Vísir - 30.12.1971, Side 1

Vísir - 30.12.1971, Side 1
Fimmtudagiir 30. desemfoer 1971. — 288. tbL — jbegar rafmagnið fór i nótt Gat á þaki spennistöðvar varð þess valdandi að rafmagns- iaust varð í Reykjavík í nótt frá kílukkan 1.30 til 3.30 á stór um hluta austurhverfa Reykja víkur. Ekki kom þetta mörgum að sök, • einna helzt hundruðum ungmenna úr menntaskólanum, sem héldu jólagleði sína í Laug ardalshöll. Slökkviliðið kom hér til bjarg ar á óvenjulegan hátt, slökkvi liðsmenn mættu með sterka kast i nótt tíl að ræna skartgrípabúð — tétu greipar sópa i búbarglugga á Laugavegi í myrkvnninni í borginni í nótt, meðan rafmagns bilunin stóð yfir, var framið skartgriparán og höfðu þjófamir eða þjóf urinn á brott með sér verðmæti, sem nema á annað hundrað þúsund- um króna. Lögregluþjónar á eftirlits- göngu um borgina komu að skartgripaverzJun Benedikts Guð mundssona.r að Laugavegi 25 k'l. rúmlega 2 í nótt. — Blasti þá við þeim brotin rúða í hurð verzlunarinnar. Greinilega höfðu greipar verið látnar sópa um verzlunarva.rn- inginn. Saknað var gullbauga og skartgripa ýmissa, eins og guil- armbanda, guWhálsfesta og svo skartgripa úr silfri og Ronson gasvindlakveikjara Þjófarnir voru hvergi nálægir, þegar lögreglan uppgötvaði þjófnaðinn_ og fundust hvergi við leit í nágrenninu. Voru þeir ófundnir enn, þegar blaðið fór í prentun í morgun, en rannsókn stóð þá yfir. — GP \Efst í huga lum áramót... • Þegar framámenn verða mjög ehátíðlegir og iáta hugann reika Jum líðna tíð tala þeir um það ®sem þeim er efst í huga. Viö Jhringdum i nokfcra þétkta J.-menn í gær og spurðum þá livað eþeím værj minnisstætt nú um Járamót. • Sjá bls. 8 og 9 GEYSIR í áramótaskapi — gýs enn af fullum krafti, og nú er beðið eftir nýársgosi „Geysir heldur enn fullu fjöri — hann sýnir okkur án efa hressilegt áramótagos annað kvöld — það virðist alls ekki hafa dregið niður í honum síð an hann ruddi sig í sumar", sagði Greipur Sigurðsson í Haukadal, en Vísir ræddi við hann í morgun. „Hann gýs mjög eftir því hvern- ig veðrið er — ef yfirborðsvatn- ið í hvernum kólnar ört, þá geng ur honum illa að ná sér upp. Núna er hláka og frost að fara úr jörð. •HÍýitt en ekkj mikil rigning — þegar þannig er, þá hlýtur hann að gjósá". . — Hve hátt gýs hann núna? „Það eru svona 40—50 metrar sem gossúlan nær, þegar sann gýs eftir að sápa hefur veriö látin I hann — hann fer hærra þegar hann gýs af sjálfsdáðun.“ — Heldurðu að Geysir fagni nýja árinu með gosi? Slökkviliðið hélt ballinu gangandi „Nú árið er liöið'* syngur Desmond, þjónn Kirby, ftiHum hálsi í því huggulega samkvæmi, sem teiknimyndafjalskylda Vísis hefur efnt til viö áramótin. Þarna er iíka verið að fagna nýjum teiknimyndahetjum sem eru að hefja göngu sína ! blað inu, nefnilega honum Sigga blessuðum Sixpensara oig hon- um Andrésj Önd. Siggi er þama í essinu sínu, valhoppandi aö barnum til hans Krulla, beint í ölið en líter ekki við kaffiboila konu sinnar. Sigg; er líka mað- ur. sem lætur hverjum degi nægja sína þjáningu og hefur ekki áhyggjur af timburmönn- um morgundagsins. Aðra sögu er að segja af hon tun Andrési. Hann hafðj gengið snemma til náða til að vera nógu vel fyrirkallaður, er hann á mánudaginn mætir til leiks á síðum Vísis. Það er því ekki nema eðlilegt, að hann sé stúr- inn á svipinn þar sem hann í dyragættinni fer þess á leit við Bellu, að hún reyni að draga niður í hávaðanum í samkvæm- isgestum. Fremst á myndinni gefur að líta helztu piparsveina Vísis, nefnilega þá EddT, Rip Kirby, Bogga og Tarzan. — Verst hvað sá síðastnefndi er eitthvað illa fyrirkallaður. Sennilega er hann ekki vanur svo göróttum drykkjum, sem þarna er skál- að £ fyrir nýja árinu En allt um það. Teiknarinn Quist hefur sent frá sér mann með „drullusokk“, sem er til taks ef á þarf að halda, þannig að enn um sinn má gutla í gHðaveigunum. ara og lýstu upp salinn þar til yfir lauk og er ekki fritt við að þeir hafi áunnið sér vinsæld ir sv-o um munaði meðal mennt- skældnga. —• GG Hvoð gerðist: í Júgóslavíu?: Sjá bls. 5 • Spaugið j um áramót \ Glens og gaman *ylgir ára- mótunum, jafnvel útvarp og sjónvarp ætla beinllnis að rifna af gamansemi. Jónas Jónasson stýrir gamni „gamla gufuradíós ins“, en við sjónvarpsspauginu tók Ómar Ragnarsson, eftir að Flosj var settur af. Sjá bls. 12 og 13 Vísir vill taka undir með þessu vaska liði úr teiknimyndasögunum er það óskar öllum lesendum Vísis gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir það liðna. i.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.