urr 30 tonn. —JH

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.