Vísir - 30.12.1971, Qupperneq 15
^ 1 S I R . Fimmtudagur 30. desember 1971.
KENNSLA
Þú lærir niáiið
10004 kl. 1-7.
í Mími. — Sími
Spamaður er upphaf auðs.
Með nýju spariskápunum aðstoðar Búnaðarbankinn hag-
sýn börn við að safna sparifé á skemmtilegan hátt.
Nú geta öll dugleg börn eignazt spariskáp, sem aðeins
opnast meö sérstöku leyninúmeri.
Númerið fær enginn að vita nema eigandi spariskápsins
og fulltrúi Búnaðarbanka íslands.
ATVINNA OSKAST
Kona óskar eftir atvinnu. Margt
kemur til greina. Sími 10037.
Ökukennsla — Æfingatímar. —
Kenni á nýjan Saab 99 árg. ’72.
nú sftur bætt við mig i»mend-
um. Ötvega öll gögn og fuMkominn
ökuskölí «f óskað er. — Magnús
Helgason. Sími 83728 og 17812.
.LæriS að aka Cortinu ’71 öll
prófgögn útveguð, fullkominn öku-
skóli ef óskað er. Guðbrandur Boga
son. Sími 23811.
Tapazt hefur svart Icvenmanns-
veski. Leið Austurvöllur, Birkimel
ur. Sími 11937. Fundarlaun
Köttur i óskilum. Dökkgrár högni
r óskilum í vesturbænum. Smá-
vaxinn með hvítar ioppur, hvítt
trýnj og stóran hvítan blett á hálsi
með smá dökkan dil á hökunni.
Sími 18746.
Annan í jólum tapaðist Sheffer
penni merktur Árnýju Jóhanns-
dóttur. Gæti hafa týnzt í miðbæn
um. Finnandi vinsaml. hringi í
slma 31495. Fundariaun .
TILKYNNINGAR
Les í bolla og lófa frá kl. 1—9.
Fallegir kettlingar fást gefins á
sama stað. Sími 16881 allan daginn.
ÚNAÐARBANKI
ÍSLANDS
HREINGERNINGAR
Þrif — Hreingerningar. Gólfteppa
hreinsun, þurrhreinsun húsgagna-
hreinsxm. Vanir menn, vönduð
vinna. Þrif, Bjami, sími 82635.
Haukur sími 33049.
Hreingerningar, vanir menn, fljót
afgreiðsla. Tökum einnig hreingem
ingar úti á landi. Sími 12158. —
Bjami.
Þurrhreinsun gólfteppa eða hús- gagna I heimahúsum og stofnunum. Fast verö allan sólarhringinn. Viö- gerðarþjónusta á gólfteppum. — Fegrun. Simi 35851 eftir M. 13 og á kvöldin. HreingemingamiSstöðin. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofn- anir Vanir menn, vönduð vinna. Valdimar Sveinsson. Sími 36953.
Hreingern’ngar, einnig hand- hreinsun á gólfteppum og húsgögn
Hreingemingar. Geram hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingemingar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboö ef óskaö er. - Þorsteinn, um. Ódýr og góð þjónusta. Margra ára reynsla. Simi 25863.
Hreingerningar. Gerum \hreinar íbúðir, stigaganga o. fl. Gerum til- boð ef óskað er. Menn með margra
sími 26097. ára reynslu. £ýpi 26774.
Hreingemingar. Vönduð vinna,
einnig teppa og húsgagnahreinsun.
Sími 22841. Magnús.
Hreingemingar. 30 kr. pr. fer-
metra éða 3000 kr. 100 fermetra
íbúð, stigagangar 750 per. hæð. —
Sími 36075. HólmbræSur.
Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla
fyrir að teppin hlaupa ekki eða lita
frá sér. Vinsamlega pantið tíman-
lega. Erna og Þorsteinn, sfmi
20888...
ÞJÓNGSTA
NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR
Smíða eldhúsinnréttingar og skápa bæði í gömul og ný
hús. Verkið er tekið hvort heldur í tímavinnu eöa fyrir á-
kveðiö verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir
samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vön-
um mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. —
Símar 24613 og 38734.
FISKAR — FUGLAR
Fiskar, fuglar og blómstr-
andi vatnaplöntur nýkom-\
iö. .Mesta vöiruvaliö —
ódýrustu vörumar. Opið
frá ld. 5—10 að Hraun-
teigi 5. Sími 34358. Ot-
sölustaðir: Eyrariandsvegi 20, Akureyri og Faxastíg 37,
Vestmannaeyjum.
Sjónvarpsþjónusta
Gerum við allar gerðir sjðnvarpstækja.
Komum heirn ef óskaö er. —
Sjónvarpsþjónustan — Njálsgötu 86.
Sími 21766.
Bifreiðaeigendur!
Gerum við hjöibarða yðar samdægurs. — Fljót og ömgg
þjónusta. — Skerum í dekk, neglum dekk. — Höfum
jafnframt á boðstóium nýja hjóibarða fyrir flestar gerðir
bifreiöa. — Góð aðstaöa, bæöi úti og inni. — 1 yðar
þjónustu alla daga. Opið kl. 8—20. Hjólbarðasalan,
Borgartúni 24.
Myndatökur. — Myndatökur.
Bamamyndir. — Passamyndir. — Eftirtaka. — Mynda-
sala — Ljósmyndastofan Mjóuhlíð 4. Opiö frá kl. 1 til 7.
Sími 23081.
Pressuverk hf.
Til leigu traktorsloftpressur f öll stærri og minni verk.
Vanir menn. Símar 11786.
MÚRVERK — FLÍSALAGNIR
Tökwn að okkur múrverk og flisalagnir. Sími 19672.
S JÓNVARPSLOFTNET
Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Sírni 83991.
LOFTPRESSUR —
TRAKTORSGRÖFUR
Tökum aö okkur ailt múrbrot,
sprengingar i húsgmnnum og
holræsum, Einnig gröfur og dæl
ur til leigu. — öll vinna f tíma
og ákvæSisvinnu. — Vélaleiga
Símonar Simonarsonar, Ármúla
38. S’imar 33544 og 85544.
PÍPULAGNIR
Skipti hita auðvéldiega á hvaða stað sem er í húsi. —
Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti
og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og
aðra termostatkrana. Önnur vinna eftir samtali. — Hilm-
ar J. H. Lúthersson, pípulagningmeistari. Sími 17041.
Ekki svarað í sima milli kl. 1 og 5.
MAGNÚS OG MARINÓ H F.
Framkvæmum hverskonar
jarðýtuvinnu
SfMt 82005
Tökum að okkur
Viðgerðir á þungavinnuvólum og bílum. Vanir menn. —
Vélsmiðjan Vörður EMiðavogi 119. — Sími 35422.
ER STÍFLAÐ
Fjariægi stífiur úr vöskum, baðkemm, WC römm og
niðurföUum nota til þess loftþrýstitæki. rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Set niður bmnna o. m. fl. Vanir menn.
Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. 1
síma 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug-
lýsinguna.
ítalskar kristsmyndir og bakkar
Frá einu þekktasta fyrirtæki á Ítalíu höfum við fengið
gull'fallegar kristsmyndir, sem til'heyra hverju heimili,
mjög smekklegar á náttborð, skatthol o. s. frv. Þessar
myndir má einnig hengja á vegg. Bakkamir eru þeir fall
egustu sem hér hafa sézt og jafnframt þeir ódýmstu, en
bæði kristsmyndimar og bakkarnir em handunnir með
24 karata antik-gyllingu og er engin kristsmynd eða
bakki með sama mynstri eða l'it. Þér eruð á réttri leið
þegar þér heimsækið okkur. — Gjafahúsið, Skóiavörðu-
stíg 8 og Laugavegi 11 (Smiðjustígsmegm).
KENNSL
Málaskólinn Mímir
Lifandi tungumálakennsla. Enska, danska, þýzka,
franska, spænska, ítalska, norska, sænska, rúss-
neska. Islenzka fyrir útlendinga. Innritun kl. 1—7
e. h. Símar 10004 og 11109.
Bifreiðaeigendur athugið!
Hafið ávallt bíl yðar i góðu lagi. Viö framkvæmum al-
mennar bíiaviögerðir. bílamáiun réttingar, ryðbætingar,
yfirbyggingar, rúðuþéttingar og grindarviðgerðir, höfum
síisa i flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna. Bílasmiðjan
Kyndill, Súöarvogi 34. Sími 32778 og 85040.
Nýsmíði Sprautun Réttingaj Ryðbætingar
Rúðuísetningar, og ódý.ar viögerðir á eidri bílum meö
plasti og jámi. TÖkum að okkur flestar almennar bif-
reiðaviðgeröir, einnig grindarviðgerðir. Fast verðtilboö og
tímavinna. — Jón J. Jakobsson. Smiðshöfða 15. Simi
82080.
Ailar alm. viðgerðir,
mótorstillingar og
réttingar.
Bílaverkstæöi
Hreins og Páls. —
Alfhóisvegi 1.
Simi 42840.