Vísir - 30.12.1971, Side 10
W
V I S I R . Fimmtudagur 30. desember 1971,
MINNISBLAÐ FYRIR ARAMOTIN
BRENNUR A GAMLÁRSKVÖLD
1. Borgarbrenna Kringlumýrar-
braut og Miklubraut
2. Mótis við Sólheima 27.
3. Móts við Bjaimaland 20
4. tteyikjavfkurvegur og Sigtún
5. Drekavogur og Njörvasund
6. Ægisíða 74
7. Milli Grundargeröis og Akur-
geröis
8, Við húsið Bauganes 17
9. Vestan Verknánisskólans
10. Móti Staðarbakka 30.
11. Mótj Ægisíðu 58
12. Sunnan Bústaðabletts 9
13. T~'.Mi Háaleitisbrautar og
Stiðurlandsbrautar
14. Kleppsvegi móts við
Þrðttarvöllinn
15. Gami golfvöllurinn við
Hvassaleiti
Smurbrauðstofan
BJÖRIMIIMIM
Njólsgata 49 Sími 15105
L I
kha dsár
Við höfum ávallt kostað kapps um að
,u-iv/ * bnyífli^J?
geta boðið viðskiptavinum okkar upp á
það bezta, sem fáanlegt er í bókhaldsvör-
um hverju sinni.
Okkur er ánægja að því að geta nú leið-
beint yður varðandi ýmsar nýjungar, er
mættu létta yður bókhaldsstörfin svo að
hið nýbyrjaða bókhaldsár færi yður með
sanni gæfu og gleði.
Laugavegi 84 og 178
Hafnarstræti 18
lt>. Móts við BóistaðarhKð 50.
17. Háaieitisbraut 109.
18. I mýrinni sunnan Eiðsgranda
móts við Vegamótin
19. Við Vatnsendaveg
20. Við Eggjaveg
21. Móts við Laugamesveg 90.
22. Austan Hulduíands
23. Viö Skeiðarvog og BUiðavog
24. Móts við Kleppsveg 28,
25. Neðan Rjúpnahæðar möts við
Þórufell
26. í Breiðholti austan dælu-
stöðvarinnar
27. Norðan Árbæjar móts við
Höföabakka
28. Móts við Safamýrj 34.
29. Norðan Kleppsvegar móts við
Hjallaveg
30. Milli Austurbrúnar og
Vesturbrúnar
31. Austan Sundlaugavegar og
sunnan Laugarnesvegar
32. Við Elliðavog móts við húsið
Eikjuvog 13.
33. Við Hraunbæ 194.
34. I mýrinni við Granaskjól.
TILKYNNING FRÁ
BRISTOL, BANKASTRÆTI
TIL ALLRA HÚMORISTA
Smásending komin af PARTY MÆLI-
TÆKJUM, upplögð fyrir áramótaskaup
og önnur ámóta tækifæri. Lítið strax
inn meðan eitthvað er til.
BRISTOL
Framkvæmdastjóri
óskast til starfa fyrir læknasamtökin frá 15.
febr. 1972 eða síðar eftir samkomulagi.
Umsóknir, sem tilgreini menntun og fyrri
störf, sendist skrifstofu læknafélaganna í
Domus Medica fyrir 21. jan. nk.
Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur
SKEMMTISTAÐIR $
Hótel Borg:Áramótahátið gamlárs
kvöld. Hljómsveit Ólafs Gau'ks og
Svanhildur, Jónsböm og Ævin-
fýri.
Hótel Saga: Uppselt á nýársfe^i-
aðinn.
Hótel Loftleiðir: Lokað gamlárs-
kvöld Lokað nýárskvöld vegna
einkasamkvæmis.
Leikhúskjallarinn: Nýársfagnaöitr
Hljómsveit Magnúsar Ingimars-
sonar og Þuríður. Opið til fcl. 2.
— Lokaö gamlárskvöld.
Sigtún: Áramótafagnaður nýárs-
dagskvöld. Plantan leikirr. — Lok
að gam.lárskvöld,
Skiphóll: Nýársfagnaöur 1. jan.
hefst með borðhaldi bl. 20. —
Hljómsveitin Ásar leikur. Ómar
Ragnarsson skemmtdr.
Silfurtunglið: Áramótafagnaður
gamlárs'kvöld. Stemmning
leifcur til M. 4 — Lo'fcað nýárs-
fcvöld.
Þórscafé: Áramótafagnaður gaml
árskvöld Hljómsveitm Loðmund-
ur leikur frá kl. 9 til 3. Að-
göngumiðasala daglega tol. 5 til 7
— Nýársfagnaður 1. jan. Gömlu
dansarnir. Polkakvartett leikur.
Templarahöllin: Nýársfagnaður
gamlárskvöld. H'ljómsveifm
Stormar leikur Ungtemplarafélag
ið Hrönn. — Lokað nýársfcvöM.
Tónabær: Nýársfagnaður nýárs-
dag. Trúbrot og Ómar Ragnars-
son.. ' " ’r.'öld.
Tjarnarbúð: Lokað gamlárskvöld.
Lobað nýársdag vegna einfcasam
kvæmis.
Lindarbær: Lo'kað vegna einfca-
samkvæmis gamlárskvöld. Nýárs-
k-völd Mjóm-sveit Asgeirs Sverris-
sonar og Sigga Maggý.
FUNDIR
Kvenféiag Laugarnessóknar. —
Fundur sem átti að verða mánu
daginn 3. jan. verður haldinn
mánudaginn 10. jan. k'l. 8.30 í
fundarsal kirkjunnar. Spilað verð
ur bingó. Fjölmenn-ið Stjórnin.
MESSUR
Bústaðakirkja Gamlársdagur aft-
ansöngur kl. 6 Sigríður E. Magn
úsdóttir syngur einsöng.
Nýársdagur guðsþjónusta k'l. 2 sr.
Ólafur Skúlason.
Ásprestakall Gamlárskvöld, aftan
söngur í Laugarneskirkju kl. 6.
Sunnudag 2. jan. Messa i Laugar
ás-bíói kl. 1.30
Barnasamkoma kl. 11 á sama stað.
Séra Grímur Grímsson.
Háteigskirkja Gamlársdagur aft-
ansöngur kl. 6, sr. Arngrímur
Jónssön.
Nýársdagur, messa kl. 2 sr. Jón
Þorvarðsson.
Sunnud. 2, jan. messa fcl. 2, sr.
Arngrímur Jónsson.
KópaVogskirkja Gamlársdagur aft
ansöngur kl. 6 sr. Árni .Pálsson
Nýársdagur, hátíðarguðsþjónusta
kl. 2 sr. Þorbergur Kristjánsson.
Sunnud 2. jan. Barnasamkoma kl.
10 séra Ámi Pálsson.
Langholtsprestakall Gamlársdagur
kl. 6 aftansöngur séra Árelíus Ní-
elsson.
Nýársdagur hátíðarguðsþjónusta
kl. 2 predikun Þórður B. S.igurðs-
son skrifstof’ustjóri, einsöngur