Vísir - 30.12.1971, Side 11

Vísir - 30.12.1971, Side 11
V t S I 2 . Fimmtudagur 30. desember 1971. n MINNISBLAÐ FYRIR ÁRAMÓTIN Sigurveig Hjaltested séra Sigurð ur Haukur Guðjónsson. K\t1kjn óhá®a safnaðarins. Gaml- ársdagur nramótamessa fcl. 6 s.r. Emil Bjömsson. Laugarneskirkja Nýársdagur messa kl. 2. Sunnud. 2. jan. Messa kl. 2 skáta messa, sr. Garöar Svavarsson. Árbæjarprestafca'l Gamlársdagur aftansöngur í Árbæjarskóla kl. 6 Nýársdagur messa fcl. 2 í skól- anum. Sunnudag 2. jan. Barnaguösþjón- usta kl. 11 Séra Guðmundur Þor steinsson. Fríkirkjan. Gamlársdagur. — Kvöldsöngur kl. 6. Nýársdagur. Messa fcl. 2. — Séra Þorsteinn Bjömsson. Sunnudagur. Bamasamkoma kl. 10.30 Guðni Gunnarsson. Dómkirkjan. — Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 6. Séra Óskar J. Þorláksson. Nýársdagur. Messa kl. 11. Hr. Sigurbjöm Einarsson biskup pred- ikar. Séra Þórir Stephensen þjón- ar fyrir altari. Sunnudagur 2. jan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Neskirkja. Gamilárskvöld. Aftan söngur kl. 6 séra Frank M. Hall dórsson. Nýársdagur. Messa kl. 2 séra Jón Thorarensen. Sunnudagur 2. jan. Bamasam- koma kl. 10.30 Guösþjónusta kl. 2. séra Frank M. Haildórsson. BILANATILKYNNINGAR # Bilanir á rafmagni f Reykjavík til kynnist í síma 18230. Bilanir á hitaveitu í Reykjavík til- kynnist í sírna 25524. Bilanir á vatnsveitu og hitaveitu i Kópavogi tilkynnist í síma 41580. Bilanir á rafmagni í Hafnarfirði tilkynnist i sima 51336. ÝMSAP UPPLÝSINGAR • Bensínafgreiðslur verða opnar: Gamlársdagur kl. 7.30—15. Ný- ársdagur — lokaö. Mjóikurbúðir verða opnar: Gamlársdagur kl. 8—1. Nýárs- dagur — lokað. Ateennar verzlanir verða opnar: Gamlársdagur til hádegis. Ný- ársdagur — lokað. HEIMSÓKNARIÍMI • Heimsóknartími á sjúkrahúsum er sem hér segir: Borgarspítalinn: gamlársdagur kl. 15 —— 16, 18—20. Nýársdagur kl. -16. 18—20. Fæöingarheimilið, gamlársdagur kl. 3.30—4. 7 — 9. Nýársdagur kl. 3.30-4.30, 8—9. Heiisuverndarstöðin, heimsóknar- tími er eins og venjuiega nema á gamlárskvöld kl. 7-9. Landakotsspítali, gamiársdag kl. 1—10. Nýársdag kl. 1 — 10. Fæðingardeild LandSpítaians, - gamlársdagur kl. 18—21. Nýárs- dagur k) 3—4 og 7.30-8. Landspítalinn, gamlársdagur kl. 18 — 21. Nýársdagur kl. 7 — 7.30. KieppSspítaiinn, Heimsóknartfmi er samikvæmt viðtali við deildar- hjúkrunarkonur. STRÆTISVA6NAR • Strætisvagnar Reykjavíkur um áramótin 1971—1972. Gamiársdagur: Um daginn ekið á öMum leiðum samkvæmt venjulegri dagáætiun til um kl. 17.20. Þá lýkur akstri strætisvagna. Nýársdagur: Ekið er á öllum leiðum sam- kvæmt tímaáætlun helgidaga í leiðabók, að því undanskildu, að allir vagnar hefja akstur um kl. 13. Strætisvagnar Hafnarfjarðar, — gamíársdag ekið eins og venju- lega, sföasta ferð úr Reykjavfk kl. 17, úr Hafnarfiröi kl. 17.30. Nýársdagur, akstur hefst kl. 14 ekið eins og á sunnudögum. Strætisvagar Kópavogs gamlárs- dagur ekið tf) kl. 17. NýárSdag- ur, akstur hefst kl. 2. HEILSUGÆZLA • S L Y S : SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200, eftir lokun skiptiborðs 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavfk og Kópavogur simj 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. LÆKNIR: REYKJAVÍK, KÓPAVOGUR. Islands fyrir neyðarvakt um há- tíöarnar, Vaktin er i Heiisuvemd arstöð Reykjavíkur. sífru 22411, og er opin sem hér segir: Gamlársdagur frá fcl. 2—4 Nýársdagur frá kl. 5—6 Að öðru leyti er vaktin opin eins og venjulega alla laugardaga og sunnudaga frá kl. 5—6 síðdegis. APÓTEK: Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavtkursvæðinu. Helgarvarzla klukkan 10—23 00 Vikan 25.—31. desember: Lyfja- búöin Iöunn og Garðsapótek. 1.—7. jan. 1972: Laugavegsapótek og Holtsapótek. Næturvarzla lyfjabúða kl 23:00 —09:00 á Reykjavíkursvæðinu er i Stórholti 1 Slmi 23245. Kópavogs og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardagj kl. 9-14, helga daga kl. 13—15- BELLA — Ég hef beðið svo lengi í biðstofunni yðar, að ég hef gleymt hvers vegna ég kom. Dagvakt: kl. 08:00—17,00, mánud. m —föstudags ef ekki næst I heim- • ilisiækni. sími 11510. ! Kvöld- og næturvakt: kl 17:00— J 08:00. mánudagur—fimmtudags, • simi 21230. J Helgarvakt: Frá kl 17.00 föstu- • dagskvöld ti] kl. 08:00 mánudags- * morgun sími 21230 • Kl. 9—12 laugardagsmorgun • eru læknastofur lokaðar nema á J Klapparstíg 27. símar 11360 og« 11680 — vitjanabeiðnir teknarj hjá helgidagavakt. slmi 21230. J HAFNARFJÖRÐUR. — GARÐA-• HREPPUR. Nætur og helgidags-J varzla, upplýsingar 'ögregluvarð- • stofunni simi 50131. • • Tannlæknavakt: J Að vanda gengst Tannlæknafélag * Móburást Skemmtileg, hrlfandi og af- buröa vel leikin, ný bandarisk litmynd byggð á æskuminning um rithöfundarins Romain Gary Myndin hefur hvarvetna hlotið frábæra dóma, og þó sérstaklega hinn afburða góði leikur Melina Mercouri vakið mikla athygli. Melina Mercouri Assat Dayan Leikstjóri: Jules Dassin, íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. K0PAV0GSBI0 Uljur vallarins Heimsfræg, snilldar vel gerð og leikin, amerísk stórmynd er hlotið hefur fem stórverðlaun. Sidney Poitier hlaut Oscar- verðlaun og Silfurbjörninn fyrir aðalhlutverkið. Þá hlaut myndin Lúthersrósina og enn fremur kvikmyndaverðlaun kaþólskra, OCIC. Myndin er með íslenzkum texta. Leikstjóri: Ralp Nedson. Aðalhlutverk: Sidney Poitier Lilia Skale Stanley Adams Dan Frazer. Sýnd kl. 5.15 og 9. wiAwmm Mitt er bitt og bitt er mitt Víðfræg, oráösKemmtileg og mjög vei gerð, ný, amerísk mynd í litum er fjailar um tvo einstaklinga sem misst hafa maka sina, ástir þeirra og raun- ir við aö stofna nýtt heimiM Hann á tíu börn en hún átta. Myndin. sem er fyrir alla á ötl- um aldri, er byggð á sönnum atburðj. — Leikstjóri: Melvilie Shavelson. Aðalhlutverk: Lucille Ball, Henrv Fonda, Van Johnson. Sýnd kl 5 7 og 9.15. Læknir i sjávarháska •YTTHrrTtriER Ein af hinuin vinsælu, bráð- skemmtilegu „læknis‘*-myndum frá Rank. Leikstjóri: Ralph Thomas. íslenzkur texti. AðaJhlutverk: Leslie PhiUips Harry Scombe James Robertson Justice Sýnd kl. 5, 7 og 9_ Ailra síðasta sinn. ICISTIFf.'íHMíf Jólamynd 1971: Camelot Stórfengleg og skemmtileg, ný amerisk stórmynd i litum og , Panavisjqn, byggð á samnefnd um sönglejk eftir höfunda My Fair Lady. Alan Jay Lemer og Frederick Loewe. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. ’JÓDLEIKHÚSIÐ NÝÁRSNÓTTIN Fjórða sýning í kvöld kl. 20. Uppselt HÖFUÐSMAÐURINN FRÁ KÖPENICK Sýning annan f nýári kl. 20. NÝÁRSNÓTTIN Fimmta sýning miðvikudags- kvöld 5. janúar kl. 20. ALLT I GARÐINUM Sýning fimmtud. 6. jan. kl. 20. Fáar sýningar eftir. NÝÁRSNÓTTIN 6. sýning föstud. 7. jan. kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Simi 1-1200. KynslóbabillS Taking oH Snilldarlega gerð amerisk verðlaunamynd (frá Cannes 1971) um vandamál nútimans, stjórnað af hinum tékkneska Milos Forman, er einnig samdi handritið Myndin var frutn- sýnd I New York s. 1. sum.tr síðan i Evrópu við metaðsókn og hlaut frábæra dóma. Mynd- in er I Iitum. með íslenzkuui texta. Aðalhlutverk: Lynn Charlin og Buck Henry Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 15 ára. Tvö á ferbalagi Víðfræg brezk-amerlsk gaman- mynd i litum og Panavision. Leikstjóri Stanley Donen. Leik. stjórinn og höfundurinn Fred- eric Raphael segja að mynd þessi sem þeir kalla gama"- mynd með dramatisku ívafi sé eins konar þverskurður eðn krufning á nútíma hjónabanc : ísienzkur texti. Audrey Hepburn Albert Finney Sýnd kl. 5 og 9. Mackenna's Gold íslenzkur texti. Afar spennandi og viðburðarlk ný amerísk stórmynd í Techni color og Panavision. Gerð eftír skáldsögunni Mackenna’s Goid eftir Wili Henry. Leikstjóri: J. Lee Thomson. Aðalhlutverk hinir vinsælu leikarar Omar Sharif, Gregory Peck, Juiie Newman Teliv Savalas, Caru- illa Sparv, Keenan Wynn, Anthony Quayle, Edward G. Robinson. Eli Wallach, Lee j' Cobb. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hjá'p í kvöld kl. 20.30 örfáar sýningar eftir. Kristnihald nýársdag kl. 20.30 117. sýning. Spanrkflunn- ‘umi-ulciag kl. 15. Hjálp sunnudag id 20.30 næst síðasta sinn. Aðgöngumiöasalan í Iðnó • opin frá kl. 14. Sími 1319 .

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.