Vísir


Vísir - 30.12.1971, Qupperneq 3

Vísir - 30.12.1971, Qupperneq 3
< : ■■■ Ú*povflU ^tg. Kjkf .a'áVs * PnnianfA i3f»?s É MORGUN UTLÖNDI MORGUN UTLOND i MOR Nixon hefur staðið í ströngu á árinu, eins og sjá má af þessari forsíðumynd tímaritsins Time, sem valdi hann mann ársins, sem ætti kannski að vera „slasaðistei maður ársins“ en þó senniiega á batavegi að þeirra dómi. HAFNAPSTRÆTI 18 LAUGAVEGI 84 LAUGAVEGI 178 ________________ Glæpurinn isorgnii sig ekki Ránið í Köln vakti mesta athygli vegna þess að tveir lögreglumenn gerðust gísl ar bófanna í skiptum fyrir borgara. Á myndinni sést, þegar Hans Kraus lögreglu foringi (í einkennisbún- ingi) fór í bifreið bófanna, sem síðan óku brott með honum og öðrum gísl, lög- reglustjóranum Werner Hamacher. Höfuðpaur ræningjanna þriggja, sem rændu banka i Köln á mánu- dag, særðist í gær í bardaga við lögreglu og voru þeir allir þrír handteknir Árangur varð af mikiili leit lög reglu að þeim kumpánum í skóg- lendi í grennd við bæinn Saar- briicken. Þeir fundust 48 kílómetr- um norðaustan bæjarins. I atkvæði bjargaði Mintoff Brúðar- gjafir Mikið og fallegt úrval brúðargjafa Bjóðum eingöngu hinn heimsþekkta Bæheims- kristal TÉKK-KRISTALL Skólavörðustíg 16 Sími 13111 V .1 S I R . Fimmtudagur 30. desember 1071. Umsjón Haukur Helgason: Seidtgf býðsf fil að Sáta af embætti Forseti Egyptalands, Sad- at, bauðst margsinnis til að láta af embætti í síð- ustu viku, að sögn blaðs- ins Jerusalem Post í ísrael. Geymið — og þér munið finna .... með 1.EITZ. Blaðiö telur sig hafa góðar heim Idir fyrir þessari frétt. Sadat rafi helzt viljað hætta, en hann tafi fallizt á að sitja áfram eftir niklar fortölur. Forsetinn hlaut slðan yfirgnæf- ■nd; traustsyfirlýsingu á fundi mið tjómar sósíalistabandalagsins. Jerusalem Post segir, að Sadat afi undanfarna daga færzt undan ví að tala til egypzku þjóðarinnar útvarpi_ Efnahagur M'óltu i hættu, eftir yfirlýsingu brezku stjórnarinnar — Mintoff vildi milljarð i viðbót Eitt atkvæði bjargaði Mint off forsætisráðherra Möltu við atkvæðagreiðslu á þinginu um vantraust. — Stjómarandstaðan varð æf eftir að Bretar höfðu til- kynnt fyrr í gær, að þeir mundu fara með herlið sitt burt frá eyjunni fremur en láta undan kröfum Mint- offs um aukin fjárframlög. — 27 þingmenn greiddu at kvæði með vantrauststil- lögu en 28 á móti. Verkamannaflokkur Mintoffs komst til valda í kosningum í vör. Flokkurinn krafðist breytinga á vamarsamningnum við Breta og var samið um aukin fjárframJög frá Bretlandi til Möltu. Nú vill Mintoff flá meira. Fréttamenn £ London benda á, að Bretar hafi „gefið Mintoff háilm strá“, því að brezka stjórndn hafi einungis fyrirskipað að brottför hersins skuli undirbúin. Með þessu fái Mintoff frest tiil að semja um annað. Brezka herstöðin á Möltu iiíwrr er mjög miki'lvæg, og mundi brott för hersins þýða veruleg efnahags ieg skakkaföll fyrir eyjuna. Samni ngstil rauniir fóm út um þúfur fyrir jól. efltir aö Mintoff hafði hafnað seinasta tilboði Breta um nokkra hækkun greiðslu fyrir afnot herstöðvarinnar. Um jólin krafðist Mintoff síðan að greiðsl- umar -hækkuðu uu}_ rújjjlgga einn miMjarö -íslenzkra króna. Brezki hermálaráðherrann hélt í skyndi fcil Möltu, en Mintoff hafnaöi til boði hans i gær. Þá lýsti brezka stjórnin yfdr þvf, að herinn skyldi vera tilbúinn að fara heim til Bret lands tafarlaust. Á Möltu er nú mikið atvinnu- leysi og mundi ástandið veröa slæmt, ef hrezka hemðið 3500 manns, færi burt með þá starf- semi, sem í kringum það er. Stafa loftárásirnar af gremju Nixons vegna Pakistan? Andstaðan við Víetnam- stríðið hefur aftur magn- azt með miklum loftárás- um Bandaríkjamanna á N-Víetnam — Nokkur brögð eru nú að nýju að mótmælaaðgerðum á göt- um úti í Bandaríkjunum, en um langa hríð hafði lít ið borið á slíku. Bandariskar flugvélar vörpuðu sprengjum á Norður-Víetnam í morgun, fimmta daginn samfleytt. Efekert var sagt um, hvenær búast mætti vdð að sprengjuárásunum linnti en þær eru hinar mestu í þrjú ár. Sumir fréttaskýrendur hafa get ið sér þess til, að Nixon hafi orð ið svo g-ramur yfir ósigri Vestur- Pakistana í stríðinu við Indverja, að hann hafi fyrirstoipað þessar á- rásir. Johnson fyrrum forseti stöðvði loftárásdr á Norður-Víetnam áriö 1968, og hafa þær aildrei síöan ver ið jafn miklar og nú. Talsmenn bandaríska hersins vildu etotoert segja í morgun um fui'l yrðingar N-Víetnama, að þeir hafi skotið niður fjórar bandarískar filugvélar seinasta sólarhring. Um 200 af þeim 360 orrustu- sprengjuflugvélum, sem Banda- ríkjamenn hafa í Indó-Kína, taka þátt i árásunum. Utvarpið í Hanoi, N-Víetnam, segir, að her og „aiTþýöuvarðlið" landsins hafd fengið fyrirmæli um aö byggja loftvarnarbyrgi víða um landið og almenningi hefur verið sagt að búa sig undir stríð. Vandlega búið um sár Nixons chhhs^

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.