Vísir - 30.12.1971, Blaðsíða 14
V í SIR . Fimmtudagur 30. desember 1971,
14
MBB
Bílaverkfæraúrval: amerísk og japönsk topplyklasett, 100 stykkja
Til sölu málaðar in-níhurðir. — Uppl. í síma 51276. Hvítar rúllukragapeysur, útvlðar gailabuxur, buxnadress náttföt nær föt sokkabuxur og sportsokkar úr val ungbarnafatnaðar smábarna- leikföng o.m.fl. Verð við allra hæfi. Barnafataverzlunin Hverfisgötu 64. verkfærasett, lyklasett, stakir lyklar, toppar, sköft. skröll, hjöru- liðir, kertatoppar, millibilsmál. stimpilhringjaklemmur, hamrar, tengur, skrúfjárn, splittatengur, sex kantasett o. fl. — öll topplyklasett með brotaábyrgð. Farangursgrind- ur, skföabogar. Tilvaldar jóiagjafir handa bíleigendum. Hagstætt verð. Póstsendum. Ingþór, Grensásvegi.
Óskum eftir að kaupa snjóþrúg ur, mannbrodda og ísaxir — Stmi 40232 eftir kl. 7. Gjafavörur: Atson seðlaveski, Old Spice og Tabac gjafasett fyrir herra, tóbaksveski, sígarettuveski með kveikjara. reykjarpípur, pípu- statív, Ronson kveikjarar I úrvali, sódakönnur (Sparhlet Syphon), kon fektúrval, vindlaúrval. Verzlunin Þöll Veltusundi 3 (gegnt Hótel Is- lands bifreiðastæðinu). Sími 10775,
Til sölu stereo Itasettu scgu-lbands- tæki fyrir stærri gerð. Hátalarar og klassískt safn fylgja. Sími 16356.
Til sölu bækur til gja-fa. Eldri jólabækur mjög ódýrar til sölu. — Sími 85524.
Blómaskálinn v/Kársnesbraut, Laugaveg 63 og Vesturgötu 54. — Mikið úrval gjafavara, gott verö. Opið til kl. 10 alla daga. Gleymið ekki að líta inn. — Blómaskálinn v/Kársnesbraut. S.ími 40890. Hvað segir símsvari 21772. — Reynið að hringja.
Smelti — Tómstunda-,.hobby“ fyrir alla fjöl- skylduna. Ofnarnir sem voru sýnd ir á sýningunnj i Laugardalshöll- inni eru komnir, sendum 1 póst- kröfu um iand allt. Ofn, litir, plöt- ur spaði. hringur næla, ermahnapp ar, eyrnaiokkar Verð kr. 1.970. Sími 25733.
Gróðrarstöðin Valsgarður Suöur- landsbraut 46. Simi 82893. Blóm á gróðrarstöðvarverði margs konar skreytingarefni. Gjafavörur fyrir börn og fuMp.rðna. Tölíum skálar og köpfur til sikreytinga fyri-r þá sem vilja spara. Ódýrt í Valsgarði.
Vestfirzkar ættir (Arnar og Eyr- ardalsætt) tilvalin tækifærisgjöf, við mjög sanngjörnu veröi. Fyrri bindin eru alveg uppseld, en áskrif endur eru kærkomnir til að vitja seinni bindanna að Víðimel 23, sfmi 10647. Otgefandi.
Ótrúlega ódýrt! Niðursoðnir ávextir, frá kr. 71 heildðsin. — Ávallt nýmalað kaffi á kr. 190 kílóið. Sendum heim. Laugames- búðln, Laugamesvegi 52. — Sími 33997.
Sendi öllum viðskiptavinum mínum beztu
óskir um gleðilegt ár og þakka liðið.
Óli blaðasali
Starfsstúlkur
Vinnuheimilið að Reykjalundi óskar eftir 2
starfsstúlkum nú þegar. Upplýsingar gefur
forstöðukona heimilisins. Sími 66200.
Atvinna
Reglusamur, lagtækur maöur óskast á Bón- og bíla
þvottastöðina Laugavegi 180. Uppl. á staðnum milli
kl. 5 og 7 í dag.
Laust starf
Starf ritara yfirsakadómara er laust til um-
sóknar. — Leikni í handritun og vélritun
nauðsynleg.
Umsóknir sendist skrifstofu sakadóms
Reykjavíkur að Borgartúni 7 fyrir 10. janúar
1972. '
t
1
; Yfirsakadómari
RJ
Smóking til sölu meöalstærö
lítið notaður. Uppl. í sírna 36027 og
aö Rauðagerði 6.
Nokkrir lítið notaðir síðir kjól
ar til sölu Sími 37754.
Óska eftir að kaupa vel með far
in smóking á meðalmann. Sími
42955
Halló dömur svart samkvæmis-
pils til sölu, tækifærisverð. Uppl. í
síma 23662.
Röndóttar táningapeysur, röndótt
ar barnapeysur, mittisvestin vin-
sælu í öilum stærðum. Frotte
peysur í öllum stærðum einnig
barnastærðir jakkarnir meö renni-
iásnum komnir aftur. Prjónastofan
Nýlendugötu 15 A.
Verzl. Kardemommubær Lauga-
vegi 8. Skyndisala á skyrtum. Hvít
ar skyrtur 100% cotton á kr. 295.
Tilvaldar til litunar i skærum tízku-
litum Kardemommubær Laugavegi
8.
Nærföt, náttföt og sokkar á
drengj og telpur i úrvali. Hjarta-
garn, bómuliargam og fsaumsgarn,
ýmsar smávörur til sauma. Snyrti
vörur Yardley o. fl. Eitthvað nýtt
daglega. ögn, Dunhaga 23.
CE
YPT
Ljósavél. Vil kaupa 32 volta
ljósavél 2 — 3,5 kw 24 volt koma til
greina. Uppl. í síma 83938.
Lftið notað svefnsófasett tiil sölu
fyrir kr. 13.000 vegna brottfllutn-
ins af landinu. Uppl. Skeiðarvagi
151 milli kl. 18 og 20.30 í dag og
á morgun.
Kaup og saia. Forkastanlegt er
flest á storð, en eldri gerð húsmuna
og húsgagna er gulli betri. Komið
eöa hringið i Húsmunaskálann
Klapparstíg 29, símj 10099. Þar er
miðstöð viðskiptanna. Viö staðgreið
um munina.
Kaupum og seljum vel með farin
húsgögn, klæöaskápa, fsskápa, dív-
ana, útvarpstæki, gólfteppi og ýmsa
vel með farna gamla muni. Seljum
nýtt ódýrt eldhúsborð, bakstóla,
eldhúskolla, símabekki, dívana,
sófaborö, lítil borð hentug undir
sjónvarps og útvarpstæki. Sækjum,
staðgreiðum. Fornverzlunin Grettis
götu 31. Sími 13562.
Takið eftir, takið eftir. Kaupum
og seb'um vel útlítandi húseöon oe
húsmuni. Svo sem boröstofuborð
og stóla, fataskápa, bókaskápa.
og hillur, buffetskápa, skatthol,
skrifborð. klukkur, rokka og margt
fleira. Staðgreiðsla. Vöruveltan
Hverfisgötu 40 B Sími 10059.
BÍLAVIDSKIPTI
Til sölu VW Variant ’67 með
bensínmiöstöð og útvarpi. Uppl. í
síma 26954 eftir kl. 6.
Chevrolet ’62, 6 cyl. beinskiptur
á nýlegum dekkjum útvarp og mik
ið af varahlutum fylgir. Verð kr.
65 þús miðaö við staðgr. — Slmi
19230 eftir kl. 7 í kvöld og næstu
kvöld.
SAFNARINN
Myntsafnari óskar aö kaupa al-
veg ónotaða kórónumynt, alþingis
hátiðarpeninga, lýðveldisskjöld.
þjóðminjasafnspening og minnis-
pening Sigurðar Nordals Tilboð
sendist augl. Vísis merkt „5298“.
Kaupur fslenzk frímerki og göm
ul umslög hæsta verði. einnig kór-
ónumynt, gamla peningaseðla og
Skólavörðustig 21 A. Sími 21170.
erlenda mynt. Frimerkiamiðstöðin
Viljið þér vera svo vænn að vekja okkur klukkan 3, 5.
7 og 9?
Þú færð stærri skál fyrsta næsta mánaðar — það hef
ég margsinnis sagt þér!
5 herb. íbúð I Hraunbæ ti-1 leigu
frá áramótum eða 15. jan. Sími
32638 eftir M. 5.30,
Iðnaðarhúsnæði. Til leigu 262
ferm uppsteypt iðnaðarhúsnæði,
með 3 stórum innkeyrsludyrum við
Kársnesbraut f Kópavogi. Lof-thæð
4 m, stór lóð, lei-gist f núverandi
ástándi eða lengra komið eftir sam-
komulagi. Sími 36938 — 12157 —
32818.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Ung hjón með eitt barn óska eft
ir 2ja —3ja herb, íbúö á leigu. —
Uppl. í síma 13657.
Óskum eftir 2 —3ja herb. íbúð. —
þre-nnt í heimili. Uppl. í sírna 35572.
Sjómaður óskar eftir herbergi á
leigu. Sími 42095 frá kl. 5 — 8.
Verzlunarhúsnæði óskast fyrir sér
verzlun (c.a. 40—70 ferm). Tilboö
sendist augl.deild Vísis fyrir 4. jan
merkt „í Reykjavík 5768.“
Eldri maður óskar eftir litlu herb.
má þarfnast lagfæringar. Fyririfram
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
11979.
2ja—3ja herb. íbúð óskast strax.
Sími 30712.
2ja—3ja herb. íbúð óskast. —
Sím; 15998
Húsasmið vantar 2—3ja herb.
íbúð. Uppl; í síma 20786.
Húsnæði fyrir mjög hreinlegan iðn
að 50 ferm óskast strax. — Sími
11064 milli kl. 12 og 13.30 og 5 og
6.30 daglega.
Ung reglusöm hjón ósika eftir 2ja
herb. íbúð strax. Einhver fyrirfram-
greiðsla fyrir hendi. Sfmi 10996.
t-------------------------—-------
Leiguhúsnæði. Annast leigumiðl
un á hvers konar húsnæði til ým-
issa nota. Uppl. hjá Svölu Nielsen
Safamýri 52. Sími 20474 kl. 9—2.
Húsráðendur, það er hjá okkur
sem bér getið fengið upplýsingar
um væntanlega leigjendur yður að
kostnaðarlausu. Ibúðaleigumiðstöð-
in, Hverfisgötu 40B. Sími 10059.
ATVINNA í B0DI
Húsmæður — Atv>nna. — Fönn
óskar eftir hálfs dags stú-lkum. —
Vinsaml. komið hringið ekki. —
Fannhvítt frá Fönn, Langholtsvegi
113.
Röska og ábyggilega stúlku vant
ar strax á kaffistofu í vesturbæn-
um. Vaktavinn-a. Aldur 19—30 ára.
Sími 26797.
----------------------------------
Þvottahúsið Drffa óskar eftir
stúlkum í þvottahús og fatapress-
un. Uppl. á Baldursg. 7. Sími 12337