Vísir - 12.01.1972, Blaðsíða 6
Verzlunin Æsa
Fyrir árshátíðir:
Perluhálsbönd, indverskir skartgripir og
festar í úrvali. Einnig bongótrommur og
tréandlitsmyndir.
Verzlunin ÆSA — Skólavörðustíg 13.
REMINGTON RAND
LJÓSRITUN
MEÐ REMINGTON R-2 LJÖSRITUNAR-
VÉLINNI LJÓSRITUM VIÐ SKJÖL, TEIKN-
INGAR O. FL. MEÐAN ÞÉR BÍÐEE).
BREIDD: ALLT AÐ 29,7 cm (A-3 DIN)
LENGD: EINS OG ÓSKAÐ ER.
Orka h.f.
Laugavegi 178. — Sími 38000.
Heilsuræktin
The Health Cultivation.
Nýtt námskeið er að hefjast.
Þjálfað frá kl. 8 á morgnana til kl. 10 á kvöld-
in Ennþá eru lausir morgun- og dagtímar fyrir
dömur. Morgun- og hádegistímar fyrir
herra. Nánari upplýsingar í síma 83295 eða
Ármúla 32, 3. hæð.
RAUNVÍSINDASTOFNUN
HÁSKÓLANS
vill ráða skrifstofustúlku. Vinnutími frá kl.
9—12 mánudaga—föstudaga. Góð tungumála
kunnátta og starfsþjálfun nauðsynleg. Þekk-
ing í skjalavörzlu æskileg.
Laun skv. launakerfi ríkisins.
Umsóknir sendist Raunvísindastofnun Há-
skólans fyrir 20. þ. m.
| Þjóðleikhúsið
óskar eftir að taka á leigu litla íbúð nú þegar
til nokkurra mánaða. Upplýsingar á skrif-
stofu Þjóðleikhússins.
!
i
Fósturheimili
Óskum að ráða nokkur fósturheimili fyrir
öryrkja um lengri eða skemmri tíma
rélagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
Sími 25500
V * ».v . MiðviKUdagur 12. januai voiZ.
Meðal þeirra ferðamanna er hingað kom ár hvert eru oft ungir námsmenn, sem vilja ferð
ast ðdýrt og oft ef svo horfir til, vilja gjarnan staðnæmast um stund og kynnast landi og
þjóð.
Ágúst Guðmundsson:
Menn eða meindýr?
— Nokkur orð vegna „hreinsunar" Útlendingaeftirlitsins
í höfuðsmanninum frá Köpen
ick segir frá mann; sem á í
vonlausu strtði við opinberar
skrifstofur í Þýzkalandi. Hanii
sækir um dvalarieyfi og at-
vinnu, en fær ekki atvinnu
..nema hann* hafi dvalarleyfj og
ekki dvalarleyf; nema hann hafi
atvinnu og fær þess vegna
hvorugt t staðinn fær hann góð
ráð: „Reynið bara að vera heið-
arlegur maöur“, segir fulltrúinn
í 2. atriði 1. þáttar.
Þessi saga hefur verið sögð
yfir 30 sinnum á sviði Þjóðleik-
hússins í vetur við frábærar
undirtektir, og virðist enginn
fyrtast viö né taka boðskapinn
til sfn. Sé yfirbragð áhorfenda
athugað að sýningu lokinni er
ekki annað að sjá en að þeir hafi
prýðis^óða samvizku. Þeir'finna
til með þeim dvalarleyfis- og
atvinnulausa, en fyllast andúð
og beiskju í garð fulltrúa Vega-
bréfadeildarinnar. Og láta sér
ekki tii hugar koma að slfkt og
bvflíkt geti gerzt á Islandi.
Um dagrnn var ungum frönsk
um listamanni vísað úr landi.
Þetta gerðist að honum og ölíum
vinum hans óvörum og fylgdu
litlar sem engar skýringar á at-
hæfinu. Mál þetta ætla éa ekki
að rekja núnar, lýsi því einung-
is yfir að hér er um að ræða
anga af miklu stærra máli: af-
stöðu Útlendingaeftirlitsins til
beirra erlendu gesta bióðarinnar
sem koma hingað til lengri
dvalar en svo að beir flokkist
undir almenna ferðamenn eða
túrista
Sagt er að í mörgu fé sé mis-
jafn sauður, og ekki ætla ég
mér að haWs unr>: vörnum fvrir
alla útlendinga sem hingað
koma Sumir þeirra eru vafa-
laust illvirkjar. og þykir mér
rétt að þeir séu meðhöndlaðir
samkvæmt því. Hitt þvkir mér
sorglegt, ef eins er farið með
sakiausa menn. Sé um gest að
ræða vetur svoleiðis meðferð
ekki tnU-rt trnð eestrisni. Útlend-
í^onöttí^utt^ vnrnor ^;nq ve^ar
á d”r eimi-T -°<:t; *s dag að með-
altalj og kallar hreinsun (sjá
viðtal í Vísi 30. des. ’71).
Hreinsun er orð sem meindýra-
eyðir borgarinnar má mTn vegna
nota um starf sitt, sorpeyðingar
stöðin líka, en ekkj opinber
skrifstofa sem hefur mannleg
örlög í greipum sér.
I hópi kunningja minna eru
nokkrir útlendingar sem hafa
haft sára raun af viðskiptum
sínum vdð Útlendingaeftirlitið.
Þeir sem hér eiga í hlut eru
ýmist listamenn eða námsmenn
við Háskóla íslands, allt ungir
menn sem ekki hafa mikil aura-
ráð Þeir lifa spart. kaupa sér
sjaldan föt, fara aldrei til rak-
ara, borða fábrotinn mat og búa
í húsnæði sem fer talsvert fyrir
neðan meðallag T gæðamati. En
þeir eru ánægðir og vilja hafa
þetta svona — sem er greinilega
þeirra alvarlegasta afbrot (ef
undan er skilið það að vera út-
lendingur, sem sgt ekki tslend
ingur): þeir hafna verðmætamati
neyzluþjóðfélags, hafa sem sé
aðrar skoðanir á iífinu en hinn
almenni borgari, eru öðruvísi.
Svoleiðis fólk hefur alltaf verið
ofsótt: það sem er öðruvísi.
Dæmi úr nútímanum: kaþólikk-
ar á írlandi, Indfánar í Brazilíu,
Arabar í ísrael. negrar í Banda-
ríkjunum o.s.frv.
Þrátt fyrir auraleysi sitt eru
þessir ungu efnispiltar ekki
iðjulausir nema síður sé. Iðja
þeirra gefur bara svona lítinn
arð. Þess vegna þurfa þeir
stundum að taka sér aöra vinnu
en þá sem snýr beint að hugðar-
efntim þeirra — og þá er betra
að hafa atvinnulevfi. En bað
virðist ekki auðfengið Slíkt
er skiljanlest á tímum atvinnu-
leysis, en ekki nú Á gamlárs-
kvöld talaði Ólafur Jóhannes-
son um vinnuaflshörgul, ef ég
man rétt.
En hvað eru þá piltarnir aö
bardúsa? Sá sem vísað var úr
landj er listmálari og hélt sýn-
ingu í haust á verkum sfnum
hér f RevkjavTk. Varla hefur
þeirri sýningu verið kornið upp
af iðíuíevsi einu saman. Þær
myndir sem és hef séð vitna
um meiri hæfileika en verk
nokkurs annars listamanns á
svipuðu reki sem ég þekk; til.
Hann leikur einnig dável á gít-
ar. en betur leikur þó vinur
hans einn, sá er raunar snilling-
ur, næstbezti gftarleikari, að
mínu áliti, sem stigið hefur fæti
á íslenzka grund (sá bezti hét
Segovia). Einn vinnur að do*kt-
orsritgerð um efn; úr íslend-
ingasögunum kennir í frTstund-
um, annar skrifar skáldsögu, sá
þriðji og fjórði lesa íslenzk
fræði við Háskó*lann, og fer
þetta bá að vera upptalið. Þetta
góða fólk kallast „félaust og
iöiulaust“ í munn; útlendinga-
eftirlitsins og telst í hópi með
þeim sem þarf að ,.hreinsa“ af
landinu Þéim þrem fyrst-
nefndu hefur Eftirlitið sýnt
augljósa feimnislausa óvild,
hinir þrír eru uggandi um sinn
hag.
Hér er þvi miður um að ræða
stéttarofsóknir. Mér leiðist að
taka mér svo stórt orð T munn,
en þekki ekki annað betra. En
eins og oft áður eru ofsóknimar
ekki bein afleiöing mannvonzku,
heldur stafa miklu frekar af
þekkingarskorti, skilningseklu
og vöntun á víðsýni. Versterþó
þegar löggæzlumennirnir hneigj-
ast til hlutdrægni. Þótt lögga
kunni að hafa skoðun á þvi
hvernig aðrir menn eigi að haga
lífi sínu ætti hún sem minnst
að láta svoleiðis skoðanir
stjóma sér f starfi.
Það er ennfremur leiðinlegt
að hreinsanir á mannfólki skuii
eiga sér stað á íslandi. Þegar
ég sá þetta orð 'f áðurnefndu
viðtali. minntj bað mig fyrst á
rottur sorp og engisnrettur.
þar næst Hitler og StalTn. Og
auðvitað sámar mér þetta ekki
sízt vegna bess að hér er verið
að hreinsa landið af vinum mín-
um — mönnum sem kunna ve’
við sig hér og bvkir vænt um
íslenzka þjóð. Þeir sýna okkur
áhuga og vilia búa og starfa
hér: vilja fá að vera með, eins
og börnin se»ja Það er bama-
skaour á ab'T -legu stig; að
meina þeioi það.