Vísir - 12.01.1972, Blaðsíða 2

Vísir - 12.01.1972, Blaðsíða 2
KIM NOVAK krefst rúmlega 4 millj. kr. skaðabóta fyrir umferð arslys, sem hún varð fyrir á bíi sínum fyrir fimm árum. Bif- reiðaverkstseði sem haft hafði bíl leifekonunnar til viðgeröar haföi orsakað slysið • með því að festa ekki eitt hjólið nógu vandlega und ir bíl hennar. LINDA CHRISTIAN - ekkja leik arans Tyrone Powers — hefur nú endurheimt hamingju sína. Hún býr í Marbella Spáni, ásamt Bezt klædda fálk veraldar Að mati 2000 tízkufrömuða víðs vegar að úr heiminum er eiginkona Aga Klian IV, Salima prinsessa bezt klædda kona ver- aldar og franski baróninn Alex de Rede bezt kiæddi karlmaður inn. Eigkimaður Margrétar prinsessu nefnilega Snowdon lávarður er hins vegar í áttunda sæti á með an John Lindsay borgarstjóri New York-borgar hlammar sér í það þriðja. Drottningarfólkið brezka hefur heldur aldrei skarað neitt sérstaklega fram úr hvað klæða- burð snertir. — Það má vera, að það komi til af hinu margum- rædda auraleysi þess, hver veit? Svo mifcið er hins vegar víst, að hin þvengmjóa tizkusýningar- stúlka og nú leikkona, Twiggy þarf ekki að eyða svo óskapleg um fjárupphæðum í það, að klæða af sér nektina. Henni hef ur tekizt það nógu þokkalega tii þess að ná að komast I tíunda sæti listans yfir bezt klæddu kvensumar en þar situr hún ekki alein, tíunda sætið skipar með henni einhver Cher Bono, sem við annarrarsíðu ritstjórar kunnum því miöur engin dei;li á. — Tízkufrömuðunum hefur áreið anlega bara þótt nauðsynlegt að fyila almennilega út í tíunda sæti listans gætum við trúað. Popparinn Miok Jagger, söngv ari hijómsveitarinnar Roiling Ston es er sexið á lista bezt klæddu karlmannanna og 9ómir þar bara vel sem slikur. Hér höfum við svo sjálfa list ana, gjörið svo vel: BEZT KLÆDDU KONUR VERALDAR: 1. Frú Aga Khan. 2. Frú Ronald Regan, ríkisstjórafrú. 3. Frú Richard Pistell, Nev York-búi. 4. Madame Francois Catroux, Parfs. 5. Frú Frederick Melhado, Nev York; un?o> .. '>>! >•>'••! •> 6. Frú Sidney Brody, Los Angeles. 7. Liza Mlnelll. > . . 8. Madame Pierre Schlumberger, París. 9. Frú Reinaldo Herrera, Caracas. 10. Tviggy og Cher Bono. Það verður að vera höfuðverkur Iesenda að bera kennsl á þessar maddömur og frúr, á þeim kunnum við á Vísi harla lftil skil. Nöfn bezt klæddu karimannanna koma okkur heldur kunn uglegar fyrir: 1. Baron de Rede. 2. Gianne Bulgari, Róm. 3. John Lindsay, borgarstjóri. 4. Billy Baldwin, New York. 5. Sidney Poltier, leikari 6. Mick Jagger, söngvarí. 7. Harry Belafonta, leikari. 8. Snowdon, drottningarmaður. 9. Robert Radford, leikarí. 10. Marki de Villaverda, tengdasonur Francos. spánska leikaranum Totiy Arri- bas. STEVE McQUEEN hefur nú verið falið hlutverk eins hörkutólsins enn. Hann hefur nú með höndum hlutverk Iífstíðarfanga, sem flýr frá Djöflaeynni í kvifcmynda- flokknum „Papillon". ~)< ELVIS PRESLEY hefur stofnað til skemmtilegs dúetts. Hann hyggst syngja inn á tveggja laga plötu með söngkonunni Nancy Sinatra. Plötuna mun RCA gefa út en fram til þessa bfffur Nancy sungið á plötur fyrir Mjómplötu fyrirtæki föður síns Reprise. CATHERINE DENEUVE væntir sín. Faðiirinn er MareeRo Ma- stroiaimi. Fundum þeirra bar fyrst saman í fyrra undir kvik- myndatöku. — Catherine á fyrir son sem Roger Vadim er faðk inn að. Anita EKBERG hefur hug á að hefja kvikmyndaleik að nýju. Hún býr I íburðarmikilli lbúð í Hiltoe í Rómaborg. Henni ætlar að sækj ast það örðuglega að verða sér úti um hlutverk: — Ég vinn ebki fyrir minna en 120.000 kr. dag- launum, segir hún ákveðið. ~X EDDIE CONSTANTINE, sá er fer með hlutverk Eddies okkar i kvikmyndunum á nú í stökustu vandræðum með son sinn, Law- rence ... Honum var nýlega stungið f svártholið, ákærður fyr ir að hafa stolið vélhjöli f Pan's. ELVIS PRESLEY hefur ekki ver ið teikinn tali af blaðamanni í meira en átta ár. Ástæðan: hann krefst að minnsta kosti 900.000 kr. á borðið áður en hann bærir varirnar til að svara fyrstu spurn ingunni. IRA von FURSTENBERG — prins essa : og fáklædd kvifcmyndaleik- kona (meðal bezt klæddu kvenná veraldar er hún tínir á sig spjar ir) — stendur nú í stríði í dóms sölum Milano vegna hrings, sem metinn er á að minnsta kosti 36 milljónir króna. Hún hiaifði þegið hann að gjöf frá fyrrverandi vini sínum, Marinotti greifa, sem nú hefur hirt hann af henni aftur. ~)< HENRY Fonda barmar sér yfir Jane dóttur sinni. — Hún er svo upptekin við að bjarga heim inum, og ákveðin i því, að hún lætur efcki staðar numið fyrr en hún verður brennd á báli eins og Jöhanna frá Örk. SALVADOR DALI — spánski surrealistiski málarinn — hefur lýst yfir áhuga sínum á að mála Jackie Onassis: — En hún verður að koma á vinnustofu mína á Spáni. Annað kemur ekfci til mála. Ég legg aldrei á mig ferð til Grikklands. ~)< GRAOE hefur látið svo um mælt, varðandi hjúskap sinn og furstans af Monaco: — Hann er eimd mað urinn í lífi mínu sem hefur verið mér yfirsterkari. Fram til þess að ég kynntist honum, hafði ég ver ið því vön, að vera sá „dómin- erandi“. -K CARROL BAKER, sem þefckt varð fyrir lagið „Baby DoM“ 1953 held ur sér síungri og vinsælli. „Upp skriftina" að því segir hún afar einfalda: — Ég drekk gukóta safa og borða salat og grænmetd upp á hvern einasta dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.