Vísir - 12.01.1972, Blaðsíða 7

Vísir - 12.01.1972, Blaðsíða 7
V í S IR . Miðvikudagur 12. januar iou* cTldenningarmál Leikfruman: Sancfkassinn eftír Kent Anderson Tónlist: Sven Eric Johanson Þýðandi og leikstjóri: Stefán Baldursson Söngstjóri: Sigurður Rúnar Jónsson Tjað kann að vera tnilegra merki um viðgang íslenzkr ftr leiklistar um þessar mundir en margt annað hve mikið nýja brum, gaman rétt og slétt, er oft og einatt að leiksýningum uegs fólks í Reykjavík. Fljót'legt er að rilfja upp minnisveröar sýn ingar af þessu tagi, einatt til- komnar í hópvinnu leikendanna: Hárið í Glaumbæ í vor og haust, söngleikinn Popóla sem Litla leikfélagiS lék í Tjamarbæ í fyrrabaust. sýningu Grímu á leik Svövu Jakobsdóttur, Hvað er i blýhólknum? í fyrra og síöan í sjónvarpiiwi. Aikureyri í fyrra. En til sýning anna í Lindarbæ er beinlínis stofnað í því skyni að vekja at hyglj á nauðsyn efldrar og auk innar leiklistarmenntunar til- komu fullgilds leiklistarskóla sem oft hefur verið talað um þótt ekki bóli á framkvæmdum að svo komnu. En leiklistarskóli er nú enginn opinn því unga fólki sem stendur fyrir sýning um þessum. Af opinberri hálfu mun þeim hafa verið neitað um lítilsháttar fjárstyrk til sýningar innar þótt hún kæmist þar fyrir á laggirnar. En leikflokkurinn hefur fitjað upp á þeirrj nýj ung að flytja verk sitt fyrir starfshópum, á vinnustöðum eða skemmtunum þeirra, auk hinna almennu sýninga i Lind airbæ. Og skemmst er frá því að segja að sýning „leikfrumuinn- ar“ er fjarska ásjálegt verk. Þar er ótvírætt hæfileikafólk saman Ólafur Jónsson skrifar um leiklist: Svanhildur Jóhannesdóttír. henni, eóa utangarðsmannsjns sem verður útundan frá bemsku, alinn upp á hælum, vísað þaðan í strætið. Höþvinna er í sjálfu sér ekki lifeleg til að laða fram nýjar né „frumlegar“ hugmyndir. En það sem gildir í þessu faili er meðferö og úr- vinnsla þeirra á sviðinu hinn leifcni og ■fimlegri bragur sýn ingar, klár og skýr framsetnmg hugmyndanna i Ieiknum. J sýningu af þessu tagi er það J út i hött að gera mannamun leikenda og gefa einkunnir: lei'k urinn veltur öldungis á framrni stöðu leikhópsins í heild. — Ég get samt ekki stillt mig um að nefna, þó af handahófi sé, þau Svanhildi Jóhannesdóttur, Söl- veigu Halldórsdóttur, Árna Blandon Viðar Eggertsson, setn öll sýnast eiga erindi að rækja á leiksviöi. Eins og oft er um sýningar ungs fólks í seinni tíð virðist Sandkassinn unninn af i i mikiíli natni og alúð jafnframt ósviknu fjöri og áhuga á við- fangsefninu, sýningin i heild með einkar þjálfuðum, faglegutn brag. Stefán Baldursson setur leikinn á svið, en söngstjóri er Sigurður Rúnar Jónsson, sá sem bar veg og vanda af tón listinni í Hárinu, sællar minn- ingar. Áreiðanlega hafa þeir veitt hópnum farsæla leiðsögn, eiga verulegan þátt í þvi hversu vel tekst — en það sem úr sker um sýninguna er þð að sjálf- sögðu sjálf frumefni hennar i hóp fcinna ungu leikenda. Það er vonandi að sýning þessj. veki eftirtekl og njóti ?ð sóknar leikhúsgésta — bæöi vegna þess málstaðár sem hón er tileinkuð og þó sér i lagi henn ar sjálfrar vegna og þeirrar skemmtunar sem hún veiitir. Og vert er að benda á það að sýn- ing af þessu tagi sýnist valiö efni til úrvinnslu og flutnings í sjónvarp-. Þau eiga skilið að fá skóla Gunnar Gunnarsson skrifar um kvikmyndir: Mörg tonn af tómatsósu llTópur ungs fólks sem nefnir sig „ leiikfrumuna" sýnir um þessar mundir í Lindarbæ á vegum tedkfélagsins Grímu sænskan leik af þessu tagi, Sand kassana eftir Kent Anderson. Mér skilst að einhverjir í þess am. hóp ihafii tekiö þátt í Hárinu l'TOc, en aðrir munu hafa staðið a&sýírmgum á Sandkassanum á horfenduim óblandna skemmtun, nýstárlegri mörgu því sem dags daglega fer fram í Ieikhúsunum. Candkassinn er hópvinnuverk, ^ samið af flokk leikara við Borgarleikhúsið í Gautaborg und ir forustu leikárans og leikstjór ans Kent Andersons, þriðja verk af sínu tagi. Þetta er þjóð félagslegt verk að tízku tímanna, sti'bfærð ádeila, hópleikur, með söngvum þar sem orð og æði fara náið saman á sviðinu, text inn sem slíkur, túlkun einstakra hlutverka hafa engan forgang lengur fram yfir önnur efni sýn ingarinnar. Eins og nafnið gefur til kynna gerist leikurinn á meðal barna i sandkassa. Þar er samfélag bam anna framsett gagnvart samfél. hinna fullorðnu sem „vaka yfir“ lei'k þeirra í kassanum. En um- talsefnið er þar fyrir ekki upp eldismál, samskipti barna og full orðinna, kynslóðabilið, eða því likt, heldur er Sandkassinn hnytt in og háðuleg lýsing velferðar- og samkeppnisþjóðfélágsins þar sem bamaleikimir í kassanum spegla miklu víðtæk-ári félagsleg an veruleik, enda er rammi hins ytra umhverfis þráfaldlega rof inn í leiknum. Segja má sem sv'o- að ádeiluefni leiksins séu algeng hvert og eitt — striðs ádeilan, lýsing ungu stúlkunnar, hinnar hlýðnu dóttur sem fellur í það mót er foreldrarnir ætla komið sem á sanngjama kröfu og Jrétt til leikiistarmemitunar — meiri og betri kennslu en leik skóiarnir munu hafa veitt tiil þessa. Þannig tekst sýningunni það sem til var stofnað: að itreka fyrir sjónum almennings kröfuna um oþinberan leiklistar skóla. En það tefest henni vegna þess að sjálf veitir sýningin á- Austurbæjarbíó „The WiW Bunch" ick* Leikstjóri: Sam Peckinpah Aðalhlutverk: Robert Ryan, Witliam Holden Spennandi söguþráður, frábær tæknivinna og góður leikur, leiða af sér mjög svo álitl. kvikmynd. tndíánirm Peckinpah er greini- lega enginn aukvisi í leikstjóra stétt — en þórfct „The Wiid Bunch“ sé gerð af kunnáttu — þótt mörg atriði myndarvnnarséu gerð af h’reinræktaðri stvilld — fmnst mér maðurinn ganga eki um of langt i að sletta tómat sósu út um alian vettvang. Kappar hans kunna sannar- lega að meðhöndla byssu, og mönnum er slátrað eins og sauð fé. LSkamar eru sundurtættir, rækilegar en áður hefur sézt á hvíta tjaldimi og siðgæðishug- myndir fá firamur hajikalega af- greiðsiu. Mér var a. m. k. svo fariö, þegar líða tók á myndina, að ég brostj aö öliu saman. Þeir segja að Peckinpah hafi haft í huga þjóðarmorð í Víet nam — þjóðarmorð hvar sem er. Einhvern veginn hef ég á tilfinnmgunni, að seint gangi að ofbjóða biógestum með blóð- rennsii úr einhverju kúrekahyski suðuir í Texass og Mexíkó. Syngjandi guHgrafarar HáskóiaWó „Paint your Wagon“ krk Leikstjóri: Joshua Logan Aðalhlutverk: Lee Marvin, Ciint Eastwood Afsfeaplega er hjákátlegt að sjá hörkukaMa eins og Marvin staldra aðeins við i miðju dnillu svaði gullgraf ar aþorpsins og fara aö syngija hrjúfri röddu við undirieik hundraö manna hljómsveitar — og sjá landa hans og stéttarbtæöur raða sér upp fyrir aftan hann, tötralega klædda með gullgraftraráhöldin í höndunum og syngja viðlagið. Annars er myndin þokkalega gerð, leiðmlega hátáðleg að vísu — en emstaka aíriði gera hama sjáanlega. Maður verður bara að loka eyrunum. þegar gióígerðir guilHeitairmenn faraað syngja með enghósjónu hafna mót himini. Einfa-WMiastgmH: idckrk fráter krkk mjög góð k-k g® léteg Sýning sem þessi er beinlínis sett á svið til þess að ítreka fyrir sjónum almennings kröfuna um opinberan leiklistar- skóla. Gísii Rúnar Jónsson, Viðar Eggertsson í Sandkassanum. SUÐUMAÐUR ÓSKAST Okkur vantar n* þegar maaan vanan argon- suðu. Einnig kem»r tS greina að ráða ungan marm tii að Jeeca argonswðiL — Uöþl. hjá verkstjóra. Sœw 24*23®.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.